Alþýðublaðið - 29.10.1938, Page 2

Alþýðublaðið - 29.10.1938, Page 2
LAUGARJDAG 29. O^T. 1038 HEYRT OG SEÐ MERISKIR kviiímyndaeigiend- ■ lur óttast þa'ö mjög, arð æsku mannian'na, » komu til Pale- stíniu fyrír seytján áiíum sí’ðan. lýöurinn sé ai'ð verða fráhvieirfiuir k vikm y ndah úsuMum. Hagskýrslu'r sýnja, að- fólk á aMrintum 16—25 ána er ekki> jafnfíkið í þaíð að horfa á kvik- myntíir sem áðiur. Pó eru enn. niokifcriiír Jieiktíndiuir, siem tíragiai æskufólkið aö. Helztir þeirra eru Sonja Hen-ie, D-eanna Durbiin og Myrna Loy. Nú er það danzin-n, sem fraan- ar öðru fanigar hug unga fó-lks- ins í Bandaríkjumum. Ótal nýir danzar eru iðkaðir af mikiili ákefð. Kvöld eftir kvöM þyrpist fólkið á danzstað- Siðan árið 1927 hefrr hann komið fram sem spámaður og! leerimeistairi. — Lærisvdnahóp- lur hans er fjölmienn-ur. Af spádómuím' h-ans sfculiu þess r.r niefntíir: Pjóðverjar miu-niu fara með hernaði um lantíið heJga til þess að -tortímia Gýðíinigum. En þá miun kowi-a ógiur,legur landskjálfti' frá Oliiufjalliniu iog þýzk-u her- mennimir muwu fairast. Tveir þriðju hlut.air af íbúum heimsins munu faraist í skelfi- legum ófriði. Síðan verður eilíf- ur friðU'r. inn og danzar hiina nýju öanza, Big Appie, Kissing Danoe og hvað þeir nú allir heita. • Ameriski pólfaa-inn og land- könnuðurinin Linooln Eilsworth flujg|mað|ur ©r nú að uindirbúai nýja ferð til SuðiurpóLslantíanna, A'ð þessu sinni ætlar hann eink- um að rannsaka Entíerlry-land. Ofur.lítið gos átti sér stað í Vesoiviusi nýlegia. Hraiunstraium- ur rawn frá því rneð 200 metra hraða- á klukkiustund. Um sk>eimd- ir |af völdum þess hefir ekki frétz-t, en gosið var talið mjög fagurt. Það sást glögt frá Nap- oli. * * ELsti maöur heimsins ieir inn- fædtíur Bechluánlamaður, sem Ramnnonotwane heitir. Hann er 126 ára igamall. Þessi aidraði, svarti hei’ðu'rsmiaður er nú blind- ur orðinn og á erfítt lum mái. * 1 haust kemur út annað bindi af endurmfainingum hálnns kunna niorska Ijóðaskálds, Herman Wil- dienwey, Ber það nafnið „Viingie- hesten og Vertíen. II. — Fyrsta bindið kom út á s. 1. ári. * Rússnjeska rétittnúnaðarktokj- -an utanlanids hefír nýlega tekið Nikulás II. siðais.ta Rúsisakteiis- ara í tölu dýrðlinga. * Ameriski rithöfuntíurinn Lou- is BnomfieM er talinn fyrstur manna hafa tíðkaö þau vinnu- 'brötgð i .S'káMsagnagerð, að íáta langar skáldsögur gerast á einu dæigri. Nýlega hefir hann selt réttinn tii að kvikmyndia sögu sína, „Regnið kemur". cyrir 650 þús kr. NýLega luefir komið út um það tilskipun í Þýzkalandi, að Gýð- ingar mieg'i ekki nota önnur skírnarnöfn en stjómin hefir glefið Leyfí til a'ð nio-ta. Fer síð- an á eftir skrá yfir þau nöfn, er Gyðingar megi nota, beeði kven- mannsnöfn og karhnannBnöfn. Það hlýtur að vekja athygili) að í skrá þessari er ekfci að finna nöfn einsi og Jósef, Davíð, Jatoolh og Jóhannfes. Munu þau nöfn því í framtíðinni ætluö aríum. Útlenid blöð herma, að þús- untíir Gyðinga telji, að nú sé hinn laagfirTáði Messiais þeirra kiominn í tíagisljósið. Hann hfeitir Moises Guibbori - <og var rrueðal fyrstu rússnesku flóitta- Geri vfð sawmiavélar, allskonar heimilisvéiar og skrár. H. Sand- holt, Kiappiarsti'g 11, simi 2635. Auglýsið í Alþýðublaðinu. UMRÆ ÐUEFNI DAGSINS Hafa rafmagnsreikning- arnir hækkað ? Br straum- urinn frá Sogslínunni lœgri en frá Elliðaárstöðinni? Hitaueitumálið, rikisvaldið og bœjarstjórnarmeirihlut- inn. Alþýðusambandsþing- ið, fulltrúarnir utan af landi. SÍÐAN Sogsstöðin tók til starfa hafa mjög margir kvartað undan því, að íjósin hjá sér væru daufari og það hitnaði seinna í pottunum eða bökunar- ofninum, en áður meðan Elliðaár- stöðin sendi orkuna inn á heimil- in. Jafnframt hefir verið kvartað undan því, að rafmagnsreikning- arnir hefðu hækkað og jafnvel svo, að munaði allmiklu. $ Fyrir nokkru síðan barst mér bréf um þetta efni frá Ásaþór. Ber hann þar fram ýmsar spurn- ingar, sem ég veit að almenningi þætti mjög vænt um að fá svar- að. Bréfið er svohljóðandi: * „Er það rétt, sem ýmsir halda fram, að spennan á raflínunni frá Soginu sé lægri heldur en hún á að vera og heldur en hún var venjulega frá Elliðaárstöðinni? Ef svo er, hvaða áhrif hefir það á rafmagnseyðsluna á heimilunum?“ * „Svo er mál með vexti, að ég hefi heyrt ýmsa kvarta undan því, að rafmagnsreikningar hefðu hækkað allmikið síðan Sogsstöð- in tók til starfa, þrátt fyrir það, að notuð séu sömu rafmagnstæki og áður og engu ósparlegar á- haldið.“ * „Mér skilst að kilowattmælarnir gangi jafnhratt hvort spennan á línunni er 160 volt eða 220 'volt, en munurinn liggi í því, að það hitnar seinna í pottunum, eða að maður þarf að nota stærri perur í lampana, til þess að fá sama ljósmagn og maður fengi af minni perum, ef straumurinn væri venju- lega sterkur. Eftir því, sem perur eru stærri, eftir því eyðast fleiri kílówött. Eftir því sem hitnar seinna í pottinum, eftir því eyðas-t fleiri kílówött.“ * „Það væri fróðlegt að fá nánari skýringu á þessu atriði. Og ef það reynist rétt vera. þá er það ekki svolítill skildingur, sem rafmagns- veita Reykjavíkur sækir í vasa okkar borgarbúa, um fram það, sem henni ber að réttu. Og ég býst við. að þess háttar kaup- mennska myndi vera nefnd svindl — ef hún væri þannig rekin af einkafyrirtæki.“ * Ég er ekki fróður í rafmagns- fræði og því síður er ég öllum hnútum kunnugur hjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Ég snéri mér því í gær til Nikulásar Friðriks- sonar umsjónarmanns við Raf- magnsveituna og lofaði hann að svara mér þessum spurningum í dag eða á morgun. Mun ég því birta svör hans eftir helgina. * Alþýðusambandsþingið ræddi um hitaveitumál Reykjavíkur og samþykkti áskorun til ríkisstjórn- arinnar um að taka það mál að sér. Kom það í ljós á þinginu, að fulltrúarnir álitu að hitaveitumál- ið væri ekki aðeins hagsmunamál Reykjavíkur og Reykvíkinga — heldur þjóðarinnar x heild — og það mætti alls ekki láta þetta mikla hagsmunamál stranda á sinnuleysi bæjarstjórnarmeirihlut- ans. Ríkisvaldið á að taka þetta mál að sér svo fremi að íhalds- meirihlutinn leggi ekki nýjar tor- færur í götu þess. * Það er ekki að efa að Alþýðu- sambandsþingið hefir verið um- ræðuefni bæjarbúa, enda er það von. Samtök alþýðunnar eru nú orðin svo máttug, að afstaða þeirra varðar miklu fyrir þjóðfé- lagið í heild. Þau hafa nú tekið af skarið um það að þau aðhyllast ekki ofbeldiskenningar eða of- beldisaðferðir í opinberri baráttu. en treysta því, að þeim verði gert kleyft að heyja umbótabaráttu sína með þeim vopnum. sem nota á í siðuðu þjóðfélagi. * Þétta Alþýðusambandsþing var óvenjulegt að því leyti. að full- trúarnir frá félögunum utan Reykjavíkur skipuðu yfirgnæfandi meirihluta þess, en venjan hefir verið sú, að Reykjavíkurfulltrú- arnir hafa verið helmingur þings- ins og stundum meira, enda eiga fátæk félög úti á landi erfitt með að senda fulltrúa. Að þessu sinni var áhuginn svo mikill meðal fé- laganna úti á landi að þau horfðu ðtsvar til bælarsjéðs H®ffejit^ vfkur árlé 1988 er allt falUO f gJaMðaga @g 1. uéweiuber falla dráttarvextir á fférOa hlinta égreidslra átsvarae Er sfeoraO á g|aldeaiáiir aO ggreiOa útsvarsskaldir sfnar ná pegar. RejrfeJavffe, 23«, efetéber 1033. Borgarritarinn. ekki í kostnaðinn — og sendu full- trúa sína, enda hefir og fjölgað mikið í sambandinu utan Reykja- víkur síðustu árin. * Ýms atvik urðu þess valdandi að unnið var á markvissari hátt að þeim málum, sem fyrir lágu á þinginu og að enginn klíkuskapur átti sér stað eins og oft vill verða, þegar tveir fjandsamlegir hópar mætast. Er þess og að vænta, að árangurinn verði eftir því fyrir öll samtök alþýSunnar. Hannes á horninu. Listsýning Barbara Moray Williams og Magnúsar Árnasonar var opn- uð í Zion á Akureyri 24. þ. m. Þar eru sýnd 90 málverk 1 olíu- og vatnslitum. Eru þau af ýms- um merkum stöðum í landinu. Á sýningunni eru enn fremur tréskurðarmyndir og teikningar gerðar með bleki, kaffi- og te- litum. Sýningin er fjölskrúðug og hefir að dómi sýningargesta mikinn listrsenan blæ. — Sýn- ingin er opin daglega til næsta þriðjudagskvölds. (FÚ.) Saltgrásleppu hefir Jón Eyj- ólfsson, Fálkagötu 36, til sölu. Pantið í síma 4861. Pöntunar- fél. á Grímsstaðaholti. MslasaHkoma verður haldin í Fríkirkj- unni sunnudaginn 30. okt. kl. 5 e. m. Efni samkomunnar er þetta: Bach; Toccata og fuga d- moll (Páll ísólfsson). Erindi: Kirkjuhús og trú- arþörf (prófessor Guð- brandur Jónsson). Telemann: Sonata í B-dur fyrir cello og orgel (Dr. Edelstein og Páll ísólfs- son). Einsöngur: Kirkjulög — (Gunna^ Pálsson). Erindi: Trúarleg áhrif á afbrotamann (Pétur Ingjaldsson cand. theol.). Kórsöngur barna (Páll Halldórsson stjórnar). Allur ágóði af samkom- unni rennur til kristilegr- ar starfsemi meðal barna. AðgÖngumiðar verða seldir á laugardaginn í Bóka- verzlun Sigf. Eymundsson- ar, Hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Heígadóttur og á sunnudag við inngangínn frá kl. 4. H. E, Haggard: Kynialandið. 69. möamyrfcri og meö lniLdu-m höfðum. En þefckiö þið þiaiu, þessi nöfn, sem vonu' í öndver&u? Því a-ö ef þiö þefcfc'iÖ' þau lefcfci, ó, þú hin yndistega, þá ljúgiiÖ þiö og g’uðlastíð, og verði'ö Onminiuim að bráð. — Sjialdan hafe þe&si helgiu nöfn veriö niefind iujm: allan aicliur, nemi'a í niðiam-yricri og með hutóum höfð- wm, S’vairaðft Júannai dja'rflegai, en nú er nýi timinn korntnn, rimi fcomiunnar, og nú sfculu þau v-erða köll- uð hátt í tíagsljótsiniu fná ognum vöruim mieð upplyft- luim lauguim. Hlustið á, Börn Omisins, þessi ern nöfn þau sem við höfurn frá önidve'h&u: Aca er nafn mitt, mó&ur Ormsins. Jal beitir hann sem er Ormuir- u-rinn. Þdkfcið þi'ð okkur nú? Jiafnsjkjótt sem þeislsi orð höfðu hljómað frá vör- iuim benna'r, fcomu angistarstumur frá hvferjum einast-a manni, serni heyrði þalu. Þá hrópaði gaimli pnestur- inn hátt: Pallið firaim á ásjómur yðar, þér börn Omns- ins. Tilbið þú, alluir lýður spjótsinis, sem í þokumni býr. Aoa, drottningin ódauðiega, ier komin beim> aftiur. Giuðinn J>al befir ífclæðst mannsholdi. Olfan, legg þú niður fconungs tign þíina, bonum ber hún. Þér pnestar opnið imusterin til fiuLls; þau eiga þau. Til'brðjið Móð- urina; sýnið- guðinum lofcningu! Manngrúirm heyrði þetta og fileyg'ði sér flöfcuan,, alLur á sama au-gnabliki, og hver einasfci maður hróp- að;i ,mieð þiumuraust: — Aoa, diriottning lífsins, er komin; Jal, dauða-guð- inn, befir íklæðst holdi. Tilbiðjið Móðurina; sýiniið guðinum totningu! Það vair eins og öll bendieildin hefði htiigið mður tíauð, og af öllum þeimi hundruðuim, aem þar vom-j saman kom'in, stóðu þau Júanna og OtuT ein á fótum »aum — ,a& undanteknum feinum einasta manini, Olf- an, yfirfioringja liðsmanna. Hann stóð uppréttu'r, og vlrtist ekki felLai sig n|eitt vel við þá <skipun, að fiá va|M siitt swona umsvifaiaust í hentíuir dvergí, hvort sem hann var nú guð eða maður. Otúir var giersamiega uifen' við sig, sfcildi ekiki pofcfc- úri orð taifi því sem sagt hafi&i verið, og botnaiði efcki lifandi vifcund í þeasum kynlegu sfcripaiátum. Ha/nn bemfí á höíöingjann með spjóti sínu i því skyni aö- vefcja athygli Júönnu á því að bann stæði enn. Bn mífcTi imiaðurinn sfcildi þeitta á annain vfeg; hotin hélt aiuðsjáanlega, að þessi nýbomni guð væri ,að kaila ýfír siig itoi'itíming. Driamib hans bugaðist af hjátrúnnd, og hiann féll Líka á fené. Þegar tiibeiðsiu hijómurinn var um garð gen(ginn, tófc J.úanna aftur tíl máls, og snéri sé!r þá að gaimia pnesitinuni. — Sjtatt þú úpp, bamið mitt! sægíði hún, — bann hefð-i vel geíað verið íangaíi hennar, — og sffcandiði Uipp, þér hermenn spjó)ts:ins, og þjönar Ormisinis, og hiúistið á mál miitt. Þið þekfcið mig nú, þið þekk'ijð- mig 'a‘f mdnu helga; nafni, þið þefckið mig af andiits-. fiatÖ miinJU' og af rauða slteiininum', sem giitrar á enni míruu. í öndverðuí var blóðiminu útheJit,, iog va-rð a'ð- þeim gim'Siteinum, sem; þið nú fómfið árLega hobuni, sem er so-niur mrrm og veiitti mér ba|n,a. Nú hiefir fon- lögúnum frámgeng't orðið og ríkir hansi ©r undir iok liðilð. Að sönn'u kem ég með bonmim, og bann er enn ;gu>ð, ear bann elskar mig aft-ur lains og sonur og beygir hné sm fyrir miér með Lo’tó'ingU. Þið kunnið í feinu orði gömllui sög'uwa, sem' í 'dag er á lenda. Nú höldum við áfram til borgair yðár, til þess að dvelja hjá ykku'r 'um sfund og til þess :a& opiinbera ykkur lögmál endaiyktarinnar, og við imúinuim komá ein. Látíð fyrirbúa okkur stað í borg yðar, sénstakan ,staði, en nærri musterinu'; og látíð fæ-ra okkúr þangað miatvæli, svo að þjónar míni'r megi matast. Látið Hka mienn -bíða; við hlið borgátínnar ti'l -þess ®Ö beUa okk'ur þangað. Látið engain njósnia um atferJá okkar, svo að þlð vef'ðið ekki ailir fyrir iillum af-drifum, og L átfe iang.an ver,a óhlýðiim, svo að við hve'rfium elrki aftur tíl lajnds daú&ans -og draúmiainnia. Vfería má, að við dve'ljúm hér ekki lfen,gi, ve'rai aná, að við ko-múim tii að færa ykkúr blessúp og förum svo aftur. Þes.s vegna akulúð þið hiraða' ykfcur að gera það sem við bjóðum' ykkúr, og g'ö’ra það alt. Og farið nú vel í þetta skifti, þjófnar míni'r! Júaina sagði þetfca mjög tignárLfega og hélt í hönd- ána á Otri, eins og áðujr. Nú færði hún sig íllsaintj hanúm bægt og hægt aftu'r á bak tiil klappafhri;n|gsins o.g söng á lieiðinni. XXI. KAPÍTULI. Alulia^jtrik Otuvs. Júarma og Otúr komust iinn í klapparhringinn, þar sem litli flokkúriun lá glápandi og fr ásér nuiminn af úndf'un; það etr að se,gja, allir, að Sóú undantekinni húin s>at ein ,sé'r og krossl-agði handleggina á brjástiuu A’l-t hafð'i fárið eing og hún bjóst við, í ;raún og verúi eins og það hiaút að- faha, svo firáímarlega seim Jú- anfna gleymdi ekki því sem> henni hefði verið kient' né sýndi á sé'r mein hiræðs'lúmierki, og svo fra,mar- legá se;m dvfergulrinn gerði ekki nein aúlastryik. En .Sóa vissi vel, a;ð þe-ttai var ekki nemia býrjúríin á erfið- lieikúwuim,, iog þó að það gæti verið tiltölúiega auövelt fyrijr Júönnú iog Otur að komast inn í bohginai og tfelja mönnúm' trjú: lúm >að þau væ®u guðir, er tekið hefð' úó sig miannlegt hold, þá var alt örðugra að halda mönnum föstúm' i tjrúwni á þau ósannindi. J:afn- framt vissi hún það, að ef upp :um> þau .skyldi komiaist, þá gat þ'eim ekki o'rðið Undankiomiu auðið, ieða að mins'ta kosti hiaút það að ve*rða mjög öröugt a& sleppa. Þesis vegúa isat hún ein sér og var hugsi,, þvi aið þrátt fyrir þennain sjgur grunaði hama, aö illt múndi á efti'r fa'ra. Eh ;méð hin'a va'r öðriu máli að giegna; þeir höfðwi hl^yri sönginn, þeir höfðú sóð mikiu monnina í her- Dömur, takið eftir! Hattastofa mín er flutt frá Laugavegi 19 á Skólavörðustíg 16 A. Mikið úr- val af nýtízku höttum. Herra- hattar litaðir og breyttir í dömuhatta. Lægsta verð í bæn- um. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Helga Vilhjálms. Sími 1904. Atvjnna. Ábyggilegur maður, sem get- ur lánað 300 kr. gegn tryggingu, getur fengið framtíðaratvinnu strax. Til- boð með upplýsingum um fyrri atvinnu, merkt „Iðn- aður,“ sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins. fyrir mánu- dagskvöld. Auglýsið í AlþýSufckðmu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.