Haukur - 02.12.1898, Blaðsíða 1

Haukur - 02.12.1898, Blaðsíða 1
HÁUKUR. HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ókeypis viðaukablað fyrir auglýsingar. 'mmmmmmmm^Mm^^^mmmmMmmMmmm® Vefnaðar-vörur — vandað og fjölbreytt úrval — HVEGI LÆGRA VERÐ. 3S. Laugaveg 38. Stefán Runolfsson. ostTr ný koranir í verzlun TMaggn.Ki.sar Olafssomar. Orgel og Piano útvegar enginn á ísafirði eins góð og ódýr og Jónas Tómasson. STÓR-AUÐUGIR geta menn orðið á svipstundu, ef heppnin er með og þeir vilja eitthvað ofarlítið til þess vinna. — Biðjið um upplýsingar, er verða sendar ókeypis. Keykjavík, — Laugaveg 38. Stefán Runölfsson, Annaðhvort íínasta ^ rryolliiiröúasrrijör eða Alfa margaríne. Allir, sem reynt hafa, viðurkenna að LEIR-YARA sje bezt og ódýrust í verzlun Magnúsar Ólafssonar, Póstgata 9. í tómstundum safn af úrvalssögum, þýddum og frum8ömdum, ágætum til þess að skemmta sjer við í tómstundum, kemur út smátt og smátt á kostnað útgefanda „Hauks", og fæst hjá bóksöl- um o. fl. víðsvegar um land. I hverju hefti er heil saga, og fleiri en ein ef stuttar eru. Hvert númer kostar AÐ EINS 25 aura. Af safni þessu eru nú komin út 10 númer: Nr. 1.: KIRKJUTURNINN, dönsk frásaga — Sagan ger- ist á 17. öldinni, þegar hjátrúinn var á sínu hæsta stigi, og er hún agætt sýnishorn af hugsunarhætti og háttum manna á þeim tíma. Nr. 2—3.: ÞÚ ERT HOLD AF MÍNU HOLDI, frásaga eftir Kristofer Janson. — Um þessa sögu hefir norskur ritdómari einn sagt: „— — Það er harmsaga ástarinnar, svo guilfallega sögð, og afsvo góðum og samkenndarverðum persónum, að aá, sem hefir lesið hana til enda, hlýtur — um leið og hann dáist að því, hve miklu fögru Janson hefir komið fyrir á svo fáutn bloðum — að óska þess eins, að sagan hefði verið dálítið Iengri". Nr. 4.: GULLÚRID, dönsk frásaga eftir Beatus Dodt. — Astarsaga læknis eins, sem er mesta val- menni, en svo frámunalega utan við sig, að aðrir verða antíð að hugsa og ta!a fyrir hann — nema þegar hann er að gegna læknisstörfum sínum. Við þau er hann með iífi. og sál. — Ágæt saga. Nr. 5.: í ÓADGÆTNI, frumsamin saga oftir Þórð Sveins- son, cand. med. & chir. — Það er ástarsaga verzlunarmanns, skemmtilega og fjörlega rituð, og víða fyndin mjög. Saga þessi er áreiðanlega það allra bezta, sem birzt hefir á prenti eftir hinn unga og efnilega höfund. Nr, 6.: SKÖGULTANNI, amerísk frásaga eftir V. Frey. Þetta er saga af viðureign hvítra nianna og Indíana í Vesturheimi —- skemmtileg, eins og slíkar sögur eru venjulega. Nr. 7—8.: VENENO SVEITARHÖFÐINGI, spænsk frásaga eftir Don Pedro Antonio de Alarcon. — Astarsaga . kvenbatara eins, sem er dænidur til að vera margar vikur samvistum við tómt kvenfólk. Sögupersónurnar eru svo ágætlega „dregnar upp", og sagan svo fjörlega og skemmtilega skrifuð, að það er dauður maður, sem ekki hlær sig máttlausan, er hann les hana. ¦Nr. 9—10.: LEONA RIVERS, frásaga úr ameríska borgara stríðinu. — Viðburðarík og góð saga. Mjög hrifandi. Safn þetta heldur áfram að koma út. Kaar De sender 15 Kr. til Klaedesvæveriet Arden, Danmark, faar De omgaaende Portofrit tilsendt B Al., 2l/4 Al. br., blaa eller sort Kamgarn-Stof til en jærnsterk, elegant Herredragt. For ÍO Kr. sendes í*ortofrit 10 Al. marineblaa Cheviot til en solit og smuk Damekjole.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.