Alþýðublaðið - 12.12.1938, Blaðsíða 4
MANUDAG 12. DES. 1938
PlGamlaBfé ffl
Tvelr njésnarsr
Afar spennandi ameri.sk
njósnarakvikmynd frá
heimsstyrjöldinni miklu.
— Aðalhlutverkin leika:
Herbert Marshall og
Gertrude Michael.
Aukamynd:
SKIPPER SKRÆK SEM
MYNDHÖGGVARI.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Iðviðjafnanlegt!
við
hverskonan
hrein-
gerningar.
Aðeins
45 aura
pakkinn.
Lesið Alþýðublaðið!
Rögnvaldur Sigurjónsson:
r ■" ’’
í Gamla Bíó, þriðjudaginn 13. des. kl. 7 síðd.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsen og Hljóðfærav.
Sigr. Helgadóttur (Katrín Viðar).
Jðla-
gjafir
Ljósmyndaalbúm
Skrifundirlög
og margt fleira
Rltfangadeild
Versltmín Björn Krístjánsson
Jélakort
Jélagjafir
til útlanda
Fallegt úrval af tvöföldum jólakortum með íslenzkum
ljósmyndum, þar á meðal handlituð kort eftir Vigni.
Smámyndamöppur með íslenzkum úrvals ljósmyndum,
kr. 1,50 og kr. 3,00 mappan.
Pappírshnífar skornir úr íslensku tré.
Bókmerki úr íslenzku skinni, margar tegundir.
Silkiflögg íslenzk.
Frímerkjapakkar, með íslenzkum frímerkjum, frá kr. fi
3,50 til kr. 47,00. *
Alla þessa muni er auðvelt að senda í bréfum
I
PAPPÍ RS 22 RfTFANGAVERZLUN
INGÓLFSHVOLI = SiMI
Munið jólabazar Pennans í kjallaranum, Ingólfshvoli.
Útbreiðið AiÞfðublaðtð.
AMERÍKA.
Frh. af 1. síðu.
efla landvarnir sínar, til þess
að geta varizt árásum á landið.
ef til kæmi, en það væri ekki
eina hættan, er um gæti verið
að ræða, heldur væri sú hætta
einnig á ferðum, að tilraunir
yrði gerðar til þess að grafa
undan því þjóðskipulagi, sem
tekið hefði verið upp í Vestur-
álfu, og í Bandaríkjunum
myndi stjórnin einnig vera vel
á verði í þeim efnum, og koma
í veg fyrir hvers konar erlenda
íhlutunarstarfsemi í þessum til-
gangi.
Cordell Hull ræddi og nauð-
syn þess, að lýðveldi Vesturálfu
fylktu sér undir merki frjálsr-
ar verzlunar.
Mikill samvinnuhugur kom
fram í öllum ræðunum og ut-
anríkismálaráðherra Argentínu
sagði, að ef um utanaðkomandi
hættu væri að ræða, myndu
öll lýðveldi í Vesturálfu sam-
einast til varnar frelsi sínu og
sjálfstæði.
Katla
ikom á Jaugardaginn til New
York. Fer þaðan áieiðis heim um
miðja vikiuina, en tekuir timibuir
og mjöl hingað í Halif'ax.
Brðarf oss “
fer á miðvikudagskvöld kl. 12
á miðnætti um Vestmannaeyj-
ar til Grimsby og Kaupmanna-
hafnar.
Sport — vatnsþéttu —
armbandsúrin
dðmii og herra
í miklu úrvali
hjá SIGURÞÓR.
Hafnarstræti 4, Reykjavik.
Bækur og timftdt Ikeypt og
tekin í skiftium. Fombókabúðiin,
Ijaugavegi 63.
I D'Í&G e
NeetlurlæknÍT er ólafiu- Þor-
steimsson, Mániaigötiu 4, simi 2255.
Níætbivörðluir er í ReykjaVi'kiur-
og Iö!u'ninar-apóteki:.
. ÚTVARPIÐ:
19.20 HHómplöt'ur: Göngulöig.
19,33 SkiðemílnútiU'r.
20,15 Um dagimn og vegiinn.
20.35 EiMsömgtur (frú Elísabet
Einarsdóttir).
21,00 Húsmæðraitíimi: Selmia Lag-
lerlöf áftræð (frú Aðailbjörg
Sigúrðardóttir).
21.20 Útviarpshljóimsveitim leiikiur
alþýðíutög.
22,00 Fréffaágrip,
Hljómplötu'r: Létt lög.
50 áfla
ler á morgian, 13. dez., Ásmlund-
luir Magnússon sítmiaimaðlur, Týs-
götu 5.
Rögnvta’.idur Sigturjónsson
beldiur píauóhljómileika í Gamla
Bíó anjnað fevöld kl. 7. Rögnvalid-
lur s'tluinidaði nám við Tónlistar-
sfeólann hér, en hefir unidanfarið
Idivalið í Paris til framhaldsináims.
SfeállUA'
fara Ura bæinn á rnorgun á
viegum Vetrarhjál p arinnair til að
safna gjöfum hamda bágstötídium
í bænUrn. Er þess vænzt, að fólk
taki viel á móti sfeiátunrum.
„Orjeníal Star“,
lensfeur togari, kom á latigar-
daginn méð vir í isiferúfunjni.
Tryggvi gaimH
ikom á lajugardagimn frá út-
lönidluim.
ABC...
Trébókstafir
í kössum.
Tilvalin jólagjöf
—r fyrlr börn
ESitfangadeild
VERSLUNIN BJÖRN KRISTJÁNSSON
Ódýrt.
Hveiti bezta teg. 0,20 Va kg.
Do. í 10 1. pokum 2,00.
Flórsykur 0,50 Vs kg.
Kókosmjöl 1,25 Vk kg.
Gerduft 1,25 Vz kg.
Alt annað í jólabaksturinn bezt
og ódýrast í verzl.
BREKKA
Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg-
staðastræti 33, sími 2148, og
Njálsgötu 40,
Dömur, takið eftir! Hattastofa
Skólavörðustíg 16 A. Mikið úr-
val af nýtízku höttum. Herra-
hattar litaðir og breyttir i
dömuhatta. Lægsta verð í bæn-
um. Vönduð vinna. Fljót af-
greiðsla. Helg* Vilhjálms. Sí»i
1904.
m Nýja BM ■
Kvenna-
læknirinn
hrífandi fögur eg skemti-
leg amerísk kvikmynd frá
Fox, slungin áhrifaríkum
þáttum úr mannlegu gál-
arlífi. Aðalhlutverk leika:
Lorette Young,
Warner Baxter og
Virginia Bruee.
Aukamynd:
Talmyndafréttir frá Fox.
ERhw*ðidai3?*|úI]«r iog WfaWr
í IjölbmytOú úrvnli. Sa«ana«teS|n
Uppsfiliöm, Aðelatresti 18. Sþni
9744.
Kápubúöíw, Laugavegí 3S.
Frakkar og vetrarkápur,
við allra hsefi.
fór á veiðiar á leíugaridagém.
Geir
kom af veiðtulmi í gær méð 1700
körfur.
Eldsvtarnablaðiib
verðtur stelt á götdlniuim í dag.
Efni þiess er m. lai.: Uim eldisviaimif
eftir J. O. J. Orsakir briunn eftir
Pétuir Inigimiundafsion, Um tjón
a,f völdúim yaitnts', eftir Leo Pe-
sionien og fleim-
Elmskip.
G'úl'lfoss er í Kaiupmariínialhöfn,
Goðefoss er á Sigliufirði,
tfo'se er í Reyfejavik, Dett'ifosS fór
frá Hamíborg í tíiag, Lagia|rfio®s er
í Kaupmaninah öfn.
Til |ólag|afA:
Lindarpennar
Skjalatöskur
Seðkvéski
Brjefsefnakassar
Bókastoðir
Q
RITPAN GADEILD
Versíunm Björn Krietjánsson
Ludo WMBMM Leflr
Lflflflv Töfll
Riifangadeild
Verslunin Björn Kristjánsson
Júladreglar
Jólamanndúkar
JólanmbúSapappir
Jólaumbúðagarn
félamerkimiðar
Jólakort meH umslögum
J ólapokaarkir
mjög fallegt úrval.
Ritfangadeild
Verslunin Bjðrn K istjánson
—> Aðeins prfr dagar e
til að notfæra sér afsláttlnn i WE
Laugavegi 40