Alþýðublaðið - 11.11.1938, Side 3

Alþýðublaðið - 11.11.1938, Side 3
FÖSTUDAG 11. NÓV. 1938 ALÞVÐUBUtÐIÐ grautrvðjendnr aftnrhaidsiis og fasismans m alla Evrópn. Ummæli norska lafnaðarmannaforingj- ans Tranmæls um starf semi kommif nista ALÞVÐUBLAÐIB RITSTÍÓRI: W. R. VALDEMARSSON. AFORBIÐSLA: ALÞÝÐFltfglNÐ (Inagangur Crá Hverfiagötu). SÍMAR: A@ee—«»•«. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar, 4901: Ritstjórn (inrSenHar fróttlr), ®Ö2: RTtstTóri. 4903: Vilhj. S.VilhjálmsBon(helma) 4904: F. R. Valdemarsson (hefma| 4905: AlpÝðuprentsmiðjan. 4900.; AfgrefðsÍa. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN liýðræisgrínmnni svift anhðldinu. SÍÐAN síðustu kosningar' fóru fram, hafa íhalds- blöðin skrifað ákaflega margar greinar, sem sérstaklega munu haía verið ætláðar sveitafólk- inu, um þá hættu, sem þjóðinni stafaði af sambandi Framsókn- arflokksins við kommúnista. — Hafa þau fullyrt að ýmsir af þingmönnum Framsóknar séu kosnir með atkvæðum kom- múnista, og eigi þingsetu sína atkvæðum þeirra að þakka. Þetta samband framsóknar við fjendur iýðræðisins hefir að dómi íhaldsblaðanna beinlínis verið sönnun þess, að Fram- sóknarflokkurinn sæti á svikráð um við lýðræðið og að í raun og veru vséri Sjálfstæðisflokk- urinn hinn- eini og sanni- lýð- ræðisflokkur í landinu. Fullyrðingar íhaldsblaðanna um ást sína á lýðræðinu hefir að vísu verið erfitt að taka al- varlega, þegar þess er gætt, — hversu mjög íhaldsblöðin sjálf hafa tileinkað sér hugsunarhátt og starfsaðferðir nazismans upp á síðkastið og gert gælur við oíbeldisstefnurnar úti í heimi. Það hefir oftar en einu sinni komið fyrir, að íhaldið hefir boðað þjóðinni „óvenjulega at- burði“ og haft í hótunum um að' Sjálfstæðismenn myndu grípa til örþrifaráða, ef þeir flokkar, sem nú hafa þingræðis- iegan meirihluta, slepptu ekki völdunum í hendur íhaldsins. En þrátt fyrir þetta hefir það verið almenn skoðun að meiri hluti Sjálfstæðisflokksins væri lýðræðissinnaður og vildi stuðla að rólegri og friðsamlegri þró- im í þjóðfélaginu. Þrátt fyrir það þó Sjálfstæðisflokkurinn hafi látið yfirlýsta nazista vera 1 framboði fyrir flokkinn, teflt þeim fram á mannfundum sem ræðumönnum og gefið þeim ó- takmarkaðan aðgang að blöðum sínum, til þess a,ð túlka of- stækiskenningar sínar, þá hafa þó margir látið blekkjast af yf- irlýsingum íhaldsblaðanna um einlægt fylgi íhaldsins við hug- sjónir lýðræðisins og af skrifum þeirra um hina þjóðhættulegu starfsemi kommúnista, sem að þeirra dómi miðaði að því að afnema lýðræðið. Allsherjaratkvæðagreiðslan í Dagsbrún sanhaði það hinsveg- ar svo greinilega, að ekki verður lengur um það deilt, að naz- istarnir í íhaldsflokknum eru þar alls ráðandi sem stendur. Héðan af þýðir íhaldinu ekk- ert að skreyta sig með fjöðrum lýðræðisins. Það hefir gert op- inbert bandalag við „erindreka Stalins", „landráðamennina“, sem það sjálft kallar svo, menn — sem vitað er um að sitja á svikráðum við lýðræðið og bíða eftir fyrsta tækifæri til þess að kollvarpi því og koma á einræði, menn, sem nýlega hafa orðið uppvísir að því, að ÞEIRRI blindu, ábyrgð- arlausu baráttu, sem kommúnistar hafa nú, án nokkurs skýnsamlegs tillits til hins alvarlega ástands í T.eiminum, hafið innan verka lýðshreyfingarinnar hér á landi til þess að nota sér sem bezt svik Héðins Valdi- marssonar við Alþýðu- flokkinn hinum nýja grímu- klædda kommúnistaflokki til framdráttar, þykir Al- þýðublaðinu rétt, að birta eftirfarandi aðvörunarorð eftir Martin Tranmæl, hinn þekkta og stefnufasta for- vígismann jafnaðarstefnunn- ar í Noregi. Þau eru tekin upp úr „Ar- beiderbladet“ í Oslo frá 29. október þ. á. og sýna í ljósi nokkurra örlagaríkustu stað- reyndanna úr sögu verkalýðs- hreyfingarinnar á undanförnum árum, hvaða afleiðingar klofn- ingsstarfsemi kommúnista hefir haft fyrir verkalýðinn alls staðar þar, sem þeir hafa mátt sín nokkurs. En þessi ummæli hins viður- kennda norska Alþýðuflokks- foringja sýna einnig í einkar skýru ljósi heiðarleik Héðins Valdimarssonar, sem fram á síðustu stundu reyndi að véla gamla samherja sína í Alþýðu- flokknum yfir í herbúðir kom- múnista undir því yfirskyni, að makk hans við þá hefði það markmið að stöfna hér „sósíal- istískan lýðræðisflokk á sama grundvelli og norski Alþýðu- flokkurinn11!! Geta lesendurnir, eftir að þeir hafa lesið álit Tranmæls á starfsemi kommúnista, séð hve mikið mark er takandi á orðum Héðins Valdimarsson- ar. Ummæli Tranmæls. —o— „Klofning verður ekki aðeins til þess að veikja verkalýðs- hreyfinguna. Hún hefir einnig margskonar önnur áhrif, sem eru ákaflega hættuleg. í kjölfar hennar fara óhjákvæmilega vilja safna vopnabirgðum í landinu og koma á víðtækri njósnarstarfsemi um andstæð- ingana eftir rússneskri fyrir- mynd. Þessum mönnum vill íhaldið gefa yfirráðin yfir íslenzku al- þýðusamtökunum, það vill nota þá til þess að brjóta niður lýðræðisöflin í landinu til þess síðan að koma á nazistaeinræði. Héðan af þýðir íhaldinu ekki lengur að berja sér á brjóst og gorta af umhyggju sinni fyrir lýðræðinu. íslenzka þjóðin hef- ir nú fengið að sjá hið sanna innræti þeirrar klíku, sem stjórnar Sjálfstæðisflokknum, hún veit nú hvers er að vænta, ef íhaldið nær völdum. Sem betur fer má fyllilega treysta því að mikill meirihluti þjóðar- innar er fylgjandi lýðræðinu og mun aldrei gefa sig undir ein- ræðisstjórn, það er trygging þess, að íhaldið muni aldrei ná meirihluta né völdum á ís- landi. eilíf herbrögð, stælur og stefnu- leysi. Kommúnistar hafa gert kofninguna að hreinu og beinu markmiði bæði í pólitísku og skipulagslegu tilliti. Flokkur, sem ekki hefir verið klofinn og „hreinsaður“ er hrein og bein hætta í þeirra augum! Þannig var alþjóðasamband kommún- ista ekki í rónni fýrr en það var búið að kljúfa ítölsku verkalýðshreyfinguna, fyrst í tvo flokka og síðan í þrjá. Þá fyrst var innbyrðis ófriðurinn búinn að taka á sig þau form, háður með öllum þeim spek- úlasjónum og herbrögðum, sem einkenna kommúnistahreyfing- una. En þá leið heldur ekki nema örstuttur tími þangað til ítalska verkalýðshreyfingin lá varnarlaus fyrir afturhaldinu og fasismanum. Sömu söguna er að segja frá Þýzkalandi. Óháði jafnað- armannaflokkurinn þar var í 3ann veginn að sameina þýzka verkalýðinn aftur eftir hin mörgu og hættulegu axarsköpt, sem gerð höfðu verið í heims- styrjöldinni. En kommúnistar ögðu einmitt aðaláherzluna á að kljúfa þennan flokk. Það tókst líka á flokksþingi hans í Halle haustið 1920. Sinovjev var sjálfur kominn þangað til þess að stjórna áhlaupi kom- múnistanna. Eftir þá hetjudáð var þýzka verkalýðshreyfingin í stöðugri hnignun. Öll slagorð og herbrögð þýzku kommúnist- anna voru ein óslitin keðja af kjaftæði og skilningsleysi á á- standinu. Og afleiðingarnar létu ekki á sér standa. Þegar búið var að kljúfa og lama verka- lýðshreyfinguna nógu mikið, og hún hafði tapað því trausti með al þjóðarinnar, sem er svo þýðingarmikið, létu afturhaldið og nazisminn til skarar skríða hagræddu sér síðan þannig í valdasessinum eins og þau helzt óskuðu. Verkalýðshreyfingin hér í Noregi varð fyrir svipaðri 1- hlutun frá ■ alþjóðasambandi kommúnista, ekki aðeins flokk- urinn, heldur og verkalýðsfé- lögin. En hún tók þannig á móti — og það undir eins — að allri samvinnu var slitið við alþjóða- samband kommúnisía. Okkur tókst þess vegna að mestu leyti að varðveita einingu verka- lýðshreyfingarinnar og ■ sam- hengið í þróun hennar. Og það var það, serxi bjargaði okkur. Hvernig (hefði ástandið verið hjá okkur í dag, ef kommúnist- ar hefðu náð hér álíka áhrifum og þeir náðu á sínum tíma á ítalíu og Þýzkalandi? Það get- ur víst hver og einn gert sér 1 hugarlund. Það er margt búið að gerast á síðustu árum. En spekúlasjón- unum og herbrögðunum með öllu því moldviðri, sem óhjá- kvæmilega fylgir þeim, er enn haldið áfram. Þegar búið var að kljúfa verkalýðinn nógu mik- ið, átti að skapa samfylkingu! Það átti með öðrum orðum að staðfesta klofninguna. Það var engin lausn möguleg 'önnur en skipulagsleg sameining. Og skilyrðið fyrir henni er full- komin einlægni og samábyrgð. Martin Tranmæl. En sameining var ósamrýman- leg bardagaaðferðum kommún- ista. Og nú hefir samfylkingar- slagorðið verið gefið út í nýrri og aukinni útgáfu. Nú er það þjóðfylking, sem krafizt er. Jafnaðarmannaflokk- arnir hafa ekki í öllum tilfell- urn vísað hugmyndinni um þjóðfylkingu á bug. Það getur skapast slíkt ástand, að þessi hugmynd væri þess virði að hún væri rædd og meira að segja reynd. Það hefir líka ver- ið gert á Frakklandi. En kom- múnistar hafa einnig þar hald- ið herbrögðum sínum og spek- úlasjónum, flokki sínum til framdráttar, áfram eftir Isem áður. Þeir vilja sjálfir ekki taka neinn þátt í ábyrgðinni á stjórn landsins. En þeir hafa alltaf viljað ota jafnaðarmönnum fram til þess að koma ábyrgð- inni á þá. Það hefir oft verið allt annað en létt hlutverk, sem jafnaðarmenn hafa orðið að leysa. Kommúnistar héldu á- fram refskák sinni og reyndu að færa sér erfiðleika þjóðfylk- ingarstjórnarinnar í nyt, flokki sínum til framdráttar. Slík framkoma getur ekki haft ann- að en upplausn og ósigur verka- lýðshreyfingarinnar í för með sér. Jafnaðarmenn eru þó þrátt fyrir þessa ömurlegu reynslu, reiðubúnir til að gera sitt til þess að halda þjóðfylkingunni við líði. Tímarnir eru of alvar- legir til þess að láta aukaatriði ganga fyrir aðalatriðum. En nú segir sósíalradíkali flokkurinn nei, sumpart af pólitískum á- stæðum, en sumpart líka af réttlátri reiði yfir bardagaað- ferðum kommúnista. Daladier hefir haft kápuna á báðum öxl- um. Sennilega vill hann þess vegna einnig reyna að tryggja sér stuðning frá flokkunum hægra megin við sig. En með framkomu sinni hafa kommún- istar líka gert hægra arminum í sósíalradíkala flokknum ákaf- lega auðvelt að kljúfa þjóðfylk- inguna á flokksþinginu 1 Mar- seille. Og hverjar verða svo afleið- ingarnar? Ennþá sterkari byr í seglin fyrir afturhaldið og fas- ismann. Þannig hefir það farið alls- staðar í Evrópu, þar sem kom- múnistar hafa haft bolmagn til þess að láta yfirleitt nokkuð til sín taka.“ Haðnr toartar nndan kommðnista stimpl- innrn. Þormóður ögmunds- SON cand. jur. hefir sent mér athugasemd út af ummæl- um mínum um hann í sambandi við allsherjaratkvæðagreiðsluna í Dagsbrún. J þessari athugasemd sfegir hann, að það sé með öllu til- hæfulaust, að hann sé komm- únisti, að hann hafi aldrei ver- ið í neinum stjórnmálaflokki og að hann telji sig ekki enn til neins flokks. Þá segist hann aldrei hafa talað við Þorstein Pétursson, og geti því ekki ver- ið kunningi hans, að hann hafi ekki skuldað allt árið 1937 auk gjaldsins 1938 og að Erlendur Vilhjálmsson hafi aðstoðað sig við að fá að neyta kosningarétt- ar síns. í iatbu|gasiemtíinni erlu mokkuv illyrði, siem Þ. Ö. gat alveg spat- að sér. Ot af athuga e r.tí þessari hefi ég þiettai að segja. Mig viarðar það er.jgu/ þó a(ð lögfræðingui'inn „tielji“ sig efeki á yfinborðinu eða hafi „talið“ sig til nieins stjómmálaflokfes. Ég vei't það, að á hverjum funtíi siem han,n befir mætt í Dajgsibrún á und'anföniíum áruim hiefir hann grieitt atkv. ineð komimúnisituim, entía oft komið á funtí.ina í Tiópi þieirra og verið talinn til Tlags- brúnarliðsins svokallaða. Hins viegar getur verið, að Þormóður Ögtnundsson *sé ekki lengur kom- ' múnisti — og mér er kumnugt um, að h'onum er umhugað um að hann sé ekki glitinn vera þ,að. Og óska ég honuim ,til hamingju af því tiliefni. Ég veit, að Þ'Or- stein.i Pétuirssyni vaá, eins og mér, kunniuigt um afstöðu Þ. Ö. á Dagsbrúnarfuindum — og því kunnugur honum. Hitt skiftir engu máli, þó að það sé ef til vill rétt, að þeir hafi aldrei mælst við. Það sem skiftir máli er þietta: Þormóður ögmundsson var ekki rekinn úr félaginu eins og þieir Alþýðuflokksmienn, sem ekki voru verkamienn og skulrl- uðiu gjaltí sitt til .félagsins fyrir yfirstantíandi ár 15.' okt. „s. 1. Hann skuldaði þó ekki aðeins 1938, hieldur og fyrir 1937 „hálft“, siegir Þ. Ö. sjálfur. Hann fékk þó að gheiða atkvæði með því að grieiða 1937, en 1938 þurfti hann ekki ajð' hoiga., Hiö rétta var, hiefði hann verið látinn sæta sömu lögum og þieiir Alþýðiu- flokks'mienn, sem s.triikaðir voru út, að strika hann tafarlaust út úr félaginu. Það var ekki gert og ég hield því fram, að það hafi laðieins ekki verið giert vegna þess, að Þofsteini Pétur&syni var kunn- !U|g,t urn, að þarna var miaður, siem hafði fylgt kommúnistum. Erlendur Vilhjálmsson vísiaði Þor- móði aðieins til ráðsimanins féiags- ins og yfirfcjöTstjórnar, og þegar hann sá, að hann átti áð fá að kjósa þrátt fyrir það, þó að þaö ætti að vera b'úið að strifca hann út úr félaginiu, spurði hann Héð- inn Valdimarssion hverju það sœtti, en H. V. svaraði, að þieir myndu ekki hafa vitaö, að Þ. Ö. væri ekfci verkamaður. — En eins og kunnugt ter, voru jafnvel vierkaimenn strikaðir út af þess- lum söktom. Það skal tekið fram, að Mér er ekki um nieina árás á hend- !ttr Þ. Ö. að ræða. Þáð var ekki nerna sjálfsagt fyrir hann að neyta atkvæðisréttar síns. Stjórn- máiaskoðianir hains koma mér ekki við, en það siem ég sýndi með 'dæminto um lögfræðinginn var það;, að Þorsteinn Pétursíson hafði misibeitt valdi síniu, strikað út Alþýðuflokksmenn', en látið fiísli Kristjánsson. Minningarorð. Gísli Kristjánsson. Gísli kristjánsson, Laugavegi 43, er borinn til grafar í dag. Hann er fæddur 28. ágúst 1867, og var því 71 árs, er hann dó, hinn 5. þessa mánaöar. Gísli heitinn var ættaður úr Görðum hér við Reykjavík, sonur Kristjáns útvegsbónda þar. En hann missti foreldra sína kornungur, og varð þá að yfirgefa átthaga sína til þess að sjá sér fa.rborða. Var líf hans æ síðan slitlaust starf á sjó og landi, og var honum fjarri skapi að hlífa sér eða draga sig í hlé, jafnvel þá er aldurinn færðist yfir hann. Lífskjör þeirrar kynslóðar, sem Gísli heitinn ólst upp með, voru ólík þeim, sem nú tíðkast. Lífsþægindin voru minni, brautirnar óruddari og minna fengist um örlög einstaklings- ins og kjör en nú. Það átti ekki fyrir honum að liggja að njóta skólamentunar. og varð lífið sjálft'*' og starfið því hans eini skóli svo sem margra annara, er vinna hin almennu þjóð- nytjastörf í landinu. Gísli heitinn var stórbrotinn 1 lund og tilfinninganæmur. — Hann var góður félagi og raun- góður vinum sínum og í við- skiftum sínum við aðra menn mátti hann ekki vamm sitt vita í neinu. •Það þykir alment ekki stór- tíðindum sæta, þó aldraður sjómaður hnigi í valinn. En við minnumst þeirra, sem við eig- um mikið að þakka, og hverj- um á íslenzk þjóð að færa þakkir, ef ekki þeim, sem frá blautu barnsbeini til hárrar elli — hafa borið raunverulega þyngstu byrðarnar í þjóðfélag- inu, staðið þar og starfað, sem mest hefir verið áveðurs og aldrei leitað hlés eða hvíldar fyr en að banabeðnum? Einn þessara manna var Gísli Kristj- ánsson, og því er hans minnst og honum þakkað. aðra standa á féliaigaskrá, sem átti að neka, ef sietttoim negluim hefði verið framfyigt. V. S. V. Laitkur Hvítkál. i j Gulrætur. Gulrófur. Kartöflur. Sent um allan bæinn. BBEKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 3148, og Njálsgötu 40.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.