Haukur - 01.10.1901, Blaðsíða 3

Haukur - 01.10.1901, Blaðsíða 3
AUGLYSINGABLAÐ HATJKS. G óð snemmbær ký R óskast, í skiftum fyrir GÓÐA SÍÐBÆRU. Ritstjóri vísar á. QOOOOOÖOOOOOOOOOOOO Fyrir tveim árum var jeg veikur. Sjúkleikinn byrjaði með lystarleysi, eins og mjer líka varð íllt af öllu, sem jeg borðaði. Fylgdi þessu svefnleysi, mátt- leysi og taugaslappleiki. Jeg tók þess vegna að nota Kína-lífs-elixír þann, sem hr. Veldemar Petersen í Frið- rikshöfn býr til. Jeg eyddi úr 3 flöskum, og fór mjer þá Þegar að batna. Nú með því að jeg hefi reynt hvort tveggja, að nota elixírinn, og líka að vera án hans, er Það fullkomlega sannfæring mín, að jeg, að minnsta kosti fyrst um sinn, megi ekki án hans vera. Sandlækjarkoti 653 JÓN BJARNASON. lííiui-lffa-eHxírinn fæst hjá fle-tum kaup- öiönntrm á Islapdi. Til þess að vera vissir uro, að fá hian ekta KíiiaHfoelixír, eru kaupendur beðnir að lífea vel eftir Því, að ^-- standi á flösfeönum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á ftóskuniiðanum: Kínvérji með glas í hendi, og firma nafnið Vaidemar Petíirsen FrederikKhavn, Danrnaik. CK>^X>00<>00<X Sigurður Jónsson', bókbindari hefir meðal annars til sölu: Bókasafn alþýðu aUt frá byrjun. — Siðasta tækifæri til að ná í það aHt frá upphafi. Enn fremur: Barnabækur alþýðu: STAFRÓFSKVER með 80 rayndum. BARNAGULL með fjöldamörgum ^yndum (um eða yfir 80). f>pooooooooooo<:xxxxx» Kob „Slt'Sus" Ohocolade og Cacao og lirystsukkcr, da a't derfra er finesté KvalitH. Vikulna fréttablaðið 1 i 5 •« S-i ce cð •»í (3 0 \„%3!etjfíjavíR" ^ É V. -a 2 >-< ¦C eð 3 S i~i CO f-5 Ö g 3 T3 éð Stti ! (jafnstórt og letur- drýgra en Fjallkon- an meðan hún koat- aði 3 kr.) Kostar Bamt að eins 1 kr. Flytur fréttir útlenclar og innlendar, skemtilegar BÖgur — þýddar eða frumsamdar — og þess utan alt, sem menn vilja vita tir höfuðstaðnum, sömuleiðis hin góðkunnu gamankvœði og ýmislegt iiyts;,mt, fræðandi og skemt- andi : laust við póiitiakt rifrihli og aðrar skammir. — Yfiratandandi árgang má pantahja bóka-og blaðasölu- mÖnnum víðsvegar um land eða senda *. kr. í pening- um eða íal. frímerkjum til útgef. og fá menn þablaðið sent beint með pósti. Líka geta menn fengið blaðið nú frá 1. JúH (hálfan árg. íi 50 au.) Evík, 30. Júní 1901. Þorv. rVvarðsson, Útgefandi. ÚTSÖLUMENN g. heimilisblaðinu „Haukur hinnungi",er selja 5—19 j ^ök, og standa skil á andvirðinu á rjettum gjalddaga, fl6-2.°°/o í sölulun, og þeir, sem selja 20 eintök eða ll"l> og borga skilmslega, fá 25 °/0 í sölulaun. í búð Sigfúsar Eymundssonar fæst íataCini, unnið í Noregi úr íslenzkri ull, rajög haldgott og ódýrt eftir gæðum. Það borgar sig að kaupa pað. ################### VITA VOFAÍft kvað vera væntanleg. onnieiiiiiiimiiimiiiMiiiimo frá byrjun, I.—VII. ár, fæst hjá undirrituðum með 6 króna afslætti. — Síðasta tækifærið, að ná í hana frá upphafi. Shinlírinaa smíðar ^8"1 Arnason á ísa- ™ firði enn sem fyrri. ooooooooooooooooooo Jeg undirrituð hefi í mörg ár þjáðst af móður- sýki, hjartveiki og þar af leiðandi taugaveiklun. Jeg hefi leitað margra lækna, en alveg að árangurslausu. Loksins hugkvæmdist mjer, að reyna Kina-lífs-elixír, og þegar jeg hafði að eins eytt úr tveim flöskum, fann jeg að mjer tók óðum að batna. Þúfu í ÖJfusu. 563 ÓLAFÍA GUÐMUNDSDÓTTIR. lííllá-life-elixírton fæst hjá fle.stum kaup- raönnum á ísiandi. Til þfiBs að vera viss^r um, að fá hinn ekta Kína lífs-ehxír, eru kattpfcndHi- beðnir að K*a vel eftir þ^í, að -~ stan4i á flösimnum í gnenu lakki, og eins eftír hanu skrásetta vörumerki á flr.skumiðanuni: Kínverji með glas í hendi, og fii'ina uafnið Valdemar Petersen Fredeiiksh-avti, Danmark. Gullkorn fypir auglýsendur. Auglýsingin er hestur, sem maður beitir fyrir vagn fyrírtækjanna. Auglýsingin er sálin í sjerhverju fyrirtæki. Ef þjer haldið, að þjer eigið ekki að auglýsa, vegna þess, að þjer hafið ekki efni á því, þá skjátlast yður stórlega. Þjer hafið einmitt ekki efni á því, að láta það vera. Það, sem sáð er í dag, má ekki ætlast til, að hægt sje að uppskera þegar á morgun. Sjáiéf SRiljié! Þeir, sem einu sirnii hafa auglýst í Anglj'singablaði llanks, auglýsa helzt í því.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.