Haukur - 01.12.1898, Blaðsíða 2

Haukur - 01.12.1898, Blaðsíða 2
AUGLYSINGABLAÐ HAUKS Desember Ljósmynda-alkm af ýmsum stærðum, einkar falleg og vönduð, mjög hentug til jólagjafa, fást nú í bókaverzlun ÞoRV. JÓNSSONAR á ísafirði. MYNDABÓK HANDA BÖRNUM, með sögum og skýringargreinum á íslenzku, ein- staklega skemmtileg og hentug barnabók, fæst á afgreiðslustofu >Hauks<, og kostar að eins 30 aura. UR OG KLUKKUR úrfestar, alls konar hljóðfæri, sjónpípur, loftvogir, hitamælira, saumavjelar og ótal margt fleira, allt með afarlágu verði, pantar útgefandi Hauks fyrir þá, er þess óska. Verðlistar með myndum til sýnis. Veitið þessu athy gli! Undirritaður hefir nú töluvert af tilbúnum skó- fatnaði, sjerlega vel vönduðum, er selst til janúar- mánaðarloka 1899 með svo miklum afslætti, að al- menningi mun hvergi getast kostur á betri kaupum. Sömuleiðis selst allt nýtt skótau, sem smiðað er eftir máli, með sama afslætti. Undirritaður hefir einnig til sólu skóhorn, skó- SVertu, skóhneppara, og vatnsstígvjela-áburðinn góða, allt mjög ódýrt. Þess skal getið, að jeg hefi góða og mikla vhmukrafta, og leysi allar pantanir og aðgerðir fljótt af hendi. Verkefni allt og frágangur vandað sem áður. ísafirði 11. desember 1898. B. Benónýsson. altid Elisabethsmindes Chokolade og Kakao. ísfirðingur kemur út, síðasta sinn á þessu ári, um jólin. Þessi fyrsti árgangur blaðsins verður því að eins einn árstjórðungur eða 8 blöð. 2. árgangur blaðsins byrjar í janúar n. k., ef svo margir á- skrifendur fást til þess tíma, að hægt verði kostn- aðarins vegna að gefa blaðið út, ella verður út- komu blaðsins frestað um óákveðinn tíma. Akveðið er, að blaðið komi út annan hvorn laugardag ársins, eða 26 nr. yfir árið. Verð ár- gangsins 1,25 kr. Gjalddagi 30. júní. Það hefur og komið til orða, að stækka blað- ið um helming og hafa það í sama broti sem >Haukur«, án þess þó að verðið hækki. Gæfist þá betri kostur að ræða ýms atvinnumál og fram- faramál, er bændur og verkalýðinn varðaði mestu; jafhvel flytja helstu innlendar og útlendar fréttir, et þorri kaupenda óskaði þess. Þetta verður þ° því að eins gert, að nægilegur kaupendatjöldi fá- ist víðsvegar um landið. Ef blaðið heldur áfram, verður það svo alþýð- legt og fjólbreytt að efni sem kostur er og rúm leyfir, og hefur eigi bæjarmál nema að öðrum þræði. Það mun hvorki fara í manngreinarálit ne draga dul á sannleikann. Sértaklega verður það blað bændanna og verkalýðsins. Vonandi að sem flestir skilvísir kaupendur gefi sig fram sem fyrst við ritstjóra ísfirðings ogaðra, sem munu safna áskriftum. Þeir, sem vilja verða dyggir útsölumenn blaðsins eftir nýár og styðja þannig að útgáfu þess, fá góð sólulaun. Verksmiðjan »Sirius« við Fríhöfnina í Kaup- mannahöfn byr til og selur hið bezta og lang Ijúf- fengasta súkkulaði, ef miðað er við verð, og sömu- leiðis hinar lang haldbeztu brjó8tsykurtegundir, með því að þær eru eingöngu búnar til úr hinum skirasta sykri og hinum beztu ávaxtavökvum. 25 kr.l 8 karata g u11 úr fyrir karlmann, dregið upp án lykils, með 2 gullkössnm, 55 mm. stórt, 15 ekta, steinum, skriflegri ábyrgð fyrir rjettum gangi og endingargóðu, óbreytanlegu gulli, I eins og í 400 kr. úrum, sej jeg iyrir að eins25 kr. — Viðeigaiidi úrfestar á kr. 2,60. — kverin-gullúr, diegin upp áu lykils, 22 kr. — Einismikil siliurúr með akkerisgacgi, 3 silfurkössum 86 klukkust. uppdrætti, 15 • rubinst., 15 kr. Kvenn-silfurúr með 3 silf- 'WT urkössum, eínismikið, 1£ kr. — Gott nikkel vasaúr dregið upp án lykils, kr. 4,50, 6 stykki á 24 kr. — Ef pöntun nemur 10 kr. eða meiru, er burðargjald ekki reiknað. Verðlisti með myndum sendist ókeypis. Utanáskrift: M. Rundbakin, Wien, Berggasse 3. Þeir menn hjer í bænum og nágrenninu, seni hafa svikizt um að borga mjer skuldir sínar síðast liðin ár, mega búast við því, að nöfn þeirra verðí auglýst í einhverju opinberu blaði þegar eftir næsta nýár, ef þeir hafa ekki greitt mjer skuldir sínar fyrir þann tíma. ísafirði 12. desember 1898. Skúli Einarsson. Fjelagið „Norsk Brandforsikring" tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða hús, bæi og innan- hússmuni. Umboð fyrir nefnt fjelag hefir LEONH. TANG'S VERZLUN ísafirði. HÁUKUR alþýðlegt skenimti- og fræði-rit byrjaði annað ár sitt með sept. síðastl. — Flytur úrvals sögur, alls konar fróðleik, spakfflsel^ skrítlur o. fl. Munið eftir, að panta hann í tíma. __^^-~ Auglýsið í AUGLÝSINGABLAÐI HAUKS- Ekkert ísl. blað hefir jafn mikla útbreiðslu* Því er útbýtt ókeypis um allt land.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.