Alþýðublaðið - 28.12.1938, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 28.12.1938, Qupperneq 2
MIÐVIKUDAG 28. DES. 1938 ________________ALÞÝÐUBLAÐIÐ UMRÆÐUEFNI Jóiahátiðinni lokiðiað pessu sinni. Bréf frá Vestmanna» eyjum um ísland í mynd- um. Slœm misiök. Bréf frá Akureyri um Bókmennta- félagið, Pornritaútgáfuna og Sögufélagið.— Nokkur orð til höfundarins. Athuganir Hannesar á liorninu ; li#>1 í | ~ ÓLADAGAENIR eru liðnir, veðrið var gott, auð jörð í bænum að imestu, Iriður meðal flestra, engin innbrot, lítið um slagsmál, dálítið um drykkjuskap og engir brunar. Jólablöðin komu full af sögum, frásögnum, mynd- um, gátum og öðru glingri — en meginhluti dagskrár útvarpsins voru auglýsingar. Virðist okkur Eeykvíkingum að minsta kosti alveg óþolandi þessar jólaauglýs- ingar, lesnar í belg og biðu, lát- laust svo klukkustundum skiftir, og áreiðanlegt er það, að hér í bænum hlusta ekki nema örfáir menn á lesturinn. — En ef til vill er þetta einhvers virði fyrir fólk úti á landi. * Síðústu vikuna hefi ég ekki haft mikið rúm hér í blaðinu. Þar hafa auglýsingarnar gleypt alt plássið. Mér hefir borist mikill fjöldi af bréfum og verð ég að biðja afsök- unar á því, að hafa ekki getað gert þeim nein skil. Ég tek nú aftur til óspiltra málanna — eftir jóiahátíðina. * Frá Skeggja í Eyjum hefi ég fengið þetta bréf: „Ég hefi séð hina skemtilegu bók, sem Ferðafélagið og ísafold arprentsmiðja gáfu út. Bókin er eflaust mjög gagnleg og mun koma að miklum notum til að kynna landið út á við. Eitt atriði í bókinni vildi ég þó minnast á, sem hrapallega hefir tekist. í bók- inni er ágæt mynd frá Vestmanna- eyjum, sem ber titilinn „Löndun í Vestmannaeyjum“. þ. e, hún á að sýna atvinnulífið í stærsta fiski- veiðabæ landsins. Gallinn á þess- ari mynd er sá, að hún er að minsta kosti 10—20 ára gömul.“ ❖ „Á bryggjunni sjást eintómir handvagnar vera notaðir við upp- skipun fiskjarins, bílarnir hafa leyst þá af hólmi. Bátarnir, sem sjást, eru litlir súðbyrðingar, nú eru þeir horfnir, en í þeirra stað DAGSINS. komnir stærri og vandaðri bátar. Á höfninni sést vöruflutningaskip, sennilega saltskip, og verið að af- ferma það með bátum. Nú fer öll afferming á salti og kolum fram við stórt og vandað bólverk. Þessi mynd ein gerir það að verkum, að bókin er alls óhæf sem auglýsinga- rit fyrir okkar þjóð. Mistök eins og þessi mega ekki koma fyrir. Okkur þykir hart þegar útlend- ingar gera lítið úr atvinnulífi okk- ar íslendinga, en því hrapallegra er þegar við sjálfir tökum til að auglýsa atvinnuhætti okkar með úreltum myndum. Ég vil leggja til að þessi mynd verði tekin út úr bókinni og í staðinn sett mynd eða myndir af atvinnulífinu á ver- tíðinni í Vestmannaeyjum eins og það er nú.“ * „Sjómannafélagið í Eyjum hefir nýlega samið um kjör fyrir næstu vertíð. Kjörin, þ. e. fiskverðið til sjómanna, hækkaði að meðaltali um ca. 20%. Þetta félag er svo lánsamt, að kommúnista hefir aldrei gætt þar neitt, enda hefir það stöðugt bætt kjör meðlima sinna ár frá ári.“ * „Afarmikill Útgerðaráhugi ér nú hér i Eyjum, og munu verða gerðir út 10—20 fleiri bátar en í fyrra. Viðbótin eru ýmist nýir bátar, sem bygðir hafa verið fyrir Vestmannaeyjar, eða þá bátar, sem keyptir eru að, og í þriðja lagi verða svo leiguskip. Kominn er þegar einn nýbygður bátur frá Danmörku, Skúli -fógeti, vandaður bátur, rúmar 20 smálestir.“ ,.Því hefir lítt verið haldið á l«fti, hversu mikill samvinnubær Vestmannaeyjar eru. Flestir myndu eflaust telja að Akureyri væri mesti samvinnubær lands- ins, en svo er ekki. Það eru Vest- mannaeyjar. Þó að í Eyjum sé að ég bezt veit ekkert útgerðarsam- vinnufélag, — þá er það nú svo að hvergi hefir verið gert meira að því að reka útgerð með samvinnufyrirkomulagi en í Eyj- um. Hér er Lifrarsamlag, Fisk- sölusamlag, Hrognasamlag, Olíu- samlag og Netagerð. Alt er þetta ýmist sameiginlegt fyrir alla út- gerðarmenn eða þá með litlum undantekningum. Útkoman á út- gerðinni er líka áreiðanlega bezt í Eyjum yfir heila landið.“ „Nýlega var til umræðu í bæj- arstjórn bygging jarða í Vest- mannaeyjum i framtíðinni, Mikið deilumál í bænum. Verkamenn vilja fá tíl afnota land jarðanna. Bændurnir vilja ekki skerða jarð- irnar. Kommúnistarnir I bæjar- stjórn voru ákveðnastir með óðalsréttinum. Er það ný lína* komin með Héðni, Hannes minn?“ * Frá Sigurði Draumland á Ak- ureyri hefi ég fengið þetta bréf. Hann er ekki sammála próf. Guð- brandi Jónssyni um Sögufélagið og fornritaútgáfuna: ,.í Alþýðublaðinu 9. desember sl. birtir þú bréf frá Guðbrandi Jónssyni prófessor, þar sem hann er að fárast út af dómum þeim, sem bækur Bókmentafélagsins og Sögufélagsins hafa fengið í blöð- unum í haust. Það er að vísu slæmt, ef við, sem erum höfund- ar þessara dóma, höfum móðgað blessaðan prófessorinn, en ég hélt að við hefðum fullan rétt til að segja okkar álit, fyrst skoðana- . og prentfrelsi er í landinu.“ * „Ég vil harðlega neita þeirri skoðun Guðbrandar, áð það sé einkamál útgáfufélaganna, hvað þau gefi út. Það er sameiginlegt áhugamál þeirra, sem í félögunum eru og eiga að fá bækurnar, njóta þeirra, borga þær. Ef það á að fara að verða einokun og harð- stjórn á vali útgáfubóka hér á landi, fer að grána gamanið að vera fslendingur. Það er heldur ekki til þessa ætlast í Bókmenta- félaginu t. d. Lög þess gera óbein línis ráð fyrir að útgáfuval félags- ins sé ekki einkamál stjórnend- anna, með því að hafa almennar kosningar. Að félagsmenn hafa ekki notað sér rétt sinn betur en raun er á, stafar ekki af þvi að þeim líki svo vel við þá, sem velja gamlar heimildabeinagrindur til andlegs fóðurs fyrir þá, heldur af sljóleika og tframtaksleysi í að hrinda valdhöfunum af stóli, þeg- ar þess hefir verið kostur í stjórn- arkosningum. Það hefir m. ö. o. vantað leiðtoga tií að stjórna þeirri byltingu, sem félagsmenn sífelt þrá.“ * „Sögufélagið virðist hins vegar vera algert einræðisfélag, heim- ilda-klíka í anda þess manns, sem ætlaði að sálga Skírni Bókmenta- félagsins, er hann var forseti þess. Félagar sögufélagsins hafa engan rétt til að ráða því með kosning um, hverjir stjórna félaginu. Enda hefir það jafnan verið vesælt og lítils megnugt; ekki notið neinnar almenningshylli fyrri en það fór að gefa út Þjóðsögur Jóns Árna- sonar, sem vitanlega er ein sú allra bezta bók, sem íslendingur getur í hendur fengið.“ „En hvernig fór Sögufélagið að því að gefa meðlimum sínum þessa merkilegu bók í nýrri út- gáfu? Svar; Það gerði það á sama hátt og versti hrossakaupmaðin-, og er þá langt jafnað, þvi að marg- ir hafa þeir verið bölvaðir hér í heimi. Mig minnir að það væri fyrst árið 1912, sem félagið fór að minnast á þessa útgáfu. Svo leið og beið fram til ársins 1925. Þá kom loks fyrsta heftið, þunt og vesalt. Og það hefir nú tekið fé- lagið heil 13 ár að koma þjóðsög- unum út. og er þó ekki full-lokið enn. Eftir því sem leið á útgáf- una minkuðu heftin, sem, þó byrj- unarheftið væri lítið, náðu all- gildri stærð í nokkur ár. Þannig var reynt að treina þessa vinsælu bók, í því augnamiði aðeins, að halda þeim mönnum í félaginu, sem ekki vildu nýta aðrar bækur þess. Um lausasölu á þjóðsögunum er ekki að tala. Allir verða að vera félagsmenn til að eignast þær. Við skulum nú bara sjá til, Guðbrandur minn, hvort ekki fækkar á skákinni hjá Sögufélag- inu, ef það tekur sér ekki fram og hefur nýja starfsemi í samræmi við óskir almennra lesenda, þegar þjóðsögurnar eru loks búnar.“ % „í sambandi við þetta má geta þess, að núverandi forseti Sögu- félagsins er miklum mun ágætari maður en fyrirrennari hans í for- sætinu, hvað viðvíkur skilningi á bókmentum. Menn verða að reyna að skilja það, hvort sem þeir eru prófessorar eða ekki, að það, sem nútímalesendur óska eftir, er líf- rænar bókmentir, bókmentir, sem eru í samræmi við viðfangsefni líðandi stundar. Þessi gömlu heimildarrit, þessar fúnu, ótérlegu beinagrindur liðinna alda valda ó- hugð, andstygð og draugahræðslu meðal almennings. Það er enginn að segja, að þrátt fyrir þetta geti heimildarrit ekki verið gagnleg, og það er sjálfsagt áð gefa þeim, sem vilja, kost á að lesa þau; að- eins ekki á kostnað almennra les- enda. Það er óþarft að eyða starfi og fé í þessar útgáfur, ef heim- ildafrumritin eru sjálf vel geymd á söfnum og fræðimenn geta feng- ið aðgang að þeim þar, og afritað þau handa sjálfum sér.“ * „Samanburður Guðbrandar á náttúrufræðinni og þessum beina- grindum bókmentanna, sem ég hefi verið að nefna hér, er svo hlægilegur að engu tali tekur. Þar er svo mikill gæðamunur, að engum verulega skynsömum manni dettur í hug að nefna þetta sem hliðstæður. Sömuleiðis er það hlægileg vitleysa, að það hafi verið Jón Sigurðsson forseti, sem setti þann svip á Bókmentafélag- ið. sem það hefir í dag. Skárri væri það nú fræðimenskan, að ætla að halda því fram í alvöru. Svipur sá, sem Bókmentafélagið ber í dag, er mótaður af dr. Jóni Þorkelssyni. Svipur Jóns Sigurðs- sonar er löngu horfinn af Bók- mentafélaginu. Áður fengu með- limir stundum hátt upp í tíu þuml- unga háan bunka af bókum á hverju ári og voru heimildarritin þar í minnihluta. En fjandakornið að nú séu þumlungarnir svo mikið sem tveir; — og helmingur heim- ildarrit. hitt lélegt tímarit.“ ■ # „Það er heldur ekki einungis slæmar bókmentir og litlar að vöxtum, sem Bókmentafélagið má nú skammast sín fyrir, heldur er fjárhag þess alt af að hraka. En það stafar af því, að fræðimenn- irnir, sem að þessum nurlingi vinna. taka ofurlaun fyrir litla og lélega vinnu. ,Að lokum vil ég enda þessar lín- ur með kurteislegri kveðju til Guðbrands Jónssonar prófessors. Persónulega er mér vel við hann, vegna skemtilegra bóka, sem hann hefir ritað, og einmitt þess vegna vil ég frekar reyna að hann komist burt úr þessum ónáttúrlega danzi og daðri við hringlandi vit- lausar beinagrindur.“ # Það er alger misskilningur hjá S. D., að hann hafi ekki málfrelsi um álit sitt, en hann getur heldur ekki þotið upp reiður þó að allir séu ekki á sömu skoðun og hann. Það hefir alt af verið of hljótt um Bókmentafélagið. Fornritaútgáf- una og’ Sögufélagið. Vona ég að þessar deilur veki áhuga um þessi útgáfufyrirtæki. Hannes á horninu. Kopar keyptur í Landssmiöj- unni. H. R. Haggard: Kynjalandið. 103. þottjai fyrirtæki, sem var að fara svo hörmtu/!íega, og niú vortu fyr,ir höndiuim óhjákvæmiiteg endialok þiess, og hia|nn var morðiingi, morðálngi fconu þeirrair, aem var honium dýnmætiari en aillur beimurmn, og hafði vetriið honíum á h.endur flaiLiin . af föður henuar á deyjanda degi. — Fyrirgefið þér mér, sagði hann loksins; þáð vair ekki laiusit við gnáístaf í kverkunum, og um Leið tök hann ttm hönd henn-ar. — Hvaið hefi ég að fywrgefa, Leomard ? svaraöi hún blíðilega. — Nú, þegar öliu er Lokið og ég lít á fá- eina síðiustu mánuðima/, fin!st mér það vera þér, sem/ æittJuÓ !alð fyrirgefa, því að ég hefi oft fairið illa alð, ráð imínlu við yður. — En sú vitLeysa, Júana; það var óJukkans vitleys- an i mér, siemi leiddi yðúr út í þetta, og nnú er aö því komið, afð þér verðið tekin af lífi í bióma æsku yðlar og fegUrlðar. Ég er morðimgi ýðatr, Júana; — Og svo dró niður í honum tog hamn hikaði, og þax næst bætti hann við: — Ég get eins vel sagt það nú, því aið tím,inn er stiuttur, þó að ég hafi oft svasrið það, að ekke'rt skyldi koma mér tiil að segja það: Ég el ska; yðUr. Hún hrökk efcki sainan, hreyfði sig ekki ein'u sinni við orð hans, heldur sat kyr og starði fnalm fyrir sig lút i dimmiuna; aðeins kom Jjós roði á háls henn'ar og kjnnar í stað fölvans, isem. þar hafði verið, og hún svaraði: — Þér elskið mig, Leonard? Þér gteymið — Jöniu Beaích! — Það er alveg saitt, Júainia, að mér þótti einu sinni vænt úm Jömu Beach, og það er lxka satt, að ég hugsa enn tíl hennar imeð hlýjum hug; en ég hefi ekki séð; hana um mörg ár, og ég er viss uan, að hún hefiir; brúgðist mér og gifzt öðmm mianni. Fliestir menn fella ástarhug til aílimiafgra ikvennla á sínium yngri árúm; mér hlefir áðeiúsi litist á eina, og sVo er þaaj méð búið. Þegar ég sá yður fyrst í þrælabúðuin/umí, elskaði ég yðúr, Júania, og ég hefi haldið áfnajm aði elska y'öur aitáf siðan, jafnvel eftir þáð að ég koms/t áð þiví af orðum ýða'r og brteytm við mig, áð yðiur væfi ómögúlegt að bera sömu tilfinningár í brjósti til min. Ég veit, áð yður hefir ékki snúist hugutr í því efni, því að ef svo hefði verið, hefðuð þér naumast ta'lað við mig einia og þér gerðuð í daig, þegair Olflan Var farirnn frá okkjur. Sannast að segja skil ég ekki til flulils, hvetinig á því stenidUr, að ég hefi sagt yður þettaj ált, því að yðúr mium ekki vera mikil ánægjia að því að heyfa það, og þaíð íkanú að veta yðfur til ama á siðústu stundum lífs yðar. Ég býsrt við, ‘að ég liiafi g)eri það-af því, að mig langaði tii að veria hreinskilinn vilð yðúr, áðúr en ég fer þangáð, sean við misSum allar okkar ástir og atlar ofckar vonir. — Eða náúm þieim; sagði Júania og horfði ean fram fyrir sig. Svo varð þiögn eina minútlu eða Jiengur, þangað til Leonard, sem héit, að hann hefði fengið alt það srvar, sem hann ætti að fá, fór að hugsa um, áð það' mun ii vera hetra, að hann loflaði henná að vera einni nokkra) stúnd. Rétt þegar hann var að stattda úpp, hreyfði Júana sig til göðl'ártlega; hægjt, mjög hæjgt, snéri hún sérvið að honúm, hægt rétti hún út sívölú handlegg- ína, svo vaflði hún þeirn skyndilega lum' háls honum og lagði höifluð hans upp að brjósti sér. Eitt aulgniablik viar Leonard forviðia með öllu; hann gat naumadsdt trúað þivi, að hann væ/ri mieð fullu fáði. Svo ranikaði hann við sér og kysti hana blíðtegai. Rétt á eftir smieygði Júania sér út úr fatðminúm á honúm og sagði: — Hlústaðú á mig, Leonard; skyldu aiilir karlmenn vera ’auliúr, eða sjkyldir þú vena únldatótekning? Ég velt það ekki. og ég kæri mig ekkeirt um! að vita það, ©n ónieitatóega er þa.ð kyntegt, áð þáð, sem vaidið hefir mér svo miikilLair kvalar og vetið mér svo ijóst sfðiustu fimm eðai sex mánuðina, sikuli hafa dtiflisit þér tnieð öilJú. Leonard, það var okki þú einn, som varð ástfanginn í þrælabúöúnum. En þú lagðir slkynidilega þiánid í igötú fy.rir eitnifielldnina í mér mieð því að slegja mér sögúna af Jönú Beach, og ieftir það var það sivo sem aúðvitað, að hve'rjar siem1 húgnenningar mínair kúnna að hafa' veriö, þá gerði ég það sem ég gat tiL að teyna þeim fyrir þér, og það virðist svo, isem mér haf itekist það betúr en ég bjóst við sjúlf. Sannást að segja er ég ekk iviss úm, að þáð isé hyggifegt áf mér áð Láta þig sjá þær nú, því að þó áð þú segir, að Jana sé alveg úr sögunni, þá getuir hún komið aftiur, þegar minsrt vonúm' varir. Mienn gleyma ekki sinni fyrstú ásrt, Leonand, þó að þeir telji sér oft trú úm það — þegar þeilr erú langar leiðiir frá þeim, sem þeir hafa elskað. — Finst þér eltki, að við gætum eins hætt að taja úm Jönu, góða? sagði Leonand dálírtið óþolinmóðtega, þyi að' orð Júönú vökrtú úpp í húga hans lendúirminn- ingúná úm annan ástaratburð, sem gerst hafði í ens'ka sn'jóveðri/nu fyrir meira en sjö árum. — Það veirt; hami/ngjan, að mér þykir ekkert fyrir því að hætta að talia úm hjaná og áð minnásit aldrei á hana friamar. En við skúlúm nú ekki fara að þrátta,, þegar við höfúm svo lítinn tíma. Við skmlum tala urn annað. Segðú mér að þú eiskir mig, elskir1 mig, elskir mig, því að það1 erú þaú orð, sem ég vil látia hljóma fyrir eyrum mér, áður en þieim verður þess varnað að heyria .neitt í pessúm heimi frarnar, og það er með þeim orðúm, að ég vona að þú heilsir mér eftir fáeinar stúnidir og á sælla landi. Leonard, segðú mér áð þú elskir rnig, í dag oig á morgún, nú og til eilifrar tíðar. Svo hann sagði henni þáð og maigt fjeira, tateði við hatia alvartega, með vonartraú'sti og einkar bíið- lega, ein/s og bjúast má við að karlmaðiur tali við konju, sem hann tilbiðúr, komx, sem' hann býst við að verða samflerða efti'r fáeinar stnndir til strandatinnar, siem við vitium ekkert um, þótt við heyrum dag og nótt Bókarfrean. Ljösheimar. Ljóð eftir Pétur Jakobsson, MÁRGIR erú káliaðir, en fáir útvaldir. Þau orð toomú mér t húg, en ég hafði flertt bók Pét- uirs og tesiö wllmörg kvæðin. Heiti bókarinnar er fagúrt og loflatr aill* miMú. Fyrir þrem ár|um gaf Péttuá út síná fyrstlu bók, það votii Ijóö- mæi'in Vorboðar. Ýmsir bjúgg- úst þá þegar vtið sumargróðtiinútm í jiæsrtú bók og nú höflum vér hann i Ijósheimlum. Hefði ég gjamia viljað, skálldsitnis sjálfs. viegn'a og vetgna ísílenzkra Jjöð- íunnana, tað meirá ljós tegði frá Ijóðheimum Péturs, en hitn nýja bók han's ber vott lum. Sem iskáldskapiuir er bóktin veiga litil, en hagyrðiingtulr er höf undúr henniar úihdeiMiaúsl. Pétai er Jétt úm áð rima. en vanidar sfg þó ekiki sem ákyldi, og ljóðfákúr hans er tiltaks hve- nær sem er. Þótt vart verði siagt að hann falri á kosrtúm. Skáldið Irveðúr ktonúngakvæði, tæbifæris- og afmælisljóð til vina sinná og ktunningjia og ium hin ýmisú atvik Jífsinis. Þó mun inlega telja það nýmæli og fmmtegt hjá höfundinum áð vanþóknun einá út af gjörðjum niðurjöfnún- arnefndar bæjatrfélags sínls, fiell- liir hánn í b)u)n|dið mál, og l-.&tað lögfrœðiliegá orðaðaa" útsvanskærú' siem höfúndinúm' hefði sízt af öllú orðið ts'kotásikúljd úr að tafca sáiman, sendir hálnn nefndinni út- BvairskærU/ í búnldnu máli, htílan kvæðáflokk, þar stem hann hötar htenni ,neiði skáLdatntna“, ©n rei&i þjbiroa' ér jafnvel enn hættaiegri, len reiði lögfræðingsdns. í útsvjarskærú sinni rtelkur iskáld ið æfiferil 'Sdxm, og þó heldur þá hlið han®., eins og að Jíkurn. lætur; sem vár toonium tij mótgangs. Höf hefliir fengist við miairgt, en mjög hefir gengi liian's linijgnað á skatt- árinú, og veld/ur þar mestu úni áð „Medldi“ ieir flúinn úir L'atndi, og tekjiutstofniinn þiar m©ð rýrðuf að mUn. Fyrir 'löunnúga er kæran ekki óskemfilteg. Þá ierú i bókinni einskíohár , juáttúrús temmingar‘ ‘ og kvæði, æm verðá til á Aerö'alögum eða fyrir samlíf skáldsins við hiiia frjáisú náttúrú, og eru þa|u að súimU Jieyti þaö bezta í bókhmi. Vil ég þar tilniefna stean dærni, kvæðið „Við sólarlag*. Ni'ðúrlagsjerinidíð í þvi ler þetta: Stórt er, faðir, alt þitt úndraveJdi, aLheimskerfíð lögmál bixtir þitt, eilíf skifting eiths áð morgni óg kveldi, eilift starf, þvi lífið heimtetr sitrt. Þegar ég úm Joftsiinis Iiáu lieiinl'a hugarsjónum lít, hvað fyriir bter, undrast ég, að ei þú skulir gleyma ormi jaröar veiktum1 lainis ogmér. Það ler hér, í þieissiatri bók höf- únidarinis, eins og hintni fyroi bók hans, Vorboðúm, að ást hahs á íþróttam og útilffi — á frjálsu og heiLbrigðU' lifi yfirleitt —• kem- luir glögt i ljós, Ojg er því bókin holl tesning sem slík. Og hvertgi er að finna vol ieða væl, að lund- anskildúm „viðeigahdi batlómi" í áöúrntefnidri útsvarskæru. Vél ter það athyglisvert, kvæðið „Gqð ar Ufsreglúr“, og væri betútr áð áð úngir mtenn og konur tileink- úðú isér efni þess. Þá er í bókinnd ríma ein aíl- löng, 184 vísIut Serishteyttar, kveð- in ium orústuna á Boilavöllúmj, þá er „SpiegilLiinn siegir frá í jóia- blaði 10. árgamgs sínls, og tii- færir eftir ,;Svitasfciimú“. Er rtnia þessi allvel kveðin; á köfton, bæði hvað efniismeðferö og fcveð- (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.