Alþýðublaðið - 04.02.1939, Blaðsíða 1
BALLONA
Dansleikur
sk e mtik lúbbsins
CARIOCA er i
kvöldkl.9f Iðnó.
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XX. ÁRGANGUR
LAUGARDAG 4. FEBR. 1939
29. TÖLUBLAÐ
Bver fær 50,00
krónnrnar
sem verða i ein*
nm ballonannm
á G A RI © G A
dansleikmun. í kvftid
?
IsafJðrður skapar atviiuiu fyr^
ir styrkpega sína með pwí að
stuðla að by Sgingu nýrr a skipa
segir bœjarsljörlnn Jens Hölmgelrsson.
Aíviiinubötafé fer til nýrra atvinnutækja með
fullum stuðningi verkamanna og sjómanna.
Athygllsverðar upplýsinff**
ar — fyrir Reykvíkinga.
«— »------------—
JENS HÓLMGEIRSSON bæjarstjóri á ísafirði er staddttr
hér í bænum um þessar mundir. Alþýðublaðið hafði
tal af honum í morgun um atvinnumöguleika á ísafirði, at-
vinnuframkvæmdir í bænum og afkomumöguleika sjó- "¦
manna og verkamanna, en ísafjörður er eins og kunnugt er
að mestu bygður þessum stéttum. g
Upplýsingar þær, sem Jens Hólmgeirsson gaf blaðimivg
eru hinar athyglisverðustu og þá ekki hvað sízt fyrir okk-1
ur Reykvíkinga. Hér hefir lengi verið deilt um það, hvern-
ig bæjarfélgið eigi að fara að því að auka atvinnuna, draga
úr atvinnuleysinu og minka fátækraframfærið. en alt af
stendur við það sama. Er því fróðlegt fyrir okkur að kynn-
ast því nánar, hvaða stefnu ísfirðingar hafa tekið og
hvernig hún hefir gefist.
Jens Hólmgeirsson sagði
meðal annars:
Aflabresturinn komið hart
niður á ísfirðingum.
„Atvinnuleysi hefir verið
niikið á ísafirði undanfarin ár.
Er það engin furða þegar þess
er gætt, að ísfirðingar lifa svo
að segja eingöngu á sjónum og
að aflabrestur og markaðsvand-
ræði hafa því komið fyrst og
fremst hart niður á okkur.
Til þess að þér verði þetta
Ijósara, skal ég sýna þér yfir-
lit yfir tekjur sjómannanna á
b^tum Samvinnufél. ísf. síðast-
líðin 10 ár — en á þeim vinna
uni 100 manns — hvernig þær
hafa stöðugt minkað, og geta
menn þá skilið hvaða áhríf
aflatregðan hefir haft fyrir ís-
firðinga.
kr.
Árið 1929 var meðalhlutur 3758
— 1930 — — 3312
— 1931 — — 3083
— 1932 — — 2414
— 1933 — — 1990
— 1934 — — 1458
— 1935 — — 1678
_ 1936 _ — 1372
— 1937 — — 2269
— 1938 — — 1679
Þannig hefir meðalhlutur
þes$ara um 100 sjómanna verið
yfir þessi 10 ár kr. 2300,00. í
sambandi við þetta má geta
þess, að þeir af ísfirzkum sjó-
mönnum, sem ekki hafa verið
á bátum samvinnufélagsins,
hafa sízt haft hærri hlut en hér
að ofan er talinn.
Af yfirliti þessu má skilja, að
aflabresturinn hefir komið
mjög hart niður á sjómönnum
og eðlilega valdið því, að marg-
ir þeirra hafa breyzt úr því að
vera góðir gjaldþegnar í bæj-
arf élaginu í það að verða all-
þungir styrkþegar, hafi þeir
haft fyrir fjölskyldum að sjá.
Atvinnubótafé til nýrra
atvinnutækja.
Bæjarstjórnin hefir úndir
forystu Alþýðuflokksins tekið
upp þá stefnu að gera alt, sem
unt er, og haft forystuna í því,
að auka atvinnuframkvæmd-
irnar í bænum og atvinnan er
stöðugt að aukast fyrir áhrif
þessarar stefnu í atvinnuleys-
ismálunum.
Tvö ný útgerðarfélög hafa
verið stofnuð á fsafirði nýlega.
Hafa þau ákveðið að láta
byggja alls 10 nýja vélbáta til
útgerðar úr bænum. Þeir eiga
allir að vera 14—20 tonna að
stærð. Þessi félög eru h.f.
Njörður og h-f. Muninn.
fsafjarðarkaupstaður hefir
gerst hluthafi í báðum þessum
félögum og keypt hluti fyrir
samtals 30 þúsundir króna.
Hefir þessi upphæð verið tekin
af atvinnubótafé áranna 1938
og 1939. Þetta tel ég hafa verið,
eftir atvikum, mjóg hyggilega
ráðstöfun. Og þá fyrst og
fremst af því, að ég tel ekki lík-
legt að þessi félög hefðu orðið
til, hefði bærinn ekki haft
frumkvæði að þeim og stutt
þau. Með þessu er og miðað að
því að skapa varanleg atvinnu-
skilyrði í bænum fyrir allmik-
inn fjölda af sjómönnum og
verkamönnum og þá jafnframt
verið að gera þeim kleift að
skapa verðmæti í bú þjóðarinn-
ar. Þrír af þessum 10 bátum
byrjuðu veiðar í desember og
þeim fjórða er nú hleypt af
stokkunum þessa dagana. Þeir
eru og verða allir bygðir á ísa-
firði.
Verkamenn og sjómenn
styðja þessa stefnu af
alefli.
Verkámenn og sjómenn á
ísafirði hafa tekið þessu ákaf-
lega þakksamlega, enda þótt
ladverkamenn hafi orðið að
leggja fram þá fórn, að njóta
minni atvinnubótavinnu í
bili. Þeim er ljóst að
hverju er stefnt og kunna
vel að meta viðleitnina. Til að
sýna enn betur hvaða áhrif
þetta hefir í þá átt að draga úr
atvinnuleysinu og þar með úr
fátækraframfærinu skal ég
geta þess, að á þá báta, sem þeg-
ar hafa verið smíðaðir, hafa far-
ið 6 fjölskyldufeður, sem voru
þungir styrkþegar á bænum, en
hætta því nú og eru í stað þess
búnir að fá tækifæri til að
vinná fyrir sér og sínum, sem
þeir eru auðvitað fúsir til.
Stefna bæjarstjórnarinnar hef-
ir nú aftur gert þessa þungu
styrkþega að sjálfbjarga mönn-
Jens Hólmgeirsson.
um. Og þannig viljum við
halda áfram- í staðinn fyrir at-
vinnubótavinnu og fátækra-
styrk fái menn atvinnu.
Á hverjum bát eru 9 menn
eða 36 á þessum fjórum bátum.
Og geta menn gert sér í hugar-
lund hve stórkostlega þýðingu
þessi atvinnuaukning hefir fyr-
ir bæ eins og ísafjörð, það sam-
svarar því að 430 atvinnulausir
verkamenn hér í Reykjavík
fengju atvinnu, ef b^ejarstjórn-
in hér tæki upp svipaða stefnu
og Alþýðuflokkurinn hefir tek-
ið á ísafirði.
Rækjaverksmiðjan stór liður
í atvinnuframkvæmdum
bæjarins.
Hvernig gengur rækjuverk-
smiðjunni?
„Rækjuveiðin hefir tiKinn-
(Frh. á 4. sfðu.)
Nazistar brjótast
inn od stela skjolum
í StokkhóliL
Fóru á fyllirí á eftir og
voru teknir fastir.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun-
ISTOKKHÓLMI hafa ung-
ir nazistar framið inn-
brot hjá Clarté, félagi róttækra
menntamanna, sem minnir
sterklega á innbrotið, sem fram-
ið var á skrifstofum danska Al-
þýðuflokksins fyrir nokkru
síðan og nazistar eru nú einnig
taldir uppvísir að.
Á skrifstofu Clarté í Stokk-
hólmi var stolið meðlimaskrá,
kaupendaskrá að blaði, sem fé-
lagið gefur út, og fleiri skjöl-
um.
Sex piltar og stúlkur, sem til-
heyra samtökum nazista í
Stokkhólmi, hafa yerið tekin
föst og játað á sig innbrotið.
Settust þau eftir að innbrotið
hafði verið framið, við kampa-
vínsdrykkju í fagnaðarskyni,
en voru nokkuð ógætin, og
kvöldið endaði með því, að öll
voru tekin föst.
Það hefir verið upplýst, að
þau ætluðu sér að komast yfir
upplýsingar um þýzka flótta-
menn í Svíþjóð til þess að senda
þær síðan til Þýzkalands.
Þau bíða nú öll dóms.
Kosningar i Dan-
mörkn í marzlok?
KHÖFN í gærkveldi. FÚ.
EFTIR því sem gengur um
afgreiðslu stjórnarskrár-
málsins á þingi, er nú alment
búist við í Danmörku, að al
mennar kosningar fari fram í
marzlok.
Utanrfklsráðnneytlð
pýzka ræðst með ókvæð
ísorðnm á Roosevelt.
í opinberri yflrlýsingu
talað um „forsetann
i Berlin i gærkvgidi er
)B fiytinoahyKU bans^.
LONDON í morgun. FÚ.
UTANRÍKISMÁLA-
RÁÐUNEYTIÐ þýzka
birti opinbera yfirlýsingu í
gærkveldi og f jallar hún um
þau ummæli ' Roosevelts
Bandaríkjaforseta, að Banda
ríkin myndu hjálpa lýðræð-
isríkjunum gegn einræðis-
ríkjunum.
Segir þar, að forsetinn og
Gyðingahyski hans hafi opin-
berlega og af ásettu ráði bland-
að sér í málefni Evrópu og þar
með brotið Monroeregluna. Sé
þetta í annað skifti, sem Banda-
ríkin brjóti þá reglu, en í fyrra
skiftið hafi hún verið brotin, er
Bandaríkin tóku þátt í styrj-
öldinni miklu.
Loks segir, að með þessu
framferði láti forsetinn sér
sjást yfir þrjá mikilsverða
milliríkjasamninga: ensk-þýzka
samninginn, fransk-þýzka
samninginn og ensk-ítalska
samninginn-
Sendiherra Bandaríkjanna í
Róm hefir borið fram við Ciano
greifa mótmæli gegn greinum,
sem birzt hafa í tveimur ítölsk-
um blöðum, þar sem árásir eru
gerðar á Roosevelt forseta
þannig, að þær verða að per-
sónulegum móðgunum.
Roosevelt telur ori sin
íkt og rangfærS.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
Rooseyelt Bandaríkjaforseti
hefir í dag borið á móti ýmsum
ummælum, sem honum eru
eigíiuð og hann á að hafa sagt
Frh. á 4. siölu.
¦8WWI
Hinar dularfullu sprengingar á Englandi á dögunum: Leyni-
lögreglumenn rannsaka rúðubrotin fyrir utan hús í London,
þar sem ein sprengingin varð,
Tvær sprengingar á neðan-
jarðarbrautinni í London.
— +....—,—
Sjö menn særast, par af elnn tli ólífis.
— » ,
Standa nazistar að iliræðisverknnnm?
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun.
HINAB dularfullu spreng-
ingar. sem urðu á dögun-
um víðs vegar á Englandi og
meðlimir í hinum svonefnda
írska lýðveldisher voru grunað-.
ir um að standa á bak við, eru
nú byrjaðar á ný.
f gærmorgun urðu stórar
sprengingar í farangursgeymsl-
unni á tveimur stöðvum neðan-
jarðarbrautarinnar í London,
Tottenham Court Boad og Lei-
cester Square. og ollu miklu
tjóni. Sjö menn særðust, þar af
einn til ólífis.
Það kom í ljós við lögreglu-
rannsókn, að vítisvélum hafði
verið komið fyrir í koffortum í
farangursgeymslunni á þessum
stöðvum, og voru því í gærdag
allar farangursgeymslur á neð-
anjarðarbrautinni í London
rannsakaðar nákvæmlega, ef
vera mætti, að sams konar ráð-
stafanir hefðu verið gerðar til
skemdarverka á fleiri stöðvum
en þessum tveimur. Það er þó
ekki kunnugt, hvað sú rann-
sókn hefir leitt í Ljós.
Þessar nýju sprengingar hafa
vakiðmikinn óhug á Englandi.
Enh hefir ekki tekist að hafa
upp á þeim mönnum, sem stóðu
að sprengingunum á dögunum,
enda þótt sterkur grunur félli á
ýmsa írlendinga og margir
væru teknir fastir.
Sú skoðun ryður sér nú
meira og meira til rúms, að það
séu nazistar, jafnvel þýzkir
nazistar, sem standa að þessum
hermdarverkum, og að þau séu
framin í því skyni, að skapa
óhug og glundroða maðel al-
mennings á Englandi, og ótta
við ennþá alvarlegri tilræði, ef
til ófriðar kæmi.
Súöín
wr á HöWiíafisr® í nótt. .
Hótun um a§ sprengja
lggreglusfððina i Lonðon
i loft upp.
BERLÍN í morgun- FÚ.
Aðallögreglustöðinni í 'Lond-
on hefir verið sent hótunarbréf
þess efnis, að stöðin muni verða
sprengd í loft upp, og hefir lög-
reglan gripið til víðtækra var-
úðarráðstafana til að hindra
slíkt.
Innbrot i nétt
09 IPFlHéíí.
¥ FYRRI NÓTT var brotist
* inn í Vinnufatagerðina við
Þvergötu og stolið þaðan tóbaki
og sælgæti.
Hafði verið brotin rúða og
farið inn um alt hús. Var brot-
irin upp sælgætisskápur, sem
sælgætisgerðin „Víkingur" hef-
ir þar, og stolið 40—50 vind-
lingapökkum, 4 pökkum af
smávindlum, suðusúkkulaði, át-
súkkulaði og tuggugúmmí.
Lögreglan hefir náð í dreng-
snáða, sem eitthvað er við verk-
ið riðinn.
í nótt var brotist inn í sæl-
gætisbúðina í Kolasundi. Hafði
verið brotin rúða og stolið
vindlum og vindlingum úr
glugga-
í. R.-
flara I isfóíafieriðSa* iaið Koltvi^ar-
þiáll í ikvííld kí. 8 þg í %m-|aimólið
kl. 9, ief veðtor lieyfiir. Fari'ð frá
Sölluturwiiniuim. A3gömguimið|a|r í
Stálhúsigögn.
Þýzfcur togiarf
taxm I jnott Sab fá kol iog viistir.