Alþýðublaðið - 17.11.1938, Blaðsíða 3
FIMTUDAG 17. NÓV. 1938
ALÞVÐIJIBLAÐIÐ
ALÞYBUBLAÐIÐ
RITSTJÍÓBI:
F. S. VALBEMARSSON.
AFGREIBSLA:
ALÞÝSUHÚSINU
(laxigangur Crá Hverflsgötu).
SÍMAR: 4988—49«>.
4900: Aígreiðsia, auglýahigar,
4901: Ritstjðm (innlenöar fréttir).
ÍfflZi Rlsfðri.
49Ó3: Vilhj.S.Vilhjálmsson(heima)
4904: F. R. Váidemarsson (hefma)
49P5: Alpýðuprentsmiðjan,
4Sð(i: Afgreíðsla.
ALÞÝÍ)UPR£NTSMI»JAN
fhaldið og stjórnar-
samTinnan.
Á SÍÐUSTU tímiu'm' lnefir blöð-
tum SjálfstæðisflO'klcs'iinis orð-
ið (tíiðrætt tum stj ó marsa nndn n u
Alþfl. og Fraimsóiknarfl., og fflfitt
um pað mál, eins og oft endra
niær, ýmisikO'nair' bliekbiingar og
slúðiur. Alþý'ðiuflokfcarinn hiefir
enjga du.l dnegið á pað, að svio
var lum saimiði milli hams ibg Fxlam
siákniarElokksi'nis á símnn tíma, .að
Alpýðluflokklurinn iætti rétt á pví
í haust eða vetlur, að skipa iaf
sinni háifu fulltrúa í ríkisstjórn-
ina ,ief fraimhálid yrði á stjórnar-
samvinnu pesisara flokka. Þing
Alpýðtuflokklsins hefir og einróma
lýst yfiir peirri skoðlun, að eðli-
lteigást væri að sámvinma Alpýðiu-
flokkisins og Framisóknarflokks-
i.nis hél'di áfrám, til pess aö
hrindá í framkvælmid hagismuna-
mál'um verkamanna oig bænda.
Ennpá ier pó ekkert ien'danlega
ákvieðið um þáð, hvort sámvinna
tiakist á imilli ftokkanná |uni' stjórn
lanidsins, pó ætla miegi að' all
flestir kjó'siendur pessiara flokka
telji þá saimvinnu leðlilega og
æSkilega. Hinsvegar ©r pað mjög
ábierandi h'vaÖ blöð Sjálfstæbis-
fliokksins og kommúnista eru isam
inála um aö reyna áö hinidra
piqssa samvinnu. Bena blöÖ
piessi fram saanhljóða blekking-
ar tum fyiigiistap AlþýÖiuflofaksins
í landinu. En pað er sainmiast að
siegja, að Alpýðiuflofaklurinn eir nú
hieilsteyptari og öiuggari til átaka
en niokkrtu siinini fyr. Hann hefir
inieð' festu og saimheldni losað
s;i|g við pau' óhappaöf 1, er t'orveld-
uðiu heilbrigða flokksstarfsemi. En
paði ler vitaið mál, að immn Sjálf-
stiæðisfiioikksinis fer vaxandi sundr
'ung og klíkustarfsemi samfa.raial-
gierliega áliyrgðarlausri og nei-
.kvæðri stefnju' og stórfeldluim svik-
um. við kjósendur, stem' átakan-
liega hefir fcomiið í ijós í hita-
vteitlumálinlu. Allar skynsamliegar
lílkur benida pví til að gengi piess
flokks fari hrakandi, ef áð flokk-
urinn. pá ekki liðast í siuntítur. Og
pó að kommmmistar hafi niú tekið
í faðm sinn nokkra æfintýramienn
úr Alpýð|ufliokkn|um, pá vita allir,
siem til piekkja, að pað skapar
aöieinis nýjan glunidroða og atik-
ið valdabrölt innbyrði's á miéðal
kommúnista, en sízt mátti á pað
bæta áðlur.
í gær hieldiur Mgbl. pví fram
að 'síðasta atkvæðaigreiðslian í
„Dagsibrú:n“ hafr orðið tii pess,
að Framsókn haffi kipt áð sér
hiendinni út af stjó'rnarsámvinnH
Unni. En undarliegt mœtti pað
heita, ef íhaldiið pætíi álitlegra
ti'l samvínnlu við Framsókn, eft-
ir að pað hefir staiöið í opinðerri
og ábieriantíi samiviimiiu við komm-
únista.
Það er ölllum ijóst, sem fylgst
háfa með íslenzk'um stjónnmál-
um síðustu mánuðina, að nokk-
ur hlluti Sjálfstœðisflokksins sæk-
i'r mjög fast stjó,marsiaimviinnu við
Framsókn. Þáð er gagnslaust fyr-
ir fDrmiann Sjálfstæðisfliokkslns að
néitá pesisu. Bæði fliokksímjenn
li*.ns 'Oig áðrtr vita að pietta er
rétt. In réttast mynldi að iýsa
Almenníngsálitið og fram^
ferði bárna í Reykjavík.
---♦——■——
Smásöloverð
©ftirtöldum tegundum af eigarettum má éigi vera hærr* m
TO’VER kynslóð hefir sitt
eigið mat á hugtökun-
um rétt og rangt, siðsamlegt
og ósiðlegt, eða á reykvískan
móð talað — sinn eigin
„móral“. Það, sem er tízka í
dag, verður gamaldags að
ári. Það, sem var meinlaus
siðvenja fyrir nokkrum ár-
um, getur nú verið andstygð.
Það er ekki ýkjalangt síðan
að menn hræktu kinnroðalaust
á gólf, böðuðu sig ekki nema
fyrir stórhátíðir, voru sannfærð-
ir um að þeir væru olnbogabörn
himnaföðurins, ef lúsin gat ekki
þrifist á þeim, og létu hunda
sleikja aska, en blésu svo í kross
til öryggis, af óljósum efa um
hollustu hundstungunnar.
í dag erum við öll — ung og
gömul — sammála um að lús-
ugt og skítugt fólk sé ógeðslegt
og hættulegt, — að maður, sem
hrækir á gólf, sé sóði, og að það
sé ein andstyggilegasta tegund
sjálfsmorðstilraungr, að láta
hunda sleikja matarílát.
Almenningsálitið hefir tekið
þessi mál svo föstum tökum, að
ég er sannfærður um, að eftir
nokkur ár verður það með réttu
talin ástæðulaus tímaeyðsla í
barnaskóla að vara böm við að
hrækja á gólf — blátt áfram
vegna þess, að engu skólaskyldu
barni kemur til hugar að
hrækja á gólf.
Ef við rannsökum hvað veld-
ur þeim straumhvörfum, sem
orðið hafa í almenningsálitinu í
þessum efnum, þá sjáum við að
ástæðan er sú, að málsmetandi
mönnum hefir tekist að sann-
færa þá, sem komnir eru til vits
og ára, um nauðsyn þess að taka
til nýrrar yfirvegunar hið
gamla mat þeirra á hugtökunum
siðsamlegt — ósiðlegt. Það var
gert. Hin heilbrigða skynsemi
sigraði. — Almenningsálitið
breyttist.
„Rödd lýðsins — rödd guðs“
segir gamalt spakmæli. Það
kann að vera ofsagt. En ef radd-
ir fólksins eru samhljóma, skap-
ast enginn hjáróma tónn. Hann
deyr í fæðingunni, eins og ald-
an, sem rís og fellur við bjarg-
ið. Þess vegna er almenningsá-
litið á hverjum tíma hinn æðsti
dómstóll allra mála — að vísu
ekki óskeikull, en óvéfengjan-
legur á hverjum tíma í vitund
þess, að hann einn getur tekið
málin upp á ný og felt í þeim
nýjan og réttlátan dóm. Siða-
reglur og siðferði hverrar kyn-
slóðar endurspeglar að vissu
leyti almenningsálit hverrar líð-
andi stundar, og hvort al-
menningsálitið er sterkt eða
veikt, verður gjarnan fundið
með athugun á, hve snemma
þiessaiim biðilsfömm á pá leið,
að pað væri Ólafur Thors, sem
fyrir hönd h.f. Kveldúlfs, sækti
fast pesisa s'tjórnansflmvininu. Og
þiess eru; diæmi, að ásækinn og
hlíðmæll biðill getúr slieikt ó-
lund O'g anidú'ð í hlurtu.
Hvað sem fraim 'kann að fara
um hrakfarir íhalds og koimmiím-
ista, mún A1 pýðuflokkurinn halda
sína braut, og ekki skora|st luind-
an að taka á sig ábyrgð :af við-
reisnarstarfi í Iflndinlu. En halnln er
iíka albúinjn til pess, að ganga til
omstu gjegn hverri peirri rfkis-
stjórn sem viininlur gegin hflgsimún-
Uim álpýðiumnar, og er ndðúbú-
inin til pess að raeöa við kjósend-
lur Iaind;sáns úim stefnu síúa og
sjónanmið.
Sigurður Magnússon kennari rannsakar þau afbrotamál
barna og unglinga hér í Reykjavík, sem kærð eru til lög-
reglunnar. Reynsla hans af framferði barna hér í bænum
er ekki góð, og í eftirfarandi grein dregur hann upp mynd af
ástandinu.
höllina er alkunna) og að fram-
ferði þeirra er stundum beinlín-
is hættulegt lífi manna og lim-
um.
Ég geri ráð fyrir að það gæti
verið fróðlegt og gæti gefið
nokkra hugmynd um ástandið,
að ég skýrði frá, hvaða mál ég
hefi verið að afgreiða í dag á
lögreglustöðinni. Ég vil taka
fram, að ég sleppi þjófnaðar-
málum. og ég vil líka skýra frá
því, að daguiúnn í dag — 15.
nóvember — er hvorki ,,vérri“
eða ,,betri“ en aðrir dagar, og
þessi mál heyra undir þann
flokk mála, sem við köllum
SIGURÐUR MAGNOSSON
hér segir:
Capstan Navy Cut Medium í 10 stk. pk. kr. 1.00 pakkinn.
Players — — — -10 — — 1.00
— — — — - 20 — 1.90 0
Gold Flake - 20 — — 1.85 —
May Blossom - 20 — — 1.70
Elephant -10 — — 0.75 —
Commander -20 — — 1.50 —
Soussa - 20 — — 1.70 —
Melachrino nr. 25 - 20 — 1.70, , '
De Reszke turks - 20 — — 1.70 ■4
— — Virginia - 20 — — 1.60 £
Teofani - 20 — — 1.70 _____ M
Westminster Turkish A.A. - 20 — — 1.70 —
Derby - 10 — — 1.00 —
Lucky Strihe - 20 — — 1.60
Raleigh - 20 — — 1.60 ■c
Lloyd - 10 — — 0.70 —
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja allt að 3%
á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til útsölustaðar.
Tébakseinkasafia rfikfisfins.
Vikan,
nýtt vikublað kom út í morgun, 24 síður, litprentað.
Stærsta vikublað, sem út hefir komið hér á landi. Kostar í
laúsasölu 40 aura. Áskriftargjald kr. 1.50 á mánuði. Áskrif-
endur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Afgreiðslan er í
Austurstræti 12, sími 5004. Gerist áskrifendur strax.
börn og unglingar fella háttu
sína í farvegi tízkunnar.
Mér er minnisstætt eitt dæmi
um þetta. Aðeins í eitt skifti
minnist ég þess, að barn hafi
hrækt á gólfið 1 kenslustofu,
seiji ég var í. — Bömin voru að
skrifa í ró og spekt, og ég sat
í makindum við að leiðrétta
stíla. — Alt í einu þustu nokk-
ur böm úr sætunum og kölluðu
í heilagri vandlætingu: „Kenn-
ari! Hann hrækti á gólfið.“ Ég
minnist þess, hVe syndarinn
varð skömmustulegur, og hinir
heilögu heilagir. Ég hefi sjaldan
vitað almenningsálitið fordæma
yfirsjón rækilegar en í bekkn-
um þeim meðan syndarinn bogr-
aði við að þurka af gólfinu. —
Nú var það ekki svo, að ég hefði
nýlega haldið siðferðispredikun
í þessum bekk um nauðsyn þess
að hrækja ekki á gólf. Nei,
börnin voru bara alin upp í við-
urkenningu þeirrar staðreynd-
ar, að sá, sem hrækir á gólf, sé
sóði — og börnin höfðu tileink-
að sér þau sannindi.
Ef við bemm niðurstöður
þessara hugleiðinga saman við
götulíf barna hér í Reykjávík,
freistast maður til að daga þá
ályktun, .að annaðhvort séu
börnin 1 þessum bæ verri og
viltari frá náttúmnnar hendi
en önnur börn eða að „eitthvað
sé rotið í ríki Dana“ — að al-
menningsálitið þyrfti að taka
málin upp að nýju og fella nýj-
an dóm — sambærilegri við mat
menningarþjóða á réttu og
röngu. — Sannleikurinn er sá,
að ég hefi aldrei hitt mann,
sem dvalið hefir langdvölum
með öðrum þjóðum, svo, að
hann hafi ekki — ef það hefir
borist í tal — sagt eitthvað á
þá leið, að börn í þessum bæ
væru siðlausari en tíðkast al-
ment í nokkurri erlendri menn-
ingarborg. Ég minnist þess, að
tveir kunnustu rithöfundar
okkar — Laxness og Kamban —
hafa réttilega gert það að sér-
stöku umtalsefni. Ég hefi talað
um þetta við mentaða útlend-
inga, sem hingað hafa komið, og
þeir eru sammála þeim Laxness
og Kamban. Ég hefi verið er-
lendis, og ég verð að segja, að
ég hefi hvergi séð neitt svipað.
Hina ósiðlegu framkomu barna
alment hér á götunum þekkja
allir — svo ég get slept að
mestu að tala um hana. En ég
vil vekja athygli á því, að böm
eyðileggja árlega ógrynni af
verðmætum, t. d. með rúðubrot-
um einum (dæmið um Sund-
„smámál“.
1. Á borðinu mínu liggur
reikningur frá Nordisk Brand-
forsikring, . að upphæð kr.
485,35. Kaupmaður vestur í bæ
hafði váti-ygt rúðurnar í búð
sinni. Þrjár voru brotnar. Eng-
inn veit hver braut eina. Tvær
brutu litlir drengir.
2. Ég er að enda við að vél-
rita skýrslu um rúðubrot uppi
í bæ. Drengur braut niðu með
steinkasti. Þriggja ára bam,
sem var inni í íbúðinni, skarst
■á hendi um leið og brotin féllu
inn.
3. Afgreidd kæra á tvo drengi,
sem stóðu með hamra og börðu
á girðingu eins og óðir, er lög-
regluþjónn kom að þeim.
4. í dag hefi ég árangurslaust
reynt að upplýsa hvaða böm
séu völd að skemdum á vermi-
reitum á tveim stöðum hér í
bænum. Margar rúður brotnar.
5. Drengur kærður fyrir að
æpa og láta öllum illum látum
á reiðhjóli í miðbænum kl. 7,25.
6. Afgreidd kæra frá forstjóra
samkomuhúss hér í bænum,
vegna drengja, sem börðu húsið
utan, skeltu hurðum, tóku hurð-
ir af hjöm mog báru óþverra að
dyrum. Ég spurði drengina,
hvort þeir ættu sökótt við for-
stjórann. Þeir kváðu nei við og
sögðust hafa gert þetta að
„gamni sínu“, og efa ég það
ekki.
Þetta gefur ef til vill ofurlitla
hugmynd um gleðskap barna
hér .á götunum í gær og dag og
er þó ýmislegt ótalið.
Ef farið væri dálítið aftur í
tímann ,væri hægt að nefna
dæmi um fólk, sem hefir hlotið
hættuleg meiðsl vegna grjót-
og snjókasts barna, um hús, þar
sem hver einasta rúða hefir ver-
ið brotin. Mér er sérstaklega
minnisstætt hús nokkurt í Soga-
mýri, sem stóð mannlaust ekki
alls fyrir löngu. Ég er sannfærð-
ur um, að ef ljósmyndari frá
einhverju blaðinu hefði tekið
mynd af því og látið hana í blað
sitt, með þeim ummælum, að
svona litu húsin út á Spáni eftir
loftárásirnar, þá myndu lesend-
ur blaðsins hafa fylst viðbjóði
á lofthemaði og beðið þeirrar
bænar í fullri einlægni, að hin
friðsæla Reykjavík yrði aldrei
fyrir slíkum traktéringum.
„Ósköp eru blessuð börnin
bág,“ kann nú einhver að segja.
— Ójá, lesandi góður. Það eru
þau. En ég held, að það séu ekki
bara þau, sem eru slæm. Ég
held nefnilega að við hin —
fullorðna fólkið —- séum ekki
nógu góð, og þess vegna séu
börnin- slæm. — Ég held að
það, sem okkur vantar í þessum
efnum, sé fyrat og fremst heil-
brigt og sterkt almenningsálit,
sem fordæmir þetta framferði
af heilum huga.
Almenningsálitið veldur því,
að í dag hrækja börn ekki á
gólf og ganga ekki alment með
óþrif. Ef almenningsálitið væri
nógu sannfært um, að það væri
jafn fyrirlitlegt að mölva rúður
og hrækja á gólf, að það væri
jafnilt að láta hunda sleikja
matarílát og að kasta snjó og
grjóti á sflklausa vegfarendur
— þá væru bömin betri — þá
væri Reykjavík nær því sjálf-
sagða takmarki að vera menn-
ingarbær.
15/11 38.
Sigurður Magnússon.
Heimilislaus kínversk fjlöskylda, sem hefir reist sér frumstætt tjald eða skýli við Yangtse-
fljótið. Þannig lifa þúsundir kínverskra fjölskyldna í héruðunum, þar sem Japanir sækja fram.