Alþýðublaðið - 17.11.1938, Side 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XIX. ÁFiGANGUR FIMTUDAG 17. NÓV. 1938 268. TÖLUBLAÐ
sér og ræðst á bæjarstjórann
INS og menn muna, sameinuðust
ihaldsmenn og kommúnistar í
bæjarstjórninni á Norðfirði eftir kosn-
ingarnar í haust um það, að gera bæj-
arstjórnina óstarfhæfa. Gekk þetta svo
langt, að skrifstofum bæjarins var
lokað og forseti bæjarstjórnar bað
ráðuneytið að hlutast til um að ráðið
yrði fram úr brýnustu vandamálun-
um. .
Þá vildi Neskaupstað það til happs, að
annar aðalbæjarfulltrúi íhaldsins fór hing"
að suður á fund S.Í.F., en á meðan kom í
bæjarstjórnina íhaldsmaður með fullu viti,
Tómas Zoéga, forstjóri Sparisjóðsins. Sam
þykti hann ásamt Alþflmönnun-
um og Framsóknarmanninum,
að fyrverandi bæjarstjóri, Ey-
þór Þórðarson, yrði ráðinn fram
á árið 1939, þar til nýjar kosn-
ingar hef'ðu þá farið fram. Hinn
fulltrúi íhaldsins, Guðmundur
Sigfússon, greiddi atkvæði móti
Eyþór ÞórSarson.
þessu og sama gerðu kommún-
istar.
Bar nú lítið til tíðinda fyr en
á. þriðjudaginn, að haldinn var
fundur 1 bæjarstjórn.
TJrðu þá miklar deilur út af
því, að hlutkesti hafði verið
haft við formannskosningu í
©refpfir tll i bæ|
arstjérii SigluQarðar f
-...........——»—---
Fulltrúaráð verklýðsfél. krefst þess að
bæjarfulitrúi leggi iiiður umboð sitt.
AFNAÐARMANNAFÉ-
LAG SIGLUFJARÐAR
hélt fund í fyrrakvöld og ræddi
eingöngu deilumálin innan al-
þýðusamtakanna. Klofnings-
menn höfðu allt af sétt miklar
vonir sínar á þetta félag og tal-
ið, að þeir myndu geta klofið
það svo að segja sem heild út
úr Alþýðusambandinu.
En þeíta fór á annan veg og
færði þeim ný vonbi'igði.
Á fundinum skarst 1 odda
milli A1 þýðuf lokksmanna og
klofningsmanna og gengu hin-
jr síðarnefndu, 8 saman af
fundi og munu þeir taka þátt 1
endurreisn kommúnistafélags-
ins á Siglufirði, sem legið hef-
ir niðri undanfarið vegna deil-
anna 1 Alþýðuflokknum. — En
nokkrir fleiri, sem ekki mættu
á fundinum, eða 17 menn, hafa
sent skriflegar úrsagnir úr fé-
laginu. Meðal þeirra manna,
sem gengu á hönd kommúnistá,
var Jón Jóhannsson bæjarfull-
trúi Á sunnud. samþykkti fund-
ur 1 fulltrúaráði verkalýðsfélag-
anna með yfirgnæfandi meiri-
hluta atkvæða að krefjast þess
að Jón segði af sér sem bæjar-
fulltrúi. Eins og kunnugt er var
sameiginlegur listi við bæjar-
stjómarkosningarnar s.l. vetur
og var svo ákveðið í samning-
um milli flokkanna, að Alþýðu-
flpþkúrinn hefði 3 bæjarfull-
trúa og kommúnistar 2. Nú hef-
ir' Jón Jóhansson og e. t. v.
annar bæjarfulltrúi, sem var á
listanum fyrir Alþýðuflokkinn
gengið úr flokknum og er því
kraía hans um að þefr segi
af sér 1 bæjarstjórn, fullkom-
lega réttmæt.
Jón Jóhannsson mun hins-
vegar hafa neitað þessu, þrátt
fyrir það þó að fulltrúaráðið
hafi krafist þess og fundur
Jafnaðarmannafélagsins í fyrra
kvöld tekið undir þá kröfu.
Við það munu Alþýðuflokks-
menn á Siglufirði ekki vilja
láta sifja — og er því líklegt
að til tíðinda kunni að draga í
bæjarstjórn Siglufjarðar innan
skamms. Verður þá skorið úr
því, hvort hinn kommúnistiski
bæjarstjóri á Siglufirði fær að
sitja áfram í umboði íhalds-
manna — og væri það ekki
nema í samræmi við þá línu,
sem kommúnistar og íhalds-
menn hafa héi; í Reykjavík —
að styðja hver aðra.
Jafnaðarmannafélag Siglu-
fjarðar stendur jafnsterkt og
áður þrátt fyrir brotthlaup
þessara manna og flokkssvik —
og fundúrinn í fyrrakvöld sýn-
ir það, að meiri og sterkari ein-
ing er í Alþýðuflokknum á
Siglufirði en klofningsmenn
hafði grunað.
hafnarnefnd. Stafaði það af því,
að íhaldsmaðurinn þar vildi
hvorugum greiða atkvæði, Al-
þýðuflokksmanninum né kom-
múnistanum, sem um var kos-
ið. Fór síðan fram hlutkestið og
kom upp hlutur Alþýðuflokks-
ins. Ærðust þá kommúnistar og
íhaldsmaðurinn Guðmundur
Sigfússon . og sögðu, að svik
hefðu verið viðhöfð, og gengu
þá Alþýðuflokksmennirnir af
fundinum. Héldu þeir svo áfram
fundinum Guðmundur og kom-
múnistarnir og framkvæmdu
nýtt hlutkesti og kom þá upp
hlutur kommúnista og sætti í-
haldið sig vel við það.
En ástæðan fyrir því, að svo
mikið kapp var lagt á kosningu
þessa var sú, að formaður hafn-
arnefndar fer með atkvæði
hafnarsjóðs -í togarafélaginu.
Út af áburði þeim um svik í
sambandi við fyrra hlutkestið
hefir Eyþór bæjarstjóri, sem er
í hafnarstjórn, höfðað mál gegn
kommúnistum og íhaldsmannin
um 1 hafnarnefndinni. Á þriðju-
dag’ komu svo fundargerðir
hafnarnefndarinnar fyrir bæj-
arstjórn. Urðu þá miklar deilur
—- sem enduðu með því, að hin
ólöglega fundargjörð kommún-
istanna og Guðmundar Sigfús-
sonar var samþykkt með at-
kvæðum íhaldsins og kommún-
istanna. Lýsti þá Eyþór bæjar-
stjóri því yfir, að hann segði af
sér bæjarstjórastarfinu frá
næsta sunnudegi að telja.
Urðu enn miklar deilur og óð
Guðmundur Sigfússon íhalds-
bæjarfulltrúi að bæjarstjóra,
lagði á hann henditr og kvaðsí
mundi fleygja honum út úr
salnum og viðhafði hin mestu
ókvæðisorð.
Hefir maður þessi stundum
fengið svipuð æðisköst áður og
orðið sér og flokki sínum til
skammar. Lá þá við sjálft að alt
kæmist í uppnám, því margir
áheyrendur voru á fundinum.
Þó gat forseti bæjarstjórnar
stilt svo til friðar, að hægt var
að Ijúka störfum fundarins.
Verður nú að gera þá kröfu
til kommúnistanna og íhaldsins
að þeir taki sameiginlega við
stjórn bæjarmálanna, enda hef-
ir hin nánasta samvinna verið
mil.li þeirra manna, sem eru að-
al-bæjarfulltrúar íhaldsins og
kommúnistanna, þó hinsvegar
fjöldi íhaldsmanna í bænum
fordæmi og fyrirlíti atferli
þessara fulltrúa sinna og
skammist sín fyrir þá.
Takist ekki samvinna milli í-
haldsins og kommúnistanna,
sýnist ekki vera annað fyrir
hendi en að reyna nýjar kosn-
ingar, sem sennilega mundu
fdra á þann veg, að íhaldið
missti annan sinn fulltrúa til
Alþýðuflokksins.
f Reykjavik út f dag!
-----$---—
ElMkeiiiiIleg sýfilng f rá Eeykfavik
á IteliassýiiiKigMiiBiI i Mew ¥©rk«
----------—
linniEigarathðfnin i
gær nm þá, sem
fóFiist með „Óiafi“.
M INNINGARATHÖFN fór
L A fram í gær í dómkirkjunni
um skipshöfnina á „Ólafi,“ sem
fórst um daginn, og fimm aðra
menn, sem áður höfðu druknað
af „Ólafi“, og mennina tvo, sem
drukknuðu um daginn við
Kjalarnes.
Striax um hádegisbilib voru
fáiníar dnegnir í hálfa s'töng um
bæi'nn, vinina. var stöðvúð og op-
in'bieiiu'in sliofniuiiiiuini og verzluiniu;m
lokað.
Kirkjan var fullskipluð fóllki, og
urðu uiia'rgir frá að hverfa, en að-
s'tiandiendum hiwn-a drukknuðu var
ættað rúm á fremstu beikikjiunum,
Athöfniin hófst á því, iað kirkju-
körið söng sálim. Þá flutti séra
Bjiarni Jónsson minninigarriæðu
af stólnium.
I liók ræðiuinnar nefndi haran
nöfn peirra, sem fórust meö „Ól-
afi“ og auk þies« nöfn þriggja
ma'nna, sem- farist höfðiu' áður
nneð „Ólia'fi", ein það voru þieir;
Ágiúsit Gi'ssiursision, Guðmundur
Kri-sitinn Óliafs'soin o g Pétur
Bjiarn-aaon. Enn friemiuir milnitist
hann maninanin-a tveggja, seim
fóiíust hjá Andri-ðsiey Við Kjalar-
nes 23. okt. s. 1., þeirra Albierts
ól-afsscmar og Sigurþórs Gu-ð-
miundskonia'r.
[i YNDIN hér a-ð ©fam- er send
út af aöalstjórn h-einis'sýn-
íngarinna-r í Niew Yionlk í (aiuigiýs-
ingaskyni fyrir hieimssýniinguna.
Er lfkLesgt að húin hafi þiegaif ve.r-
-ið send b.löðum uim allan hieim.
AI þýðUhl'áðtniu barst myndin í
gær.
Henni fylgja þa-u lummæli, aið á
heimssýhingunni verði -me-ðal
annars útbúnalr s-másýnáinigiar, er
sýni daglegt líf lúngaið og þang-
iá-ð’ uim hieimiinn. Er það h-eiims’-
fírinað Nafiional Oash Re-gistier
Com-piany, sem hiefir þ-es-sar shiá-
sýninglar sem þá-tt x isýniingatr-deiil-d
siimi, og lauglýsir, að þalr geti aö
‘lítlaj siex „sainnár inmainhúsfsnnynd-
í'r,“ er sýn-i diajglegt líf í söIUJbú'ð-
úrn úti ium heim, þfa:r sienx sjóð-
talningartæki fka.ssaapparöt) frá
National Caish R-egister Cotnpany
séu niotu-ð.
Myndin hér aið ofaax er s-ögð
verai „,a typical little pia-tch of
whiat life is li-k-e in R-eýkjavífk,
Ioe-land“, þ. e. -sýn-a lj-óslieg-a,
hverniig dagiíegt lif s-é í Reykja-
vik á ís-liamldi. Og til þiess a-ð sýna
aið inyndi-n sé „sönn“ og þamrnig
s-é lífið- í Reýkja'vík nú á þ-es-s'u
herrans ári, hefir veri-ð- fengfði
einfalk af íbl-aði héðian, s«em virðist
heilzt veria Mio-rgunblaði-ð, og la-gt
á s-t-ól fyri-r framan íslenzkan
huind.
Þiáð ier tekiið frani í iþieitm upp-
lýsfnigUim, sem stj-örn hieimisisýn-
ngiairinniar sendir út, áð bæði
persóniur og hlu-tir á ínyndinni
séUi .gerðir í íiullri stærð, ©g meiriai
áð siegja, aið iauglýsingaimiðalr á
niðttrsiuiðu'vörium í húðiarhiilí|u|nti|m
séu „á dö-nsku“!
Þannig eiiga sölúbúðiir aið lítia
'út í Rléykja'vííJk í dag!
Væri fró-ðliegt að vita, hverjir
Jaiaffa vieri-ð stjórn heimssýnihgar-
inniair hjá-lplegir mieð slhíair upp-
lýsingár, ©g athugandi fyrir sýn-
ingairráðið hér og fram'kvæmda-
stjóra þiess, hvort heppi-legt sé
áð láta siíkar sýningar mieð öll'U’
'afgkiftal-au’sar.
Að liotoum söng toirkjukórinn
tvo sálmia.
AthöMuni viar útvarpaö.
Þýzki ræ úismannsbú"
staðurinn I New York
uœiiir verud Gylinga!
----------—---
La Guardla borgarstjóri sendi hon-
um iðgregltiYerndina en eingöngu
lögreglupjóna af Gyðlngaættum!
LGNDON í morgun. FÚ.
¥ A GUARDIA, borgar-
stjóri í New York,
gaf út þá fyrirskipun,
að einungis lögregluþjónar
af Gyðingaættum skyldu
gæta ræðismannsbústaðar
Þjóðverja í New York!
Mótmælafundum heldur á-
fram um öll Bandaríkin gegn
meðferð nazista á Gyðingum á
Þýzkalandi. Hafa margar tillög-
ur komið fram um viðskifta-
bann við Þýzkaland, ennfremui-
tillögur um að stjórnmálasam-
bandi milli ríkjanna verði slit-
ið. ■
Sendiherra Bandaríkjanna í
Berlín hefir í gert kxófu um
skaðabætur fyrir tjón það, er
Gyðingar, sem eru Bandaríkja-
þegnar, hafa beðið á Þýzka-
landi,
lítnælatnBiRf við hðfn
Ina í New Yerk.
—o—
KALUNDBORG í gærkv. FÚ.
Þýzka skipið „Bremen“ fór
frá New York í dag. Tíu þúsund
manns mættu á bryggjunni og
bar mannfjöldinn spjöld, sem
La Guai'dia.
á voiu Ietruð allskonar óvin-
samleg ummæli um Gyðingaof-
sóknirnar og mótmæli gegn
þeim. Hafði mannfjöldi þessi í
frammi óvinahót við Þjóðverja
á skipinu, Lögreglulið varð að
halda mannfjöldanum í skefj-
um,
„Völkischer Beobachter“,
blað Hitlers, birtir grein um
Gyðinga 1 dag og segir að það
sé merkilegt, að þær útlendu
þjóðir, sem mest skrifi um illa
meðferð á Gyðingum á Þýzka-
landi, skuli ekki bjóða þeim að
(Frh. á 4. síðu.)