Alþýðublaðið - 29.10.1938, Page 1

Alþýðublaðið - 29.10.1938, Page 1
XIX. ÁRGANGUR LAUGARDAG 29. OKT. 1938 251. TOLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN S. á. flokkurinn sendir samfylkingartilboð! --- —» , Brynjólfur, Héðinn, Einar og ísleifur hóta að hætta að sitja hjá á þingi, ef tilboðinu verður ekki tekið!! ‘OlINN „nýi þáttur í lífi Kommúnistaf lokksins' ‘, sem Þjóðviljinn boðaði fyrir nokkrum dögum, er nú byrj- aður, og heitir flokkurinn í þeim þætti „Sameiningar- flokkur alþýðu — Sósíalista- ílokkurinn“. Auk síns rétta nafns hefir hann því tekið sér tvö ný. Alment er hann þó nú þegar hér í bænum kallaður „S.A.-flokkurinn“, en S.A. er eins og kunnugt er skammstöfun á nafninu á hinum illræmdu stormsveit- um Hitlers. Þá hefir hinn nýi , flokkur þegar gefið út ýmsar ályktanir frá stofnþingi sínu, sem ekki eru síður vandræðalegar en nafnið. Kveður svo ramt að því, að „Nýtt land“ verður að afsaka það í gær, „að fljóta- skrift hafi orðið á sumum til- lögum og ályktunum“ stofn- þingsins og „samstarfið ónógt milli þeirra einstaklinga og nefnda, sem hafi orðað þær og flutt“. Og eftir þeim fréttum, sem borist hafa af stofnþinginu, mun það ekki vera ofmælt, að samstarfið hafi stundum verið ónógt, því eitt sinn mun það hafa legið við borð, að þing- heimur beinlínis berðist út af ósamkomulagi um nefndirnar og störf þeirra. Engin skýrsla hefir enn verið birt um það, hverjir hafi verið fulltrúar á stofnþinginu og vafalaust verður engin slík skýrsla birt, því það er vitað, að engir af þátttakendum þess höfðu neitt umboð til að mæta þar sem fulltrúar, aðrir en full- trúarnir á þingi Kommúnista- flokksins. Hinir hafa aðeins verið „fulltrúar" fyrir sjálfa sig. Það er þegar sýnilegt, að vinnubrögðin eiga að verða nákvæmlega þau sömu og hjá Kommúnistaflokknum, eins og líka Þjóðviljinn lýsti yfir á dögunum. Þannig sendir hinn nýi flokkur nú strax Alþýðu- flokknum og Framsóknarflokkn um eins konar samfylkingar- eða þjóðfylkingartilboð; aðeins heitir það nú ekki lengur „sam- fylking“ eða „þjóðfylking", heldur „lýðræðisbandalag al- þýðu“! Alþýðuflokksmönnum mun ekki koma það neitt á óvart, þótt þeir fái slíkt tilboð. Þeir þekkja þau frá fyrri tímum og einnig tilgang þeirra. Þessu nýjasta samfylkingar- tilboði fylgir sú hótun, að verði því ekki tekið, þá muni hinn nýi flokkur „taka upp öfluga baráttu gegn ríkisstjórninni“, og verður það varla skilið á annan veg en þann, að hann ætli að láta þingmenn sína greiða atkvæði með íhaldinu á þingi í vetur; en í vor höfðu þingmenn kommúnista og Héð- inn, eins og menn muna, ekki kjark til þess að taka neina af- stöðu og sátu hjá við atkvæða- greiðsluna um vantrauststil- lögu íhaldsins. Það er því þessi dýrmæti stuðningur, sem stjórn in má nú búast við að verða svift, ef ekki verður gengið að kröfum S.A.-flokksins! Meðllmír „Jafnaðar- mannafélagsins" refenir eins og fén- aðnr i nýja komm- Anistafiofefeinn! ALÞýÐUBLAÐINU hafa bor- iis* noliknair fyrirspuir.niia-1 frá félögiitm i Jiafnaðarmaimafékg'i Rieykjaviktw luan það hviort Jafn- að,armannafélagi!ð sé til — og hvort, lef svo er, að það hafi s©m heiLd gierst sitofniandi hinis nýjia ikomm'únistaf Lokks. AlþýÖhJbliaði'ð hiefiir látiið leita lupplýsi'ngar luim þetta hjá rétt- uim aðiliuimi og hefir fengið þau svör, að Jafnaðarmannaféliaigi'ð hiaífi sem h©ild gerst stofnaudi h,ins nýja kommúnisitaflokks, áin þes9 þó iað það vaerj borið uudir féliagjð. Allir meðlimir þesis eriu þvi, ián þess að viera spurðir að þvi, taldir meðlimir floklksjns it|eim|a þeír segii sig íormlega úr þvS. Þeir siarn 'ekki vilja láta Héðin og Þuriði reka sig eins og fénað inn í nýja k'Ommúnistaflokikiinn þiurfai því að láta í ljós viljia sinn í því efníi. UNDANFARNA 2 daga hefir farið fram skráning at- vinnulausra unglinga hér í Reykjavík á aldrinum 14—18 ára. Er það nefnd atvinnulausra unglinga, sem gengist hefir fyr- ir þessari skráningu, en hana skipa Vilhjálmur S. Vilhjálms- son, skipaður af ríkisstjórninni. og Björn Snæbjörnsson, skip- aður af bæjarstjórn. Jafnframt skráningunni hafa piltarnir verið látnir svara ýms- um spurningum, m. a. um skóla- göngu, hvað þeir hafi unnið í fyrra og í sumar. í hvaða ó- pólitískum félagsskap þeir séu, hvað þá langi helzt að læra o. s. frv. Alls hafa látið skrá sig 86 unglingar, og eru þeir flestir á aldrinum 14 til 16 ára, enda hefir skráning atvinnulausra unglinga einmitt sýnt það sama undanfarin ár. Við skráninguna Sigurðnr Einarsson dósent fertngnr I dag i I dag kemnr út safn af ritgerðum eftfr hann. Um leið kemur í bókabúðir safn af ritgerðum hans, prentuðum og óprentuðum, og heitir bókin „Líðandi stmid“. Sigurður Einarsson er fædd- ur að Arngeirsstöðum í Fljóts hlíð 29. okt. 1898. Lauk hann stúdentsprófi 1922 og embætt- isprófi í guðfræði 1926. Var hann fyrst settur prestur í Flateyjarprestakalli, en 1928 sagði hann af sér prestsskap og stundaði nám 1 útlöndum næstu missiri. Árið 1930 var hann settur kennari við Kennaraskólann og gegndi því starfi þar til hann var skipaður docent í guðfræði við Háskólann í fyrra haust. Skömmu eftir að ríkisútvarp- ið tók til starfa var Sigurður (Frh. á 4. síðu.) 'nú mæta álíka marglr og í fyrra. Eins og kunnugt er hefir verið rekin margþætt starfsemi fyrir atvinnulausa unglinga undanfarna vetur, frá nóvem- berbyrjun og fram j miðjan marz. í vetur verður einnig slík starfsemi rekin og með líku sniði og í fyrra. í fyrra stund- uðu piltarnir leikfimi snemma á morgnana hjá Jóni Þorsteins- syni. Kl. 12V2—3J/2 unnu þeir á hinu nýja íþróttasvæði við Skerjafjörð og fengu kaup fyr- ir. Kl. 5—7 stunduðu þeir bók- legt nám, íslenzku og reikning í Stýrimannaskólanum og kl. 73/4—934 stunduðu þeir smíða- nám 1 smíðastofum barnaskól- anna — og áttu að lokum þá hluti, er þeir smíðuðu. Það er ófrávíkjanlegt skilyrði fyrir þátttöku í þessari starf- (Frh. á 4. síðu.) Starfsemi fyrlr atvmnnlansa nng- linga hefst ipp nr mánaðamótnm ----—»----- Hún verður rekin eins og í fyrra <■ 8H pifitar mæfit wli skrásefinfinp Þúsundlr Pólverja teki- ii fastir á Þfzkalandi. —...» .... Stjórnin hefir vísað þeim úr landi vegna þess að vegabréf þeirra voru í ölagi. KALUNDBORG í gærkv. FÚ. ♦---- NOKKUR þúsund Pólverj- um hefir verið vísað úr landi á Þýzkalandi í dag. Ástæð- an er sú, að vegabréf þessara manna eru þannig úr garði gerð, að ef þeim er ekki vísað úr landi innan ákveðins tíma, er Pólland ekki skyldugt að veita þeim viðtöku. Hafa þýzk yfirvöld oft kvartað undan þessu við pólsk yfirvöld, en ekkert samkomulag náðst og þar af leiðandi hefir verið grip- ið til þessa ráðs. Fréttaritari Reuters segir, að gagngerð leit hafi verið gerð eftir pólskum Gyðingum í mörg um þýzkum borgum og einnig í Wien. Hafa margir verið tekn- ir fastir. Pólska stjérnin mótmælb1 LONDON í imiorgjun F.Ú. Pólskai stjómin Lajgði í ‘ gær fmm kröfuig' mótnræli við þýzkiui stjórniniai vegnia hand'töku þús- lunídiai af Pólverjuim, sem fram böfðluj farjið á Þýzkailandi. FLestir voru Pólverjar þessir Gyðinigtair, en ]>ó margt anniara miannia. Svo ier .að s,já sem pólska atjómin haifi fyrir nokikim vairað alla Pól'verja. sem í útlöndum bjuggu við því, aið ef þeir óskuðn að hverfa til Póllands aftur yrðu þeii’ innain ákveðins tíma áð fá vegabréf sín .áriituð á sérstakan háitt. Nú er þessuim fresti náiega liokið og fjöldi Pólverjia hiefir ekki giert neinia'r ráðsitáfanir til þess að konia vegaihhéfuim sínuim i llag Áli'tu þýzk yfírvöld, að svo kynni að fam, alð þes,su fólfci yrði mein- aður alðigangur til Pöllands og því oi'ðið byrði á þýzka rikinu. Hefir þýzka sitjórnin þvi ákveðið iað senida úr landi allia pólskai þiegna, sem hún álítur óæskilegt að 'Setji'St að í landinu. Va.r þetta fólk lá'tið' hafaisit vijð í nöll/t í skýi- fuiin í nántí við pólsfcu landamær fierðardómurilanda- mæradeiln Ungverja og Téhka í dag? hýzka og italska stjórnln eiga að ráða skipmi ððmsins. LONDON í morgun FÚ. ¥ GÆRVELDI sendi tékk- neska stjórnin ungversku stjórninni tilboð um það, að alt landamæraspursmálið yrði leyst með gerðardómi innan 24 klukkustunda og að Ítalía og Þýzkaland tilnefndu menn í gerðardóminn. Ungverska stjórnin félst þeg- ar á þetta og sendi stjórnum Þýzkalands og Ítalíu samstund- is tilmæli um að skipa dóminn. Á nefndin samkvæmt þessu að skera úr um hverjum til- heyra skuli þau héruð, sem Ungverjaland og Pólland krefj- ast að fá til þess að fá sameigin- leg landamæri. 1 gær voru' 20 ár Jiðin siiðian Tékfcóslóvakía vairð sjálfstæt't ríki Dagiulrinn var lekká haldinn hátíð- leguir, ForsætisráðheririanLn fliutti stutta ræðlu og minti á naiuðsyn þesis, að öll þjóðin stæði siaiman ,í friamtiðinnd, því að henmair biðu þung og erfið viíðfiangsefni. Allir stjónnmálafilokka'r liafa verið hannaðir í Rutheníu fyrst Itm sinn. iír Eyjum. Vanðræði innan ihaldsklilnnnar. Rasiztarair vilja ráða melru en hiuuu pykir heppilegt. EINS og kunnugt er voru það meirihluta nazistar sem komust að af lista íhalds- ins við bæjarstjórnarkosning- ar-nar 1 Vestmannaeyjum í vet- ur. Fyrsta verk þeirra var að segja öllum starfsmönnum bæj- arins upp og hröktu þeir þá þeg- ar úr starfi hafnarvörðinn, Böðvar Ingvarsson, sem naut al- menns trausts. í stað hans settu þeir dreng, sem var alls ókunn- ur þeim málum. Þrátt fyrir það, að fyrir löngu átti að vera búið að ráða að nýju í stöðuna, var það fyrst á bæjarstjórnarfundi í gær að málið var afgreitt og þó ekki nema að litlu leyti. Það var löngu kunnugt að í- haldið var klofið í málinu og þá sérstaklega um hafnarvörð- inn. Á fundinum í gær var Böðvar Ingvarsson samþykktur að nýju inn í starf sitt með at- kv. Alþýðuflokksins. Framsókn- arflokksins og kommúnista og tveggja íhaldsmanna, þeirra Ástþórs Matthíassonar og Ólafs Auðunssonar. Vegna ósam- komulagsins innan íhaldsins voru ekki allar stöðurnax veitt- ar og mun ætlunin vera að leggja þær undir bæjarstjóra og koma þannig gæðingum í- haldsins að. Samþykkt var á fundinum að leigja pláss fyrir bæjarskrif- stofurnar hjá Tómasi M. Guð- jónssyni. Ægilegur eldsvnð! j miú- bænam i Harseille i gær. ----—♦---- Margir brunnu iniii og fjöldi manna varð fyrir meiri eða minni meiðslum. ÍtT. Handtðhnrnar í gær. í Fmnkfiuri voru 3000 manus leknir fas'tior iog fór hver járn- brauita'rliesítin á fætur ansnari á- leiðis til pólsfcu landamæranna með þetta fóLk. Sumir þes,saru nnarma ieriu fæddir á Þýzkalandi og get>a ekki ei'nu sinni tialað' pólsk'U'. í Múnchen voru 700 manns teknir fasitir, og eru þeir flestir i fa'njgiel'Suim. í Wien vom 2000 útiendiir Gyðingiar teknir fastir, -af þeim voru 1000 látnir lauisir sikömimU síöar, en hitt enu fLest Pólv,erj,a'r og Tékkar. Em þeir í fangiahierbúðúim. Mikliar handtökur fóru eiranig fiiam í BeTlin og Köin og öðrúm horgurn. sýniir 'leikritið „Fint fólk“ á miorgun kl. 4 fyrir lækkiað verð. LONDON í gærkveldi. FÚ. GURLEGUR ELDUR kom upp í miðri Mar- seilleborg í dag og geisaði þar í stóru borgarhverfi. Er þegar kunnugt um að 20 manns hafi farizt, en margir særst og hlotið meiðsli. Eldurinn kom upp í stóru verzlunarhúsi og greip svo hratt up sig, að afgreiðslufólk og viðskiftamenn urðu að stökkva út um glugga á fjórðu hæð til þess að forða lífi sínu. Slökkvilið borgarinnar er allt komið á vettvang og aðstoðar- slökkviliðið úr nálægum borg- um. Eldurinn geisaði óhaminn þegar fréttin var send. Þingi radikalsósíalista, sem stóð yfir í borginni, hefir verið frestað af völdum eldsvoðans, og gistihús, þar sem margir af fulltrúunum bjuggu, er eitt meðal þeirra húsa, þar sem eld- urinn geisar. Eldurinn var slðhktnr seint i gærkveidi. —o— LONDON í morgun. FÚ Seint í gærkveldi var slökkvi- liðið í Marseiile bxiið að ná íök- um á liinum mikla eldi. Ennþá er ekki kunnugt um hve margir hafa farizt. Lögreglunni tókst á seinustu stundu að bjarga nokkrum mik- ilsverðum skjölum, sem þeir höfðu meðferðis, Daladier og Bonriet, er hótel þeirra brann. Margir þingmenn á þingfundi radikalasósíalistaflokksins misstu allan farangur sinn. Forliag M'unksgiaards í Ka'upmiannahöfn gefiur þessa da'giana út fyrste hluita af bisk- tipasöglum og stóri bindi áf mið- aldiakvæðnm oig hefir Jón próf- 'essor Helgiason gengið frá h\'oru- tvieggj.a hókunium. F.Ú.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.