Alþýðublaðið - 17.11.1938, Page 4

Alþýðublaðið - 17.11.1938, Page 4
FIMTUDAG 17. NÓV. 1938 2H Gamla Bíó" Nótt bak við vígstöðvarnar Áhrifamikil og listavel leikin þýzk kvikmynd, tek- in af UFA félaginu. Aðalhlutverkin leika, hin fagra leikkona Lida Baarova og Mathias Wieman. „Selfoss“ fer í nótt til Keflavíkur, Hafn- prfjarðar, Önundarfjarðar og Sigluf jarðar. Rottei’dam og Ant- verpen, „Dettifoss“ fer á mánudagskvöld 21. nóv- ember vestur og norður. FREYJU-FUNDUR annað kvöld 'kl. 81/2- Inntaka nýliða. Hag- niefnd hiefír loriðið:, Fjölseekið stlumd'vílsliefgta.. Æðs'titemplar. Kanínuskinnin fallegu fást nú aftur. Einnig má panta kjöt af ungum alikanínum. Karl í Arnarhváli. Sími 2377. Sáttmáli Breta og itala gekk í gildi í gær. Bretar hafa öar með viður- kemit yfirráð ítala í Abessiníu. LONDON í gærkveldi. FÚ. REZK-ÍTALSKI SÁTT- MÁLINN kom til fram- kvæmda í dag. Skjöl þar að lút- andi voru undirskrifuð í Róma- boi’g í dag af Perth lávarði, sendiherra Breta, og Ciano gi’eifa, ítalska utanríkismála- ráðherranum. Fyr um morguninn hafði Perth lávarður farið í ítalska utanríkismálaráðuneytið til þess að tilkynna þá breytingu, að hann væri framvegis skip- aður sendiherra hjá konungi ítalíu og keisara Abessiníu. Aðstoðarsendiherra Egipta- lands var viðstaddur, en þeir Perth lávarður og Ciano greifi undirskrifuðu skjölin, en við þetta sama tækifæri var skrifað undir skjöl varðandi Suez- skurðinn og Tsannvatn í Abes- siníu, sem vai’ða hagsmuni Eg- iptalands eins og Bretaveldis. ítölsku blöðin birta langar greinar um þennan atburð und- ir fyrirsögnunum „Hið mikla friðarverk11 og „Bretland viður- kwinir ítalska kéisaradæmið.“ Fnlltrúafundur 1 kanpfélaginn. Vaxanði áhugi og fé- Iagsstarf jafnfrant vexti félagsins. ALMENNUR fulltrúafundur var haldinn í Kaupfélagi Reykjavíkur og nágrennis s.l. þriðjudagskvöld. Fundai’stjóri var Guðjón Guðjónsson skóla- stjói’i í Hafnai’firði. Fiu'ndiurÍMi hófst meö pvi. aö formíáðUr félagsins, Sveinhjöm Guöliaugsson, gaf skýrslu um störf féliagsinis þaÖ siem af er ár- inU og forstjórmn, Jiens Figved, gáf skýrsllu yfir fjárhagislegain rekstUr félagsinis og afkomu þess. Pá skýrði háUn frá vibiburðum í sámvinnuhreyf ingtónmi erlieinidis, og þó sérstaklega um sigra hrieyfingá'riinnár. Þá sikýrði hainn frá kjörUm nieytiendáhreyfingar- inniar, þar sem hún er ofsótt. Þá gat hann um athiugainir og sámanburð á smásölwwerði í Reykjiavik og öðruim höfiuiðiborg' lum, NorðUrlianida, siem Hagstofan hiefiir giert, og sýnir þiessi sám- anburður, að verð á matvöru hiefir hækkia:ð' hér í Reykjavík á timábíl'inu frá 1933—1938. Miarigir fuiltrúanna tóku tii máls. Samþykt var að kjósá alla kvienfull'trúia félaigs'ins í nefiníd til að _ athiuga hviernig húsmiæðrai- friæðsiU innlan félagsinís vieriði bezt fyiir ikiomið. A þiessi nieíníd áó stiarfa mieð félagsnrálai- og út- breiðslunefnd kaupfélagsstjórnar- inn|ar. Þá vair í fumdarloikiln á- Ikveðrð að hafa slílkia fuiltrúa- fundi áð mimsta kosti mánalðar- Iiegai yfir vetrartímainn. Féláigsistarfsemi Kron færist |mjöjg í aukana jafnliliöa því sem félögum fjölgar og starfsemín eykst. Silfarnámur hafa fund- ist i Noregi. OSLO, 16. nóv. Nýjar silfuræðar hafa fund- ist í hinni svokölluðu Mildigkeit- Gottes-námu á Kongsbergi. Þar fanst m. a. silfursteinn um 50 kg, á þyngd. Silfur var unnið úr námu þessari, er Noregur laut Danakonungi, en vinsla í námunni hefir legið niðri frá því á þeim tíma. Silfurvinsla er nú hafin þar með nýjum tækj- um. NRP. FB. Ófriðarhættan og Korð- menn. OSLO, 16. nóv. Öllum íbúum Oslo verður eft- ir 1. des. send eyðublöð með fyr- irspurnum um, hvort þeir vilji fríviljuglega flytja úr borginni, ef ófriður væri yfirvofandi. — Hafist verður handa um víð- tæka upplýsingastarfsemi með aðstoð blaða og útvarps, til þess að brýna fyrir mönnum nauðsynina á að flytja úr borg- inni af frjálsum vilja undir slíkum kringumstæðum. NRP. FB. Platinurefaskinn fyrir 250 hús. kr. OSLO. 16. nóv. Á' hraðferðaskipinu Kong Harald fór frá Trpmsö í gær stærsta sending platinurefa- skinna, aem nokkru sinni hefir SpðiRki stjórnarher- inn heflr hörfað norð ur yflr Ebro. LONDONN í morgun. FÚ. TJÓRNIN í Barielona ját- aði í gærkveldi, að hún hefði látið hersveitir sínar hörfa yfir Ebrófljót, og hefði undan- haldið skeð með fullkominni reglu. Er þar með lokið einum stærsta og grimmasta bardagan- um í allri Spánai’styrjöldinni. Tvö spönsh skip flýja i höfn i Bergen. KAUPM.HÖFN í gærkv. FO. Tvö spiönsik flú'tninigaiskip leit- úðlu háfinair í Biörgen í idaig, log höfðw þaiu vierið elt af viopniuiðum t'Oigáira frá Fratioo, og er haidið, ' áð' hann lig-gi utain vfö liaindhelg- islinuíia. LONDON í morgun. FÚ. Á eftirtektarverði athurður gerðist í neðri málstofu brezka þingsins í gær, að lög voru samþykt þar, sem stjórnin hafði lagt eindregið á móti, og lenti hún í minnihluta við at- kvæðagi’eiðsluna. Frumvarpið fjallaði um það, að dauðarefsing skyidi numin úr lögum á Englandi um fimm ára skeið til reynslu. Var frum- varpið samþykt með 114 at- kvæðum gegn 89. Frumvarp tll nýrrar refsi- löggjafar lagt fyrir plngið. --ö-- LONDON í miorgUiT. FO. Innianríikismálaráðhierra Brieta þagíðii í gær fyrjr þingið frU'mviairp til nýrriar riefBÍiöggjafani, siem. fiel- lur í 'sér ýmsar gagngeröar breyt- inigar á núgiildanidi refsil'ögigjöf. Aðá'lmarkmilð hins nýja frum- vájrps ier að giera þiað lefitirsóknan- verðíara ien nú ler fyri'r dæmtíam s’akamann, áð bæta ráð sitt oig giera sig hæfan til þátttöku í bioigiaráliegiu og félagsliegju lifi eft- ir lað fanjgavist hans er lioikið. Miðar friumvarpið önmig að því, að gera fahgavi'stina all-x manaúðliegrii, og er í því skyni numin- úr giildi ýms ákvæði um líkamlegar refsin-gair, þraelavinnu og þess háftar, sem vierið hafa í gildantíi lögum. Nöfmm afibrota- maðiur, sakamáðlur, glæpataaður o. 's.. frv. má ek'ki samikvæmt þessiu frumvaTpÍ viðhafa um mianin, er tiekið hiefir. út refsimgu. Þá eru þiarna ýms áfcvæðí, siem talin'enu mjög mierkiilieg um sér- staka meðfienð sakamianná, ef þeir enu 'untíir 30 ára. aö alidri. send verið frá Noregi. Verð- mæti sendingarinnar var 250 þús. kr. NRP. FB. Útbrwðið AlþýðublaSið! i D * A . e: o Næturlæknir er í nótt Hallidór Stefánsson, Rániargötu 12, siítmi 2234. Niætiurvörðlur er í Reyikjiavíkiur- og Iðunniar-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 1 stig. Yfirlit: Lægð fyrir austan ísland og önnur yfir Grænlandi — báðar á hreyfingu austur eftir. Útlit: Hægviðri í dag, en sennilega suðvestan átt .og úr- koma í nótt. ÚTVARPIÐ: 19,20 Lesin idagskrá næstu viku. Hljómplötur: Létt lög. 19,50 Frétt'ir. 20,15 Erindi: Friumimienn (Jó- hianmies Áskélisison jarðfriæð- ingur). 20,40 Útviarpshljómsveitin Jeitour. 21,10 Frá útlöndlum. 21,25 Orgölieikiur í dóimkirkjiunni (Pá‘11 IS'ólfsS'On). 22,00 Fréttiaágrip. Hljómplötur: Létt lög. Eden og Insklp fordæma Gyðingaofsóknlrnar. LONDON í mioiiglun-. FO. Anfhiony Eden, fyrvierianidi' u:t- anriikismáláriáð'herra Bnela, og Sir Thiomiaisi Iniskip, lamdvárfxaxv málaráðherra, hafa báðir llátið opinibierlegia í 1 jó.sii áliit sitt á Gyðingaofsiókniuntum. Sir Thiomias Inskip saigði, að háinn óskaðl lekfci áð geria grein- ármlun á stjóm Þýzka'lands og þýzku þjóðúmi, en hanin isiajgiðist þó ekiki geta trúað því, að þýzka þjóðin værá samþykk ofsiókniun- tum á 'hendlur Gyðlinguimi, en þær kiennia oss, að vér þturfium .að víg- búias't. Gyðinigaimiir þjást nú fyirir þiað eitt, að þieir erlu máttialriminn'i. Fyrsfia skylda vor sem þjóðiar er siá, að' hjálpa þiesslu fólki, ef lekki inman lalndaimærla voris leiigin landsi, þiá innan vébanida rikisins, oig ég vona og trúi því, að a|ðrar þjóðir vilji vinihia með oss að þiessu miarki. Anthiony Edieax s'agði, að breztoa sttjórnin nxætti rieiöia sig á fýllstlu: að'stoð þjóöiarinnair til friarn- kvæmidiar hvaða ráðsftöfunluim sem hún ýildii gera til þiess að greiða- úr imáluim' Gyðinga, enida hefðúi biæðj uimimæli Roosevelts Banda- ríkjaforseta og uppástiungur hol- Ienzku stjórnarinniar fengið á- gæiar viðtötour á Bretlandi. Ant- hiony Eden ikomsrt svo að orði, að imeðferð sú, sem Gyðingar1 sættú nú á Þýzkalandi, væri ein miesta hairmssiagia í sögu alls mannkynsins. Vikian hiei’tir vi-kiublað, sem nýlega- hef- ir hiafið göngu siina. Hefst það á griein: Um krabbamein, eftir Jónias Sveinsison lækni. Þá er: Svipir úr diagilega lífinu, efitir S. B. Biernstoumlnningar Pier A'libin, Bókmentagrein-ar, efitir Tómas Guðmiund’sson; þá eru smálsögur, skrirtllur og fleira. Riitstjóiri er Siguröur Bieníediktsson', friam- kv*»mdastjóri Ei'nair Kristjánsson. Neðri deUd enska pingsins sampykkirafnátndauðarefs ingarumSárareynslDskel ----*—*- íhaldsstjórnin var ofurliði borin við atkvæðagreiðsluna. Skíðjár og skaiutafélag Hafnar- - íjarðar hélt fyrir skömmlu aðalfiund siixn. Fyrlr atbeina félagsins er nú vialtrt'að|U'r allmikill áhiugi fyrir skíða- og sfcautaíþrótt í Hafnar- firði1. Síðast liðinn vet'uir voriu fiarnar skiðaferðir á Heiliiishieiðd og vlðlár svo oft sem koisitUir var á, og fór þátttaka vaxandi. Fé- líaigið' hefir í hyggju að reisa skiðia;ská'la, ien ekki er ráðdð, hvar hiann -skiuli standa. Sfcaútaibraut rek-ur félíagið á Hörðnvöllum. Var þ-ar komið fyrir rafljósluim til lýsiimga’r á svelliná og því haldið við leftír fönglum. Þá hafiði fiélagið fiorgöngu lum sikemtiferð á sáðast liðnu sámri. Forimáðiur félagsins er Kristinn Guðjósiission. FO. Útbreiðið Alþýðublaðið! Mf|@ Blé © Fögur og tilkomumikil am- erísk stórmynd frá United Artists, samkvæmt sam- nefndri sögu eftir Olive Higgins. Aðalhlutv: leika: Barbara Stanwick, Anne Shirley, Alan Hale o. fl. Aukamynd: TÖFRASPEGILLINN. Litskreytt Mickey Mouse teiknimynd. Maðuxinn minn, Jón Guðmundsson frá Hausthúsum lést að heimili sínu, Bakkastíg 8, þann 16. þ, m. Fyrir hönd fjaxstadds sonai’ og fósturbarna. Sigríður Þórðardóttir. Sólargeislinn hsins og fleiri smásögur handa börnum ag unglingum eftir Guðrúnu Lárusdótiur Fæsf Ha|á feéksðlBiiai Verð fer 4,25 heft -fer. 6,001 bandi. Nýir kaupendur fá ALÞÝÐUBLAÐIÐ til næstu mánaðamóta ókeypls Gerist áskrifðnd- ur strax 1 áagl THE WORLD'S GOOD NEWS wiil come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An Internaúonal Daily Newspaþer It records íor you the world’s clean, constructive doings. The Monitor dpés not exploit crime or sensafcion; neither does it ignore them, búfc deals correctívely with them. Peatures for busy men and all the famlly, including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publishing Society One, Norway Stíeet, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to The Christian Science Monitor for a period of 1 year $9.00 6 raonths $4.50 3 months $2.25 1 month 75c Wednesday Issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25o Name______________________ Address . SampJe Copy ort Request ^'msssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssá NEW YORK. Frh. af 1. síðu. setjast að á hinum stóru óbygðu landflæmum, sem þessar þjóðir eigi yfir að ráða. Blaðið gerir mikið úr því, hve ósanngjanxt það sé, að ætlast til að Þjóðverj- ar, sem búi í miklu þröngbýli heima fyrir, skuli hafa slíkan fjölda Gyðinga í landi sínu. Belgáum 1 , kom iaf vieiðnximi í jxótt mieð 3000 körfnr. Er h-ann laigður af staö til Eniglanids'. „Eeríiuglasti tiugur aldarinnar''. Eitt af gáfnaljósuim Miorgun- blaðsí'ns gefiur lokklur þær upplýs- teiigar í miorgáin, aið við 'séuim nú á „fiertugiaistiai tug aldiarinniar“! — Þfllð ver&a víist niokfcuð mörjg ár í túttrtigu!srt:u ðlidiwni »ftir því, Lesfo, ikolaslkipið', sem fciom- hingað mieð kol tffl Ga'sstöövarinnar', fór í miorgnn. K. R. hieldnr skemtifu.’.d í fcvö'id kl. 9. Ver&ur margt ágætt til stoemrt- xxniar, t. d. sýna Rigmor og Sig- nrjón nýjasta dainziiran: „Vielita“ og Tiaingo, ien notokur K.-R.-pör, ier þiau hafia æft, sýnla Lamlbieth Walk qg P,aila|i's Glide. Þá verða siunigraar gamainvísiur o. fl. Lögigiltir enidiurskoöer.icLur. Eftinaldir mienn hafa verið lög- giltir lendiurskioðlönd'ur: Árni Bjömsson hia'gfriæðingur, Reykja- vík, Sigurðluir Jónsson, ©ndur- skoðári’, Rieykjavífc, Arelíus Ólafs- Slon endiurskoðlari', Rieykja'vík, Jón (jtuðn:iuinds!Sion, endúrskoðari, Nýjahee, Seltjannarnesi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.