Haukur - 01.07.1901, Blaðsíða 3

Haukur - 01.07.1901, Blaðsíða 3
AULÝSINGABLAÐ HAUKS 3 endur „Hauks“ áminntir um, að senda honum ekki framar neitt af andvirði þess, er jeg hefl geflð út. Jafnframt er skorað á þá, er þegar kunna að hafa horgað eitthvað af andvirði „Hauks“ til hans, að gera hijer aðvart um það sem allra fyrst, til þess að jeg geti kvittað þá fyrir því. Reykjavík, 20. júií 1901. ^fefarþ .^unólfssoiþ cHofia' og pappírS'Vorzlun Sigfúsar Cymunéssonar. 1 bókayerzlunlnni er jafnan til mikið af útlend- hm bókum, enskum, dönskum og norskum. Þýzkar bækur og franskar eru pantaðar. Bókapantanir skil- vislega afgreiddar. IJeir, sem panta vilja útlendar hækur, ættu að gæta þess, að rita greinilega titil bók- arinnar, og nafn höfundar og útgefanda. - —<x>o— - 1 pappírsyerzluninnl eru miklar birgðir af hiargskonar ritföngum: pappír, umslög og pennar, hiargar tegundir, shrifhœkur, vasabœkur, höfuðbœkur, kassabœkur og kladdar af ýmsum stærðura. Perri- Pappír, blek, blekbyttur, pennahöld, blýantar og strok- leður og m. fl. Almennur ski'ifpappír af mórgum tegundum og mis- hiunandi verði eftir gæðum. Öll ritföngin eru seld mjóg ódýrt, og ef mikið er tekið í einu og borgað um leið, fœst mikill afsláttur. Vasapennar úr gulli, sem geymablekið i skaft- inu, mjög góðir og einkar handhægir, sjerstaklega á íerðalögum, fást af mismunandi tegundum og kosta frá 3 kr. til 10 kr. hver. Haminond ritvjelar, viðurkenndar beztar, hand- hægastar og endingarbeztar allra ritvjela. Verðlista hieð myndum og ailar upplýsingar um þessar ritvjelar Keta menn fengið hjá undirskrifuðum, sem hefir einka- sölu-umboð á þeim hjer á íslandi. ^igftía Ýlvmundssotþ „Haukur hinn ungi“ heitir nýtt heimilisblað með myndum, sem byrjað er að koma út. Pað verður al- þýðlegt skemmti- og fræði-rit, mjög svipað því, sem „Haukur" var. Fyrsta sagan, sem „Haukur hinn ungi“ flytur, heitir SCvor var moröincjinn ? Það er leynilögreglusaga eftir frakkneska skáldið Emile Qaboriau, sem var frægur um allan heim fyrir leynilögreglusögur sínar, og er þetta einmitt sama sagan, sem fyrst gerði hann nafnfrægan. Allir, sem minnzt hafa á sögu þessa, hafa lokið á hana lofsorði, og norskur ritdómari einn heflr meðal annars ritað um hana: „Pað er áhrifamikil bók, og þaðergóðbók. Hún er svo áhrifamikil, að hver taug í lesandanum titrar, unz hann kemur að niðurlaginu, og sjer fyrir endann á því, hvort rjettlætið eða ranglætið muni bera sigur- inn úr býtum." í þessum árgangi „Hauks hins unga“ verður einn- ig glæpamálssagan: Konungur leynilögreglumannanna, sem byrjuð var að koma út í „Hauk“, og sem allir hafa þráð svo mjög, að fá framhaldið af. Enn fremur ýmsar styttri sögur, þar á meðal Söcjur moé mynéum svo sem: „Kóngurinn" og kosningarnar, Gesturinn á Ingjaldshóli, (er gerist hjer á landil o. fl. Pá verður og í „Hauk hinum unga“ töluvert af alþýðlegum og gagnlegum fróðleik, skýrt frá nýjum uppgötvunum og mörgu fleiru. Enn fremur kýmni- sögur, skrítlur, gátur, spakmæli og kjarnyrði o. fl. o. fl. cTCrinysjá, eða íslenzkar (og máske útlendar) landslagsmyndir er og ætlazt.til að komi öðru hvoru i „Hauk hinum

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.