Alþýðublaðið - 07.12.1938, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1938, Síða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN XIX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG 7. DES. 1938 285. TÖLUBLAÐ Landabrngo að Selkoti í M»a- vallasveit. fp pji p%i — l h i r t" IFYRRI NÓTT gerði Björn BI. Jónsson löggæzlumað- ur ásamt nokkrum lögreglu- þjönum húsrannsókn að Sel- koti í Þingvallasveit, hjá Karli Christensen, Fanst eftirfar- andi: Lok af suðubrúsa með áföstu spíralröri, 5 lítra brúsi með íullgerjuðu áfengi, er húsfreyja kvað K. C. hafa gefið sér áður en hann fór, 5 lítra brúsi milli hálfs og fulls af gerjuðu áfengi, eins lítra flaska af soðnu á- fengi, tómur suðubrúsi, 25 lítra, og loks gerjunartunna, og var í henni botnshylur af á- fengislegi. í Selkoti býr Sveinn Jóns- son. Skýrði hann svo frá, að í haust hefði K. C. komið þangað og beðist þess að mega dveljast þar um tíma. Þegar hann hefði verið búinn að vera þar hálfan mánuð, hefði hann farið fram á að mega leggja í eina tunnu, og hefði það verið leyft. Hann kvaðst og hafa selt honum 30 kg. af sykri í þessu skyni, sem að vísu hefði verið ógreitt. Hæstiréttardómnr fyrir ðivao við akstar T MORGUN var kveðinn -“■ upp dómur í liæstarétti í málinu valdstjórnin gegn Jóni Júlíussyni fyrir brot á áfengis- Iögunum og ökulögunum. Hafði hiainn í ölæði ékfð bíl út áf veginiu'm móte við Árbæ i1 jjúlf í isiumiar. HLaut hann allmikil mieiðisi. I (uindirrétti var hairan dæmdur í 300 kró'na. sekt tii ríkisisijóðs Oig sviftur ökiulieyfi æfilangt. Hæstirét'tiuir stáðfiesiti dóm unid- irréttiair. FRÁ OPNUN PRJÓNLES SÝNINGARINNAR. Prjónlessýningin var opnuð ijær í Harkaðsskálannm. ♦' Glæsileg sýralng á prjónavðram, sem nnnar era ár Isienzkia bandl. PRJÓNLESSÝNINGIN var opnuð í gær kl. 2 e. h. í Markaðsskálanum að viðstödd- um ýmsum boðsgestum. Dr. Guðm. Finnbogason landsbóka- vörður hélt ræðu og bauð gesti velkomna. Eins og kunnugt er af blaðagreinum, sem áður hafa birzt um þetta mál, er frú Anna Ásmundsdóttir aðalhvatamað- urinn að þessari sýningu, og er það mest að þakka dugnaði hennar og frú Laufeyjar Vil- hjálmsdóttur, að sýningin hefir komist á laggirnar, enda þótt þær hafi til þess notið stuðn- ings frá ríkisstjórninni og eink- um frá ullarverksmiðjunni Framtíðin, sem hefir stutt þær með ráðum og dáð. Sýningunni er mjög smekk- lega hagað og forstöðukonun- um til mikils sóma. í miðjum salnum er komið fyrir lang- borðum með ýmiskonar prjóna- vörum, sem eru til sölu, svo sem nærfatnaði, vettlingum, sokkum, peysum, treflum, húf- Innferot og klrkjurán uppvís á Sauðárkrákl. . . M*fr talIorÓiBls* m<®mm ©g iiokkrlr era ¥lÓ mállb rlbialr. NÝLEGA varð uppvíst í Skagafirði um stórfelt sauðaþjófnaðarmál. Undan- farna daga hefir sýslumaður Skagfirðinga haft til rannsókn- ar stórfelt þjófnaðarmál á Sauðárkróki, og eru tmglingar og fullorðnir við það riðnir. Hafa þeir m. a. framið kirkju- rán. Að kvöldi 25. sl. mán. var sýslumanni Skagfirðinga til- kynt, að 150 kr. hefðu horfið úr féhirzlu landsímastöðvarinnar í Sauðárkróki, og tók sýslumað- ur þegar skýrslu af starfsfólki stöðvarinnar. Sýslumanni og hreppstjóra fóru þá éinnig að berast fregnir af öðrum gripdeildum og inn- brotum og 29. f. m. var réttar- rannsékn hafin. Kom þá 1 Ijós að unglingur nokkur hafði tekið 50 kr. úr læstri hirzlu föður síns, en ekki var hann viðriðinn hin afbrot- in. Voru nú teknir til yfir- heyrslu meðal annara 3 ung- lingar — tveir 12 ára og einn 14 ára — og kom í ljós, að þeir höfðu verið í íélagi um ýmsar gripdeildir síðan í sumar. Voru oftast 2 saman, en einstöku sinnum allir. í sumar og 1 haust tóku þeir skotfæri og í sept. brutust þeir inn í sölubúð Árna og Steindórs. Þ, 9. nóv. opnuðu þeir stöðvarhús Landssímans á staðnum og fundu er inn kom lykil að féhirzlunni og höfðu á brott með sér 100 kr. Að kvöldi þ. 20. sama mán. fóru 2 drengj- (Frh. á 4. síðu.) um, langsjölum og klútum, og er það alt úr íslenzku bandi. Sumt af þessum munum er sent hér og þar af landinu og sumt hefir sýningarnefndin látið prjóna sérstaklega fyrir sýn- inguna úr bandi, sem hún hefir sömuleiðis látið vinna. Þarna eru einnig sýndar samkembur í sauðalitunum, til þess að sýna hve mörg litbrigði er hægt að fá af þeim frá hvítu og niður í grásvart. Meðfram veggjum er komið fyrir sýnishornum af ís- lenzku prjónlesi og til saman- burðar færeysku og norsku prjónlesi, og enn fremur tepp- um og dúkum ofnum með ým- iskonar vefnaði og einnig hand- hnýttum teppum. Meðal þeirra vakti sérstaka athygli stórt handhnýtt gólfteppi, afar fal- legt. Auk þess voru þarna sýn- ishorn af bandi lituðu með jurtalitum. Þarna voru enn fremur sýnd íslenzk spunavél og 2 rokkar, annar rafknúinn. Forstöðukonur sýningarinn- ar hafa sýnt lofsverðan áhuga í þessari tilraun sinni til að gera*íslenzkt prjónles að sam- keppnisfærri vöru á innlendum og erlendum markaði, og eftir þeim munum að dæma, sem á sýningunni eru, hlýtur það að takast. Aðsókn að sýningu þessari hlýtur að verða geysimikil, enda á hún það fullkomlega skilið. Eitidiadi með ósköpum. Fyriir imokkru keypti No-rð- mað,ur, siem' uim langt skiöilð v;ar búEiettur í AmjeriikUi, búgarð ná- lægt Miaindal. Niorðmaiðu'r þessi ler 54 ára. Nýliega hafði hiajnm bioð imini og var druikkið -fiaist og lienti iga'rðieigaindinin í deiliu við leiinm giésta sirunia frá Mainidial, gneip by.ssu iog sfeaiut á hairan og hæfði í hiaudleggiinn. Gesitirnir flýðu isiem fætur toguöu út í bif- reið tog óku af stað, en garðeig- todinn skauit á eftir þeim 15—20 StotUim. Lénsmaðurinn í .hiériaíöiimiu feom á vettvainig rneð þrjá menn log -hiandtóik árásarmamninn. (NRP—FB.) Kve::niadei!d Sly-avarnafélajsins beldiur fund í kvöld ki. 81/2 í O ddfel Lowhúsinu. Gaonkvæm vináttnvfirlýs- ino þjððverjn 09 Frnkka. -;--------- En Þjóðverjar standa eftir sem áður með Ííölum, sem nú seilast til franskra landa. LONDON í gærkveldi. FOL RANSK-ÞÝZKA vin- áttuyfirlýsingin var undirskrifuð síðdegis í dag af von Ribbentrop og Bonn- et, utanríkismálaráðherrum Þýzkalands og Frakklands. Yfirlýsingin er í þremur lið- um: f fyrsta kaflanum segir, að ríkisstjórnir Þýzkalands og Frakklands hafi komist að þeirri niðurstöðu, að góð sam- vinna og vinátta Frakka og Þjóðverja sé skilyrði fyrir því, að friður haldist í álfimni. í öðrum kaflanum, að milli Frakka og Þjóðverja sé engin vandamál varðandi landamæri Frakklands og Þýzkalands ó- leyst, og inniheldur þessi kafli viðurkenningu á núverandi sameiginlegum landamærum þeirra. I þriðja kaflanum segir, að Þýzkaland og Frakkland hafi ákveðið, að viðræður skuli fara fram um öll deilumál, sem upp kunni að koma, og leysa þau með samkomulagsumleitunum sín á milli. Þetta ákvæði yfir- lýsingarinnar nær ekki til deilumála, sem varða þriðja að- ila. Það, sera ekki er mlnnst ð í vfirlýsinonnni. Þegar athöfninni var lokið, kl. 3,45 eftir brezkum tíma, fóriu þeir vion Ribbientnop og Koninet inn í ainuað herbei|gi til frekari við- ræðina. Engin opinber tilkyníning hefir verið gefin út um, hvaiða mái þeir tólm til luimræ'ðlui, en þáð er búiist við, að þeir hafi ragtt Um fnainisik-rússneska isátt- máiann, sem liengi hiefir veri'ð Þjóðverjuim þyrnir i auiguim. Aö því er frézt hefiir mun Bon- net lýsa yfir því við von Ribben- tnop, að þýzka stjómin þu'rfi eng- ar áhyggjur aÖ hatfa vegna þes,s sáttmála, ineðan hann (þ. e. Bon- net) isé U'tanrikiismálaráðlierra. Önnur mál, sem líklegt er að utanrikisimálaráðherraimir ræði á viðræðu'fuindi Jnessum, eru uindir- róður íialskra blaiða gegn Frökk- iuim og fló ttam ammavaindaraá 1 ið. Frðnsk blðð láta sér fátt nm finnast. Þýzk blöð telja fransk-þýzku yfirlýsinguna mjög mikilvæga og segja, að dagurinn í dag sé mikill dagur í sögu Evrópu. Jafnframt taka þau fram, að þýzk-ítölsk samvinna standi á eins traustum grundvelli og áður. 1 frönskum blöðuim kemur ekki frain nándamærri eims mikill fögnuður yfir yfirlýsingunni. „Petiit Pariisien“ segir, t. d. að ekkert ilt igietii hlotfet af yfir- lýsingiunni og hún kunni að vem til bóto. Svipuð sfcoðun kamur fnam í „L‘Ouvre“ iog fleiri blöð- um. Laon BLum sikrifar í „Popu- Mre“, að mienin verði að bíiðia á- tefctá tii þesis að sanim'ieyna, hvers virði yfiriýsiingiin sé. Þýðidoarlans nema kröf- nr Itala séu viðnrkenðar. LONDON í pno'rgiun.. FÚ. Signor Gayda ritar í gær í blað sitt um fransk-þýzku yfir- lýsinguna, og segiist vænta, þeiss,, að' FrakfcLand og Bretland verði hér eftir fúsari til samvinnu og 'fórna í gairð Þýzkaiands og Italíu helidur en áður hatfi verið. Sagir hann að yfirlýsiuigin sé þýðingalr- liatuisí, nema henni fylgi viður- kenning af bálfiu Bretliands og Frakkiands á réttmætum • kröf- urn Itallíu. ítölsku blö-ðin eru dálítið mild- |ari í gæir í garð Frakklands, en undanfama diaga. Þó hiefir bioriö Msvert á óvinsamliegum kröfu- göngum bæði í Tunis og Milano. Fréttaritari Reuters sieigir, að alliar þessiar fcröfugönguir hlafi verið skipulagðar af fasiistaflokknUm. Frianska stjórnin hefir lýsit því yfir við íbúana í Tunis, að hún muni ekki lieylia íhl'utun nokkurs framandi rikis Uttn málefni Tu- nis eða nokkurs þeirra landa, sem lúta Frakklandi. Stjómarkðsningar í sjðmannafé- i O TJÓRNARKOSNING- ^ AR standa nú yfir í sjómannafélögunum 1 Reykjavík og Hafnarfirði. ' Fara kosningarnar fram í skrifstofum félaganna. Skrifstofa Sjómannafélags Reykjavíkur er í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu og er opin kl. 4—7 daglega. Skrifstofa Sjómannafé lags Hafnarfjarðar er í Verkamannaskýlinu í Hafn arfirði, og er hún opin alla miðvikudaga í einn mánuð frá kl. 6—7 síðdegis. Sjómenn eru ámintir um að kjósa sem fyrst. Ein milijðn japanskra Ianilnema til Man- cjúkúó. LONDON i gærkVeldi. FtJ, HPILKYNT vair í Tiak'ib í (dág, að yf’i’r ein milljón uingfa Jaiþianai yrði flfuitt til Mansjiulkuio, og 'verðá þéir sityrfctir af hinu op- íntoera tii þess að setjast þair að. Fyrstiu þrjú árin verða þeiir á vegUm hlns' opinb'era og njóta jnapgvíslegrar fræðslu og ledð- beininga. Er þetta stó'rféldaista tdilnaun Japana emn ,sem foomið er ti! lanidnáms í Matrasj.úikuórílfciinu. ÚtgerðarsamvInnHfélag stofnað nm bátaútgerð á Siglufirði. — ■». ÞaO er stofnað i samelnlngn af bænnm og elnstakllngnm. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI x gær. SAMVINNUÚTGERÐAR- FÉLAG var stofnað á Siglufirði um helgina með þátt- töku bæjarins og einstaklinga. Á 500. fundi bæjarstjórnar Siglufjarðar 20. maí síðastlið- inn vgr samþykt að leggja fram 10 þúsund krónur úr hafnar- sjóði til stofnunar útgerðarfé- lags og voru eftirtaldir 5 menn kosnir til þess að undirbúa stofnfundinn: Vilhjálmur Hjartar, Andrés Hafliðason, Þóroddur Guðmundsson, Aage Schiöth og Áki Jakobsson. Stofnfundur var haldinn á sunnudaginn, og sátu hann 50 —60 manns. Á þessum fundi lágu fyrir hlutafjárloforð frá 11 mönnum að upphæð 10 þús- und krónur. Eftirfarndi tillaga var sam- þykt á fundinum: „Almennur fundur haldinn 5. desember 1938 samþykkir að stofnað verði hlutafélag, sem reki útgerð hér í bæ og sæki nú þegar um styrk til fiski- málanefndar í þessu skyni. Enn fremur samþykkir fundurinn að kjósa 5 manna nefnd, er annist fyrst um sinn allar fram- kvæmdir.“ í nefndina voru kosnir: Vilhjálmur Hjartar, Arnþór J óhannsson, Andrés Hafliða- son, Sigurður Kristjánsson og Aage Schiöth. Mikill áhugi er fyrir þessari félagsstofnun hér á Siglufirði. Tunnuverksmiðjan er tekin til starfa. Flutningaskipið Rona frá Noregi kom hingað 3. desember með timburfarm til tunnuverk- smiðjunnar, og er það efni í 14 þúsund heiltunnur, og í Iok fe- brúar kemur efni í 20 þúsund skozkar hálftunnur, sem verða tilbúnar 1. júlí. Tunnuverksmiðjan starfar með samvinnufyrirkomulagi, og vinna 20 manns í henni. Ef verksmiðjn hefði nægilegt efni, gæti hún ftamleitt 100 þúsund tunnur á ári. Forstjóri hennar er Þorkell Klementz. Sinidri kom í nóft fré Englamd*.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.