Alþýðublaðið - 18.11.1938, Síða 4

Alþýðublaðið - 18.11.1938, Síða 4
Í'ÖSTUDAGUR Í8. NÓV. 1938. 4 @aMla Bíó Samkeppai og ðsí. (Donaumelodien) Glsesileg og fjörug ung- versk söngvamynd frá hinni bláu Dpnau og borg lífsgleðinnar, Budapest. Aðalhlutverkin leika: Marie Andergast, George Alexander og Grett Theimer. Symfóníuhljómsveit Búda- pestborgar annanfet uhd- irleik í myndinni. it Sjstrafélagið „Alfa heldur hinn árlega BAZAR sinn sunnudaginn 20. nóv- ember kl. 4 e. h. í Varðar- húsinu, uppi. Þar verða einnig seldir nokkrir böggl- ar frá Barnavinatfélaginu „Sumargjöf“. — Aðgangur ókeypis. — Allir velkomnir. Stjórnin. Mör — Lifur, Svið. Nýreykt sanða- kjdt. Úrvals dilkakjðt. Kindabjúgii Miðdagspylsur. Kjötverslanir Bialta Ljðssoiar. Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkam.búst. Sími 2373. Reykhúsið. Sími 4467. Hjápur ðO aura, spikpræddar kr. 1,15. Natar- delldin Hafnarstræti 5 Sínai 1211. Veski með peningum o. fl. hefir tapast. Finnandi vinsam- lega beðinn að skiia því í afgr. Alþýðublaðsins. Útbreiðið Alþýðublaðið! KOSNING NIÐURJÖFNUN- ARNEFNDAR. Frh. af 1. síðu. til að vera málsvara þeirra í nefndinni, þá greiðum við þeim samt atkvæði, en við gerum það sem í okkar valdi stendur til þess að koma í veg fyrir yfir- ráð Sjálfstæðisflokksins í nið- urjöfnunarnefnd, því að ef sú yrði niðurstaða kosningarinnar, teljum við meiri hættu á, að gjaldstiga niðurjöfnunarnefnd- ar yrði breytt til hins verra fyrir lágtekjufólk.“ Um leið og forseti bæjar- stjórnar hafði lesið þessa dæmalausu yfirlýsingu, kvað við skellihlátur um allan sal- inn, enda mun ekkert dæmi vera til um jafn fávíslegt plagg frá nokkrum stjórnmálaflokki, nema ef vera skyldi skjalið, sem sent var frá S-A-flokknum til Alþýðusambandsþingsins, sem krafizt var, að það tæki afstöðu til frá kl. 10 að kvöldi til kl. 10 að morgni, án þess að þingið ræddi það eða tæld afstöðu til þess á fundi! En vandræði þeirra félag- anna og niðurlæging var ekki fullkomnuð enn. Nú tilkynti forseti að listi Sjálfstæðisflokks- ins væri A-listi, en listi Al- þýðuflokksins B-listi. Hvað átti nú til bragðs að taka? Yfirlýs- ingin var vantraust á A-listann — og þó traust um leið, eða réttara sagt brosleg skrítla — en þeir fundu ráð við því og báðu um, mjög bljúgir, að A yrði breytt í B. Nú var kosið og fékk listi Sjálfstæðisflokksins 9 atkvæði og listi Alþýðuflokksins 6. — Voru þeir því kosnir Sigurbjörn Þorkelsson, Gunnar Viðar og Ingimar Jónsson. En hlutkesti varð að vera um Jón Guðjóns- son og Lárus Jóhannesson og vann Alþýðuflokkurinn. Þá átti að kjósa varamenn. Og nú virtust kommúnist- arnir vera komnir á aðra línu. Þeir skiluðu öðrum lista — og greiddu þar með raun- verulega atkvæði með því að í- haldið fengi varamennina þrjá, en Alþýðuflokkurinn kom ekki nema einum varamanni að, Jóni Brynjólfssyni! Svo að það má segja, að lín- an hjá hinum nýja kommúnista flokki sé fremur slök, fulltrúar hans í bæjarstjóm eru ekki ein- ungis ráðalausir, heldur eru þeir og í vafa um í hvaða flokki þeir eru! Um þetta mál segir blað kommúnista í dag: „Skjald- borgin (þ. e. Alþýðuflokkurinn) reynir að gefa íhaldinu niður- jöfnunarnefndina, en fulltrúar sósíalistaflokksins afstýra því!“ Ekki ríður vitleysan við ein- teyming! NYJA SKIPIÐ. Frh. af 1. síðu. Stærð skipsins verður 3700 brutto registertonn, 2200 netto registertonn d. w. 1300 tonn. Enn er ekki afráðið hvenær skipið verður fullbúið. Það er alrangt, sem stendur í Morgun- blaðinu í morgun, að Jón Ax- el Pétursson hafi talað gegn í- vilnunum til Eimskipafélagsins, hann mótmælti aðeins ummæl- um Sigurðar Jónassonar, sem vildi veita félaginu enn meiri ívilnanir, og benti í því sam- bandi á það, að gróði félagsins á sl. ári hafði numið upp undir 1 milljón króna. Hann greiddi atkvæði með þeim breytiiígum á reglugerð hafnarinnar, sem getið er hér að framan, en hún gildir jafnt fyrir alla. Jafnaðarmenn taka af- stððu gfeggm Daladier. rr-^. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmmmmmmmmmmmmmmmmm Megii óánægja meðal verkamanna yfir afnámi 40 stunda vinnuvikunnar. LONDON í gærkveldi. FÚ. P RAMKVÆMDANEFND . ■ sósíalistaflokksins á Frakklandi hefir samþykt á- lyktun um að vinna gegn til- skipunurn þeim. sem stjórnin hefir gefið út til fjárhags- legrar viðreisnar, og hefir þingflokkur jafnaðarmanna einróma fallist á þessa álykt- un. Er óánægja mikil meðal verkalýðsins yfir því, að 40 klst. vinnuvikan hefir verið af- numin. Daladier forsætisráðherrá hefir lýst yfir því, að hann muni halda til streitu áformum stjórn arinnar 1 viðreisnarmálunum, þrátt fyrir mótspyrnu þá, sem nú sé komin til sögunnar. Miðstjórn flokks hans, radi- kalsósíalistaflokksins, hefir sam þykt traustsyfirlýsingu til Da- ladier. Hefir hann þingflokk ra- dikalsósíalista óskiftan að baki sér, að því er talið er. Hefir Da- ladier boðað þingflokkinn á fund til þess að ræða viðreisn- artillögurnar. Tími sá, sem stjórnin hafði til þess að gefa út tilskipanir,, án samþyktar þingsins, var út runninn á miðnætti síðastliðnu. Blöð jafnaðarmanna gagn- rýná stjórnina fyrir að draga á langinn að kalla saman þingið. Syslaríélaglð „AISa“. Samkvæmt auglýsingu á ö'ðrum stað’ hér í blaðimu heldur Systra- féLa,gið „Alfa-“ hinn árliega bazair tiil styrkt-ar lífenarstarfsemi sinni núna á sunnuda-ginn kl. 4 e. h. í Va-rðarhúsin'u. Enn fremur verða sieldir mokkrir bögglar frá Bam-a- vinafélaginU „Sumargjöf“, því vel kynta st-a-rii ti-1 styhkta-r. I D16, Næturlæknir (er Jón G. NikUlás- sön, Bárugötu 17, siimi 3003. NætUrvörðUr er í ReykjayíkUP- og Iðunnar-apótieki. Véðrið. Hiti í Rieykj-avíik 1 isitíg. Yfirlit: Gruun lægð fyrir ve,stan Iiand og nórðiain. Útlit: Hæg súð- vest-a;n átt. Dá-lítil snjóél, en bjart á uúlli. ÚTVARPIÐ: 19.20 Erinidi F. F. S. Kjör sjó- manna á söguöldinni (Guð- brandur. Jónssun prófes&or) 19,50 Fréttir. 20,15 Otvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: Niorsk þ-jóðl. 21,00 Iþróttaþáttur (PétUr Sig- lurðssion háskóilaíritari). 21.20 Striokkva,rtiett útvairpsins Jeikur. 21.45 Hljómplötur: H-a,TimóinikUl. 22,00 Fréttaágrip. Aðgiignmlðv að „Náíígl“ rifnir ðt ð hðlftíma í gær. LEIKHÚSIÐ var þéttsldpað í gærkveldi á ókeypis- sýningu Leikfélagsins á leikrit- inu „Návígi“ og urðu áhorf- endur stórhrifnir af leiknum. Aðgöngumiðasalan var opnuð kl. 1 og voru aðgöngumiðar búnir eftir hálftíma. Var ■ geysilegur troðningur við dyrnar, rúður sprungu og reiðhjól skemdust og fjöldi fólks varð frá að hverfa. Næsta sýning Leikfélagsins verður á sunnudagskvöld. Ma,tvöiur lækka. \ 1 frás-ögh f blaðíiinú í gær um fUilltiiúiafund Kaupfélagslns varð meinleg pœntvílla. Saimauiburður hiagstofunnar á vierðlagi í R|eyk|a- vík iog höfúð'boigtum NoTðiurland-a sýniir, að verðlagið á matvðru hiefir lækkiaú í hlluitfalli við verð- lag í h-öfuð'borgum nágrarana- 1-andann-a. Frianski sendikenraarínn, hr. J. Haupt, flytur í kvöld kl. 8 næsta; háskóla-fyrirlestur isinn um frianskar skálds-ögur á 19. öld. Verz’iunarn-annaíélagíð hel-dur skemtifund með kaffi og tdainzi í Skj-aldbrei-ð á laugjardagsi- kvöld. ísfisksia’ia. Hajukanes seldi í gær 1685 vættir fyrir 998 siterlingspund. Dnottning'in er á leið til Kaupmanniahafn.a-r. Sarlakér Iðaaðarmanna. Sðngsíiðrl Pðll Halldörsson. Samsöngvar. Sunnudaginn 20 nóv. 1938. Einsöngvarar: Marius SSlvason og Hallðór Onðnmndssoo. í FlensborgarsSðlannm í Hafnarfirði Oamla Bíð i Beykja- íik kl. 2,30 e. h. — Aðgöngumiðar fást hjá Eymundsen og í Gamla Bíó eftir kl. 10 f. h. á sunnudag. kl. 5,30 e. h. — Aðgöngumiðar fást hjá V. Long á laugardag. Á sunnnudaginn í Flensborgar- skólanum eftir kl. 1. Skiftafindar í dánar- og félags-búi Bjarna Þórðarsonar og Þóreyjar Pálsdóttur frá Reykhólum, verður haldinn á skrifstofu embœttisins í Hafnarfirði, föstudaginn 25. nóvember n. k., og hefst kl. 1.30 síð- degis. Skiftaráðandinn í Gull- bringu- og Kjósarsýslu, 17. nóvember 1938. Bergnr Jínsson. Áttraeðúafmæli. Sæmid-arkionan Marta Niel|sdó-tt- ír, Álftainesi á MýrUm, á áttræð- ilsafmæli í tíiag. Sjósiunidllaiug við Reykjaskóla á -að rleisia innan skárnmis. Er hiafin fjársiöfmun í þes-sU skyni. Á mo-rg!un sielja skátair miiÖa til ágóða fyriir þiett'a þarflega mál- efni. I Ký|a BH œi Stella Dallas. Fögur og tilkomumikil am- erísk stórmynd frá United Artists, samkvæmt sam- nefndri sögu eftir Olive Higgins. ASalhlutv. leika: Barbara Stanwick, Anne Shirley, Alan Hale o. H. Aukamynd: TÖFRASPEGILLINN. Litskreytt Mickey Moute teiknimynd. STÚKAN VERÐANDI nr. 9. Aukafundur í kvöld kl. 8 í litla salnum. Endurupptaka. Lesið Alþýðublaðið! Þökkum öllum peim, er á einn eða annau hátt aaðsýndu samáð regna hlns sviplega slyss, er togar~ inn „Ólafnr“ fórst með allri áhöfn. AlliaBice h.f. Þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda vináttu á gull- brúðkaupsdegi okkar. Sérstaklega þökkum við börnum og tengdabörnum okkar fyrir rausn þeirra og vináttu. Hafnarfirði, 18./11. 1938. Ingveldur Jónsdóttir, Þorkell Árnason. SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. í Alþýðuhúsinu Iðnó laugardag 19. nóv. kl. 10 e. h. 6 manna hljómsveit. Mörg ný danslög. — Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins laugardag frá 4—7 og í Iðnó frá kl. 6 e. h. Vanti yður bifreið f>á hringið í síma 1008. Bifröst.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.