Alþýðublaðið - 30.12.1938, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1938, Síða 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XIX. ÁRGANGUR FÖSTUDAG 30. ÐES. 1938 305. TÖLUBLAÐ Samiiigar milti sjðmanno og ót- gerðarmanna bafa enn ekki teklst ---«--- Samningaumleitunum verður haldið á- Sram og togararnir halda áfram Sókn Fraieos farin að ferða mjög taæg- fara. Barcelonastjórofn ber sigurfregnir hans frá Balaguer tíi baka. LONDON í gærkveldi. FÚ. FREGNIR frá Spáni í dag bera með sér, að sókn uppreisnarmanna er mjög hæg- fara. Uppreisnarmenn segjast hafa brotið á bak aftur mótspyrnu stjórnarhersveitanna við Bala- guer, en þar höfðu þær búist um mjög ramlega. Ef það reyndist rétt, að vörn lýðveld- ishersins hafi bilað þama ger samlega, væri það honum mjög alvarlegur hnekkir, en stjórnin i Barcelona tilkynnir, að eftir látlausa fimm klukkustunda fallbyssuskothríð uppreisnar- manna á þessum slóðum hafi aðstaðan verið óbreytt. Lýð- veldisherinn hafi hvergi látið undan síga. Hins vegar viðurkennir Bar- celonastjórnin, að hersveitum uppreisnarmanna hafi orðið nokkuð ágengt nyrzt á víg- ístöðvunum. Á Balaguervígstöðvum, þar sem barist hefir verið um brú yfir fljótið, segjast uppreisn- armenn hafa tekið 850 fanga. Aðalkrafa sjómanna er varnir gegn gengislækkun ♦------- EKKI kemur til neinnar stöðvunar á togaraflotanum nu um áramótin, þrátt fyrir það. þó að samningar milli Sjómannafélaganna í Reykjavík, í Hafnarfirði og á Patreksfirði — og togaraeigenda, séu útrunnir og samning- ar hafi ekki tekist. Á fundi, sem haldinn var í gærkveldi og á voru mættir full- trúar frá Sjómannafélögunum og Félagi íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda lögðu fulltrúar sjómanna fram svohljóðandi yfir- lýsingu: „Þar sem fyrirsjáanlegt er, að samningum milli sjó- mannafélaganna og Félags íslenzkra botnvörpuskipaeig- anda verður ekki lokið fyrir áramót, þá lýsa stjórnír Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Sjómannafélags Hafnarfjarðar og Sjómannafélags Patreksfjarðar yfir því, að þær munu heimila áð lögskráð verði eftir áramótin upp á óbreytt kaup og kjör, sem giltu 9 mánuði ársins 1938, þó ekki lengur en til febrúarmánaðar, ef samningar hafa ekki tekist fyrir þann tíma, nema öðruvísi verði ákveðið.“ Fulltrúar sjómannafélaganna og fulltrúar útgerðarmanna hafa haft með sér þrjá fundi í þessum mánuði og var sá síð- asti í gær. Á fundi Sjómannafélags Reykjavíkur 7. nóvember s.l. var samþykt að fela stjórn fé- lagsins að hafa tal af útgerðar- mönnum um hýja samninga, enda eru ákvæði gerðardómsins frá síðastliðnum vetri útrunnin annað kvöld. Samskonar sam- þykktir munu Sjómannafélög- in í Hafnarfirði og á Patreks- firði hafa gert, 9. nóvember skrifaði stjórn Togarinn Otnr seidnr til flafnar- fjarðar m heitir nú „ðii Garðau. Hlutafélagið Hrafna-Flóki keyptí skipið af Útvegsbankanum fyrir 160 þús. kr. Skipið fer ð veiðar ð norgin eftir langa hvíld. TOGARINN „Otur“ hefir verið seldur til Hafnar- fjarðar — og fer því togurunum hér í bænum stöðugt fækkandi. Það er hlutafélag í Hafnar- firði, sem kaupir togarann og gerir hann út. Var hlutafélagið stofnað í gærkveldi og heitir það „Hrafna-Flóki“. í (stjórn félagsins eru Kjartan Ólafsson formaður, Emil JónsSon og BjÖrn Jóhannesson. Skipið skiptir um nafn og heitir nú „Óli Garða“. Er það látið heita í höfuðið á öldruðum sjómanni í Hafnarfirði, sem lengi var í Görðum á Álftanesi, kunnur formaður, afburða aflamaður og hinn mesti sjó- sóknari. Virðist nafnið vel val- ið. Framkvæmdastjóri félagsins verður Ásgeir Stefánsson framkvæmdastjóri Bæjarút- gerðarinnar og er svo ráð fyrir gert, að bókhald félagsins og verkun afla skipsins verði á vegum bæjarútgerðarinnar. — Skipstjóri á „Óla Garða“ verð- ur Baldvin Halldórsson, sem var með Júní. Við Júní tekur Halldór Guðmundsson, sem áð- ur var með Rán og síðan með Maí, en við Maí tekur Benedikt Ögmundsson. Hlutafé „Hrafna-Flóka" er (Frh. á 4. síðu.) Sjómannafélags íteykjavíkur Félagi ísl. botnvörpuskipaeig- enda bréf, þar sem óskað var eftir því, að umræður um nýja samninga gætu hafist hið fyrsta, en vegna þess að formaður Fé- lags íslenzkra botnvörpuskipa- eigenda var erlendis — varð ekkert úr samræðum um þessi mál fyr en 16. þessa mánaðar. Á þeim fundi gerðist lítið markvert, fulltrúar beggja aðila skýrðu frá áliti sínu. Á fundi, sem haldinn var 22. þessa mánaðar, lögðu fulltrúar sjómanna fram þær breytingar sem þeir töldu nauðsynlegt að gerðar yrðu á samningunum, og voru þau atriði rædd all- mikið. Aðalatriðið í breytinga- tillögum fulltrúa sjómanna var eftirfarandi grein, sem þeir óskuðu að sett yrði inn í samn- ingana: „Verði gengislækkun á ís- lenzkri krónu á samningstíma- bilinu, þá hækka allir launa- stigar og hlunnindi, sem ákveð- in eru í krónum í samningi þessum, samkvæmt vísitölu hagstofunnar og sé reiknað 4 sinnum á ári, 1. janúar, 1. apr- íl, 1. júlí og 1. október og reikn- ast tölubreytingar frá og með þeim degi.“ Á fundinum, sem haldinn var í gær, lýstu fulltrúar út- gerðarmanna því yfir, að þeir sæju sér ekki fært að gera samn- inga, sem hefðu verulegar breytingar í för með sér að svo komnu máli, en þeir væru fúsir til að framlengja samn- ingana óbreytta. Eftir nokkrar umræður lögðu fulltrúar sjómanna fram þá yf- irlýsingu, sem að framan getur. Verður því nú skráð upp á sömu kjör og gilt hafa. Það mun vera einróma skoð un sjómanna, að eins og sakir 1 ■ - w P| v Suezskurðurinn, sem á árunum 1859—1869 var grafinn í gegnum eíðið milli ÍMiðjarð- arhafs og Rauðahafs. Um hann fara síðan öll skip milli Evrópu og Suður- ag Austur- Asíu, en áðux urðu þau að fara hina löngu leið suður fyrir Afríku. Egyptar rilja enga hlutdeild' Itala! stjðrn Suezsknrðarins ■ —■——... Skurðurlnn á að verða óskoruð og kvaða laus elgn Egyptalands eftir tuttugu ár. LONDON í gærkveldi. FÚ. f Fjársvik í IfaSfn með FRÉTTARITARI „Agence Havás" í Berlín skýrir frá því, að sendiherra Egyptalands í Berlín hafi nýlega átt langa viðræðu við von Ribbentrop ut- anríkismálaráðherra Þýzka- lands í tilefní af kröfu ítala um lækkuð umferðagjöld um Suez- skurðinn og hlutdeild í yfir- stjórn hans. Tilkynti sendiherrann von Ribbentrop afstöðu egyptzku stjórnarinnar í þessu máli, og er hún í stuttu máli talin vera á þá leið, ð þar sem Suez- skurðurinn samkvæmt gildandi samningum á að verða óskoruð og kvaðalaus eign hins egyptska ríkis eftir 20 ár og þar sem ennfremur, að Egyptaland fái nú þegar mjög álitlegar tekjur af skurðinum, sé egyptska stjórnin algerlega mótfallin því, að skipagjöldin verði færð nið- ur, né útlendum ríkjum, - sem hljóti að sleppa tilkalli yfir ráða yfir skurðinum. veittur nokkur nýr réttur í sambandi við hann. Um leið og sendiherra Egypta tjáði von Ribbentrop þessa af- stöðu egyptsku stjórnarinnar, sæmdi hann von Ribbentrop í nafni Farouks konungs stór- krossi Ismael-orðunnar, sem er æðsta heiðursmerki Egypta- lands. Takið eftir! AlþýÖuflokksfélag Reykj,avíkur befir ákvieöiö aö stofnia blamd- aían kór. Væntanlegir þátttak- endur gefi sig fraim á skrifstofu fé'agsinsi í Alþýðnhúsimi vift Hverfisgötu, efstu hæÖ, kl. 5—7 daglega til næs,t komajndi jnið- vikudagskvölds. Meðlimir Al- þýCuf!o kk sfélagsins og Kvenfé- !ags Alþýðuflokkisins koma ein- göngu til greiina. Nefndin. standa, hafi afstaða fulltrúa þeirra verið hyggileg. islenzkum hnndrað króna seðlnm. KAUPM.HÖFN I gærkv. FO. ÖGREGLAN i Kaupmanna- höfn hefir fengið kæm á bendur óþektri feonu, fyrir ið hafa framið fjársvik með þeim hætti, að hún hefir komið inn í búðir og keypt vömr og bo-rgaö með íslenzkum 100 kr. seðlum og narrað afgreiöslufólk til þess að' taka peniugarua fyrir sama verð og danskar krónur. Er konunnl svo lýst, að hún sé um fiimtugt. Hafa allmargar veizlanir beðið nokkurt tap á þessum viðskiffcum. LONDON í morgun. FÚ. ENDIHERRAFULLTRÚI Frakka í London gekk í gær á fund utanríkismálaráð- herra Breta og tjáði brezku Stjórninni innihaldið úr svari frönsku stjórnarinnar við upp- sögn ítölsku stjórnarinnar á samningi þeim, er LLaval og Mussolini höfðu gert 1935. Talið er að hann hafi einnig látið í ljós þá ósk fyrir hönd frönsku stjórnarinnar, að Chamberlain reyndi ekki að koma fram sem meinn sátta- 200 þýzk Oyðinga- bðrn tekfn til npp- fðsturs f Svipjðð. SÆNSKA stjómln hefir gefið leyfi til þess, að 200 Gyð» ingabömum verði veitt landvist og uppfóstur í Svíþjóð. Er til þessf ætlast, aö_ sérstaklega verði tekin bðm ftr.e’dra, sem em rreydd tfi þess að flytja á burtu frá Aust- urríki og Þýzkaiandi, og prnmi^g er ástatt um, að þeúm mundí veröa mjög torvelt aö koarrast áfraim með börniu fyr,st uim sinn, 60 af börauTium eru frá Wien, 140 frá Berlín. Verður böflniumwm komið fyrir á heimilum einstakra mianna og alhnörgum á bónda- bæjum uppi I sveit, þar sem gert er ráð fyrfr afð þau fái nokkra þekkingu á laindbúnaöarstörfum, Til þes>s er ætlast, aö börnin verði ekki lengur í SviþjóÖ, held- ur en ástæöur foreldranna gera þeím ókleift að sjá fyrir böm- unum jog uiá ekki ættleiöa þau nema isérstakt leyfi yfirvaldanna komi til. FO. semjari milli ftalíu og Frakk- lauds í sambandi við kröfur ítala á hendur Frökkum. Enn fremur er talið að hann hafi átt að segja, að þó að deilu- málið stæði að vísu milli Frakklands og ítalíu eingöngu, þá teldi franska stjómin skyn- samlegt að vera í sem nánastri samúð við brezku stjórnina um lausn deilunnar. ítölsk blöð, sem komu út x gærkveldi, Ieggja mikla á- herzlu á það, að hvergi á ítalíu (Frh. á 4, síðu.) Frakkar vilja enp mála- miðln Chamberlains í deilum peirra og Itala. ----—»■— . italir gera sér hinsvegar von nm, aS hann styðjl pað sem íeir kaiia „sanngjarnar krðfar'* pelrra t

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.