Alþýðublaðið - 29.10.1938, Síða 4

Alþýðublaðið - 29.10.1938, Síða 4
LAUGARDAG 29. OKT. 1938 Gamlfl Híé Sendiboði forsetans. Spennandi og áhrifamikil amerísk stórmynd tekin undir stjórn Frank Lloyd og fjallar um landnám Vesturheims. Aðalhlutverk leika: Joel Mc Crea, Frances Dee og t Bob Burns. Börn fá ekki aðgang. lEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Fíntfólk!" gamanleikur í 3 þáttum Sýning á morgun kl. 4. Lœkkað verð. Siðasta sinas. NB. Nokkrir bekkir verða tekn- ir frá fyrir BÖRN. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. mjög nýlegur í ágætu standi til sölu. Upplýsing- ar á Eiríksgötu 33 niðri, eftir kl. 5 í dag. Rykfrakkar nýkomnir. Smekblegt tirval Vinnnfata og sjóklæðagerðin Mafnarstræti 15. Sími 2329. Laukur lítiisháttar tii. VERIÐ Á VERÐI GEGN ÖLL- UM TILRAUNUM TIL AÐ KLJÚFA ALÞÝÐU S AMTÖK- IN (Frh. af 3. síðu.) Aukin yfirráð kommunista — hvort heldur í stjórnmálum eða í verkalýðsmálum, yrðu til þess eins fallin, að egna upp önnur einræðisöfl í landinu. — „Brennandi ofstæki“ kommún- istanna myndi æsa upp brenn- andi ofstæki íhaldsfloikkanna. Lýðræðisbarátta Alþýðuflokks- ins er hinsvegar bezta vörnin gegn hinni blindu og menntun- arsnauðu baráttu einræðis- og ofbeldisstefnanna. Frelsi verka- lýðsins til þess að ráða mál- efnum sínum er dýrmætasta eign hans. Alþýðuflokkurinn hefir haft forystu í frelsis- og mannréttindamálum alþýðunn- ar hér á landi og Alþýðusam- bandið, sem ekki er neinum öðrum háð en félögum þeim, sem eru í sambandinu, hefir haft og mun hafa hina giftu- samlegustu forystu í launamál- um hinna vinnandi stétta. Að öllu þessu athuguðu, skorar 15. þing Alþýðusam- bands íslands á alla þá, sem eru í félögum innan Alþýðusam- bandsins, að athuga þessi mál sem allra bezt og fylkja sér um Alþýðusambandið gegn hvers- konar árásum frá óvinum al- þýðunnar. SIGURÐUR ElNARSSON FERTUGUR. (Frh. af 1: s.) ráðinn útlendur fréttamaður þess og hefir nú síðustu árin verið fréttastjóri útlendra frétta. 9. landkjörinn þingmað- ur var hann 1934—1937. Sigurður er einhver snjallasti ræðumaður og rithöfundur þjóðarinnar, og mun marga fýsa að eignast bók hans, en það er safn ritgerða, sem áður hafa birzt í blöðum og tímarit- um, og auk þess margar grein- ar, sem hvergi hafa birzt áður, en fjalla um ýms menningar- mál, bókmentir og alþjóðleg málefni. í norska tímaritinu Samtiden, sem er eitt merkasta tímarit á Norðurlöndum og ritstýrt af skáldinu og rithöfundinum Nor- dal Grieg, er nú verið að prenta langa og ýtarlega ritgerð eftir Sigurð Einarsson um sér- kennilegustu sveiflur og breyt- ingar á mentalífi og hugsunar- hætti Norðurálfunnar. Ritgerð þessa samdi Sigurður erlendis 1 sumar. Málverkasýninglu opnta í tdiajg í Markað sskálanum Karen Ag’nete og Sveáwn Þórar- inssan. Sýniinjgjtn er opim diag- legia frá kl. 10—9. „Goðafoss“ fer á mánudagskvöld 31. októ- ber kl. 12 vestur og norður um land til Hull og Hamborgar. Aukahafnir: Þingeyri, Ön- undarfjörður, Bolungavík. Eiít blárefskarldýr til sðlu Upplýsingar i símm 9210 Útbreiðið Alþýðublaðið! Húspláss. Lítil búð eða kjallaraher- bergi með frárennsli, ásamt hliðarherbergi, vantar strax. Tilboð merkt „Iðnaður11 sendist afgreiðslu Alþýðu- blaðsins. Hjálpræðisherinn! Samkom- ur sunnud. kl. 11 og 8V2. Majór og frú Gregersen stjórna. Obs. Bæna- og sjálfsafneitunarvikan er frá 30. okt. til 5. nóv. nóv. — Hvar drekkið þér eftirmið- dagskaffið? — Á Laugavegi 44, því þar er kaffið bezt og pönnukökurn- ar með rjóma. — Hann er góður og mikill maturinn á Laugavegi 44. Kaupum flöstoir, flestar t-egl- urad'ir, sioytuglös, dropaglös með skrúfiuðiut loM, wh.iskypela og bón dósir. Sækjum heiim. Verzl. Hafn- arstrætí 23, áður B. S. I. Sími 5333. íkveikja og vðtiTH ingarsvik játið ð Oxfordfnndi. —9— KALUNDBORG í gærkv. FÚ. IDAG var kveðinn upp dómur í landsyfirrétti í Danmörku í máli nokkru, sem vekur mikla athygli. Hjá bónda einum, Andersen að nafni, brann búgarður hans árið 1933. Greiddi vátrygging- arfélagið, er trygt hafði eignina, eigandanum 59 000 krónur í skaðabætur. Liðu nú mörg ár þangað til að kona Andersens skýrði frá því nýlega á Oxfordhreyfingar- fundi, að hún hefði kveikt í húsinu. Vátryggingarfélagið höfðaði þegar í stað mál til endur- greiðslu á fénu er kunnugt varð um játningu frúarinnar, og var bóndi hennar í dag dæmd- ur til þess að greiða félaginu allar hinar umgetnu 59 000 krónur. Næturlæknir er í nótt Hall- dór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs apóteki. Vieðriið: Hitfi í Reykjaíviik 6 sftig- Yfiirlat: Djúp lægð yfir Græn- la’nidshafi á hneyfingu aluistur. ís- fregn: íshro'bi á Hialiaimiiðiuim'. Út- lit: siunniain oig suðlaustain kíaldi og rigmng í da|g, ien ailhvaiss niorðviestan mieð éJjaveðTi í nótt. ÚTVARPIÐ: 19,20 Hljómplötur: . Kórlög. 19,50 Fréttir. 20,15 Leikrit: „Musteri minninganna“, eftir Sigurd Ibsen (Indriði Waage, Elísabet Egilson, Valur Gísla- son). 21,30 Danzlög. (22 Frétta- ágrip.) 24 Dagskrárlok. Á MORGUN: Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson. Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavík- ur og Iðunnar apóteki. Bókavinir, lestrarfélög og bókasöfn! Þar eð H.f. Acta licq. hefir nú lækkað flestar forlags- og umboðs- sölubækur sínar, svo og aðrar bækur á vegum umboðssölunnar, um 40—80%, er nú sérstakt tæki- færi fyrir bókavini, bókasöfn og lestrarfélög, að eignast ódýrar bækur. Listi yfir bækurnar fæst hjá öll- um bóksölum. Þar geta menn einn- ig gert pantanir. Ennfremur hjá skilanefndarmanni Acta, Jóni Þórðarsyni, Framnesvegi 16 B, Reykjavík. Sími 4392. Pósthólf 552. Vélprjón. — Tek prjón. Anna Bjarnadóttir, Klapparstíg 11, niðri. Mfl® Eié ÓkURÍ DET SJUNGENDE X. Sænsk tal-, söngva- og skemtimynd. Aðalhlutverk ið leikur og syngur fræg- asti tenórsöngvari Svía, Jussi Björling. Aðrir leikarar eru: Ake Ohbery, Aino Taube 0. fl. Aukamyndir: Æska og þróttur — Paradís sundfuglanna. fagrar sænskar fræði- myndir. Móðir mín, uuorun Arnaaottir, andaðist á Elliheimilinu kl. Fyrir hönd aðstandenda. Guðmunaur í K. R.-húslnu I kvðM. Min ágæfa MJémsveit K. E.- Iiássiias leikfiii* Skemtilegur dansleikur. seMIs3 fs*á M. 4. Sklltafund í þrotabúi Ólafs B. Magnússonar, eiganda verzlunarinnar „Katla“, Laugavegi 27, verður haldinn í bæjarþingsstof- unni mánud. 31. þ. m. kl. 10 f. h„ og verður þar lögð fram skrá um lýstar kröfur í búið, og enn fremur frumvarp að nauðasamningi. Lögmaðurinn í Reykjavík, 28. okt. 1938. Bjðrn Þérðarson. laren Agaeíe og Sveino Þérarinssoii opoa í dag. alvi i Markaisskáfln Sýningin er dagiega opln frá 10-9. Híiutiavelta Kvenmadeildiar Slysa- Þeiir siem kynn'u að hafa eftir- talda liappdrættisini&a frá hlluitia^ veltiui kven.nadeildar Slysavama.r- féliagsinis, eitu góðfúsliega beðnir áð friaimvfea þetm fyrir næstu toá'niað'amót, á skrifstiofU' Slysa- viarnia'rfélBigsins. Nio. 482, 286, 593, 774 og 1419. Tog|a:amir Þórðlf'iir og Giulltoppur komu í gær frá ÞýzkiaiLandi. Ermskip: GiuilJftoss er á J©ið til Vestmianina eyja frá Gautaborg, Goðiafoss er í Reykjavík, Brúarfoss er á leið til Vestmanuaeyja frá Leith, Detti foss er á löið til GrámisbÍ frá Viestmia'nmaeyjuim, Lagarfoss er í Hiaimlborg, SeJfoss er á loið fil Rotterdam frá Aberdeen. Súðin var í Vesitmanníaieyjúm! í gær- kvöldi. Fiœðsliusamkomia verður lialdlpn í Fríkirkjunni •ammð kvöld kl. 5. Vehður efnd. henniar mjöig fjölbreytt. Leikur Páll Isólfsson flagurt tönverk á origel k’iT'kjunnar og dr. EtíeJ- stei'n lieikur á oelLo, sonötiu í B- dur eftir Talemiann með aíðstoð Páls. Prófessor Guðbriandur Jóns- .sion og Pétur Ingjaidsson caind, tbeol imuniu flytja erindi. Einn- iig syngur kirkjulög hinn góð*- kunnii .sönigvari Gunnar Pálsson. Barnakór mun og syngja, siem sérstaklega Jiiefir verið æfður und'ir Jaessa sainkonm af Páli HialJdór.stsynli söngkenna'ra. Alluar á- góði af saimkamunni er ætlaiður tíl styrktar kristilegriar stairfísietmi meðial bama. Vona'r Bræð'riafél.ag: safnuðarins, siem istendur fyri'r siamfcoimunni aö safnaiðiairfólik og bæjarbúar yfirieitt, fjöLmienni. UN GLIN G AVINNAN. (Frh. af 1. síðu.) semi, að piltarnir taki þátt í öll- um greinum hennar. Það er ekki nema gott um það að segja, að skráningin nú sýn- ir minna atvinnuleysi meðal unglinga en margir höfðu hald- ið að það væri. Starfsemin mun að þessu sinni byrja upp úr mánaðamót- um, og mun nefndin boða ung- lingana til fundar til að skýra fyrir þeim starfsemina og af- henda þeim vinnubækur fyrstu dagana eftir helgina. En fleiri komast ekki að í starfseminni en þegar hafa ver- ið skráðir. ÚTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar: a) Kvartett í e-moll: „Úr æfi minni“, eftir Smetana; b) Kvart ett í Es-dúr, eftir Dvorák (plöt- ur). 12 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegistónleikar: a) Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur; b) (16) Ýms lög (plötur). 17,40 Út varp til útlanda 24,52 m.). 18,30 Barnatími: Sögur eftir Sigur- björn Sveinsson (séra Friðrik Hallgrímsson). Söngur (barna- kór). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Ástarsöngvar. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Fyrstu íslenzku landnemarnir vestanhafs (Sigfús M. Johnsen stjórnarráðsfulltrúi). 20,40 Ein- leikur á píanó (dr. Victor von Urbantschitsch). 21,05 Upplest- ur: Úr kvæðum Jakobs Thor- arensen (Jóhannes úr Kötlum). 21,25 Danzlög. (22 Fréttaágrip.) 24 Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN: í dómkirkjunni kl. 11 séra Fr. H. (ferming), kl. 2 séra Bjarni Jónsson (ferming). Messa fellur niður í fríkirkj- unni. í Laugarnesskóla kl. 5 e. h. séra Garðar Svavarsson. Barna- guðsþjónusta í Laugarnesskóla kl. 10Ú2 f. h. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. h„ séra J. Au. Díöftningin viar væntanteg tíl Kaupmianna- 'hialfniar í gærkvö'ld'i. Friedmian hield'ur 5. hljómMfca sína, kvieöjuiiljámJieilka þrjiójudaigiihn 1. nóv. fcl. 7,15 e. h. Viiófanigsefni veröiai leftír Mozart, Ba'ch-Busoni, SqhUimiami o. fl. Misksöliur: Bieligaiuim sieJdii í GÉmisíby í !gær 1043 vættir fyrir 812 sterlingís- puntí, Mia-x Pemperton sielidi í Gn'imsby í gær 1292 vættir fyfir 943 stierliingspund. Á málverkasýninaU I^iorviaióS SkúJaisonar, Viestur- götu 3, hiafa þegar seis't 8 mál- verk, Keypt'i mien'tiamáiaráðuinieyt- ið tvö málvierk á siýniiniguinini í gær. Cell, þýzkur togiari kom, í gærkvöidi með ve!ikain mainn. 40 ána er í dag Garðar Þorstei'n'Sson hrm. Stjórn Vmf. Hlíf í Hafnarfirði biður Alþýðublaðið fyrir eft- irfárandi athugasemd út af frétt blaðsins viðvíkjandi síð- asta fundi félagsins, er leiðrétt var af ritara félagsins: í fyrsta lagi að fyrirsögn sú, er var yfir leiðréttingu ritara, var ekki sett af honum eða neinum úr stjórninni, enda teljum við all- ir, er í stjórninni erum. að for- maður hafi ekki á neinn hátt farið á bak við stjórnina, þó hann undir sínu fulla nafni legði fram tillögu viðvíkjandi þeim málum. er þar voru rædd. Slíkan rétt hafa allir félags- menn, hvort þeir eru í stjórn eða ekki. í stjórn verkamanna- •félagsins Hlíf í Hafnarfirði. Níels Þórarinsson. Guðmundur Eggertsson. Þorvaldur Guð- mundsson. Halldór Halldórsson. Islienzki iæknbinn Stiefán- Stefá’nsson, isiem len.g(i var iækmir í Aars á Jótlandi og síðiaist dvalidi í Hörsihiolm er niý- laga látínin, 74 ára að aldri. Var hann bróðlir dr. Jóns. Stefáns- somar, sem nú ier búsiettUir í Enigj- landi og miargir kanniast við. Auglýsið í Alþýðublaðiuu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.