Alþýðublaðið - 28.12.1938, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 28.12.1938, Qupperneq 4
MIÐVIKUDAG 28. DES. 1938 M Gamla Bfó ffi 100 menn og ein stúlka. Heimsfræg og gullfögur amerísk kvikmynd. AÖalhlutverkin leika undrabarnið DEANNA DURBIN og LEOPOLD STOKOWSKI ásamt hinni heimsfrægu Philadelphiasymfóníhljóm- sveit, er í myndinni leik- ur fegurstu verk Wagners, Tschaikowsky. Verdi, Moz- art og Líszt. TÍlXyNNINGM Áramótafundur ST. FRÓN NR 227 hefst í Góðtemplarahúsinu annað kvöld kl. 8 með upptöku nýrra félaga, og eru einnsækj endur beðnir að vera mættir þá. Kl. 10 verður fundurinn opnaður fyrir alla, bæði Reglufélaga og aðra, og hefst þá guðsþjónusta og prédikar Pétur Ingjaldsson cand. theol. Menn eru beðnir að hafa með sér sálmabækur. Reglufélagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega. BARNASTOKAN Jótogjöf nr. 107 og sit. Só'ley nr. 242 halda jóla- trésskemltun föistudaiginn 30. dez. 1938 í Góð'tiemplarahúsi'nu, isitóra1 salnum, og hiefst hún kl. 4 e. h. Jólaisvemn o. m. fl. til isteemflunar. Börniin fá veitingar ám endurgjalds. Kl. 10 hiefst iskemtiuin fyrir fulloröna, Fyrst vierð® þes$i hagnefndaratriðsii: 1. Skemtiuiniin siett (Kristján Er- • lendsson). 2. Hr. Indriði Waiage leikalri les úpp. 3. Hr. ólafur Bemteinssion og Bjösisi skemta. 4. ? ? ? 5. Danz til kl. 3. Nýjiu ng gömllu dainzarnir. Aðgöngumiðar fyrir börn, fé- ■laga >og igiesiti verða afhientir fimtiuidag 29. þ. m. kl. 1—10 e. h. í Góðitemplarahúsinu; síimi 3355. Reglufélagar, fjölmennið! Skemtinefndin. Vönduð altaristaila. Síðaist Tiðinn jöladag á unidan giuðsþjániustiu var Viávíkiuirk'iiikjn í Skagafirði athent vönduð alt- aristafla. — Niokkrar konur í svei'tinini ásaimt iS'óknarniefnd, höfðu gengist fyrir fjársöifnun til hennar. Altaristaflan er -mynd af luippstigningunini, og hefir pró- fe&sor Magnús Jóinlsson málað töflluna. Útbreiðið Alþýðublaðið! . t Sí/W_-», • - / >!«. LJÓSHEIMAR. Framh. af 2. síðu. an-di sniertir. Höf. sýnir þar, áð hiainn á bragfiml tíl, enda þótt hennar gæti ekiki sem skylidi í sumiuim kvæðium b-ókarinnar. Er það ætliun -m-íin, að ýmsiir hafi gamain að rímiu þesisairi, og tieljl betur að hún var ort en ekki* 1 * * * 5. Fnsmist í bókiinini er sýniishiorn rithándar höfuinidarins, og er það höf ti'l ísó-ma. Bókin ér pr|enft|uð í prientsimfðju J-óns Helgasonar, Rvík. Einiar Sturlaugssorr. Einn af elztlu bæn-dam 'laindsi-ns, Baldvin J-óhalninias'so.n í Stakkahlíð í Loðimiuindarfirði, er 85 ára í diag. Hainin er fæddlur !að- Fossi í Vo-pnafirlði ár- ið 1853, ko-mlnin af hinni kiunnu MÖðrtodaliSr o-g B-torstarféllsætt í föðiurkyn, en Kjarnaætt í bióðUri- kyn. Ba-ldvin kvæntis-t árið 1882 Ingibjörgu St-ef-ánisd-óttur í Sttokkar hilíð. Bjuggu þau nærfelt hálf'a öid -miklu rausnarbúi í Staikká- hiíð. Baiidvin var búhölduir, smið- tor góðiur, hagorður og vel að sér og fróðlur um margt. Hefir hann g-egnt -möi)gum trúnaÖan- störfum mn æfiina, verið hrepp- istj-óri í 44 ár, sýs/liunfefndiarmalðlur Um íailjangt skéið, átt tvíviegis Isiæti í jiarðaanátsn-efnd í Noirjðuir- Mú!iásýsl!u, —■ í 'ísSðia'fa iskiftið Eiem formaðtor néfndarinnar. — Bald- vin er allhriess og ern, Syni-r Baldvins eru þieir Stiefán, hrepp- stjóri í StiakkaMið, siem hann d'vélst ,nú hjá, og Sigurður póst- méistia'ri í Rieykjavak. Gjiaíir til Slysiavarnafél. Islands. I riek-st'riarsjóð björgu-nariskips- ins: Snæbjörn Ól-afsson skipstjóri kr. 140, Vélbáttorinin „Björgvin“, EiríkUr Tómiasson, Griindiavíik, 15 k!r„ Lúthér Grliirsson 5 kr., Gtoð|m. Kr. GúðimUndsisioin 5 kr., Mona Magnúsdóttir 2 kr., Elin Sigur- jónisldöttir 2 kr., Sverrir Briie-m 5 kr., Amljóttor Dávíðisison 5 kr., Eina-r Þorsteinason 5 kr., M-agnús Gtoðbranid'sision 5 kr., Sigurð ar Gtoðmunidslson 5 kr., O. H. 3 kr. Áðiuir auglýst kr. 752. Nú samtals 949 kr. Kærar þakkir. J. E. B. Bömin, sem eigú áð syngja. við bama'- gtoðsþjönnsturnlar í fríkirfcjtonni, eru bieðin að mæ|t|a í Atosturbæj- íarbamaiskóianiuim á morgiun kl. 1 e. h. ALÞTÐ Brezknr bankastjórl horflnn í Palestfnu. LONDON í gærkveldi. FÚ. FRÁ Palestínu berast þær fregnir, að herlið, lög- regla og fluglið leiti að brezk- um bankastjóra, sem óttast er, að arabiskir uppreisnarmenn hafi numið á brott. Bankastjóri þessi var seinast er til hans spurðist á leið til Jericho, þar sem hann á heima, í bifreið sinni. Var þetta í gær- kveldi. í morgun fanst bifreið hans mannlaus. Hermennirnir og lögreglan hafa æfða lögregluhunda sér til aðstoðar í leitinni. EMÍ&k. írakkar saka Itali nm samninosrof. LONDON í gærkveldi. FÚ. Efni svars þess, sem Poncet, sendiherra Frakka í Rómaborg, afhenti Ciano greifa í gær- kveldi, viðvíkjandi fransk-ít- alska sáttmálanum frá 1935, er enn eigi kunnugt, en það er alment álitið, að franska stjórn- in neiti að fallast á skoðun ít- ala viðvíkjandi samningnum, sem þeir telja sig ekki lengur bundna af. Þá ætla menn einnig, að í svarinu sé ótvírætt gefið til kynna, að Frakkar muni ekki láta nein lönd af hendi. Karlakórinn Svantor á Akrianésl r-éðí í haust tíl -sin söngstj-óra, Thieó-dór Ámason, og héfir bairxn að miastu dvailist á Akramésí síðan og æft kó-rinn. Anniain j-ó-ladag kl. 4 hatoð k-órinn skólabömtom og fceniniumm ið hilluísta á söng slnn, en kl. 8,30 piang kórlinir}.. í samkoimtohúsiiinlu og hliaut ágætar viðitökur. — Meðal ainnars voriu á söngsfcránmi tvö lög eftir -söngstjóranin, og var ho-ntom þ-akkað með 1-ófatiaki. — Karlakórmn Sván sfcipa um 30 mienn, miargt ágætra söngmainna. Fróðá, léikrit J-óhans Frimans, veiöur sýnit öörto si'nni annáð kvö-Id. Nýir kaupendur fá ALÞÝÐUBLAÐIÐ til næstu mánaðamóta ókeypis Gerist ásknfend- ur strax í dag! Tonarafélag Q Þeir, sem kynnu að vilja gjörasf Mnfkafar í Mufafélagi, sem pegar laefir verið sfofnað, með pað fyrir augum, að kaupa í filrauna- skyni, fogara með nýfízku vlnnzlutækjum geta snðið sér tii skrifstofu Sfefáns Jóh. Stefáns* sonar & Guðmundar Guðmundssonar, Austuiv stræti 1 frá kl. 2—4 e. h. daglega, sem gefur allar nánari upplýsingar og tekur á méti umsóknum. I DAG. Nættorlæknir er í nótt Kri-s-tí-n óliafs-dóttir, Ingólfs-stræti 14, si-mi 2161. Nættoriæknir er í Rieykjavikur- apót|eki og LyfjabúÖiinni Iðtonni. ÚTVARPIÐ: 19,10 Véðtorfrégnir. 19,20 Hlj-ómplötlur: Lög leikin á ha'rpsichor-d. 19,50 Fnéttir. 20.15 Leikrlt: „Fyrirvininan“, eft- ir W. Somersiet M'a-ughaim. (Ragnar E. Kvaíran, Soffía Gluðlátogsd., Arndís Bj-örns- d-óttir, Alda Möllier, Bryn- jólfur Jóhannéssoin, Indriði Waage, Gtonn-1. Ingva'rsson) 22.15 Da-nzlög. 24,00 Dagskrárlok. Jóíatréssk-emtun Dagsbrúnar ier í Iðn-ó í dag kl. 4 fyrir börin. Á éfti-r jólatréniu- vierður danzléikur fyrir ftollorðna, og hefst h'Un-n kl. 10. Aðgön-guimiÖar fást á sfcrifstofiu fiél-aigsiitos o-g við' inngangin nog kosta 2 fcróntor á danzinn. Komið og isfciemtíð ykk- iur í Iðinó í kvölid. Rigmior Hanson hafði danzæfingar og danzsýn- ingar nemen-da isirana í K.-R.- htús'into í gær, og var þar fjöldi mianna, yngri isiem eldri. Tófcust sýningarnar prýöilega og vöktlu aðdáton. Rigmor Hanison er góð- lur kiennari, -siem á skönvmum tima tefcst að láta nemendiur sin-a- ná á'gætri leifcni. Vetorgömiul ær, er hafði verið h-eima al-in að Sól-brekku i Viestmann-aieyjum, wóg í hiau-st 84 kg. Hún var sem vænta má mjög ist-ör vexti — t. d. 135 cm. tommáls aftan við bóga. Þiessí kin-d hafði verið tvlnúin á sarna ári-nto, — fyrst í febrúar- mánluði i fyrra og aftur í júlí- mántoði í suimar, og vóg ullin samanlögð 4V2 kg- Fyrirvmran, hið ágæta leikrit W. Soinmer- set M-aiugham, verður liei'kið í Ikvöld í útvarpinlu og héf-st kl. 8. SLYSIÐ í RtJMENlU Frh. af 1. síðu. járnbrautarslysinu í Bessara- bíu á aðfangadagskvöld, skuli sviftir störfum þegar í stað og ekki teknir aftur í þjónustu ríkis j árnbrautanna. Samkvæmt seinustu opin- berri tilkynningu um slysið fór- ust 92 menn, en um 250 meidd- ust. Margir þeirra, sem fórust og særðust, voru hermenn, sem voru á heimleið í jólaleyfi. Confectkassar í miklu úrvali frá 1,35 kassinn. BREKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. Sporf — vatnspétf u — Armhandsápiii dömu og herra í miklu lirvall hjá SI6URÞÓR Hafnarsta*ætl4, Rvík. Útbreiðið Alþýðublaðið! LÉIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „FSIOPA44 Sjónleikur í 4 þáttum, eftir Jóhann Frímann. Sýnlu á morpn kl. S. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. m nYja Blð ■ Barónsfrúin og brytínn. Bráðfyndin og skemtileg amerxsk kvikmynd frá Fox. Aðalhlutverkin leika hin fagra ANNABELLA og kvennagullið WILLIAM POWELL. Útbreiðið Alþýðublaðið! Það tilkynnist vinum og vandamönnum að konan min Guðlaug H. Klemensdóttir var kölluð heim 27. p. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Guðmundur H. Jakobsson, Bergpórugötu 20. Jarðarför konunnar minnar, Katrínar Einarsdóttur, fer fram föstudaginn 30. desember kl. 1 e, h. frá heimili hennar. Öldugötu 45. Ólafur Kristjánsson. Framhaldsaðalfondnr Sölusambands íslensskra fiskframleið<« enda verður haldinn þriðjudaginn f>. 10. jamlar 1939 og hefsf kl. 2 e. h. í Kaup~ fiingssalnum. Reykjavik, 27. desember 1938. Stiérn S. Í. F. b sTrIysjIborg, 687 brutto smálestir, er til sölu. í skipinu er meðal annars fyrsta flokks mjölvinsluverksmiðja, dýptarmælir, miðun- arstöð. loftskeytastöð og yfirhitun. Upplýsingar gefur iramkvæmdastjóri félagsins, Kr. Ó. Skagfjörð, Túngötu 5. Tilboð séu komin fyrir 20. janúar 1939. STJÓRN H.F. MJÖLNIR. Klnverjar, Útiblys, rauð og græn Ijós. Lhombre spil á kr. 1.10. Whistspil á kr. 1.50. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Aramótadanslelkur stúdenta verður haldinn að Garði á gamlárskvöld. Hefst kl. 10. Aðgönsgumiðar seldir að Garði (herbergi 41) föstu- dag óg laugardag kl. 2—4. SKEMTINEFNDIN. „Gleym mér ei“ Áramóta* Danslelkur x Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á Gamlárskvöld. — Að- göngumiðar á kr. 3,00 fást í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu á fimtudag og föstudag frá kl. 5—7 og á laugardag frá klukkan 1 — ÖIl í Alþýðuhúsið á Gamlárskvöld. Góð hljómsveit. Danzinn hefst kl. 10 síðdegis.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.