Alþýðublaðið - 30.12.1938, Síða 4
FÖSTUDAG 30. DES, 1938
vsSí-íirW
Craimla Bié
Hljómsveit Reykjavíkur.
100 fflenn og ein
stfilka.
Heimsfræg og gullfögur
amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverkin leika
undrabarnið
DEANNA DURBIN
°g
LEOPOLD STOKOWSKI
ásamt hinni heimsfrægu
Philadelphiasymfóníhljóm-
sveit, er í myndinni leik-
ur fegurstu verk Wagners,
Tschaikowsky. Verdi, Moz-
art og Liszt.
íáw fS? ’ .
’fmymNsm
ST. DRÖFN nr. 55 og ST. MIN-
ERVA nr. 172 haldfl sannieigin-
legaur áraimótafarmd meh guðs-
þjóniu&tiu á nýjámdag kl. 2 e.
h. i G óðtem pla na h ú sinU nlðri.
Br. Ragnair Benediktsision stud.
thieol. pnedikar. — Fuiniduriinn
iverðluir opinn fyrir alla iieglu-
félaga og giesti þeirra. Menn
. enu beðuir aó hiafa nneð sér
sáimabækur. Fj&limiennum og
mætum stundvís'lega.
Úrvals
Meyjaskemman
Óperetta í 3 þáttum.
Leikstjóri Haraldur Björnsson.
Söng- og hljómsveitarstjóri
Victor von Urbantschitsch.
FRUMSÝNING
í Iðnó n.k. mánudag kl. 8V2 e.h.
2. sýning
föstudag 6. janúar.
Aðgöngumiðar seldir á nýjárs-
dag kl. 4—7 og 2. janúar eftir
kl. 1 í Iðnó. — Sími 3191.
Svfnakjöt
Hangikjotið
góða og ódýra
Nantakjðt
Rauðkál
Hvítkál
Gulrætur
Púrrur
Kjöt & Fisknr,
Símar 3828 og 4764.
Í8B|Ik]ðt
Nautakjöt, Dilkakjöt,
Saltkjöt, Dilkasvið,
Kjöt af fullorðnu
45 og 55 aura Vi kg.
Bjúgu, Hakkað kjöt, Pylsur.
Margskonar grænmeti.
Sítrónur.
Margskonar álegg.
Nýtt bögglasmjör.
Harðfiskur o. m. fl. góðgæti.
Goðalan
Sparið
umbúðirnar og kaupið
Bjargarstíg 16, sími 4960.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
Aðgöngumiðar seldir á kr. 4 til kl. 9 annað
^ kvöld. — Ef eitthvað kynni þá að verða
eftir, verða þeir seldir með hækkuðu verði.
Kauplð miðana strax
pví fjðldinn fer i K.R.~
hdsið á gamlárskvðld.
Árshátí^ Karlakórs Reykjiví'KUr
verou'' í Oddfellowhúsinu laug-
ardaginn 7. ja:n. 1939. Styrktar-
félagar kórsins, sem tafca vilja
þátt í fagnahiniuim, eru béðnir lað
gera aðvart í skrifstofu Kol &
Salt, Hafnarstræti 9, símí 1120,
eigi síðar en miðvikudagiinn 4.
3an- _ _________...
Nýtt Iieilcrlt Guðmundar Kan ban
fær frumsýningu á Konunglega
leikhúisinu í jainúarmánuði. —
Höftundurinin er íSjálfur leikstjóri.
Aðalhiliutverkin leika frú Anna
Borg og Thiorkiid Roose. Fl'J.
Þórólfur
fór á vei&ar í gærkveldi,
I DAð.
FRAKKAR OG ÍTALIR
Frh. af 1. síðu.
hafi komið fram nokkur ósk
um það, að Chamberlain kæmi
fram sem sáttasemjari milli ít-
alíu og Frakklands.
Ivers itallr vænta af
Chamberlain.
Fréttaritarar ítalskra blaða í
London telja að það sé óhjá-
kvæmilegt að kröfur ítalíu á
hendur Frakklandi yerði eitt
aðalumræðuefni Chamberlains
og Mussolinis og bæta því við.
að ef Chamberlain ætli að fara
til Rómaborgar án þess að gera
eitthvað til þess að greiða fyrir
hinum sanngjörnu kröfum ít-
ala, þá verði heldur lítið úr
honum í því hlutverki, sem
hann hefir tekið að sér, að vera
almennur sáttasemjari og frið-
arvarðveitandi í heiminum.
„OTUR“ SELDLUR.
Frh. af 1. síðu.
40 þúsund krónur, en kaupverð
togarans var 160 þúsund krón-
ur. „Otur“ hafði legið hér lengi
aðgerðalaus. Þegar hann kom
úr „klössun" í Englandi var
honum lagt hér og fór alls ekki
á síld — en nú fer hann
strax á veiðar á morgun.
Það er gleðiefni fyrir Hafn-
firðinga, að skipastóll þeirra
eykst, enda hafa togararnir í
Hafnarfirði verið reknir af
meiri krafti en flestir togararn-
ir hér í Reykjavík. Með þessu
nýja skipi eykst atvinnan í
Hafnarfirði. . -
ÞORLEIFUR ER MAÐUR
NEFNDUR
Frh. af 2. siðu.
oSit mik'U ódýrara a’ð vera ágætis.-
maðiur í slíkri gnein heldur en
láta pau ágæti skína i daglegri
hreytni. Það er þesis vegna hætt
við að ðkunnugir tryðu mér ©kki
og hétdiu að Þorleifur þessi væri
aðeins venjiulegur afmæiisdýrl-
ingur.
Ég vil vona það og ætia. að
tii S'éíu möirgir slikir imenri isem
Þorl. Jóh. Sjálfur hefi ég þefct
n árga ágætisanenin i alþý’öu-
n aara stétt, en ég skal þó játa
það, áð ég hefi ekfci eran fyrir-
hitt þann erfiðismann, sem' ég
hiefi fundið hjá |afn fjölhæfar
gáíur, jafn heilbrigðan hugsun-
ariiátt og jafn prúðmannilega
framkomlU'.
Að endingu er eití, sem ég tel
mér iljúft og skylt að ininnast
á i fari þeirra hjóna 'baggja.
Það er gestrisnin. Hús þeirra er
jai'nan fiuilt af gcstum, sean sækja
þau heim lengna og skemmra að,
og aldreí era þiau ánægðairi en
þegar sem flestir njóta þeirra luim
önmunar, skemtunar og fróð-
leiks, siem þau hafa að bjó’ða.
Þ. G.
Riakaria'Jtofiuraar '
verða opnar til kl. 414 á morg-
un og lokaðar 2. jainúar.
Trútofiun.
Á jóladag opinberaðu trúlofun
sína ungfrú Helga Hobbs og
Æ\ar Kvaram stud. jur.
Ánatnótiadiamzleik
heldiur danzklúbburinn Astoria
í K. R. húsinu á gamlárskvöld.
Drotraingin
er í Kaupmanmahöfn. Súðiin
er hér.
Mey jaskemiman.
Hætt hefir verið við að sýna
Meyjaskemmiuna 1 kvöld. Fram-
sýning hiennar verðiur á 2. í nýj-
ári.
Nætfurlæknir er Halldór Stef-
áns-son, Rámargötu- 12, simi 2234.
Nætuivörður er í Reykjavíkuir-
og Iðuinnar-a-póteki.
ÚTVARPIÐ:
19.20 Hljómplötiur: Rústsnes-kir
söngvar.
19,50 Fréttir.
20,15 Útvarpsistagan.
20.45 Hljómplötur: Lög leilrim á
oelló.
21,00 HeilbrigðisiþáttU'r (Jóhainn
Sæmiu-ndsison læknir).
21.20 Hijómplötlur: Ha-nmónikul.
21.45 Danzlög.
22,00 Fréttaágrip.
24,00 Dagskráriok.
AlþýEtuflokfcsjf élagiar!
Ákveðið er, að jóiafagnaður Al-
þýöuflokkbfélagsins verði á þrett-
ánd® i jólium (þ. 6. jamúar). —
Nánar auglýs't síðar.
V. K. F. Fnamtíðin
í Hafnarfirði hieidur jóliatrés-
skemtun sína fyrir böm á nýjárs-
dag kl. 2Va fyrir yngri bömiin
og M. 6V2 fyrir eldri börn. —
Danzskemtiun verðiur fyrir full-
orðna á eftir.
Gjafir til Mæðrastyrksnefrdar.
Þ. B. 10 kr. E. G. 5 kr. Síimai-
fólk 38 kr. Margrét 10 kr. J. S.
20 kr. Gömtol kona 10 kr. Jakob-
ím Torfad. 5 kr. J. J. 5 kr. L. F.
50 kr. Áhei't J. T. 5 kr. N. N. 20
kr. Nafnlaust 25 kr. N .N. 10 kr,
Þ. G. 5 kr. 1. Þ. 5 kr. Frá gam-
lalli konto 2 kr. Björa Kjartiamsson
20 kr. Síarfsfólk Rafveittonnar 145
kr. Sigr. Jónsdóttir 10 kr. Áfiemg-
isverzltonim 300 kr. N. N. 20 kr.
Frá Lillto og Nénma 5 kr. Ó-
nefrnd kona 10 kr. Síarfsfólk S.I.S.
64 kr. Rannv. Þorsiteimsd. 2 kr. S.
J. 10 kr. P. H. 10 kr. Vötundur
250 kr. N. N. 75 kr. Starfsfólk
strætisvagnanna 15 kr. Afi og
amma 100 kr. N. N. 10 fcr. Ingi-
björg 10 kr. E. 5 kr. S. B. 10 kr.
T. 25 kr. Þuríður Erlen'dsdöttLr
kr. Kisa 50 kr. N. N. 5 kr. Starfs-
fó!k Olítoverzlunar 71 kr. T. R. 50
kr. Ol&rverzlun íslalnids 200 kr.
Katrín 10 kr. N. N. 2 kr. Nafn-
lauist 10 kr. Penninn 50 kr. S.
Gunnlaugsd. 9 kr. Skipasmiður 2
kr. Helgi Vigfússon 20 kr. Da|g-
bjartur Jóasson 10 kr. N. N. 5 kr.
Nafnlaníst 50 kr. Síarfsfólk sjúkra
saimlags (viðbót) 20 kr. Stella og
Sysia 20 kr. L. S. H. 20 kr. Fríða
10 kr. Nafnlauislt 25 kr. G. Ó. 10
kr. M. 5 kr. ó. S. 10 kr. Úttekt
hjá Kron 75 kr. Fatabögglar frá
Kr. P. Þórðiard., Vasittorg. 30. E. H.
prjónapeysa. Þ. Péttorsision skó-
fatnaðiur, Emilía Bjamadóttir,
sælgætispakkar. Silli og Va-Idi
hneiiur. Liverpool sælgæti. Freyja
sælgæti. Penninn jólakort og
jólaiumbúðir. Ennfneimir epli og
appelsíntor. — Kærar þakkir. —
Nefndin.
Njrr flsknr
fi iSUum úfsöl-
um Jóns &
Steingrfims á
morgun. GJör-
ið svo vel að
panta fi kvöld.
Jðn & Steingríiur
Sfmi 1240
Útbreiðið Alþýðublaðið!
í hðtíðamatinn
Hangikjot
Kálfakjðt
Nautakjot
Saltað og
frosið kjöt
Lesið Alþýðublaðið!
NÝJA BiO
Barónslrfiin
og bnrtinn.
Bráðfyndin og skemtileg
amerísk kvikmynd frá
Fox.
Aðalhlutverkin leika hin
fagra
ANNABELLA
og kvennagullið
WILLIAM POWELL.
Eimskip.
Gtollfosis er í Reykjavík, GoÓa-
Eosis er í Hamborg, Brúarfóss er
í Kaupmanmahöfn, Dettifioss er
á leið til útlanda frá Vesitmamna-
eyjtom. Lagiarfoss er í Kaup-
maanahöfn. Selfoss er hér.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
Davíðs Atla Guðmundssonar
frá Þingvöllum'.
Málfríður S. Jónsdóttir. Guðmundur Davíðsson,
Klara Guðmundsdóttir.
Rakarastofurnar
verða opuar til kl. 4 ■*/* siðdeg-
is á gamlársdag.
Lokað allan daglnn 2. Janáar.
Stjórn Rakaram elstaratélags Reybjavlknr.
Lokað
allan daglnn
2. janúar n. k.
ífengisverslgn rikisins.
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík f. h. ríkissjóðs og
að undangengnum úrskurði í dag verða lögtök látin fram
íara fyrir ógreiddum skipulagsgjöldum, sem fallið hafa í
gjalddaga á árinu 1938, og verða lögtökin framkvœmd á á-
byrgð ríkissjóðs en kostnað gjaldenda að átta dögum liðn-
um frá birtingu þessarar auglýsingar.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 29. des. 1938.
Björn Pórðarson.
Skrífstofur
stjórnarráðsins og -|
ríkisféhirðis
|| verða lokaðar mánu~
|| daginn 2. janúar.