Alþýðublaðið - 12.12.1938, Qupperneq 3
MANUDAG 12. DES. 198S
■AtÞÝÐUBUmm
ALÞYÐUBLAÐIÐ
. EFTSXJORI:
F. B. TAXiÐBSGABBSON.
AF6BBIOSLA:
A t Þ Ý Ð 1J H Ú S IN U
(iBEgangur Irá Hverfiagötu).
SÍMAR: 49M—«»M.
4900: Afgreiðsla, augiýsingar.
4901: Ritstjórn (inníendar fréttir),
4902: Ritsfjóri.
4903: Vilhj. S.Vilhjáimsson(heima)
4904: F. R. Valdemarsaon (hefma)
4905: AIpýðuprentsmfðTan.
49!Bi Afgreiðsía.
AIÍÍÝÐIJPRENTSMIÐJAN
Dr. med. Halldór Kflstjánsson,
fimmtugur.
Víðreisn togaraút-
gerðarinnar.
NEFND sú; ier skípu'ð vair.af
, siðasfa alþingi tíl þess að
flainmislaka hag iog rekstar togara>-
útgerðarinnar, imm nú langt
komliln í natmnsólm sinini og mun
skýrs'.a hien'nar um hag útgierðiair-
nniar bráðiega iögð fyrir riikisi-
sitjórnina, en emi sem komiö er
imiUn niefnidin ekki liafia faotmáíð1 sér
siaíma'n luim nieimar ti'liögU'r luim,
hvierjar ieiðir skuli fara til vilð-
nfilslB toigaíriaútge’rðiúni.
Þalð' er lemguim vafa bundið, að
hiér er um a'ð ra:öa eittlivert
mesp vandamál þjóðlariinma'r siem
Stiendiur, og skiftir pað; pví miíkiu
rnáli, hver verða afdrif þess.
Eftir pví sem Alpýðtublaiðið
hiefiir hcytt, faemst nefndin að
peirji niðtursitöðtu, að mjeð tiiliti
tlii afkomiu 5 síðlustu ára, sieirn
siítm liafa verið lélieg afllaláir, en
önniur góð, rnegi gera ráð fyfiir
yfir 30 000 far. áriegu taipi é
hiverjium togiana aö imeða|lta!ii.
Það viröist pví engum vafa
undirorpið, að togararnir, — siem
að vi.vu.oru ftestir orðnir gatnlir,
að meöaitaii 18 ártá —, geia álls
ekfai boriö sig, nema stórícld
breyúng vefði á peiim- skilyrðluim,
sem rekstur peirra hiefir hiaft við-
að búa lundanfairin ár, ammiaðhiVort
■mieð bneyttium’ ytri skiilyfðium eða
bætium rekstri eða hvorutveggja.
f>iaö, sem afkomam er fytst og
fremst kom'im undir, himir emlendu
markaðir, ge:um vér litilú um ráð-
iö, og ekki líkliegt að par vierÖi á
sfcjót bneytimg til batoáðiar; em
viíaniega parf að lialda áfram
markvissri baráttu fyrir aulurum
mark aðsmög uieikum.
I>ví hiefir verið haidiö frami af
íháldsblöBunUm, aö togarjaútgerö-
in væri siligtuið með sköttuim og
toilum híins opiinbera. Þessi fu!l-
yiÖiin|g: hiefir við efakiert að styðj-
ast, pau opiniberiu gjökl. scm enn
bivílá á togaraútgerðinni, efu svo
iitil, að hav.a myndi ekkert um
pað muma, pó jteim yrði létt af.
Þegar blurt: er séð frá nýjum
miörkiíplup' o:g mýjium verk'umar-
aðferðum, sem ékki heklur má
væmta að , beni skjötan áfatngúír,
virðist j>ví aðeins .tvént kioma ti.l
girema ta viðréttimgar togairiaút-
gefðimni, og í pá átt er líkliegt
að tillögur mefndarirmar miumi
luiiga. ...
Annars vegar bneytt og bætt
leksrturis'fyr'irfao'mlulaig, ’sem daegi
úr útgjöídum togariaútgerðadmn-
ar; híms 'vegar ráðistafia'nÍT .af
híenidi hins opinbera tit pess aö
auka tekjur hiemniair.
-Hvað’ fyrri ieiðimia sinertir má
. benda á ýms atriði, -.svo sem
spanniað á útgtenöa'nvöxtuim t. d.
mieð isamietigimlegúm innkalupum,
si«tn ættiu áö geta sparáð mokkluð
fé, sámáiigœníliegam ijaksflr,; 'siem
gæti sparaö nokkra ópiarfia for-
stjóra auk aumars. En efcki sizt
•r óhjákvæimiiiegt, áð' peimi fyrir-
iækjum, sern mest slúkkíð hefir
veriiö hjá, ©g pví verða að drag-
ast mneð afarplungiar vaxtagreiðsl-
uir sem kostnaðárllð, verði faomið
á Inýjan gnundv'öli á eirain ©ðia
•ininati hátt. ÞaÖ kemur éklíi til
m&m, a® h'ið opimbera t*k.i á sig
12. dezember 1888 fæddist
fjóröi og yngsti sonur Kristjáns
Jónssonar dómistjióra og faomlu
hans, Örúnlu ÞórarinsdóttUr, og
var látinm heita Halldór í hö'fiuðlð
á ömimúbróðúir 'sínum Halldóri
prófasti ó Hofi.
Ættir pær, sem aö Halldóri
Kri'stjáiissyni standa, lealu. svo
pektar, að .ópairfi er að fjö'lyrða
Mm pæf, en ynigra fölki til teið-
beiningar skal pess pó getiö hér,
aÖ Soreldrair Kristjáns dómstjóra
eða • Kristjáns assessoms, eins og
hann var mefnidur í diaglegu tali
í panm tíma, er Halldör fæddist
og ólst ú'PP, vair soniur hins
pekta merkÍsmaminB Jóns Sigurðs-
sionar alpingismæms og bóuda á
Gau'tlöindnm og Sol'veigar Jóns-
dötíur, pnests í RcykjahliÖ, Þor-
steinssionar stóidents s .:st. For-
Bldriar frú Önmu, móðlur Halldórs,
viomi pau Þóraninm prófastar í
Göfðium, Álftanesá, og kona htams,
Þóriunn Jónsdóttiir prófasts í
Sieinnesi, Pétunssonar. .
Af bræörium Halldóns er nú að
eins einm á lífi, Þórarimn hafnar-
sitjóri, len syistur hans iifa lafllaír,
tvær giftar utanilandis og. fvær1
pektar faonUr hér heiima, frú Sol-
veig Eggerz io-g frú Elíisábet Foss.
Sá, er petta .skrifar, hefiir pekt
Halldðr frá pví á barnsaldri og
getiuir páö isannast sagt Um hainu,
í sem fæstum orðum, áð hanm er
meiir en áliment gerist vel gefirnn
áð öllu atgervi. FriÖur maðlux,
hár vexti og vellimáður, fliuggáf-
aður og skapferii svo gott aið'
fátítt er.
Svo hörmUlega tókst til fyrir
fámennu pjóðiinml hains, seim ekki
veitir áf beztu starfskröft'uinium,
áö hanm, að lælön'isinámi lofanm í
Dafamörku ílengdist p;ar, og hefir
hanin stumdiaö og stundar enn
lækniingar í Kaupmammahöfn. —
Hálldór er mú yfirlæknir viÖ ljós-
íækningadeiild St. Elisabeitar-
sjúkrahússiinis par og er aúk piesis
Imjög effcirsóttur sjúkra'sjó'ðs-
lækmir.
En moWiUr bót á lu'tandvöl Hiall-
dórs læknis er him prýðiilega
framkoma hans hjá eriendri pjóð
og hjálpfýsi hans viö alla, ekki
hvaö sízt lamda sína; og er mér
kunnúgt um, að fjölidi Islendinga
hefir notið læfanisins og matans-
pUngar byrðar vegna togaraút-
gerðaritmar, án pess áð fyrst
verði gert hxeiint borð og úr pví
stooriö, h'váö er lífvæmlegt.
Hvað' siðiaina aitriöiiö snertir,
ráðstafanir til pess áð áukja tekj-
ur útgerðarinnar, hiefiir áðállega
heynst tolað Um tvo mögUleikia,
útf'wtn'ingsvierðliaum eða gengis-
iækkun. Báðir pessir too'stir pýða
páð, aÖ pjóðin veröur að leggja
á isiig pungar byrðar.
Otflúthingsiverðlaun, sem. veriu-
Iiejgu mœmú, myndn hatfa í fö'r
mieö sér stórurn autoim úitgj&ld
rftissjóðs, isem yrði aö vimna imn
tr.eð ispárnaöi á öÖTtnm liðum eða
hiæktouðuui sköttum'. Um gengis-
lækkun er a. n. I. hliö sama aö
segja; skíuldabyröi ofclíair við út-
íöind miyintíl autoa'sit hlutfa,llsliegia
■viö paö, sem gemgislækkumin
mæmi, xieitonáð' í íslenzbum króm-
Um. Hvor 'léiöim. isem farin yfði,
væri pað óverjandi niema gieriðár
yrðu márgháttaöiair aörat' rá’ð-
stafamr til pess aö' too'mla í veg
fyrir að byfðiaraair yröu lágðar á
pá, sem minst hafa efhim, með
y'axamdi dýrtið.
AÖ pessu simni skal efatoi fariö
nánar út í pess'i mái, hér hiefir
aðeimis veriö gerð tilraun til pess
að benda á hinar ýrosu hliðiar
pess m’i'kla vamdamál's, sem nú
biður úrláusnar, viö'reismair tog-
•raútgi»rð«rimn*'r.
HALLDÖR KRISTJÁNSSON
dr. mjed.
'ins Halildórs Kristjámis'siomar, pótfc
margt háfi ekki verið um paö
skráð.
Halldór læknir vax sænudlur
idioktorsnafndót í sinni vísinda*
grein við Hafnarháskóla fyrir
nokkmm ár|um', oig með mesta1'
lofi.
Dr. Hálídór er kvæntur danskri
toonu af góðum ættum', ágætri
toonu, og á með hienni tvö börn,
Böðvar Vagn og Heddu.
FjöTdii frænda og vina sienda
dr. Hálldóri og fjölskyldiu hams
góðair óskir í tilefni a'Imælisiinis.
S. I. V.
í Svíiléð.
Fyrirhnyað að rikið styrki
bæ]a- og sveitafélðg
til að reisa sá.
STOKKHÓLMI í gærkv. FÚ.
NEFND, sem falið var ;að
kynna sér húsnæði gam-
almenna i Svíþjóð, sem njóta
ellistyrkja, hefir lagt það til,
að ríkið styrki sveita- og bæja-
félög til að reisa gamalmenna-
bústaði, þar sem leiga yrði lág
og færi ekki yfir tiltekið há-
mark.
Gamalménni, sem ekki eru
styrkþegar, en hafa árstekjur,
sem ekki eru hærri en elli-
styrkur, geta einnig fengið hús-
næði með sömu kjörum. Sömu-
Ieiðis er lagt til, að ekkjur njóti
þessara! fyrirhuguðu hlurm-
inda.
í Svíþjóð eru ellistyrkir
samkvæmt nýjum lögum, sem
gengu í gildi um síðustu ára-
mót, mismunandi háir í ýmsum
Ianclshlutum_, með hliðsjón af
hversu dýrt er að lifa þar. Sam-
kvæmt þessu er öllum sveitum
og bæjum skift í þrjá flokka,
miðað við verð á matvörum,
húsnæði o. f 1. Til bæja, þar sem
dýrt er að lifa, teljast Stokk-
hólmur, Gautaborg og Sunds-
vall.
Tryggingargjald hvers ein-
staks ríkisborgara, milli 18 og
65 ára aldurs, er lægst 6 og
hæst 20 kr. á ári, miðað við
tekjur og' efnahag.
„Politi!klen“
birti nýiiega ritdóm um hina
nýj'U bók Halldórs Kiljatn Lax-
ness, „Höll Su'mári:aindsl'nis“ o'g
segir meðál annars um hana að
hún táfcni aldahvörf í skilningin-
U'm á hltotveriki bótomenta. og að
nmrgir ungiir rithöfuindax nnieðal
Daina igætu mikið af henni lært.
F.O.
Útíbreiðið Alþýðuhlaðið!
Landssamband bland
aðra kóra og kvenna
kðra ð islandi.
FYRIE forgöngu Söngfélags
I. O. G. T. var stofnað 7.
þ. m. landssamband blandaðra
kóra og kvennakóra á íslandi.
Á fundinum voru mættir
fulltrúar frá eftirtöldum söng-
félögum:
Frá Kantötukór Akureyrar;
Sigurður Þórðarson söngstjóri,
Reykjavík, Þorbjörg Halldórs
frú, Reykjavík.
Frá kór Róberts Abraham,
Akureyri: Þórleif Norland frú,
Reykjavík.
Frá Sunnukór ísafjarðar;
Jónas Tómasson söngstjóri, ísa-
firði, Sigurgeir Sigurðsson pró-
fastur, ísafirði.
Frá Vestmannakór, Vest-
mannaeyjum: Ragnar Bene-
diktsson.
Frá Söngfélagi I.O.G.T.,
Reykjavík: Jakob Tryggvason
söngstjóri, Reykjavík, Jón Al-
exandersson forstöðumaður,
Bent Bjarnason verzlunarmað-
ur.
Tilgangur landssambandsins
er:
að vinna að eflingu og fram-
gangi kórsöngs á íslandi og
almennri söngmentun,
að styðja eftir mætti söngfélög
þau, sem í landssambandinu
eru, í starfi þeirra,
að halda uppi söngkenslu fyrir
meðlimi sambandskóranna,
að gangast fyrir flutningi tón-
verka eftir innlenda og er-
lenda höfunda,
að styðja starfsemi íslenzkra
tónskálda með því að beita
sér aðallega fyrir útgáfu
tónverka þeirra,
að hefja útgáfu söngmálarits,
að efna til námskeiða fyrir
söngstjóra,
að efna til söngmóta, þegar
henta þykir, alt eftir því,
sem fjárhagsástæður og
aðrar kringumstæður leyfa.
í aðalstjórn til næsta aðal-
fundar, sem halda skal fyrir
júnílok næstkomandi, hlutu
þessir kosningu: Formaður:
Jón Alexandersson, ritari: Jak-
ob Tryggvason, gjaldkeri: Bent
Bjarnason. í varastjórn voru
kosin: Varaformaður: frú Þór-
leif Norland, vararitari: Stein-
dór Björnsson, efnisvörður,
varagjaldkeri: Guðm. Benja
mínsson, klæðskeri.
Endurskoðendur voru kosn-
ir: Jónas Tómasson, ísafirði, og
Haraldur Leósson, ísafirði.
Varaendurskoðandi: Finnbjörn
Hermannsson, ísafirði.
Á fundinum mætti sem boðs-
gestur prófessor Sigfús Einars-
son, og lét hann í Ijós ánægju
sína yfir að slíku nauðsynja
máli væri komið í framkvæmd.
Einnig barst fundinum
kveðja frá Páli ísólfssyni, sem
boðið hafði verið að sitja fund-
inn, en gat það ekki sökum for-
falla.
Ógæfa mlip
M að atvinn.
Fyrir noktouirú siðiajn birtusit í
Alpýoúblaðiwu nokkurer línur e?t-
ir mig um fjárhætliu'spi;akas:a pá,
sem niotaðir eru á billardstoí'u
eirani hér í bænum. % hiefi efcki
heyrt raotoktuim mann ha'lda pvi
fram, að páð sé löiglieg atviwna
að hafa’ pessa ka'slsai, sem eig-
andinn græðiir stórfé á á hverj-
urn einasta diegi. En af hverjum
gneðir hann pietta? Hv*rjir *nu
ÞÉR
sem beríd ábyrgðína
Aðalskrifstofa:
Eimskip, 2. hæð.
Síntf 1700.
T ry ggiingarskrif stofa:
Carl D. Tulbius & Cjo. h.f.
Austurstræti 14. Sími 1730.
Að kaupa líffryggíngu cr að kaupa
framfíðaröryggf,
Að kaupa efcfcí lifíryggíngu,. er kæru^
Seysí, eða mísráðin sparnaðarráðsföfun*
öcfíð fíölsfcyldu yðar fryggíngu, 1 hluf~
falíí við f|árhagsásfacðu*|:yðar,
Bcsfa gjöfin handa barní yðar, cr iff«
' frygging, scm það fscr áfborgaða 18—
25 ára,
Tryggímgín þarf ckfci að vera há, cn
hún þarf að vera frá „Síóváfryggíng"
cnda býður cnginn befri kjör.
Líftrygging
pað sem spila pama? Þáð eru
næstium áitsaimajn 'unglmgar, og
miMð af peian' em sendisvriínar,
siem fara með aininara fé. Þeir
tooma pama iinn mieð fuila vasa-
ana af peningum, sem áðrjir eiga
og iái peir pað pessum luingitog-
Uim s|em vilja að peir reyni áð
græða aftuir páð fé ,siem peir
erau búnir áð tapa frá sjáifum
sér imeð pví |a!ð tafca til láins af
pví ,sem peir eru mieð á sér, en
ektoi eiga. En sá sem gierir pietta,
er par méð toominn út á ógæfn.
braiutina, pví fáir vinna aftiur pað
sém er tapað. Kassinn vinnúr oft-
astt.
Ég pori óhikað áð fullyrða, áð
piassir kaslsár hafo leitt fleiri en
einn ung'ling út í erfiðleifca og
ógæfú .Það er pví sitór svívirðing
ef pað á að viðganga'st hér í
Reyfcjavik, að hægt sé áð hafa
atvinniU', og pað góða atvinmu,
af pví sföm er ógæfa umgra
manma. Stoora ég á lögregkuna
að láta pietta efcki viðgangast
lonigwj'.
Hrólfux.
Skip íl! að flfíja
lilaadi flsk.
¥ NOREGI var fyrir nokkru
hleypt af stokkunum skipi,
sem er til þess gert að veiða og
flytja lifandi fisk.
Þetta er 30 metra langt timb-
urskip og vatnsþróin í því er
16 metra löng. Þar eiga að geta
lifað og þrifist 35 þús. fiska.
Þróin er þannig útbúin, að
hægt er að skifta um vatn eftir
þörfum og tempra hitann. (FÚ.)
f afiraunasiamkeppni,
,siem nýléga vair háð milli
frægrai aflrauniaimainna á Nattonal
iStíailia í Kalupni anmah öfn, vajnn ís-
I'endingurin'n G'uninair Salómions-
son og pótti hainn skana langt
fnam úr toeppinalutum sínium. F.U.
TrúloSun,
Nýliega hafa opinheraið trú-
lofun sína u.ngfrá Þorbjörg G.
Haigalín og Sigurður Helig®so«
stúd. jlúr.