Alþýðublaðið - 30.12.1938, Side 3
í’ðSTUDAG 30. DES. 1938
ALÞYÐUBLAÐIÐ
RITSTJOKI:
F. S. VALDEMABSSON.
AFOREIÐSLA:
A L P t Ð U H t S I N V
ílnngangur Crá Hverfisgötu).
SÍMAR: «9»«—4*•«.
1900: Afgreiðs ia, auglýsingar,
1901: Ritstjórn (innlendar fréttir),
>902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S.Vilhjálmsson (heima)
4904: F. R. Vaidemarsson (heima)
1905: Alpýðuprentsmiðjan.
4906: Aigreiðsla.
4LÞÝOITPRDNT81WTO 3 AN
Ekkert lært.
HVERGI i heiiminto hefir
Ítomimúnistmminn, som: mú í
tvo áratugi hefir verið gier’&ur
út frá Mosikva:, skilið eftir eins
ömiurlegar endu rm inn in g;a;r tim
Hundru'ngaTstarf sitt og herbrögð
i verkialýðshreifingUinni og á
pýzkalandi. Pýzki kommúnista'
flokikiurinn .Jp" í sögunni siem
ijdtasta dæmið tuim' lý&sknum,
skilningsleysi og ábyrgðarleysi
feirra marana, sem rtekið hafa
erindi alpjóðasambands komm-
önista í vieikalý&shreiíin'giuinini úti
Itm heiim' á lundanfömium ára-
tiugtum.
Þeasi flokktur ger&i sér atldrei
nfiina grein fyrir því, hviersiu alt
ö&rtuvísi var ástatt á Pýzkalandi
en á Rús'slandi. Alt átti að fara
fram á samai hátt og pað hafði
gierst hjá yfirboSturumum austuir
í Moskva. Eanin gerði sér ekki
i'.eidur neina gnein fyrir þvi, hve-
nær byltingaraidain eftir sttriðið
var li&in hjá og gaginbylting aft-
turhaldsins' og nazismanis byrjuð.
Pvert á móti hélf hanm fram á
tfiinustu stundu a& sú þróun, siean
endaði rnieð valdatöku og blóð-
tugu einræ&i nazismanjs., væri að-
diagar.di venkailýðsibyltmgar og
þagaöi sér í öllu samkvæmt því.
„HöfiU'ðóvinuriinin“ var því í aug-
um þýzku kommúnistanna ekki
nazisminn, ekki afturhaldið yf-
iirleitt, heldiur þýzki jafnaiðaT-
jnaranafliokkurinn. Hamn var á
lUáili þeirra hin „þjóiðfélagsiega
höluðs'oð borga lastéttarininar" og
mjeðUmir hans allir .jsósíalfaBdBt-
ar“. Peian samtökum verlkailýðs*-
ims, isem'jafnaðairmiemm veittufor-
stöðu þurfti því ekSki að hlífa.
pau voru rægð og klofin sumdua"
ineð margiia ára umdirróðri og
hierbrögcium. Eitt af þesisum her-
brögðum var að gera hneimt Oig
heint bandalag við nazismamn.
Því að það var ein af trúarsietn-
ingum þýzku kommúnisitanma, að
naizisminm þar í Lairadi
væri með lýðsikrumi síntu að gera
fólkið „róttækt“ og hjálpa komrn-
únistaflokiknium til þess að grafa
ræturnar undan jafna'öarmiainna-
flokknum, „hinni þjóðfélagsilegu
höfuðstoð borga astéttarinnar".
Og þegar það væri búið, væri
h.im langþráða s.tumd upp rumnin
fyrir kommúnistaflokkimm. I þess-
ari ótrúlegu blindni og algera á-
byrgðarieysr gengu þýzku komm-
pnisiíarnir til þjóðaratikvæðás rneð
nazisitum og íhaidsmönmum á
Prússlandi á móti istjóirm jafmað-
armanna þar árið 1930. Og í
sama bfjálæðimu ger&u þeir sam-
eiginlegt verkfall með nazistum
í Berlín haustið 1932, aðeins
þremiur mánuðum áiður ©n Hitl-
er brauzt til valda.
Allir viita, hváð síðam hefir
skieð. „Líman“ frá Moskva emdaði
í fangabúðum. Hitlers.
Flesitir forsprakkar „iisliemzklu"
kommúnistanna hafa gengið í
gegnurn skóla þieirra þýzku, enidai
lieymir það sér ekki í vinmu-
brögðum þieirra og framfcomu.
Máður skyldi þó ætla, aið þeim
væri lekki svo gersamlega alls
varnað, að þeir hefðu ekkert lært
af örlög'um lærifeðra sinna suð-
ALÞYOUBLAÐID
Hrakspár ihaldsmanna og feommúnista
nm sjúkratryggingarnar hafa ekki ræzt.
Vinsældir Sjúkrasamlags Reykjavíkur fara stöðugf vax-
andi og eru nú 20 þúsundir manna borgandi félagar.
Hagsmunlr samlagsins og
(élaganna eru þeir sðmu.
VINSÆLDIR Sjúkrasamlags Reykjavíkur fara stöðugt
vaxandi. Fyrst eftir að lögin um alþýðutryggingar
gengu í gildi, var þeim tekið illa og þeim fundið alt til
foráttu. Var og róið undir óánægjunni eins og mögulegt
var af báðum íhaldsblöðunum, Morgunblaðinu og Vísi,
með undirspili kommúnistablaðsins, og var þar eins og í
íleiru um fullkomna samfylkingu að ræða um fjandskap
gegn velferðarmáli fólksins, sem Alþýðuflokkurinn hafði
komið fram.
uir á Þýzkálandi. En reyn'slan
sýnir amnað': Þelr hafa virkiliega
ekluert lært og eru ieixn nákvæm-
lega jafn blindir og ábyrgðar-
tausir og þýzku koimimúnistar:nir
vonui.
Nú 'sdiða'st á miðvikudaginn
'skrifaðá Einar Olgeirsison Ianga
ignein í Þjóðviljaran lum „afs'töðu
Sjálfstæðisflokksins í verkalýðs-
májum“. Hún er lekkert aranað en
ömelt upptugga á „kiemniinigum"
þýzku komanúni'stanina ium naz-
i'sanann. Á svartasta a'ftu'rhfllds-
tfmabiliniu, sem yfir Evrópu hief-
ir komið síðan sanemma á 19.
öld, og ekkert beradir enn til að
hafi náð hámanki sínu, imyndar
Einar sér, að sú stund sé í námd,
að verkalýðurinm hér á laindi
leggi til úrslitabaráttu um völd-
iin — sigur verkalýðsins getur
hann yfirleitt ekki hugsað sér
með öðrum hætti en sem alls-
herjarslflg, eftir að haun sé bú-
iun áð halda eina ‘af sfaum froðu-
fellandi ræðum — og flofckur-
inin, ‘seim h-anin treystir nú á til
þess að ryðja koinmimiistaflokkn-
wm braut upp i valdasessinin er
’engiran aininar en — Sjálfstæðis-
fIiokfcuriran! Rétt eins og þýzku
fcommúniistamiT hiuigsuðu sér 1
einfielidni sirani hllutverk naisiism-
ans'!
Sjálfstæðisfliokfcumm, segir Ein
ar, er „að bregða yfir sdg rót-
tækum hjúp, gera ýmsar rót-
tækar kröfur að siraum og reyna
að afla sér þannig vinsælda".
Þetta á hann að hafa sýwt 1
bílstjóraverkfalliniu 1935, isjó-
maranavierkfalliirau 1938 (!), at-
kvæðagreiðsliunni í Dagsbrún í
haust — alt er tint til, mema
— mjólfcurverkfallið sællax minn-
ingar.
„En hvert leiðir svo þessi póli-
tik fomstunnair í Sjálfstæðis-
flokfcnium," spyr Eimar —, ,,ef
þeim tekst efcfci að fcorna fás-
ismanum á?“ Jú, þetta „ef“ veld-
ur hionium ekfci miklum áhyggj-
um frekar era þýzku kómmún-
istunum. „Hún leiðir hið vinin-
airadi fólk að lofcum frá Sjálf-
stæðisflokfenum ti'l sösMismans"!
Með þessu og þvílífcu snafcki
er neynt að réttlæta fyrir liðs-
mönnum kommúnistaflofcksins
svik hans við alt það, sem hamn
hefir lofað þeim, og samvinniu
hans við nazistana 1 Sjálfstæðis-
flofcfcnum, svörtustu fjandmenn
veikalýðshieifingaiiranar héri á
landi,til þesis að kljúfa þau sam-
tök verfcalýðsins, sem Alþýðiu-
flokfcurkm hefir veitt forstöðu, að
ógleymdu bandálaginu við þá í
bæjarstjó:'num úti um larad, þar
sem fcommúnistum hefir ekki
flökrað við að greiða atkvæði
með Sjálfstæðismönirjum á móti
Alþýðuflokknum og Framsóifcnar-
flokknum og styðja þá tíl valda.
Það' e:u sönm viinnubrögðin,
samia staiurblinda og ábyrgð-
arlau-a -daðrið við afturhfl'dlð og
nazismann eins og á Þýzkalandi.
Eiansfcur ve kfræMngwr,
Aling að raafni, búasttur í Ma-
nokbo, hefir gefið tekniska há-
skólanum i Kaupmannahöfn 10
þúund krónur, sem verja sfcal
til verðlauna fyrir uppástungu
um eitthvert verkfæri, nytjaefni,
vél eða vélahluta, siem vel væri
fallin til þess að framleiða á
Islandi eða í Daramð.rkU. Til-
gangiurinn er sá, að fá uppá-
situngur um vöiiur, sem orðið
gæiu til þess að auka iðnaðarút-
flutning Islands eða Danmerkur.
í samilíeppninni verðúr öllwm
dönskum og íslienzfcum’ rikis-
borgumm heimiit að tafca þátt.
FÖ.
Búmanar iamband Suðnrlarids,
þrjátíu ára minningarrit, eftir
Eyjólf Guðmundsson frá Hvoli
í Mýrdal, er nýútkomin bök. Ot-
gel'andi er Búnaðarsamband Suð-
urlands. . j’
Birtist þessi rógur um al-
þýðutryggingarnar bæði í
bundnu og óbundnu máli og
skal hér til gamans birt sýnis-
horn, sem tekið er úr aftur-
haldsblaðinu Vísi 29. júlí 1936.
Þar eru þessar fallegu stökur:
„Alþýðutryggingin arga
er óréttlát þvingunarfórn,
sem ergir og móðgar svo marga
og er mótuð af ranglátri stjórn.
í brýnustu þörf á að bjarga,
er bjargráðið kúgun í neyð.
Við afsegjum löggjöf svo arga
og auðvitað stjórnina um leið.“
Og Vísir birti þennan lofsöng
afturhaldsins til einhvers
merkasta málsins, sem fram
hefir komið á síðustu áratug-
um, með alfeitri fyrirsögn.
Meðan þessi söngur var sung-
inn af íhaldsmönnum og kom-
múnistum, var hvað eftir ann-
að bent á það hér í blaðinu, að
innan tíðar myndu menn blessa
þessi nýju merkilegu lög jafn-
mikið og þéir bölvuðu þeim þá
— og að þeir tímar myndu
koma, þegar íhaldsmenn og
kommúnistar hættu að ofsækja
þau og rógbera og færu að
eigna sér lögin og baráttuna
fyrir þeim. Þetta er nú komið
á daginn, eins og farið hefir um
svo fjölda mörg önnur mál, sem
Alþýðuflokkurinn hefir barist
fyrir. Hefir almenningur verið
fljótur að sjá nauðsyn alþýðu-
trygginganna og farið að fylgja
málinu. Jafnframt hafa íhalds-
blöðin þagnað — og ekkert,
hvorki í bundnu né óbundnu
máli, birtist nú í íhaldsblöðun-
um gegn þessum lögum.
Kommúnistarnir eru hins
vegar við og við með eitthvert
nart, en það er aðeins vegna
þess, að þeir eru yfirleitt seinni
að átta sig á hlutunum en í-
haldsmenn. Það er gleðilegt að
sjá góð mál sigra og verða til
góðs. Sjúkrasamlag Reykjavík-
ur hefir og orðið svo heppið
með aðstoð alþingis og gæti-
legri stjórn, að geta bætt að
stórum mun aðstöðu meðlima
sinna. án þess að krefja þá um
meiri gjöld. Hafa þær breyting-
ar ekki lítið að segja fyrir með-
limi samlagsins, sem gerðar
hafa verið á þessu ári.
1. júní var fjórðungsgjaldið
til læknanna afnumið og nú 1.
janúar fá meðlimirnir ljós- og
röntgenlækningar ókeypis að
3/4 hlutum og undir viss-
um kringumstæðum -alveg.
Meðlimir Sjúkrasamlagsins
verða að hafa það hugfast, að
hagur samlagsins er þeirra hag-
ur — og að það er því sjálfsögð
skylda þeirra að gæta þess, að
baka samlaginu ekki óþarfa út-
gjöld.
Þetta virðist enn ekki allir
meðlimir samlagsins hafa gert
sér fyllilega ljóst, því að um
leið og fjórðungsgjaldið til
læknanna var afnumið, hækk-
aði lyfjakostnaður samlagsins
ótrúlega mikið. Ástæðan er sú.
þó að einkennilegt sé, að afnám'
fjórðungsgjaldsins varð til
þess, að fólk kallaði læknana
mikiu meira en áður — og
læknunum finst að líkindum að
j það ininsta, sem þeir geti gert,
sé að gefa lyfseðil, og þannig
hækkar lyfjakostnaður sam-
lagsins. Hefði þessi hækkun
ekki orðið eftir 1. júní, þá eru
öll líkindi til að hlunnindin
hefðu getað orðið enn meiri en
þau verða nú með samþyktinni,
sem kemur til framkvæmda nú
. um áramótin.
Allir meðlimir S. R. munu að
líkindum óska þess, að hlunn-
indin geti enn aukist og það er
yfirleitt von manna. En til þess
að það geti orðið, til þess t. d.
að samlagið geti tekið að sér að
greiða tannlækningar að ein-
hverju eða öllu leyti, er það
nauðsynlegt að meðlimir S. R.
spari eins og þeir geta — og
kalli ekki á lækni, þó að barn
rtrufli sig á fingri eða eitthvað
smávegis komi fyrir. en fyrir
pessu eru mörg dæmi.
Þá er það athugandi fyrir al-
pingi og stjórn S. R., hvort ekki
sé sjálfsagt að samlagið fái
leyfi til að setja upp lyfjabúð
íér í Reykjavík. A.m.k. í fljótu
ðragði virðist það sjálfsagt.
■ Nú eru 20 þúsundir Reyk-
víkinga í Sjúkrasamlaginu. en
eiga að vera tæpar 26 þúsundir
tryggingarskyldar. Það er að-
allega svokallað lausafólk, sem
ekki er trygt, vinnukonur, pilt-
ar — og svo fátækar fjölskyld-
ur, sem ekki fá af bænum, en
telja sig ekki geta mist af mán-
aðargjaldinu til S. R.
Þetta er yfirleitt betri út-
koma en menn bjuggust við.
Allar hrakspárnar hafa orðið
að engu. Sjúkratryggingamar
hafa sigrað.
Ný dönk Mrreki.
Nýlega voru gefin út I Dan-
mörku frímerki, í tilefni af þvi,
1C0 ár vo.u liðin frá því er mynd
snillinguriran Bertel Thorvaldsen
fliuttíst frá Italíu til Kaupmanna-
hafnar. Á sumum frímerkjunucn
er mynd af Thorvaldsen, en
höggmynd hains, Jason, á öðru.
Þá henr Danmö k ein-nig g-efiö út
séis.ök Græn 'andsf ría. e:ki. Á
sumum er mynd af bjarndýri en
á öðrum konungsmynd með
venjulegum hætti. FO.
Brezknr landkðnnnð-
ur íerst f norður
bygoðum Kanada.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
jC1 REGNIR bárust um það til
London í dag, að brezki
leiðangursmaðurinn Bray hefði
farizt í norðurbyggðum Kan-
ada, þar sem hann var við
landfræðilegar rannsóknir.
Var hann á ferð í eintrján-
ingsbát ásamt félaga sínum og
brotnaði báturinn í íshrönglL
Druknaði Bray, en félaga hans
tókst að komast á land.
Slys þetta varð í september
og var Eskimói sendur til Rep-
ulse Bay með fregnina og ferð-
aðist hann að kalla dag og nótt,
en þaðan var fregnin svo send
áfram, og fyrst í dag barst hún
til London.
BrezM bankastjárlnn f
Palestiia er bomion i
leitiraar.
LONDON í morguin. FÚ.
REZKI bankas’tjórinn, sem
hva'rf í Pales'tínu á mánu-
daginn var, og menn héldu að
diepinn hefði verið af Aröbum,
er heíll á húfi. Símaði hann tll
bairaka síras í gærkveldi og kvað&t
've a í gæzlu biezkra hermánnfl ”í
Jerlclio.
Nár.ari fregnir um hvarf hans
e:u ekki komnar.
Hjómaefni.
Á aðfiangadag opiinberuðu trú-
loÁm sína ungfrú S'grlð'ur Fjóia
Guðmundsdóttir, s larf sstúlka &
E liheimilinu, og Þórður A. S.
Þorsfeinscon afgrei&slumiaðiur.
Bornvik,
fisktðkusfcip, kom í nótt frá
því að lesita úti á höfnium.
TILKTNNmG
frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkurs
1. DAGPENINGATRYGGING Sjukrasamlagsins fellur niður
sem skyldutrygging frá næstu áramótum, og frá þeim tíma verða
dagpeningar ekki greiddir samlagsmönnum, samkvæmt þeim
reglum, sem gilt hafa um dagpeningatryggingu samlagsins, öðr-
um en þeim, sem þegar hafa lagt fram læknisvottorð um að
þeir hafi áður verið orðnir ióvinnufærir sökum veikinda eða slysa
og þannig öðlast rétt til dagpeningagreiðslu áður en tryggingar-
regluniun var breytt.
Frá 1. janúar n.k. verður hins vegar, samkvæmt 30. gr. al-
þýðutryggingarlaganna £rá 31. des. 1937, 4. tölulið, samlagsmönn-
um á aldrinum 16—55 ára, gerður kostur á, gegn sérstöku ið-
gjaldi, að tryggja sér dagpeningagreiðslu, er þeir verða óvinnu
færir, samkvæmt reglum, sem um það eru settar í samþykt
samlagsins og nú hafa öðlasí gildi. Samkvæmt þeim reglum
eiga samlagsmenn kost á að tryggja sér dagpeninga að liðinni
einni viku eða lengri tíma (biðtíma) frá því er þeir kunna að
verða óvinnufærir, og fer upphæð iðgjaldsins þá að nokkru eftir
lengd biðtímans, eins og áður, auk þess sem aldur hins trygða
kemur einnig til greina í því sambandi. Reiknast iðgjöldin sam-
kvæmt eftirfarandi töflu, er sýnir:
MÁNAÐARIÐGJÖLD
fyrir 10 kr. hætur á sjúkraviku frá og með
Aldur 2. viku: 3. viku: 4. viku: 5. viku: 9. viku: 14. viku:
16—19 1,40 1,05 0,85 0,65 0,25 0.05
20—24 1,50 1,15 0,85 0,65 0,20 0,05
25—29 1,75 1,25 0,90 0,65 0,20 0.05
30—34 1,85 1,30 0,95 0,65 0,20 0,05
35—39 1,90 1,35 1,00 0,70 0,20 0,05
40—44 1,95 1,45 1,05 0,80 0,25 0,05
45—49 2,15 1,60 1,20 0,90 0,25 0,05
50—54 2,45 1,85 1,35 1,00 0,30 0,10
55 2,60 1,95 1,45 1,10 0,35 0,10
Fyrir 20 kr. bætur á sjúkraviku greiðist tvöfalt iðgjald. Fyrir
30 kr .bætur á sjúkraviku greiðist þrefalt iðgjeld.
2. LJÓS- OG RÖNTGENLÆKNINGAR: Frá 1. janúar n.k.
eiga samlagsmenn kost á, í viðeigandi tilfellum, eftir ráði heim-
ilislæknis, að fá LJÓSBÖÐ (kvarzljós og kolbogaljós) og YFIR-
BORÐS-RÖNTGENGEISLANIR, á Röntgendeild Landsspítalans
að % hlutum á kostnað Sjúkrasamlagsins, en leita þarf þó sam-
þykkis trúnaðarlæknis samlagsins í hverju einstöku tilfelli.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur*