Alþýðublaðið - 12.12.1938, Blaðsíða 1
XIX. ÁRGANGUR
MÁNUDAG 12. DES. 1938]
289. TÖLUBLAÐ
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
Vaxandi atvtannleysi
- ndnkandi atvinnubætnr!
-...■»---*
Útkoman af því, pegar íhaldið
og Framsékn elgast ein vlð.
íhaldið neitar að gera skyldu sína
eftir að það hefir svikið verkamenn.
A TVINNULEYSINGJ-
^“■UM fjölgar með hverj-
um degi hér í bænum. Fyrir
helgina létu um 1200 verka-
menn skrá sig atvinnulausa.
Þetta er hærri atvinnu-
leysingjatala, en í fyrra um
siama leyti —- og þó eru all-
miklu færri menn í atvinnu-
bótavinnu en þá.
Atvinnulausir menn virðast
sjaldan hafa staðið eins illa að
vígi með að knýja fram at-
vinnubætur og nú, því að þó
að bær og ríki ættu að haga at-
vinnubótum eftir því hve mik-
ið atvinnuleysið er, þá er það
ekki gert. Bæjarstjórnin reynir
að skera eins mikið af atvinnu-
bótunum og henni er frekast
unt, og þegar hún er ekki knúð
til aukinna framlaga til at-
vinnubóta yfir örðugustu mán-
uðina fyrir verkalýðinn, þá
kemst hún langt og þorir að
sýna meiri hörku gegn atvinnu-
lausum alþýðuheimilum í bæn-
um. Allir vita það, að atvinnu-
málaráðherra Alþýðuflokksins
knúði bæjarstjórn til að leggja
fram aukið fé til atvinnubóta
undanfarin ár, en nú njóta
verkamenn ekki stuðnings hans
í baráttunni fyrir atvinnubót-
um. Þess vegna er nú háð bar-
átta milli bæjarins og ríkisins
um það raunverulega. hvort
geti sparað meira á atvinnu-
bótum. Bæjaijstjórnaríhaldið
vill ekki leggja fram það fé,
sem Reykjavík ber skylda til
og ríkisstjórnin vill ekki leggja
fram meira en henni ber skylda
til.
Það er tvímælalaust siðferði-
leg skylda bæjarins að leggja
fram meira fé en fjárhagsáætl-
un gerir ráð fyrir.
Menn muna það, að því var
neitað við samningu fjárhags-
áætlunarinnar að áætla meira
fé vegna þess, að hitaveitan
yrði framkvæmd, en nú er það
ekki aðeins að hitaveituloforð-
in hafi verið svikin, heldur er
atvinnuleysið meira nú en áður
— og auðvitað ber Reykjavík
fyrst og fremst að sjá atvinnu-
lausum mönnum hér fyrir
bjargræði.
VÍBÍlÍflHIH Ofl sæi-
gæti stolið á Skóla-
vðrðnstifl 3.
IFYRRINÓTT var fram-
ið innbrot á Skólavörðu-
stíg 3 og stolið þar vindlingum
og sælgæti.
Stefán G. Stefánsson hefir
þar veitingabúð. Hafði verið
brotin rúða og farið þar inn
og stolið 20 pökkum af vindl-
infUM og *inkv#rju af st»lg«atí.
Það er og ekki nema sann-
gjörn krafa að ríkið leggi fram,
í því hörmungarástandi sem nú
er, nokkru meira fé en áætlað
var — og það er vitað, að ef
ríkið byði fram þó ekki væri
nema 25 þús. kr., þá þyrði bæj-
arstjórnaríhaldið ekki annað en
mæta þeim peningum.
En nú eins og alt af áður
finnur verkalýðurinn í Reykja-
vík hvað að honum snýr frá í-
haldinu. Það svíkst undan
skyldum sínum, svíkur loforð
sín við verkamenn og reynir
svo að bjarga sér á smjaðri.
Smjaðrið og sviknu loforðin
eru jólagjafir auðvaldsins til
atvinnulausu heimilanna í þess
um bæ.
Aðeins 270 manns eru nú í
atvinnubótavinnunni. Á fimtu-
daginn á að bæta við 75 sam-
kvæmt ákvörðun, sem tekin
var í haust. Raunverulega ættu
500 verkamenn að hafa verið í
atvinnubótavinnu allan des-
embermánuð.
tsfisksia’ja. '
Öliafluir Bjaimia'son seldi á laiug-
þrdajgiran í Hltill 860 vættir fyrir
908 stierlingspiuind.
Nýju tilboðin en hag
ksæraari en gðmln
samningarnir við
Albingia.
Tvo islensk félög senda tflboð.
REYKJAVÍKURBÆR sagði,
eins og kunnugt er, upp
samningum við þýzka vátrygg-
ingafélagið Albingia, en hann
hafði s.I. 10 ár haft samninga
við það um brunatryggingar á
húsum í bænum. Voru þessir
samningar mjög óhagstæðir
fyrir Reykjavík og græddi fé-
lagið offjár á þeim.
Um leið og samningunum var
sagt upp, var leitað tilboða um
brunatryggingarnar og voru til-
boðin opnuð á laugardag. Voru
þau frá eftirtöldum félögum:
1. Albingia, Hamborg, 2.
Gladbacher Feuerversicherung
A.G., M. Gladbach. 3. Brand-
och Lifförsákrings A.B.
„Skaane“ Malmö. 4. Sjóvá-
tryggingarfélag íslands h.f. 5.
Brunabótafélag íslands. 6. Sedg
wick, Collins & Co., Ltd., Lon-
don. 7. Caledonia Insurance
Company, London.
Von er á einu tiiboði í viðbót
frá félagi í London.
Bæjarstjórn verður að taka
einhverju tilboðanna fyrir 15.
janúar. Öll munu þau aðgengi-
legri en samningar þeir, sem
bærinn hafði áður við Albing-
ia. — Æskilegt væri, ef hægt
væri, að taka tilboðum frá ís-
lenzku félögunum.
Amerfka einhoga gegn
hverskonar eriendii ihtatnn
....
Rððím i að verja hendur slnar gep illmn
ntan að komandi árisum og nndfrrððri.
.............. ?
Áttunda panamerfska ráésteSnan
kom saman i Limaá laugardaginn
LONDON í gærkveldi. FÚ.
FYRSTI fundur pan-am-
erísku ráðstefnunnar í
Lima í Perú var haldinn í gær
með þátttöku allra fulltrúanna.
Ræður fluttu utanríkismála-
ráðherra Bandaríkjanna, Cor-
dell Hull, utaríkismálaráðherr-
ar Argentínu og Perú o. fl.
Þetta er áttunda pan-amer-
íska ráðstefnan, sem haldin er,
og mun eitt aðalumræðuefnið
verða, að styrkja samvinnu lýð
veldanna í Vesturálfu gegn
hvers konar utan að komandi
hættum.
í ræðum þeim, sem fluttar
hafa verið, kom fram mikill á-
hugi, að hvika í engu frá þeirri
stefnu, sem ríkjandi hefir verið
í lýðveldum Vesturálfu, að
borgararnir skuli njóta fylsta
frelsis, stjórnmálalega og í trú-
málum o. s. frv.
Cordell Hall vék að þeim
hættum, sem að steðjuðu,
Bandaríki Noður-Amvwiku,
Cordell Hull
sagði hann, væri staðráðin í að
(Frta. á 4. síðu.)
Markaðstorg í Tilsit, höfuðborg Memelhéraðsins
bjéðverjar Ið frara-
veois einn fjérða
hlnta olfannar frá
Rámeniu.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
TQ* REGN frá Bukarest herm-
■“■ ir, að verzlunarsamning-
ar hafi verið undirritaðir milli
Rúmeníu og Þýzkalands. Samn
ingarnir eru gerðir á grundvelli
vöruskifta og hafa Þjóðverjar
trygt sér einn fjórða hluta af
þeirri olíu, sem Rúmenar flytja
Þjöðverjar vtana mikinn
kosnlngaslgnr í Memel.
----♦----
Memelbúar búast við innlimun héraðs^
ins í Þýzkaland þegar á næsta ári.
LONDON í morgun. FÚ.
IKOSNINGUM, sem fram
fóru í Memel í gær, fengu
Þjóðverjar 26 sæti of 29.
í síðustu kosningum fengu
þeir 24 sæti. Kosningarnar fóru
friðsamlega fram og 95% af
kjósendum greiddi atkvæði.
Forfngi Þjóðviarja í Mieirel ihief-
|ir látið í Ijósi láínægjiU! síina meö
á/najnigiuironin. Sagöi hainin mieðlaj
Bwnars: „Vér höftum bieðlð Uan
métt tviom í 15 ár, en mú bSðjiim
vér eklká lengiur.“
St:jór.ún í Lithauen hefii- gei'iö
út •tiiiskipanir, sem nálgaist aö
vera, heflög og taika tSl höfuð-
borgfeirinnaT og hémösins lum-
SMETANA,
forseti lithauiska lýðveldisins.
Mexikð aejrtt til að selja
nfzkaludi olfn sina.
OSLO í gærkveldi. FÚ.
Lazaro Cardenas forseti
Mexíkó hefir íilkynt sendi-
herra Bandaríkjanna í Mexíkó,
að á meðan önnur olíufram-
leiðsluríki haldi uppi viðskifta-
banni á mexíkanska olíu vegna
þess, að olíunámurnar voru
teknar eignarnámi og þjóðnýtt-
ar, þá muni mexíkanska stjórn-
in framvegis selja Þýzkalandi
alla þá olíu, sem hún geti.
Það fylgir fregninni, að nú
þegar sé búið að semja um
stórkostlega olíusölu til Þýzka-
lands á næsta ári og að verðið
sé nokkru lægra en alment
verð á heimsmarkaðinum.
TunMaverksmicijftn
á Akiuineyri tók til Stairfa 3. þ.
m. SmíÖaÖiacr veröa 50,000 tunsitor
í v’B.tor. UrmiÖ er allain sólarhxing.
imn oig hafa alls 46 menn viinniu
við vefksmiðjunia F.O.
hverfis hjana. Er þetta gert til
(a'ð) ikioma í veg fyfiir óeirðir af
háilfiu stjðm0.rand®tæÖinga, sem
krefjast þiess, að foringl þieirria,
sóm er í útlegið, veröi kallaður
j hetm.
InnUmnn i Þýzkainnd
á nsesta ári?
Mussolini skjátlast, ef hann
heldur sig geta breytt skip
un landa við Miðjarðarhaf.
—————-—■—
Frönsk blaðaummæl! rnn kröfur ítaMo
*>
LONDON í gærkvald'i. FÚ.
Kosniiniglaba'rátfia. Þjóðverja í
Memiel vax háð að þýzkri fyrix-
mynld. Þeir sögiðto, að kosning-
Brna'r væm natonvenu'legla þjóöiar-
htkvæði tom siaaneámingto Memel
og ÞýzkiaJands.
Þýzk iblöð segja, að Lithaiuiar
séju ibúnir QÖ átta sig á því, aö
fiQmtiðarsaimbúÖ Liithlaluien og
Þýzkalainds sé tondir því komin,
QÖ Þjóövierja:r í Memal fái alð
njótá aillm sininia réttinda.
400—500 Gyðingafjöilsikyldiuir í
Memei hafa fluzt þaðato a!ð tond-
anfömto.
iStúdenitar í Litttaiuen hafa á-
kivieö'iö að sækja lelkki kienisllto-
isttondiir í iþrjá dajgja, í móitimælai-
skyni gegn stefnlu stjóunariininiar,
að því er Memel sniertir.
Ríkisistjópnim hefir tilmefnt þar
ríkisstjórja, í von luirn, aö sam-
v'inna milli hiams og Memiel'búa
viefð'i 'betri en milli þeixfa og
fyrirreranana hams.
MeméLbúiar búias;t viö saimiein-
ingto: Memel og Þýzkalainds fyrri
hiiuta mæsta árs.
Súbin
vmr« Vopmatii^i l &mxkw&&i.
LONDON í morgun. FÚ.
¥ TUNIS hefir alt verið með
kyrrum kjörum og á ít
alíu hefir alt einnig verið ró
legra í garð Frakklands en und-
anfarið.
ítölsku blöðin halda samt á-
fram að heimta Tunis, Korsiku
og önnur frönsk lönd.
Signor Gayda skrifar í blað
sitt, að afstaða Frakklands í
þessu máli sé einna líkust af-
stöðu tékknesku stjórnarinnar
áður en deilan um Tékkósló-
vakíu harðnaði. Hann gefur í
skyn, að Þýzkaland muni nú
styðja Ítalíu eins og ítalía
studdi það þá.
öninto;r blöð taika mjög í sama
streng, og eht biaðiö siegir, að
klraifan tom Djibiuti sé rnjög eðili*-
iieg, þar siem ítailía ráði nú ailri
Atostlur-Afríkiu.
15000 mainmis á Korsiíku létiu í
gœr í ijós holliustiu isina við
FrakkiLanid,
FröiTsk bilöð halda ófraim áö
síkrifa á móti þeisistom kröftom
Itala, og Qitt blaöið isiegk, teið ef
nokktor ráð’stöfluin veföii gerð til
þeis's að sváfta Fralkikllalnd lönd-
tom, mtoni þjóðm berjast sem
íefam maöiar gegss þvf.
Eiitt 'blaðilö sjegir: „Mtossolini
skjátlasit, eíf hiamin heldwr, að hann
görf bneytt iskipiun laaada viö Miö-
jairðarhaif eains og Hiitler heflr
breytt MiÖ-Evrópto.
MálverkBsýniíS.gto
opnaði Krisitdinin Péttors'soin mái-
afi í vierzlluiniarhú'si K. E. A. á
Akluneyri 27. f. m. 35 oltunnálvenk
erto á isýnmguflmi, eru 9 laf þeim
fná Þingvöllum, hiin víöis' vegatr
Þff Iiaínldinto. Þá sýnir hainin etnnig
aHmargar valtnislita'- og svartlist-
alrmynldir. Efnji þieirra er úr is~
líenzkto þjóð'sögluintom og vlðair aö.
Myradir frá ÞingvöLLium og Siglto-
firði hBfa :vailri)ð athygli. FÚ.
Elsia Sigfúss,
sem á sívaxiamdi hylli að fagn?.
á NorðtorLöndlwm, eklu sízt fyrir
siöng slnin á grainimófónplöttor,
fe: næsta vor tiil Lomdon, og syng
(uir par í reynsiu skyni, með það
fyrir auigtam, að hún syngi því
næst á grammófóinpliöttor fyrir B.
B. C. Þvi ©r spáö af 'söngdómtor-
tom, að ELsa Sigfúss mtoni eiga
mikte framtfð fyrir sér sen
gra'mmófónsöngvari, og efu' þeir
þeirrar skoðttninar, aö hún mluhi
fljótlegai vimna sér hylli alntenn-
ings á Englarodi. F. Ú.