Alþýðublaðið - 18.08.1936, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 18. ágúst 1936,
KEÞYÐUBEX0IÐ
:
m ver,
,)a> eins
s°rinn
keinur ,
m
Ein af Clearosol-hreinsunarstððv
um Vacuum Oil Company.
GarSoyIe M
^+reinsu
hmi hreinm,
r smniiegQ
Jf
Nú hefir loksins tekist að hreinsa hráolíuna svo,
að hún er alveg soralaus.
Alveg ný aðferð: Clearosol-hreinsunaraðferðin hefir
verið fundin upp, sem Vacuum Oil Company hefir
fært séri í nyt við framleiðslu Gargoyle-Mobiloils.
Hvað er Clearosol-aðferðin?
Hin nýja aðferð hefir hingað til veriö alveg óþekt; hún
hreinsar algerlega buxt hinn skaðlega sora, — sem er
limkent sambland af biki, tjöru og öðrum límtaeadum:
efnum, — og nú er hreinsaður burt með Clearosol-
hreinsunaraðferðinni, þannig, að olían verður soralau®.
Otlit lolíunnar er næstum óbreytt, en í nptkun finst mis-
munurinn.
Kostir hinnar nýju Gárgoyle Mobilolhi:
(;’ Minni olíueyðsla,
tp Enginn sori í vélinni,
C,; Olían þynnist síður i hitum,
W Auðveldari gangsetning.
Gargoyle Mobiloil, framleidd með Clearosol-hreinsun«
araðferðinni, hefir vakið eftirteklt í Ameríku, Englandi
og Danmörku og er nú komin til Islands. lslenzkir
bifreiðaeigendur geta nú fengið soralausa bifreiðaoliu.
Vörumerki og umbúðir eru óbreyttar,
Teinninn, .mn mœlir
olíueyMuna, týnir.
sftamaðim.
Gargoyle
Mobiloil
framleidd með Clearosol-hreinsunaraðfcrðinnl
Olíuverzlun Islands h.f.
Aðalsalar á Islandi fyrir VACUUM