Alþýðublaðið - 29.04.1939, Side 3

Alþýðublaðið - 29.04.1939, Side 3
LAUGARDAGINN 29. april 1936. ALÞVÐUBLAÐIÐ Þetta eru þau mál, sem flesta landsmenn varöa að einhverju leyti og hvernig þeim er skipað og hvemig þau eru framkveemd getur haft úrslitaþýðingu fyrir af- komu almennings og fjárhag bæjaiv og sveitarfélaganna. Alveg fram á síðustu ár, eða par til Alþýðuflokkurinn fór að hafa sin áhrif á löggjöf og stjóm hafði þessum málum verið mjög lítill sómi sýndur, og langt er frá því, að enn sé viðunandi á- stand orðið í þessum greinum, þó ýmislegt hafi áunnist. Má þar t Jd. benda á, að þegar framfærslulögin nýu voru sett og sveitfestitíminn afnuminn, var þvi beinlinis lofáð, að tekjur bæjarfé- laganna skyldu auknar, en það vissu allir, að á þeim mundi þyngja, er þau lög gengu i gildi. En það loforð hefir ekki verið efnt nema að litlu leyti. Annað mikilsvert atriði félags-: málanna er útsvarsálagningin. Eins og hún er nú framkvæmd hér á landi er ekkert samræmi i henni milli hinna einstöku sveitar og bæjarfélaga og sínar reglurn- ar gilda i hverjum stað. Inn- heimta útsvaranna er líka mjög þýðingarmikið mál. Nú eru menn krafðir einu sinni eða tvisvar á ári um útsvarið, i stað þess að skifta því niður á a. m. k. 10 mánuði ársins. Mundi þá mörg- um ganga betur að standa í skil- um og bæjarsjóðirnir fá jafnari tekjur mánaðarlega en þeir nú fá. Þó er hér ótalið það atriði þessara mála, sera er hvað þýð- ingarmest, en það er framkvæmd framfærslumálanna. Hið versta skemdarverk, sem unnið var, er nýju framfærslulögin voru sett, var það, að fella úr lögunum yfirstjórn þeirra mála, sem full- komin nauðsyn var að tekin væri upp um leið og breytingin fór fram. " Eins og nú er, fér ráðuneytið með þá yfirstjórn, en að svo sé hefir ýmsa mjög mikla ókosti, og þann fyrstan, að ekki eru tök á að fá samræmi i þessi mál. Það hefir og aukið á glundroð- ann í þessum efnum, að flokkar, sem hafa verið i andstöðu, hafa „spekulerað" i kjósendafylgi þurfamannannp og á Jbann hátt hafa sum bæjar- og sveitar-fé- Iög verið eyðilögð fjárhagslega. Leikbúsið: „Tengdapabbi44. Leikrft I 4 þáttum eftlr Gustaf af Gejerstam. ALFRED ANDRÉSSON sem rukkarinn. 1ð ÞESSU SINNI hefir Leik- félag Reykjavíkur vakið upp gamlan kunningja til sýningar í íeikhúsinu, því að leikritið, sem frumsýnt var i fyrrakvöld, „Tengdapabbi", hefir verið sýnt (Itér í Reykjavik tvisvar áður með beztu og þektustu leikurum þeirra tíma i aðalhlutverkunum. Leikritið mun ekki vera talið með beztu verkum höfundarins, Gust- afs af Geierstam, eins af fræg- ustu skáldum og rithöfundum Svía, en þó er bygging leiksins Því ber að fagna, að sú stjórn, sem nú er tekin við, hefir með stofnun félagsmálaráðherraemb- ættisins lagt inn á þá braut, að mál þessi öll yrðu tekin fastari tökum og þeim umbótum kom- ið þar fram, sem fullkomin þörf er á að verði framkvæmdar. I þessum málum eins og öðrum verður að hætta handahófsmeð- ferðinni og fastar reglur að skap- ast, því alt annað veldur vand- ræðum, sundrungu og misskiln- ingi. Hér er mikið — og vafa- laust að mörgu leyti óvinsælt — verk fram undan, en þaö verður að vinnast og vinnast sem bezt. Barði Guðmundsson: Rep i Bliskðgahelði. ALÞYÐUBLAÐIÐ HrrSTJÓRI: F. B. VALDEMABSSON. í fjarveru hsna: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAB: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. frétör). 4902: Bitstjóri. 4903: V. S. Vilhjálm* (heima). 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN i 4------------------------♦ Félagsmálín. tr - - ___ ALLS STAÐAR þar, sem Al- þýðuflokkarnir hafa náð að hafa áhrif á stjómmálin, hafa það einkum verið kröfurnar í fé- lagsmálum, sem einkent hafa baráttu þeirra. Svo hefir þetta cinnig verið hér. Flestir aðrir flokkar líta þær umbætur, sem gera þarf á hinum almennu fé- lagsmálum, hornauga, bæðivegna kostnaðar þess ,sem aukin starf- semi í þeim efnum hefir i för með sér, og þó ekki síður vegna þess, að flokkar hinna efnaðri stétta telja slíkar umbætur næsta óþarfar, af því þær geta skapað sér flest þau skilyrði, er þær veita, með peningum sínum. Kom þetta glögglega fram i Dan- mörku, er stjórnarskifti urðu þar eftir fyrstu stjórn Staunings. Stjórn hans setti á fót sérstakt félagsmálaráðunejdi, en stjórn / Madsen Mygdals lagði ráðuneyt- ið niður og setti annað i þess stað. Með orðinu félagsmál er átt við þau málefni, er snerta hin almennu réttindi borgaranna í landinu, og hvernig þau skuli sem bezt trygð. Skipun þeirra mála hefir stórkostlega þýðingu fyrir allan almenning. Merkustu málaflokkar hinna almennu fé- lagsmála eru bæjar- og sveitar- stjórnarmálin, fátækramálin, tryggingar almennings og heil- brigðismálin. Nl. Um það þarf ekki að ræða, hvort Þorvarður hafi leitað full- tijigis Hálfdánar og Rangæinga til eftirmálsins. Það er sjálfgefið. Og jafn víst er það, að Hálfdán hefir viljaÖ alt til vinna, að kom- ast hjá því, að veita tengdasyni sínum að þessu máli, og það gerði hann ekki fremur en Ingj- aldur Flosa, þrátt fyrir tehgd- irnar. Lætur að öllum líkum, að Hálfdán hafi mælt á þessa leið: „Við vant er eg um kominn fyrir tengda sakir við Hrafn og Eyjólf og annara stórra hluta er hér íhvarfa í milli." — Svo sem kunn- ugt er, áttu þeir Hrafn og Eyj- ðlfur bróðurdætur Steinvarar á Keldum. Og þeir stóru hlutir, „er hér hvarfa í milli," eru auðfundn- ir. Auk tengdanna var Hálfdán bundinn tryggðum við þá Eyjólf til varna um ríki Þórðar kakala. Af þessum sökum er Keldna- bóndinn Ingjaldur látinn eiga svo ákaflega bága aðstöðu til eftir- málsins, er Flosi vill knýja hann til liðsinnis. Má nú einnig skýra orð Flosa: Það ætlaði eg, þá er eg gifti þér bróðurdóttur mína, að þú hétir mér því, aÖ weita mér að hverju máli". Þau hafa hljóðað eitthvað á þessa leið: Það ætlaði ég, er þú giftir mér dóttur þína, að þú hétir mér þvi, að veita mér að hverju máli. Aðfaranótt laugardagsine 11. Júli hefir Þorvarður gfst að Laug- arvatni. Er haegt að færa beina sönnun fyrir þvi, að nokkra dvöl hefír hann átt þar i sveit á ferð Sinni. Nokkru síðar dreymdi 16 ára gamla stúlku draum mikinn um Þorvarð. Hún hét Jóreiður Hermundardóttir og átti heima í miðjum dal skamt frá Laugar- vatnl, segir söguritarinn. Jóreiður þóttist veraúti stödd þar á hlaðinu i MiÖjum dal. Kom þá að henni kona á gráum hesti; Jóreiður þóttíst spyrja hvaðan hún kæmi. „Norðan kom eg að úr násheimi," segir draumkonan. „Hvað veiztu til Þorvarðar?" seg- ir mærin. „Það veit ég allt gerla", segir draumkonan og kvað visur þrjár, sem tilfærðar eru. Sex nóttum siðar dreymdi Jó- reiði aftur konu þessa. Sagðist hún vera komin norðan úr sveit- um. Spyr Jóreiður þá sömu spurningar: „Hvað veiztu nú til Þorvarðar?". Svaraðí draumkon- an með visu, er hefst svo: „Nú er Þorvarði þröngt um hjarta." öll frásögnin um draumarugl hinnar ungu meyjar í Miðjum dal ber því örugt vitni, að hugur hennar hafi verið gagntekinn af umhugsuninni um Þorvarð Þör- arinsson. Hún finnur undarlega sárt til með honum. Endurminn- ingin um hið dapurlega útlit hins unga og ókunna höföingja hefir skötið djúpum rótum í sál þess- árar sextán ára stúlku. Hún ber óvildarhug til mótstöÖumanna hans. Það talar sinu máli, ekki síður en orð draumkonunnar: Nú er Þorvarði þröngt um hjarta. Og nú skiljum vér líka hvers vegna bóndinn á Höfðabrekku mælti til Flosa: Oftar hefir þú glaðari verið bóndi en nú.“ Á austanför sinni hefir Þorvarður verið merktur af kvíða og hug- arstriði, jafnt á Höfðabrekku sem i Laugardalnum, er Jóreiður litla sá hann. Nú víkur sögunni að öðrum vitrunum og markverðari i bók- mentasögunni. Sunnudaginn þann 12. júlí 1255 var 1>orleifur gamli Þórðarson úr Görðum staddur í Bæ hjá Böðvari bróður sínum. Dreymdi hann þá draum þenna: „Eg þóttist vera staddur hér í Bæ, og þóttist ég sjá út á Borg- arfjörð. Mér þótti skip mikið sigla utan eftir firðinum og leggja upp i Hvitá. Ég þóttist spyrja mann, er stóð hj(á toér, rökrétt hugsuð og samtölin víða með ósvikinni sænskri komik. Efni leiksins verður ekki rakið hér, því að margir þeirra, sem lekki sáu hann í fyrrakvöld, hafa .igéð hann áður, og hinir ættu að notá tækifærið og sjá hann núna, og ber margt til þess. Fyrst jg fremst það, að leikurinn hefir bersýnilega verið þaulæfður, áð- ur en farið var af stað og leik- arar, sem við höfum oft séð áður á sviði, koma manni alveg á ó- vart í hlutverkum sínum, sýna alveg nýja hlið á sér. Ennfrem- ur er útbúnaður allur í bezta lagi; svo er Lárusi Ingólfssyni íyrir að þakka. Leikurinn gerist á Dalaey í Svíþjóð fyrir rúmum fimmtíu ár- Um og er í fjórum þáttum, en persónurnar eru tólf. Aðalhlutverkið, tengdapabbann, leikur Valur Gíslason. Er það langsamlega veigamesta og erfið- asta hlutverkið, og fékk Valur þar tækifæri til að sýna hvað í honum býr, en oftast áður hefir hann aðeins haft smáhlutverk. Er fljótt frá að segja, að leikur Vals var hinn öruggasti, og mun óhætt að trúa honum fyrir stærri hlut- yerkum eftirleiðis. Þó er málróm- ur hans ekki nógu bjartur og hljómmikill, en við því verður ekki gert. Látbragð hans og á- herzlur voru eðlilegar og sann- fgerandi og gervið gott. Cecilíu konu hans lék Emilía Borg. Samkvæmt þeim skilningi, sem hún hefir lagt í hlutverkið, var ■ leikur hennar góður, geð- brigði hennar komu skýrt í ljós í fasi hennar, en míður í málrómi. ömmuna á heimilinu leikur frú Regina Þórðardóttir. Enda þótt gervið væri gott og málrómurinn breyttur, hafði maður einhvern veginn á vitundinni, að þetta væri ung kona og hin glæsileg- ústa, en ekki hálfheyrnarlaust kerlingarskar. En það þarf ekki áð vera af því, að leik hennar hafi verið ábótavant, heldur blátt hver skip það myndi eiga, en hann segir að ætti Þorgils skarði. Ég þóttist sjá að flugu gneistar margir af skipinu, og þóttu mér sumir fljúga og dreifast hingað í Bæ, en sumir upp eftir Reykja- dal og svo norður til fjalla sem menn máttu augu reka.“ Frásögn þessari svaraði Böðvar: „Það mun vera frændi fyrir veðrum." „En mér lízt ófriðlegt," anzaði Þorleifur og hann reyndíst get- spakari. Gneistaflugið norður á fjöllin var fyrirboði norðurreiðar Þorvarðar og Þorgilsar að þeim Eyjólfi og Hrafni. Draum þenna hefir Böðvar úr Bæ sagt Þorvarði og Þorgilsi að Rauðsgili daginn eftir. Þar var við Þórður Hítnesingur, sem færði hann í letur. Njáluhöfund- ur hefir einnig lagt sér draum þenna á minni, svo sem sjá má af frásögn hans um sýn Hildi- glúms á Reykjum: Sunnudags? nóttina er 12 vikur voru til vetr- ar gekk Hildigunnur út og sá mann á gráum hesti koma að vestan. „Hann bar skjótt yfir og fór hann hart. Hann hafði log- anda eldibrand í hendi. Hann kvað vísu þessa með mikilli raust: Ég rið hesti, hélugbarða uilgtoppa, ills valdanda.. Eldur er i fcndum, eiturer imiðju. Svoerum Flosaráð sem fari kefli. Svoerum Flose ráð semlarikdSi. áfram af þvi, að maður hefir altaf séð frúna á leiksviðinu í hlutverkum yngri kvenna. Hinn tilvonandi tengdason leik- ur Indriði Waage. Gervi hans var þannig, að óhugsandi var, að nokkur stúlka gæti orðið skotin í honum, enda þótt hún hefði ekkert annað séð. Hefði hann gjarnan mátt vera dálitið snotr- tirí, til þess að sannfæra mann um, áð hann vapf unnustinn á heimilinu, en ekki gluggahreins- arf eða eitthvað þvílíkt. En hann hefir máske orðið að vera svona, til þess að gera það sennilegt, að Gestur Pálsson (málarinn) gengi sigri hrósandi af hólmi í samkeppninni um heimasætuna í húsinu, en hana lék frú Alda Möller létt og blátt áfram. Yfirdómarann lék Brynjólfur Jóhannesson með miklum ágæt- um. Fór þar alt saman: gervi látbragð og málrómur. Engin ein- asta setning hans féll dauð niður, enda er enginn leikari hér, sem segir sínar setningar jafnvel og Brynjólfur. Hefir BrynjÖIfur enn „Þá þótti Hildiglúmi hann skjóta brandinum austur til fjall- anna fyrir sig ,og þótti honum hlaupa upp eldur mikill í móti, svo að hann þóttist ekki sjá til fjallanna fyrir. — Síðan gekk hann inn til rúms síns og fékk langt óvit og rétti þó víð úr því.“ Svo sem gneistaflugið norður um fjöllin átti að tákna atförina að Eyjólfi Þorsteinssyni, er eld- hafið austur við fjöllin fyrirboð- inn um brennu Njáls og sona hans. Og fyrirmyndina að óviti Hildiglúms, eftir að hann hafði séð undrariddarann, er ekki erfitt að finna. Rétt áður en fylkingar sigu saman á þveráreyrum féll maður nokkur úr liði þeirra Þor- varðs í óvit: „Og er hann rakn- aði við, segir hann mönnum, að hann þóttist séö hafa fyrir liði þeirra Hrafns og Eyjólfs þann ó- hreinan anda, er hann átti eigi stað, »við að sjá, og því féll hann niður." Svo farast Þórði Hítnesing orð um þetta atriði. í þessu sambandi er þó lang- merkilegast, að Njáluhöfundur skuli láta Hildiglúm sjá sýnina sunnudagsnóttina, er 12 vikur voru til vetrar. Þorleif dreymdi einmitt draum sinn sunnudaginn 12 vikum fyrir vetur. tJetur nú hver og einn sagt sér sjálfur, hvort þetta muni vera tilviljun •inber. Nú vitum vér meðóyggj- andi vissu, hvar hugur höfundar dvaldi, er haaia skráði frásögn þá einu sinni komið fram á leik- sviði í gervi, sem maður man eftir. ■ Alfreð Andrésson gerði spaugÞ lega fígúru úr rukkaratetri, sem vakti að verðleikum mikinn hlátur. Smáhlutverk voru leikin af Þóru Borg, Huldu Larsen, Koi- brúnu Bjarnadóttur og önnu Eitt- arsdóttur. „Tengdapabbi" er með betri leiksýningum á þessu leikári. K. !. Lofttundurskeyti 48 heitir njósnarakvikmynd, seia Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlut- verkin leika Otomar Karbelár, Andrej Barag og Zita Kabátová. Leikfélag Reykjavíkur hafði frumsýningu á gamanr leiknum Tengdapabbi á fimtudag og fékk leikurinn ágætar viðtök- ur Næsta sýning er á morgun. Auglýsið í Alþýðttblaðixu! sína af Hildiglúmi. Vers undrav riddarans sýnir það einnig. Þegar höfundur lætur riddar- ann kveða 12 vikum fyrir vetuf Njálsbrennuárið: „Svo er um Flosa ráð sem fari kefli," er hann óvenjulega óheppinn. Það var öðru nær en ráð Flosa væri reyk- ult eða á hverfanda hveli um þessar mundir. Hann keptist nú við sláttinn á Svínafelli, fast- ákveðinn í því að taka Njálssonu af lífi að afloknum töðugjöld- um. — En sunnudaginn 12 vik- úm fyrir vetur 1255 reið Þor- varður Þórarinsson norður um Bláskógaheiði. Um hans ráð vár svo, sem færi kefli. Vonin um liðsinni frá mágafólkinu á Keld- um og öðrum Sunnlendingum hafði brugðist. Brandur ábóti var nú að austan kominn og stefndi líka til móts við Þorgils skarða. Um afstöðu föðurbróður síns t,il stórræðanna vissi þorvarður meira en vel. Nú var liðsveizlu Þorgilsar skarða síður að treysta. Undir þessum aðstæðum var ált á huldu um framgang mála Þor- varðs. Minningin um kvalræði 6- vissunnar á þessum degi og híð erfiða hlutskifti þeirra stunda knýr fram hendinguna í huga höfundarins: „Svo er um Flosa- ráð, sem fari kefli." Það er nógu athyglisvert, að hestur undrariddarans er látinn vera úðadrifinn eða votur. Kann- Frh. á 4. síðú, Brynjólfur Jóhannesson sem Pumpendahl og Valur Gíslasonsem „Tengdapabbinn“.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.