Alþýðublaðið - 30.12.1938, Page 2

Alþýðublaðið - 30.12.1938, Page 2
ALÞÝÐUBLAOIÐ FÖSTUDAG 36. DES. 1938 UMRÆÐUEFNI Haðnr er nefndur Dorleifur. -----»----- Tábak, áfengi, eiturnautn- ir. pjóðarhagur, fyrirmynd- arpjóð og bölið, sem uið sköpumokkursjálfir. Kven- hattarnir i kuikmyndahus- unum, amerísk uppfynd- ing- reynandi fyrir Peter- sen og Bjarna. Dánarfreg- irnar i útuarpinu. Bréf frá vestfirzkum presti. Athngantr Hannesar á horninu AÐ virðist ekki vera lítill á- hugi hjá ýmsu fólki fyrir því að hefja baráttu fyrir tóbaks- binðindi hér í bænum. Ég hefi fengið allmörg bréf um þetta efni þó að ég hafi fæst af þeim birt og er það þó ekki vegna þess, að ég telji málið einskisvert. — Ég játa það, að það er blóðugt að þjóðin skuli eyða árlega í sígarettureyk- ingar sem svarar verði nýtízku togara — en bölið er svo margt, og útrýming áfengisins er þrátt fyrir alt miklu stærra mál. * Það væri gaman að geta gert íslendinga að fyrirmyndarþjóð á öllum sviðum, spartanskri í lifn- aðarháttum, hraustri þjóð og heil- brigðri — sem léti vitið og skyn- semina ráða öllum sínum gerðum. Ef það væri hægt, myndi alt á- fengi hverfa úr landinu, alt tóbak — og þar með mikið af sjúkdóm- um og öðru böli. — Það er blóðugt að mikill hluti af því, sem við höfumst að, skuli vera helber vit- leysa, — og það lýsir þroska mannkindarinnar, að hún skuli vita það, vera það ljóst í hvert skifti sem hún gerir einhverja vit- leysuna, að hún er að gera vit- leysu! * Það er því út í bláinn þetta með að skapa hér fyrirmyndarþjóð, þó að við séum ekki nema rúmlega 100 þúsundir á þessari stóru eyju og afskektu — en gaman væri að geta það — og með góðu og iilu skyldi ég reyna það, ef ég væri einræðisherra! ❖ En ég var að tala um tóbakið. „Ung móðir“ skrifar mér og spyr hvort ekkert tóbaksbindindisfélag sé til í bænum. Það mun vera til, én starf þess mun vera lítið. Hún heimtar aðgerðir og lýsir þeirri hættu, sem stafar af reykingum DAGSINS. mæðra.— Allir hafa vont af reyk- ingum og auðvitað eru þær ekki hættuminstar fyrir mæðurnar og börnin þeirra. * Um kvenhattana í kvikmynda- húsunum og leikhúsinu skrifar S. J. mér eftirfarandi bréf fyrir skömmu: .,í pistlum þínum sé ég að ,,Riegsá“ minnist á kvenhatt- ana og kvikmyndahúsin. Það er eins með mig og ,,Riegsá“ að ég fer ekki oft í ,.Bíó“, en þá sjaldan ég kem þar, verð ég fyrir sömu óþægindum og hann talar um.“ * „Við hér í Reykjávík erum ekki þau einu, sem verðum fyrir „barð- inu“ á þessum stóru höttum. Um viðureign amerískra leikhús- og kvikmyndahúseigenda við ný- tízku kvenhattana las ég eftirfar- andi grein nýlega í „La Praktiko" (esperantisku blaði):“ * „Kvenhattarnir og kvikmynda- húsin. Fyrir nokkrum áratugum báru konur svo stóra hatta, að þær voru skyldaðar til að geyma þá í fatageymslum kvikmynda- og leikhúsa, meðan á sýningum stóð. Síðan kom ný tízka, litlir hattar, sem ekki voru til ama, og þessar skyldur gleymdust. En á síðustu -tímum stækkuðu kvenhattarnir á ný, og amerísku kvikmyndahús- eigendurnir skipuðu á ný að taka þá ofan, en þeir komust að raun um að konur vildu eigi láta af þeim rétti, sem þær náðu í tíð litlu hattanna. Eftir ýmsar árang- urslausar tilraunir ákváðu þeir að nota hið eina áreiðanlega óbrigð- ula ráð. Þeir hengdu í anddyri kvikmyndahúsanna stóra auglýs- ingu með orðunum: „Aðeins rosknum kofium er leyfilegt að hafa hattana á höfðinu meðan á sýningu stendur.“ Vandamálið er nú leyst til fullnustu og hattklædd höfuð eru ekki lengur til ama á amerískum kvikmyndahúsum.“ Getum við ekki útrýmt þeim á sama hátt?“ * Ég veit ekki hvernig þetta myndi gefast, en það er að minsta kosti reynandi fyrir þá Petersen og Bjarna að setja svona auglýs- ingu upp í anddyrinu og sjá hvaða' áhrif það hefði. * „Vestfirzkur prestur'1 skrifar mér á þessa leið: „Ég er ekki sam- mála þér um það, að fréttirnar utan af landi í útvarpinu séu leið- inlegar, t. d. dánarfréttir og jarð- arfara. Hins vegar má sleppa að nefna, hvaða prestur jarðsyngi, enda gera flestir fréttaritarar það. Virðist útvarpið ekki fylgja neinni reglu um þetta og svo er víðar. Er mér t. d. kunnugt um, að það vildi ekki birta jarðarfarafréttir úr minni sókn, svo að fréttaritar- inn hætti að senda þær. En svo eru birtar slíkar fréttir annars staðar frá. — Frá fornu fari eru einmitt dánardægur mestu fréttirnar. Gestur og gangandi þóttist „hepp- inn“ fréttaspurður, gæti hann sagt mannalát. Auk þess — í þessu landi, þar sem allir þekkjast — kannast Reykvíkingurinn við fjölda mannslát úti á landi og svo er um okkur úti hér um þau í Rvík. Þessu valda hinir miklu mannflutningar milli bygða síð- ustu áratugi." * Ég er ekki á sömu skoðun og presturinn. Allar þessar dánar- fréttir og ómerkilegu afmælis- fréttir í útvarpinu eru óþolandi. Þar er að líkindum flestra manns- láta í Vestmannaeyjum getið og virðist fátt annað gerast þar en mannslát eftir útvarpinu að dæma. Annars er svo margt at- hugavert við fréttastofu útvarps- ins, að það er óþarfi að taka þetta eitt út úr. * Þá skrifar presturinn mér um Sigurð Skagfield og þykir hann vera dásamlegur söngvari. Já, ég hefi ekki mikið vit á söng og skal því ekki dæma um það, en þeir eru víst flestir íslenzku listamenn- irnir. sem eru að nöldra um það að þeir séu ofsóttir af hinum eða þessum — og það er hvimleiður hugsunarháttur. Ætli það standi ekki í þessu sem öðru, sem á ann- að borð getur staðið eitt og óstutt? Hannes á borninu. Confectkassar í miklu úrvali frá 1,35 kassinn. BHEKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. Útbreiðið Alþýðublaðið! ANN 20. dez. síðast li&inn átti Þorleifur Jóhannesson \erkaniaCur í Stykkishólum siex- tugsafmæli. Þorleifur er Breið- firðingur aið ætt og uppruna og hefir dvfllið í Stykkishólmi og gnend alla siína æfi. Á yngri á'rum stundaðá hann sjóróðra viö Breiðaijörð, land- vinnu í Stykkishólmi og hama- kenslu í HeJgafellsisveit. Árið 1905 gerðist hann verkstjóri hjá Sæmundi Halildórssyni og h'afði þáð starf á hendi í 25 ár. Síðan 1930 hefir hann söundað ýmsa vinuu en aöallega unniiö við bygg ingu og starfrækslu spítaianis í Stykkishólmi. Þorleifur er kvæntur önnu Guðmundsdóttur frá Búðum og hara þau eignast sex böm. Tvær systur dóu á ungra aldri, ön fjögur eru á lífi: Krístín, Ólöf, Óláfur og Guðveig, sem öll eru mannvænleg. Auk þess ©rit þau hjón nú að flla upp dótturson sinn, eM]eg- an snáða. Þettar eru i aðalatriðum hinir ytri viöburð'ir í því sem alf er sögu Þorleifs Jóhannes'sonar. En hainn hefir komið víðia við isögu í féliaigs og mienningiamnál- um síns umhverfis og lagt á margt gjörwi hönd, sem til heilla mátti verðia- Um aldamótin síðustu urðu nokkrir Ungix menn til þess að stofnfl) íþróttafélag, „Glíimufélag- ið Þór" og fremstur í flokki vflr Þ. J. Þetta félag, sem er eitt af fyrstu íþróttafélögum landsins hélt Upþi merki íþróttanna' í ,sinu bygðarlagi um langt sikeið O'g lagði einkum rækt Við þá þjóð- Iegu íþrótt, glimiuniai. Enda hefir þ'að borið gæfu til að senda frá sér ágæía glímumenn og má þax til nefna t. d. Ólaf son Þorleifs Jóh. Stykkishólmur ér gamall sel- stöðuverzlunarstaður. Þair hefir brennivfn yerið selt eins og víða annarstaðar í smáskömtum, flösk- um, kútum og tunnum og dnukk- ið fast áður fyr. Þorl. Jóh. gerði það eitt af sínum höfuðviðfangs- efnum að útrýma drykkjuskap. Hefir hann löngum haldið uppi ' ÞORLEIFUR JÓHANNESSON stúku i Stykkishólmi og þetsls á milli hflrizt á móti áfengi mieð oddi og egg, Starf Þ. J. og ýmissa annflra ágætra bindindismainna svo sem Sleláns Jómsisonar skólastjóira, Ól- afs Ólafsisonar héraðislækmis o. fl. hefir orðið til þess, að nú er drykkjuskapur að heita má úr sögumni í Stykkishólmi. Þorleifur hiefir látið sig þjóð- tnál miklu skiptia. Hann er aö eðlisfari frjáislyndur, viðsýnn og gflgnrýninin og læiur ekkert mann legt vera sér óviðkomandi. Þess vegnfl hefir hamm tekið þótt í opinberum málum. Þess vegnfl er hann engu háður nema sinmi eigim sanmfæriingu. Frá þvl jafn- aðflrstefnam hóf göngu siíma hér á lamdi hiefir hún átt öruggam talsmann þar sem Þorlieifuir er. Svo öruggam, að jafmvel við, sem éium f’.okkshumdnir, 'ókveðn-- ir andstæðingar hams, og þykj- umst geta fundið Alþýðufliokkm- U.m og jafmaðarstefmmmi rniargt til foráttu mieð öllum rétti, get- um ekki anmað' ep viðurikient hjartamlega mörg him alvöru- þrungnu, hámákvæmu rök þessa hógværa, einbeitta alþýðumiamms. I samræmi við þjóðmálfl'sikioðam- ir hans hafa veriö afsikifti hams af venkalý5smiálum. Þar háfa eng- ar ytri kringumstæður megmað að ieisa römd við því samræmi, sem er á mifii skoðana og aðgerða Þorleifs Jóh. Hanin stundaði atvinmu sfna hjá pólitísikum og hagsmunalegum andstæ'ðámgum símum og hélt jafn an sínum hlut óskertum' og á- liti sínu veglegu siem fjölhæfur verkamaður. öll þau ár, sem hanm var verkstjóri, srneið ham,n hvert segl og sá um hvert hand- ták sem þurfti til viðhalds á fLota fyrirtækisins og vamm mörg af þeim sjálfur, þótt vandasöm1 værm, nueð bimum miesta haglieik. Hanm sá um allam fisk, sem á þá báta kom frá því hamm var dregimm á lamd og þarngað til hann var sendur út sem full- venkuð vara og gerði það með jafnmikilli árvekni og traustur bómdi aflar heyja. En jafinfralmt gætti hanm málefna verkafólks- ins með óbilandi trúmanisku við málstáð þess. Ekki hiefir Þ. J. notiö skóla- men(Uir.ar nema nokkurrar bama- fræð&lu. Sarnt les hamn o_g skrif- ar Norðurlamidamálim, ensku og nokkuð í þýzku, bar gott skyn á mannkynssöigu, landafræ'ði og ýmear tegundir náttúrufræ&i. En á einiu sviði er hann fræðimamns ígildi, Það er í þjóðlegum ís- lenzkum fræðum', sögu Iflndsins, bókmentumi, tungu og þjóðhátt- um.Ég hefi hlustað á fræði hinna færustu málfræðimga um form- bókmentir Isl. og þó að' ég vilji allra sizt gera lítið úr þeim firnst mér lítið bera á milli skýrimga þeirra og athugana Þorl. Jóh. Þegár prófessorar og annað stórmenni hófu að gefa út vís- indalega útgáfu íslenzkra fom- ritai snéru þeir sér hvað eftir arnnað til þessa snæfellska vierka- mars.s og létu sér enga lægingu þykja. í þeim ranmisóknum hefir hflrim eins rog víðar fylgt þeirri ’góðu; gömlu reglu fyrirenmara síms, eims himiS' fyrsta smæfeilska fræðimamins, .„að hafa .það er sanmara reynist”. í mörg ár hefir hömin urrnið að söfnum fomminja fyrir Þjóð- minjasafmið og fraimkvæmt ranm- sókmir söguistaða ásamt fom- minjaverði. Þ. J. hefir safnað á ammað humdrað rúmum. Margt af því hefir hanm skrifað sjálfur upp eftir fágætum hflndritum1. Alt þeíta starf hefir hann Umn- ið með það fyrir (augum að bjarga gömlum menmimtgairverð" mæ;um frá glötun á þeim breyt- ingfltínmm, sem hanm hefir lif- að. Enginm maðiur lastar siður tæknina en Þ. J. em hamm skiiur það, að svo fráieitt, sem það er að haiida í nokkuið ©inungis af því að þaö. er garnalt þá er hitt þ.ó háifu vierra að kasta nokkru á. g’æ aðieins af því að það ©r gflmait. Þá h.efir henm safnaið ömefiium í heilum sveituim' svo rækilega að hverjiuim bletti er nákvæm- liegfl lýst, sem ber isénstaikt nafn. Þettfl er hið þarfaista verk fyrir síðari tíma og væri þesis full hörf flð slíkri starfsemi væri n ebi gfluimur gerinn en verið hef- ir og tflkmarkið ætti áð vera r.3 cnginn b’.ettur á I&landi færi á mis' við 'sömu hlunnimidi og Þ. J. hefir veitt byggðarlagi sinu. Dagbækur hefir Þorieáfur hald- ið svo að áraíugum skiftir. Þar e: á ek fln e a \ar.1ani0minmm1eiri og ábyggijegri fróðíeikur heldtír en ætla mætti í fljótu bragði. Ég sé það að rúmið þrýtur, ef skrifa' skyldi alt, æm segja þarf til þesis að gefa yfirdit um bin ým;su störf o^g viðfangsefni þessa mierka alþýðumammis. Þó er eftir a& miklu leyli perisómulýsimg hans. Ég skal þó ekki fara mik- fð út í þá sáima hér, m. a. vegna þess, að isvo f jölda margir þiekkja hflnm og hafa kymst kostum hflnö af eigin reynd, og þiurfa emga blaðagneim. I öðru lagi af því að það er vemja að hlaða miemm l’.ofi í afimælisgreimuim'. Það er því (Frh. á 4, síðu.) H. R. Haggard: 104. Leonard hafði hrokkið saimam áður, em nú fór bein- iínis uim hann. hnollur, þegar hiann gerði sér til fulLs* gpeiu 'fyrfr þeirrf þýðiingu, sem lá í þessári hræði- légu tillögu. Hanin leit á Franeisoo, sem stóð hjá þaim, og vissi ekkert, hvað um var að vera, þýí aö presturimm skildi ekki mállýzkuna. — Segðu honum það, sagði hún. — Bíiddu ofurlítið' við, svaraði harfn með rámrf rödd. Setjurn svo, að þessu yr&i framgengt, hvað muinidi þá verð'a um Hjarðkonuma? — Hún mumdíi verða falin í dýflissum mu'sterisimsi í hans fötum og með hans mafni, og hún benti aftum á Francisco, þamgað til tími kamm að kom;a af hemid- ilngui tH þess að láta bana sleppa eða taka aftur við stjórm þessarar þjóðar með ftollrf virðingu og án þess að mokktor dragi í efa rétt hienmar til þfesp. Fað'ir minn einin veit tom þessa fyrfrætíun, og vegma þeirrar ástar, sam hianm hefir á mér, 'iofar hanm mér' að reyna þetta, þó að þáð sýmist frálieitt. Svo ég segi þér allarn samin,leikanm, þ áer hanm sjálfur í hættu;, og þhanm heldur, að bamrn. kumini að geta fnelsiað lif rf'tt mieð hjáilp Hjarðkionuinmar, þejgar hamn á sjálfur a!ð fara að s'tanida fyrfr sím|u máili, því áð þegaif hún kemiu/r aftur fram, beidur fólkið, að hún hafi lifað blótið af og sé ódauðleg. — Og helidurðu, sagði Leonard, — að ég miumi trúa þér eimni fyrir henmi, jafn ill og svik:u,l og þú ©rtlj og míluni ieiga forlög henmiar lumdir föður þíntom', ekki mieiira góðmmeni en hamn er? Nei; það er be'tra að. húm deyi og ilosmi við ótta sinm og hörmiangar. — Ég bað þig ekki að gera það, Bjargari, svaraðii Sóa stilUlega. — Þú verðtor látirm vera hjá henmi, og ®f hún hel'dur iífi þá dvelur þú hjá henmi. Er það1 ekki nóg?, Þessir menm koma til þesis að flytja þig og Skália í dýflisstona; þeir fara með þig oig Hjarð- kontona, því að þeir þ&kkja þau ekki sundtor; annað eri þáð ekki, sem ég hefi að segja. Segðiu honum það nú; það igeítor verfð, áð hann vilji ekki ganga að þessu. — Francisoo, komið þér hingað, s'agði Leo-nard lágt á porltogölsku, og svo sag&i hann honium alt, en Sóa horfði á þá með glampanili augum. Presttoiinn varð öskugrár í frairtoam, þegar Leonatd vár kominn nokktoð fram í ræðu sín'a, og skalf ák.af- !ega, en áður en Leoniari hafði Lokið máli símu hætti hanm að skjálfa,.og þ'egar Leona'rd leit framan í hanm, sýndist honum eims og dýnðarljómi yfir amdliitinu á hontom. — Ég geng að' þessu, sagði hánn með skýrri rödd. — Ég þakka guöi fyrir, að hann hefir sýnt mér, alls- endis óvei’SiugUm þá miskumm, að mega dieyja í stað þieirrar ixrnu, sem ég amn hugástum', og afpláma þá synd mína að> e’.ska hama. LofiÖ þið mér að búa mig þiegar tondir það. — Framcicoo, ságði Leomard í hálfium hljóðum', því aö 'hiamn vár í of mikilli geðshrærimgu til að geta tal- að upphátt; — þér erU'ð heiiagur m'aður og hetja. Ég get aðeins sagt þetta, að óg vildi, aö ég gæti gert1 þetta í yciar staÖ. því aÖ ég væri mjög fús á það, em mér er ekki unt að gera það. — Það virðist þá svo, siern hér séu tveir betlgir mienn og tvær hetjur, sagði pnesturimm góðlátlega. — En hvers vegna erum við að tala svona? Það er sjálfsögð skylda annars hvors okkar eða beggja, að deyjfl fyri'r hana, en það er miklu betra að ég deyi. svo að þér getið lifáð til þess að elska hana og vera'i henni til árnægju. Leonajid hiugsaði sig um eitt áugnablik. — Ég býst: við, að það verði svona að vera, sagði h'amm, — em gúð vneit, áð þetta er hræðiiiegt. Hvemig get ég tr&yst þiessari Sóu? Og þó er það svona, að ef ég itreýstii hemmi ekki, þá verður Júama tafarlaust líflátin. — Þér verðið að hætta'á það, svaraði Framcisoo. — Þegar alt kemur til alls, þykir henni vænt urn hús- ffióöúr sína, og það var fyrir afbrýði sakir að hún filúði til Nams og sveik okkur. —■ Svo er ainmað, sagði Leonard; — hvem:ig eigMm við að losma við Júönu? Ef hana grumar hið minsta) Um þetta ráðabrugg, þá er því þar með tokið. Sóa,, komdu hingaö. Hún toom til þeirra, og hanm lagði þiessa sptormimigu' fyrir hama og sagði henrni jiafnfriamt, lað Friánicisoo félli'st á ráð henmar, og áð Júana svæfi fyrir iniraami dyiatja’.dið og gæt ivaknáð á hverjiu auignabliki, sern. vera skyldi. — Ég get ráðið fram úr þeim örðiuigleikum, Bjargarf, svaraði Sóa, — því áð ég er við þeirn búin. Skoðaöu. til, — og hún dró ofurlítið ker fram úr klæðtoito' sin- ttm; — þetta er sama vatnið, sem Saga gaf svairtaj btondspottinu að d ekka, þegar ég slapp frá ykkur. B’andaðu nú samani við það dálitíu af vínanda, faröu með þáð til Hjarðkomiutotoar, viektu hana og biddu hana taö drekka þáð, svo henni verði hiughægna. Hún muin fara aö ráðum' þínum, og þ á‘mum hún tafar- laust sofna fast laftuir og ekki vakna fyrr en eftir sex kllufckustumdir. — Þflð er ©kki eittor? sagði Leotoard tortiryggmis- legfl. — Nei'; þflð er ekki eittor. Hvað,a þörf er á aÖ gefa þeim eiítor, siem á aö deyja meÖ birtimigu? Leomard garði svo eims og hontom var boöið. Ha,nm' tók pjátuirkrús, eitt ar því fáa, sem þau áttu tííí* hélti í hflna öllui svefnlyfinu, og bætti þar við nógu af brenmivíni, sem búið var til þar í landiinu, til þessi að setja tit á drykkimm. Þar mæst fór hiamm iinm íi Þherbergi Júöniu, og svaf hún fast í stória rúmimu. Hanm gekk að hsnni, kom mjúkliega við öxlinia á hemini og sflgði: — Vakmaðu, elskam mím. — Húm r©Ls' Upp og opnað iaugun. — Ert það þú, Laonard? sagði hún. — Mig var að drieymá, að ég væai aftur or&im umglinjgsstúlka og værf í skóla í Durban, og aÖ þaö, væri tími fyrir mig tíl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.