Alþýðublaðið - 24.05.1939, Blaðsíða 1
RITSTJéRI: F. R. VALÐEMABSSON
ÚTGEFANDI: AL&ÝmJWUMMXmMM
ÁBGAXGim
MIÐVIKUDAGINN 24. MAI 1939
117. TÖLUBLAÐ
Stiórnarskrárf
:.¦¦.. ¦ .. ¦
966 000 greiddu atkvæði með pví, eii það
þurfti 978000 til þess að það næði samþykkí.
Þlngrol og nýjar kosningar fram nndan?
Stauning: Það voru ekki hans fylgismenn, sem biluðu.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
SÚ ÓVÆNTA ÚTKOMA varð af þjóðaratkvæðagreiðsl-
unni, sem fram fór um stjórnarskrárfrumvarpið í Dan-
mörku í gær, að frumvarpið náði ekki samþykki.
Með stjórnarskrárfrumvarpinu greiddu atkvæði 966-
037, eða 44,4% allra kjósenda í landinu, en þar eð lög mæla
svo fyrir, að 45% kjósendanna verði að segja já til þess að
stjórnarskrárbreyting nái fram að ganga, þurfti um 978000
atkvæði með frumvarpinu. Það vantaði því ekki nema að-
cins 12 000 atkvæði.
Mótatkvæðin voru ekki nema 85 401, hinir sátu heima
og greiddu ekki atkvæði.
Líkur eru taldar til þess, að þessi óvæntu úrslit leiði
til þingrofs og nýrra kosninga í Danmörku.
|»essi úrslit þjóðaratkvæða
greiðslunnar koma mönnum
nr'í'óg á óyart, þar eð stjórnar-
skrárfrumvarpið hafði þegar
verið samþykt bæði í fólksþing-
inu og landsþinginu með yfir-
gnæfandi meirihluta atkvæða.
eða sameinuðum atkvæðum
Alþýðuflokksins, róttæka
flokksins og íhaldsflokksins
(hægri flokksins), og allir þess-
ir flokkar höfðu beitt sér ákveð-
ið fyrir samþykt þess við þjóð
aratkvæðagreiðsluna.
Hafði flokksforingi íhalds-
manha, Christmas Möller,
meira að segja haft við orð, að
hann og flokksforystan öll í í-
haldsflokknum myndi segja af
sér, ef stjórnarskrárfrumvarp-
ið næði ekki fram að ganga.
Én að vísu er það miklum
vandkvæðum bundið að breyta
stjórnarskránni í Danmörku
vegna lagaákvæðisins um að
45% allra kjósenda í landinu
verði að greiða atkvæði. Það út-
heimtir meiri kjörsókn af hálfu
þeirra flokka, sem stjórnar-
skrárbreytingunni eru fylgj-
andi, en við nokkrar venjulegar
þingkosningar.
Vinstri flokkurinn (stór-
bændaflokkurinn), sem hafði
foyystuna í baráttunn gegn
stjórnarskrárbreytingunni,
bvattí kjóssudm* sína, og ekkí
Christmas Möller.
aðeins þá, heldur og kjósendur
íhaldsflokksins, til að sitja
heima. Þykir bersýnilegt að
honum hafi með! því tekist að
sundra fylgismönnum íhalds-
flokksins við þjóðaratkvæða-
greiðsluna. En auk þess hafa
fylgismenn hinna nazistisku
flokksbrota og ýmsra annara
smáflokka í landinu annaðhvort
setið heima eða beinlínis greitt
atkvæði gegn stjórnarskrár-
frumvarpinu.
Stauning bíðnr átekta.
KHÖFN í morgun F.O.
Stauning forsætisráoherra hefir
látiö svo um m»lt ,að stjórnhi
biði eftir árangrinum af hinni
nákvæmari atkvæoatalningu, pó
að vera kunni að hún muni ekki
sýna annan árangur en bráða-
birgðatalningin, en þessi árangur
geti þó á engan hátt haft nein
'áhrif á afstöðu stjórnarinnar. eink
um og sér í lagi þar sem at-'
kvæðagreiðsla stjórnarflokkanna
sýni fult fylgi við stefnu stjorn-
arinnar.
Brorsen fólksþingsmaður, ann-
ar aðalleiðtogi vinstri flokksins
hefir látið svo um mælt, að þessi
árangur sýni að vintsri menn
hafi haft rétt fyrir sér. Spyr hann
hvað stjórnin ætlist nú fyrir og
segir, að erfitt sé að hugsa sér,
að hún ætli að sitja áfram við
völd. Telur hann árangur at-
kvæðagreiðslunnar sérstaklega ó-
sigur fyrir Stauning.
Christmas Möller, leíðtogi íhalds
flokksins, ásakar vinstrimenn og
smáflokkana um pað, að peir hafi
komið í veg fyrir samþykt stjórn-
arskrárfrumvarpsins, en hann hef-
ir ekkert látið uppi um áhrif
pessara úrslita á afstöðu flokks-
forystu íhaldsmanna.
Sflorralikneskinn hef
urveriðvalinnstaðnr
Það verður relsí næsta sumar.
LÍKNESKI Snorra Sturlu-
sonar, sem norski mynd-
höggvarinn Vigeland hefir gert
og Norðmenn ætla að gefa land-
inu, verður reist að Reykholti í
Borgarfirði næsta sumair. Nefnd
hefir verið falið að velja stað
fyrir líkneskið og eiga sæti í
henni Stefán Jóh. Stefánsson,
Jónas Jónsson, Ólafur Thors,
Sigurður Nordal og Guðjón
Samúelsson. Fóru þrír nefndar-
mannanna, þeir Stefán Jóh.
Stefánsson, Jónas Jónsson og
Guðjón Samúelsson upp að
Reykholti í fyrra dag og komu
aftur í gær.
Hafa þeir komið sér saman
um stað fyrir líkneskið fyrir
framan skólahúsið í Reykholti,
en þar verður að undirbúa ým-
islegt áður en Iíkneskið verður
sett upp. Tillögu sína um stað-
inn munu þeir þremenningarnir
bera fram í nefndinni.
Kosnineiin í Anstnr-
Skaftafellssýsln.
Framsóknarflokkurinn hefir á-
hveðið framboð sitt í Austur-
Skaftafellssýslu. Verður í kjöri
JWi. á á. rfött.
Amerískar sprengjuflugvélar af nýjustu gerð á æfingaflugi yfir New York.
Amerisknr kafbátnr lel
62 iSnnnm i sjáMbotni.
_-----------_«—.—
Mennirnlr eru enn á llfl ©§ won
talin til að peim verOI bjargall.
LONDON í morgun. FÚ. ?
AMERÍSKUR kafbátur ligg-
ur á mararbotni undan
strönd New Hampshire vegna
bilunar.
Hafa herskip með kafara inn-
anborðs verið send í skyndi frá
New London, Connecticut og
New York, kafbátnum til að-
stoðar.
f kafbátnum eru 62 menn og
voru þeir allir á lífi í gærkveldi.
Gáfu þeir til kynna með merkj
um, að þeir hefðu nægilegt and-
rúmsloft fyrst um sinn.
í gærkveldi var gerður undir-
búningur að því, að hægt yrði
að dæla lofti niður til mann-
anna, ef ekki tekst að gera við
kafbátinn þar sem hann liggur
og ná honum upp með lyftivél-
um innan skamms.
í kafbátnum eru tæki til að
skjóta út mönnum, en þau verða
ekki notuð nema í ýtrustu nauð-
syn.
Fram um 2. fiokks
mðtið.
URSLITAKAPPLEIKUR fór
fram í gærkveldi á annars
flokks mótinu rnilli Fram og K.
R.
Veður var ekki hágstætt,
hvassviðri og rigning við og við.
Leiknum lauk með sigri Fram,
3 mprkum gegn 1.
Vann Fram þar með mótið
með 6 stigum, Valur hafði 4, K.
R. 1 og Víkingur 2.
Var Fram vel komið að sigr-
inum, því að það félag sýndi
ákveðna yfirburði á mótinu.
Framfélagarnir voru minstir og
grannvaxnastir, en leiknastir
og harðastir. Er þessi flokkur
hin mikla von Fram —¦ fyrirheit
um að hin forna, glæsilega
frægð korr»i aftur.
irnst Toller
1 Mt
Btan aí pekktnstn ppí
rltbBtonilDm'ÞýzkalMðs,
seiu ekki »oldl jitleoðiiia
LONDON í gærkveldi. FÚ.
HINN kunni þýzki leikrita-
höfundur, Ernst Toller, er
látinn í New York. Dvaldist
hann þar undanfarið og var að
undirbúa eitt af leikritum sín-
um til sýningar.
Toller framdi sjálfsmorð með
því að hengja sig. Hann varð 46
ára að aldri og hafði flúið ætt
land sitt vegna pólitískra skoð-
ana sinna. (FÚ.)
Með Ernst Toller er fallinn
í valinn einn af þektustu mönn-
um hinnar yngri rithöfunda-
kynslóðar á Þýzkalandi. Hann
var fæddur árið 1893, las hag-
fræði og bókmentasögu við
þýzka háskóla um það leyti sem
heimsstyrjöldin brauzt út, varð
sósíalisti með lífi og sál og tók
virkan þátt í uppreisn þýzka
verkalýðsins í stríðslokin.
Fyrir þátttöku sína í upp-
reisninni í Múnchen í marz og
apríl 1919. þar sem hann var
einn af forystumönnunum, var
hann dæmdur í fimm ára ríkis-
fangelsi, en þó Iátinn laus áður
en sá tími var liðirm. En þá var
hann orðinn frægur rithöfundur
um alt Þýzkaland, einkum f yrir
leikrit sín, sem byrjað var að
sýna' í mörgum beztu leikhús-
um landsins meðan hann sat í
fangelsinu.
Leikrit hans, svo sem „Masse
Mensch", „Hinkemann" og
Mi. á á.
Barasli he!i síiil
ipplliÍFilaiiial
Ugreglan Iiefnr tektt
málið til meðferðar.
OVENJULEG saga er sög8
hér í bænum um þessar
mundir, og hefir lögreglan tekið
málið til rannsóknar og mun í
dag hafa fullnaðairrannsókn t
því.
Fyrir meir en 2 mánuðum síð-
an lézt kornungt barn hjá Ásg.
H. P. Hraundal, sem býr inni í
Sogamýri. Barnið hefir enn
ekki verið jarðað og stendur
uppi á heimili Ásgeirs.
Fyrir nokkru fór lögreglu-
þjónn inn eftir og kvaðst Ásgeir
þá mundu bráðlega láta jarða
líkið og væri barnið í zink-kistu
innan í trékistuiini. En áður
hefir Ásgeir sagt, að hann hefði
ekki jarðað barnið enn vegna
þess, að það stæði til, að hann
flytti burtu.
Lögreglustjóri skýrði Al-
þýðublaðinu svo frá í dag, aS
upp úr hádeginu myndu lög-
regluþjónar fara á heimili Ás
geirs og rannsaka þettá mál
nánar,
ÚtvarpsanTOðiirnar:
Jl, sem kommúnistr
saili Ita v Olgeirss.
STJÓRNMÁLAUMEÆÐ-
UENAE í gærkveldi voru
að vonum með nokkuð öðrum
hætti en slíkar umræður hafa
verið. Bökræður þriggja aðal-
flokkanna voru miklu hófsam-
ari en áður og meira haldið sér
við málefnin sjálf.
Einar Olgeirsson talaði fyrir
kommúnista og ekki hefir vað-
allinn minkað eða glymjand-
inn. Voru ræður hans frámuna-
lega ómerkilegt kjaftæði, sem
fáir munu hafa tekið mark á.
Hvað eftir annað lýsti E. O. því
yfir, að harm væri kommún-
isti, eins og alt af áður, hefir
hann reynt að breiða yfir það
undanfarið, en þykist nú ekki
þurfa þess lengur.
Mu i 4 Mm.