Haukur - 01.03.1901, Side 1

Haukur - 01.03.1901, Side 1
Isafjörður Prentsmiðja Stefáns Runólfssonar. Marz. 1901 AuglýsíngablaQ Hauks LESIÐ, ATHUGIÐ OG LJÁIÐ SVO ÞEIM NÆSTA! Enhver ber preve. Ved at sende 10 Kr. faar man tilsendt et nyt Cylinder Remontoir Uhr med Kæde med 2 Aars skriftlig Garanti. I Partier paa mindst 6 Stk. gives ydermere 10 Procent Rabat. S. Rasmussen, Sværxegade 7, Kobenhavn K. Yorvertíðin í ljósmyndasmiðju minni byrjar 31. þ. m. Jeg leyfi mjer enn á ný að vekja athygli jagta-manna og annara, sem stunda úti-vinnu, á því, að þeir fá beztu myndirnar, sem sitja fyrir áður en þeir fara út í fyrsta túrinn, eða með öðr- um orðum — áður en þeir verða mikið fyrir áhrif- Um allra veðra. — Aðal-púðrið auglýsi jeg ekki. t*að fá þeir einir vitneskju um, sem koma og sitja fyrir. Gratulationskortin, með mynd af ísafirði, sem eiga við öll tækifæri, eru nú aftur til sölu hjá mjer, og kosta 35 aura. Björn Pálsson, ljósmyndari. Spadomar frolsarans, og uppfylling þeirra sam- kvæmt ritningunni og mannkynssögunni, eitir J. Gi. Matteson. — Rvík, 1900. Aðalútsölum. D. östlund. Það heflr þegar verið sagt svo margt og mikið gott um þessa bók, að það væri að bera í bakkfullan lækinn, ef farið væri að rita nýtt lof um hana. — Eftir titlinum að dæma skyldu menn ætla, að þetta væri eingöngu trúíræð- isbók, og um hana sem slika gætu eí til vill verið skiítar skoðanir, jaínvel þótt hún hljóti heldur að hafa bætandi en spillandi áhrif á trúarlíf manna. En hún heflr margt annað tii síns ágætis. Hún hefir svo margan og margvísleg- an sögulegan fróðleik að geyma, að fyrir þá sök má óefað telja hana meðal hinna beztu alþýðubóka, er út hafa komið á síðari árum. Bókin er prýdd 17 vel gerðum myndum. Hún er 200 blaðsíður að stærð, og bundinn í reglulegt skraut- band. Verðið er að eins kr. 2,60. Kaupið hana og — lesið hana, og þá munuö þjer sannfærast um, að hún á skilið lof það, sem á hana hefir verið borið. Biblioman. Eftir aö jeg 1 mörg ár haföi þjáðst af hjartslætti, taugaveiklun, höfuðþyngslum og svefnleysi, fór jeg að reyna Kina-lífs-elixir hr. Valdemars.Petersens, og varð jeg þá þegar vör svo mikils bata, að jeg er nú fylli- lega sannfærð um, aðijeg hefl hitt hið rjetta meðal við veiki minni. Haukadal, 771 GUÐRÚN EYJÓLFSDÓTTIR ImTTmTTTTTTTTT TTTHTT ▼▼▼▼▼▼▼TVTTTTl Gestur Pálsson. AUir íslendingar unna sögum og ljóðum Gests sál. Pálssonar. Við undirritaðir höfum í hyggju, að gefa út öll ritverk hans með mynd og æfisögu í vandaðri útgáfu, á næsta ári að forfallalausu. Vildum við vinsamlega mælast til, að allir góðir menn, er eitthvað hafa undir hendi eða kunna eftir þennan fræga höfund, gerðu svo vel, að láta okkur það í tje. Ágóða þeim, er verða kann af útgáfu þessari, verður varið til þess, að reisa minnisvarða á leg- stað höfundarins. Chicago, 111. iii. W. Huron Str. Með vinsemd og virðingu Arnór Árnason, Sig. Júl. Jóhannesson. Verkstæði I Skúla Einarssonar j'j hefur ávalt nóg af tjölbreyttum og góðum jj efnum. Afgreiðir bæði fljótt og vel. Þar er jj og til sölu úrval af stígvélaáburði m. fl. L, ekkja. Kína-lífs-elixirinn^fæst , hjá”;flestum kaup- mönnum á íslandi án nokkurar verðhækkunar, þrátt fyrir toliinn, svo að verðið á hverri flösku er eins og áður að eins 1 kr. 50 au. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs eiixir eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að ÚA.JL standi á flöskunum i grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og flrma nafnið Valdemar Petersen E’rederikshavn, Danmark. Hálfsmánaðarblaðið í'í’fPlfAT’TI úytur stuttar greinir og sögur, kristilegs liloAUill 0g gíðterðislegs efnis, myndir af merkum mönnum og æflsögur þeiira, kvæði og sönglög, ýms- an fróðieik góðan og gagnlegan fyrir alla. Verð 1 kr. 50 au. árið. Nýir kaupendur og góðir útsölumenn óskast. Útg. D. Gstlund, Reykjavík. Steinhringi smíðar enn sem fyrri r Björn Arnason. Vegna þess að pantanir að I.—II. áig. Hauks streyma jafnt og þjett að úr öllum áttum, þrátt íýrir það, pótt augiýst hafl verið, að árgangar þessir eru upp seidir, aug- lýsist það hjer með enn þá einu sinni. að I. og II. árg. „Hauks“ eru fyrir löngu þrotnir og ófáanlegir.

x

Haukur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.