Haukur - 01.10.1901, Page 1

Haukur - 01.10.1901, Page 1
Auglýsingablað Hauks. *ffi6auRa6laé við Rcimilisðíaéió „tJCauRur Rinn ungi“. Útgefandi: Stefán Runólfsson, Reykjavík, Pósthússtræti 17. Aldarprentsm. Okt. 1901. Verzlun clons tJCalgasonar, 12. Laugaveg 12. Selur fiestallar nauðsynjavörur til heimilisþaría o. m. fl. Hvergi betra að kaupa vindla í bænum, fyr- ir þá, sem vilja reykja góða Cigara. & O- ® ---- g. ^ Ljettur lipur liandvagn og lijólsleði. » „ Eimreiðln og tímaritið Iðunn öll. Dagblöð, g- helzt complet, svo sem Nýja Öldin, fjóðólfur, *“ Lýður, Norðlingur, Skuld og ef til vill Máni ^ s háhur. Einnig ýmsar aðrar gamiar bækur. 4s H X Frekari upplýsingar fást hjá: Kaupm. Jóni Helgasyni, Laugaveg 12. Hvar átt þú heima? 1*011 Reykjavík geti engan veginn talizt með stórborgum, er hún þó ávallt að stækka, og er jafn- vel þegar orðin svo stór, að menn, sem verið hafa skamma stund í bænum, ferðamenn og mjög margir aðrir, eru oft og tíðum í vandræðum með að finna þá, er þeir að þurfa finna. Iðnaðarmenn og aðrir geta jefnvel verið svo árum saman hjer í bænum, að al- menningur hafi enga hugmynd um það, hvar þeirra er að leita. Ætíð er verið að spyrja að því, hvar þessi eða hinn búi, eða hvar starfhýsi hans sje, en færstir eru svo fróðir, að þeir geti gefið vitneskju um það. Til þess að ráða bót á þessu, hefir verið skorað á útgefanda „Hauks hins unga“, að taka upp í „Aug- lýsingablað Hauks“, skrá yfir nöfn og bústað (eða starfhýsi) sem flestra hjer í bænum, í líkingu við sams konar blöð og bækur í borgum erlendis, til þess að menn gætu ætíð eftirleiðis fundið á skrá þeirri heimili (eða starfhýsi eða sölubúð) þess, er þeir þurfa að finna. Og með því að vöntun slíkrar „heimila-skrár“, eða slíks leiðarvísis hjer í Reykjavík, er í raun og Veru oröin tilfinnanleg, þótti útgefandanum rjett, að verða við áskorun þessari. Hjer hemur í fyrsta skifti sýnishorn af slíkri „heim- ila-skrá“, og verður hver sem vill tekinn á skrána á hvaða tíma sem er, íyrir litla árlega þóknun. Þó er ætlazt til, að fyrst um sinn verði einkum teknir á skrána iðnaðarmenn alls konar, kaupsýslimenn og greiða- salar, svo og lceknar og málaflutningsmenn, og aðrir þeir, er almenningur hefir mikil viðskifti við, eða þarf oft að finna. „Heimila-skráin" verður hjer eftir í hverju tölublaði og þurfa þeir, sem á skránni standa, að láta útg. vita, er þeir skifta um verustað, svo að þess verði getið á skránni. Þeir sem vilja fá nöfn sín sett á „heimila-skrána", geri útg. aðvart um það, helzt sem allra fyrst. Útg. t3Ccimila~sRrá kaupsýslumanna, iðnaðarmanna o. fl. í Reykjavfk. (Adressekalender) (Adressen-Nachwels). Bakarar: Ingólfur Sigurðsson, Laugaveg 11. J. E. Jensen, Austurstræti 17. Bókblndarar: Arinbjörn Sveinbjarnarson, Laugaveg 41. Bókband og bóka-útsala Þingholtstræti 3. Sigurður Jónsson, Skólastræti 5. Bóksalar: Sigfús Eymundsson, Lækjargötu 2. Grullsmiðir: Björn Símonarson, Yallarstræti 4, selur ódýrt úr og klukkur. Erlendur Magnússon, Þingholtstræti 5. Magnús Hannesson, Bankastræti 12. Ólafur Sveinsson, Austurstræti 5. Saumavjelar hvergi eins ódýrar af sömu gerð. AUskonar skrautgripir úr gulli og silfri. Stærsta úrval í Reykjavík. Hvergi eins lágt verð. Hárskerar: Arni Nikulásson, Pósthússtræti 14. Járnsmiðir: Helgi Magnússon, Bankastræti 6. Kristófer Sigurðsson, Skólavörðustig. Sigurður Gunnarsson, Laugaveg. Þorsteinn Tómasson, Lækjargötu 10. Kaupmcnn: Björn Þórðarsou, Aðalstræti 6. Sigurður Björnssön, Laugaveg 27. Klæðskerar: Guðmundur Sigurðsson, Bankastræti 14. H. Andersen & S0u, Aðalstræti 16. Reinh. Anderson, Austurstræti 3. Ljósmyndarar: Magnús Ólafsson, Pósthússtræti 16. Sigfús Eymundsson, Lækjargötu 2. Skósmiðir: Benedikt Stefánsson, Yesturgötu 5 B. Lárus G. Lúðviksson, Ingólfsstræti 3. Ávallt nægar birgðir af útlendum skófatnaði. M. Á. Mathiesen, Bröttugötu 5. Moriz W. Biering, Laugaveg 5. Steinsmiðir: Magnús G. Guðnason, Laugaveg 48, býr til legsteina og steintröppur. Rögnvaldur Þorsteinsson, Efri Vegamótum við Laugaveg. Söðlasmiðir: Andrjes Bjarnason, Laugaveg 11. Trjesmiðir: Eyvindur Árnason, Laufásveg 4. selur myndir og myndaramma, kort og silkitau, margar tegundir. Úrsmiðir: Eyólfur Þorkelsson, Austurstræti 6, selur úr og klukkur og öll rafáhöld með bezta verði. Guðjón Sigurðsson, Austurstræti 14 (á móti bankanum). Magnús Benjamínsson, Veltusund 3. Viðgerða-menn: Markús Þorsteinsson, Laugaveg 47, gerir við saumavjelar og Orgel-Harmonium.

x

Haukur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.