Alþýðublaðið - 11.11.1938, Qupperneq 4
FÖSTUDAG 11. NÓV. 1938
IpBi Gamla Bíó BM
GottM. I
Heimsfræg Metro - Oold- |
wyn Mayer kvikmynd af 1
hinni viölesnu skáldsögu
PEARL S. BUCK
Áðalhlutverkin tvö O-Ian
og Wang Lung leika af
framórskarandi snild.
LOUSIE RAINER og
PAUL MUNI.
Reyktor Mnr
Nýtt flskfars
Verslunin
Símar 3828 og 4764
Ms. Dronning
Alexandrine
fer mánudaginn 14. þ. m. kl. 6
síðd. til Kaupmannahafnar (um
Vestmannaeyjar og Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla fyrir kl.
3 á laugardag. Tilkynningar um
vörur komi sem fyrst.
Skipaafgreiðsla
Jes Zinnsen
Tryggvagötu. — Sími 3025.
Lesið Alþýðublaðið!
Stðdentafélao BeykjaviKnr
og
Sænsk íslenzka félagið Svlpjðð
efna til Sameiginlegs skemtikvðlds
á Stúdentagarðinum annað kvöld. Skemtunin hefst kl. 814
stundvíslega og flytur þá
fríherra von Sehwerin
erindi um stúdentalíf í Uppsölum og Lundi.
Enn fremur verður skemt með íslenzkum og sænskum
stúdentasöngvum (tvísöngur, kvartett og hópsöngur). Að
lokum verður stiginn danz fram eftir nóttu.
Aðgöngumiðar á krónur verða seldir á Stúdentagarð-
inum við innganginn. Félögum Stúdentafélags Reykjavík-
ur og Sænsk-íslenzka félagsins er heimill aðgangur með
gesti sína.
Menn eru beðnir að mæta stundvíslega vegna takmark-
aðs húsrúms.
GYÐINGAOFSÓKNIR.
(Frh. af 1. síðu.)
Ægileg herndarverk
í Wien og fleiri borg-
in í Pýzkalandi.
LONDON í morgun. FÚ.
í sumum borgum hafa Gyð-
ingar verið handteknir í þús-
undatali, kirkjur þeirra brend-
ar og rúður botnar í verzlunar-
húsum þeirra og allar vörur
eyðilagðar.
Gyðingaofsóknir þessar hóf-
ust í Múnchen, þar sem nazist-
ar höfðu efnt til hátíðahalda þ.
8. nóv., til þess að minnast naz-
istabyltingartilraunar 1923 og
var þeim hátíðahöldum ekki
lokið, er fregnin barst um and-
lát von Raths. Hófust nú Gyð-
ingaofsóknir þar í borginni með
því að kveikt var í Gyðinga-
kirkju, rúður brotnar í Gyð-
ingaverzlunum, en jafnframt
hófust handtökur Gyðinga 60
ára og yngri. Sams konar árás-
ir hófust brátt í ýmsum borg-
um víða um Þýzkaland og Aust-
urmörk. Kveikt hefir verið í
öllum Gyðingakirkjum Vínar-
borgar og eru þær allar í rúst-
um, nema ein. í Berlín hafa 9
Gyðingakirkjur verið brendar.
Rúður hafa verið brotnar í af
armörgum verzlunahúsum Gyð-
inga, allt upp á þriðju hæð hús-
anna, en allur varningur í búð-
argluggum eyðilagður.
Lögreglan hefir ekki gert til-
raunir til þess að koma í veg
fyrir þetta, en hefir hinsvegar
leitast við að halda reglu á um-
ferð á götum.
Erlendir blaðamenn í Berlín
segja 1 fregnum sínum, að þess
hafi sést glögg merki, að á-
horfendur á götunum, hafi ekki
haft samúð með þeim, sem
hermdarverkin unnu.
Þegar óþjóðalýður Berlínar-
borgar fór að ræna og rupla í
Gyðingaverzlunum þeim, sem
skemdarverk höfðu verið unnin
í, gerði lögreglan tilraunir til
þess að koma í veg fyrir það.
10 Msnndir gyðinga
handteknir i Winar-
horg einni.
Ofsóknirnar skipnlagðar.
Síðiari frieginlú' herma áð úim
20 Gy'ðinga r hafi fraimið sjálfs-
■jniorð f Vír’iairfoorg í imiorgtuh. Haind-
tökum Gyðinga er haldlð áfram
þar í borg og er giskað á, að
búið sé að fangielsa þar ium 10
þúslund Gyð'inga.
Erliendum fréttavdturum ber sam
au um, að eigi verði aunað séð
en lað tuim skipuliega árásairstarf-
semi igegn Gyðlimgum sé að ræða.
1 einni fregniinini e;r pað haft
eMr mönnum, siem tóku pétt í
árásunum að peir vtiðurkenni að
peir væriu niaizi'sta-r ,en auðvitajð
væru pieir ekki einikimni'Skl-ædd-
ir, oig peir hefðu ekki ráiðist að
Gyðingum að boði æðstu yfir-
manina 'sinna.
Drhttningin
er á Siglufiröd í dag.
DAGSBRÚN.
(Frh. af 1. síðu.)
Alþýðuflokksmenn 1 Dags-
brún mega ekkert aðhafast að
óyfirlögðu ráði. Alþýðuflokkur-
inn mun hér eftir eins og hing-
að til hafa það eitt í huga, að
starfa á þann veg, sem verka-
lýðssamtökunum er fyrir beztu
— og hann treystir því, að hann
njóti til þess einingar og styrks
allra sannra verkalýðssinna.
FULLVELDIÐ.
(Frh. af 1. síðu.)
ati félagsins, sem áður vat skóiav-
'stjóri tónlisbaiakióliainjs x Graz. Er
hainin talinn ágætur hljómli'st-ar-
maðluír og tón'&káld.
í tiliefni iað pessu 20 ára sjálf-
stæðismáili Isliaaads 1. dez. n- k.
verðia g-efin út 3 frímierki imeð
myn-d af hinni nýj-u háskóila-
byggingu í Reykjiavíik, gMi 25,
30 iog 40 -aunair.
Uppliagið er 100000 af liverri
tegund.
FnímieTkin venða til sðlu á póst-
húsiumum og gillidia til fríimietrking-
ar á póstsiehdingiair tiH 31 dez.
1939. r
F. U. J. danzieikurfnn
vierður haldiin í Iðn-ó anniað
kvöl-d kl. 10. Aðgöngumiðlar v®rSa
sieldir við inn-g-anginín frá kl. 5
síðd. Dainzleikir F. U. J. bafa
altaf verfð b-eztu og fjöriugustu
d-anz'-eikri bæjarins. Tilbreytniin
í piettai sinn verðuir sú að 14 ára'
hiarmóin-ikUsni-llingUTinu Bragi
Hlíð-bierg spila'r nokkur iög urn
kl. 11. Þar sem æsk-au er flest,
p-ar ier fjör-ið rrnest.
ísfisksiata.
Skíailia-g'rímur sfeldfi í H;u)í í gær
1105 vættir fyrir 1090 sitierli-ng|-
pund.
Eimskip:
Gullfoss er í Hamiborg, Detti-
fos-s fer frá Hull í kvöld, Brú-
arf-oss ier á Borðieyri, Lagairfoss
er á ieið til Austfjarða frá Leith,
Selfo'ss kiemur kl. 8 í kvöld,
Vároy er á leið til Akureyrair.
Sóðiiu
var á ísiafirði í gærkvö-ldi.
Fiíherna von Schw-erín
fytur siðasta háskió-Iafyrirlest-
ur sinn um byggmg-arlist í Sví-
'pj-óð í idag kl. 6 í' Ramvsófcna'r-
stofu háskólans.
Stúdeatafélag Reykjavíkur
og Sænsk-íslenzka félagið efna
til s-atmieiginlegraT sfcemtunaT á
Garði annað kvöld. Þair verða
súngnlr Gluntár og friherra von
Sobwierin segiir frá stúdientálífi í
Lunid'i. Vierðlur þ-að áin efa mjög
skemtilegur fyrirlestuir. Að tok-
Um vierður danzað.
Gjrðingar samDjrkbja
ráðsteínn í London
m Palestinnmáiin.
Övist að Arabar mæti.
LONDON í gærfev. F.Ú.
Gyðingar í P-aíliestíin’u hafa f-ail-
ist á fyrirætlUn briezku stjóima-r-
iininiar um riáðstefnu í Londom til
pess að gera- út Um deiiliu Gyð-
iniga -og Araba (. P-alestínu, en
pieir biðja-st undau því að Sulitrú-
ar frá nájgfainnalríkjunUTh fái sæti
á ráðstefnurini. Fréttaritari R'öut-
ers í Patestinu skýrir frá pví
að Arabar hafi tekið vel í þá
fyrirætlUn að hætta við að s-kifta
landinu, en sóu mjög óánægðir
tnleð' pað að rissurn fo'riugum
Araba ver-ði meimað að sitja náið-
stefnluna í London, er talið að
sú -ákvörðun gieti onðið til pie&s
að lenginn Arabi fáist til þess
að mæta.
1 HAGþ
Næturlæknír er í n-ótt Alffled
Gíslason, Brávallagötu 22, isími
3894.
Niæturvörður er í Laugaiwegs-
(og Ingólfsiap-óteki.
ÚTVARPIÐ:
19.20 Erinidí F. F. S. L: Loftr
skeytin og líf sjóm-aunsSns
(Friðrik Halldórsson loft-
skeytamiaðwr).
20,15 Útv-arpssiagan.
20.45 HljómplötUlr: Lög eftir
Grieg.
21,00 Binidindispáttur (Sigfús
SigUrhjairtiairsun ritstjóri).
21.20 Stflokkv-airtiett útvarpsins
leifcúr. |
21.45 HljómplötUfl: HaflmónifkUlög.
(22,00 Fréttáágrip).
KEMAL ATATÚRK.
(Frh. af 1. síðu.)
í því, -að Tyrkland varð lýð-
veldi 1923, og hefur hann ver-
ið forseti þess frá stofnun þess.
Frá öndverðu hefur hann unn-
ið ósleitilega «að því að innleiða
vestræna menningu í Tyrk-
landi og unnið hvert þrekvirkið
á fsétur öðru. Tyrkir hafa misst
vitran og dugandi stjórnanda
log heimurinn mikinn stjórn-
málamann.
Tyrkineska þjóðþingið kem-
ur saman á morgun í Ankara til
þess að kjósa nýjan f-orsetalýð-
veldisins.
Jar-askj álftamæliar
í Lonldon 'sýndu í gærkvöldi
mlei'ri. jaflðskjálfta, hel-dur en vit-
-að er Um síðan jairðskj-állfta'miir
miklu urðu í J-ap-an 1923. Telja
sórfræðingiar að ja'rðskjálftalr pess
ir mUni eiga npptök sín uim 4000
ensfcar mi'Iwr frá Loindon, en
ianniarsi eru lenigar fréttir wm pá
komn-ar F.Ú.
Eddia
> kiom í gær Utian af höfnwm, pair
s|em hún hefiir verið að taka fisk.
Lestto,
enskt kolaskip kom hér í gær
með kpl til Gasstöðvariirma'r.
Reykjabiorgin
kom í gær frá Þýzka],andi og
Engiandi, fullfieflmd kolwm og er
að losai í dag.
Siatuakstur
viarð í Imiorgun kl. 10,20 á Faxai-
göturtni rátt hjá Nafta. RákUst á
R. 168 og R. 605. Skemidust báð-
iir bíiarnir d-álítið, en slys v-arð
ekkert.
Rangæingafélagið
-hel-dwr funid í Oddfellowhús-
inw í kvöl-d kl. 6.
Frú E. Göhlsdorf
lies wpp úr síðari hliuta „Faiust“
;í kvöl-d lcT. 8 í -há'skólanum,.
Húsbtuni.
Að kvöl-di p. 7. p .m., kl. 20,
kom Upp el-dur í íbúðarhúsiinlu
.á Strönid, sumxialn Reyðarfj-arðiar
— piar sem ekjtjan Aðalbjörg
Kristjánsdóttir býr með tveimwr
sonwrn sínwm. Eldwrinn -sást bfláð-
lega frá Búðareyrairk-awptúni og
kiomw men,n- paða»i skjótt á vett
■viang. Fliestwm innainhúsisuiWnum
va>rð bjarg-aið, en húsið brann aö
köl-duni kolium. Auk pess braun
sfcúr með' 100 h-estum af hieyi —
áfastur íbúðarhúsinu. — Fólkið
fco-mst óskemt út úr eldinum.
Kúim í fjósi unldir hieyskúrinWm
Várð bjaflg-að. Upptök eidsins eru
ókwnn.
Áheit á Strianidarkirkju
frá F. J. 2 kr.
Árisímót Ámesingiaféliagsins
veflðúr hal-dið að Hótel Borg
næsttomiandi laugardagskvöld og
þefst með saimeiiginlegu borbhaldi
kl. 7i/a.
Dömur, takið eftir! Hattasiofa
mín er flutt frá Laugavegi 10 á
Skólavörðuatíg 16 A. Mikið úr-
val af nýtízku höttum. Herra-
hattar litaðir og breyttir í
dömuhatta. Lægsta verð í bea»-
um. Vönduð vinna. Fljót af-
greiðsla. Helga Vilhjálms. Síaai
1904.
sem
enga
hús^
méður
má
vanta.
■ Ný|a Bfé M
Chartie Chan i
Nonte Carlo.
Bráðskemtileg og spenn-
andi amerísk lögreglu-
mynd frá Fox um nýjustu
afreksverk hins slynga
lögreglumanns Charlie
Chan. Aðalhlutverkin leika
Warner Oland.
Keye Luke,
Virginia Field •. M.
Aukamyndir:
TALMYNDAFRÉTTIR fré
Fox og frá Marokkó.
Börn fá ekki aðgang.
REYKJAVÍKURSKÁTAR.
DANSLEIKUR
fyrir alla skáta og gesti þeirra verður haldinn í Oddfellow-
höllinni laugardaginn 12. þ. m. kl. 10 e. h.
Ungfrú Bára Sigurjónsdóttir sýnir nýtízku danza.
Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow frá kl. 5—7 e. h. á
laugardag.
Ha«ð pér leaið
DÆTDB RIYKJAfÍKDI?
|QEf ekki, þá snúið yður tlt Haeata béksala. |g gj
F. U. J. F. U. J.
Dansleik
heldur Félag ungra |afnaðarmanna
næstkomandi laugardagskvöld kl. 19
e. h. í Iðné.
Min hráðskemtilega hljómsveit „Mýja
bandið(( spiiar.
14 ára harmoniknsnillingurinn Bragi
Hliðberg leikur nokkur lðg kl. 11
Aðgðngumlðar á kr. 2,SO verða seldir filðaé
frá kl. 5 e. h. á iaugardag og vlð innganglnn.
Nefndln.
gmc wmuna ajuðveldaci!
Við hússtörfin er góð birta, þ. e. mikið og gott ljós,
nauðsynleg. Ljósið frá INNAN-MÖTTU Osram-D-
Ijóskúlunni er ódýrt, þess vegna getið þér veitt yður
góða birtu ef þér notið hana.
'DekcdummrMúhma m&ð á^^kwdimfdiWMn,
sem íctyfyfyie iiífa stmumfyásiu,