Haukur - 01.07.1901, Blaðsíða 4

Haukur - 01.07.1901, Blaðsíða 4
4 AUGLÝSINGABLAÐ HAUKS Til gamle og unge Mænd anbefalea paa defc bedste det nylig i betydelig udvidet Udgave udkomne Skrift af Med.-Kaad Dr. Miilier om et Jíorsivrref ;Gerve- og jSejiual-^afeni og om dets radikale Helbredelse. Pris incl. Forsendelse i Konvolut 1 Kr. i Frimærker. Curt Ii0bcr, IJraunschwcig. S T E I N 0 L í A, bezta tegund (Royal daylight), fæst hjá clóni Póróarsyni. í mörg ár hefl jeg þjáðst mjög af taugaveildun og af slæmri meltingu, og hafa hin ýmis konar meðul, sem jeg hefl reynt, ekki orðið að neinu liði. En eftir að jeg hefl nú í eitt ár brúkað hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír, sem hr. Valdimar Petersen í Frederikshöfn býr til, þá er mjer ánægja að geta vottað, að Kína-liís-elixirinn er hið bezta og örugg- asta meðal gegn hvers konar taugaveikfun, eins og iíka gegn slæmri meltingu. Framvegis mun jeg taka þenna ágæta bitter fram yfir alla aðra bittera. Reykjum. 633 Rósa Stefán sdóttir. K0b Sirius Chocolade og Cacao og Brystsukkcr, da alt derfra er fineste Kvalitet. VOTTORÐ. í mörg ár hefir konan min þjáðst af taugaveikl- un og slæmri meltingu, og heflr hún árangurslaust leitað margra lækna. Jeg rjeð þess vegna af að láta hana reyna hinn fræga kína-lífs-elixír frá hr. Valdemar Petersen í Frederikshavn, og er hún hafði eytt úr 5 flöskum, fann hún stóran bata. Nú hefir hún eytt ur 7 flöskum, og er orðin eins og allt önn- ur manneskja. Samt sem áður er jeg sannfærður um, að hún má ekkí vera án elixírsins fyrst um sinn. Þetta get jeg vottað eftir beztu sannfæringu, og vil jeg ráðleggja ölíum, sem þjást af fíkum sjúkleika, að nota þennan heilsubitter. Norðurgarði á íslandi. 543 Einar Árnason. Kína-lífs-clixirinn fæst hjá flestum kaupmönn- um á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixú', eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumið- anum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. Kína-lífs-clixírinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að iíta vel eftir þvi, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. BÓKASAFN og BARNABÆKUR ALÞÝÐU fást ávallt hjá bókbindara Sigurói *3ónssyni. CXXXXXXXXXXXXXXXXXXI cTafiió zjtir! Gamlir kaupendur „Hauks“ og aðrir, er fá fyrstu tölublöð „Hauks hins unga“, en vilja ekki verða kaupendur hans, eru beðnir, að endursenda blöðin tafarlaust til útgefandans. I)r. Porvaldur Jónsson, bóksali á ísafirði er út- sölumaður „Hauks hins unga“ í ísafjarðarkaupstað og þar í grennd. Hr. kaupmaður Pjetur Oddsson í Bolungar- vík er útsölumaður „Hauks hins unga“ í sínu hjeraði. í ílestum öðrum hjeruðum landsins eru útsölu- menn hinir sömu, sem voru útsölumenn „Hauks". *##***#*****##*#### Þeir, sem skulda mjer fyrír skemmti- og fræði- ritið „HAUKUR", eru vinsamlega áminntir um, að borga mjer það nú þegar. Verð „Hauks“ var svo lágt, að kaupendur hans munar lítið um að greiða það, en fytir útgefandann er allt undir því komið, að staðið sje í skilum við hann. T(fgefandinn. «XXXXXXXXXXXXXXXXXXI ÚTSÖLUMENN að heimilisblaðinu „Haukur hinnungi“,er selja 5—19 eintök, og standa skil á andviriHnu á rjettum gjalddaga, fá 20 °/0 í sölulun, og þeir, sem selja 20 eintök eða fleiri, og borga skilvislega, fá 25 % í sölulaun. Útsöluinenn gefl sig fram sem allra fyrst. Stteinfíringa smíðar BJ,irn Arnason á ísa- flrði enn sem fyrri. Vlkulcga frjettablaðið „c3t<ivfíiavífí“ (jafnstórt og leturdrýgra t n tJ U Fjallkonan meðan hún kostaði 3 kr.). Kostar samt að eins 1 kr. Flytur frjettir út- lendar og innlendar, skemmtilegar sögur—þýddar eða frurasamdar — og þess utan allt sem menn vilja vita úr höfuðstaðnum; sömuleiðis hin góðkunnu gaman- kvæði og ýmislegt nytsamt, fræðandi og skemmtandi; laust við pólitiskt rifrildi og aðrar skammir. — Yflr- standandi árgang má panta hjá bóka- og blaðasölu- mönnum víðsvegar um land, eða senda 1 kr. í peU' ingum eða ísl. frímerkjum til útgef., og fá menn Þá blaðið sent beint með pósti. Líka geta menn fengið blaðið nú frá 1. júlí (hálfan árg.) á 50 au. Reykjavík, 30. júní 1901. í?orvarðu!£ ;í?orvarÖ88on, útgefandi.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.