Haukur - 01.10.1901, Síða 3

Haukur - 01.10.1901, Síða 3
AUGLÝSINGABLAÐ HAUKS. S Góð snemmbær ký óskast, í skiftum fyrir GÓÐA SÍÐBÆRU. Ritstjóri vísar á. ooooooooooooooooooo Fyrir tveim árum var jeg veikur. Sjúkleikinn byrjaði með lystarleysi, eins og mjer líka varð íllt af öllu, sem jeg boiðaði. Fyigdi þessu svefnleysi, mátt- leysi og taugaslappleiki. Jeg tók þess vegna að nota Kína-lífs-elixír þann, sem hr. Veldemar Petersen í Frið- '■ilcshöfn býr til. Jeg eyddi úr 3 flöskum, ogfór mjer þá Þegar að batna. Nú með því að jeg hefi reynt hvort tveggja, að nota elixírinn, og h'ka að vera án hans, er t>að fullkomlega sannfæring mín, að jeg, að minnsta kosti fyrst um sinn, megi ekki án hans vera. Sandlækjarkoti 653 JÓN BJARNASON. Iiíiia-lífs-eHxfrJmi fæst hjá fletum kaup- hiöniium á íslandi. Til þees að vera vissir um, að fá hinn ekta Kina Hfs-elixír, eru kaupendur beðnir að líf«a vel eftir bvf, að -- standi á flösfeunum í grsenu lakki, og 0ihs eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskuroiðanurn: Fínvorji með glas í hendi, og firrna nafnið Vaidemar Fetersen Frederikshavn, Danmark. ©<xxxxxxxxxxxxxxxxx» Sigurður Jónsson, bókbindari hefir meðal annars til sölu: Bókasafn alþýðu aHt frá byrjun. — Síðasta tækifæri til að ná í það aUt frá upphafi. Knn fremur: Barnabækur alþýðu: STAFRÓFSKVER með 80 myndum. BARNAGULL með fjöldamörgum btyndum (um eða yfir 80). ©<xxxxxxxxxxxxxxxxx> Köb „Sii*íus“ Chooolade og Caoao og Brystsukker, da derj'ra or fitieste Kvalitet. 2 Sd-§ 'B -9 ^ cð Jh . & C3 - P S m P C3 £ 3 § w Vikulga fréttablaðið „cfteykjavŒ^ (jafnstórt og letui drýgra en Fjallkon —• an meðan hún koBf aði 3 kr.) Kostar samt að eins 1 kr. Flytur frétti útlendar og innlendar, skomtilegar sögur — þýdda eða frumsamdar — og þess utan alt, sem menn vilj vita úr höfuðstaðnum, sömuleiðis hin góðkunn' gamankvœði og ýmislegt nytsi.mt, frœðandi og skeml andi : laust við pólitiskt rifrildi og aðrar skammir. - Yfirstandandi árgang má panta hj& bóka- og blaðasölu mönnum víðsvegar um land eða senda 1 kr. í peninp um eða íal. frímerkjum til útgef. og f& menn þáblaði sent beint með pósti. Líka geta menn íengið blaði nú frá 1. Júlí (hálfan árg. á 60 au.) þorv. Þorvarðsson, Útgefandi. Rvík, 30. Júní 1901. ÚTSÖLUMENN ej ^ihiilisblaðinu „Haukur hinnungi“,er solja 5—1S fá °9 standa sícil á andvirðinu á rjettum gjalddaga flei2-0 °/° 1 sölulun> °S Þeir> sem selJa 20 eintök eðf n> og borga skilvíslega, fá 25 % í sölulaun. í búð Sigfúsar Eymundssonar fæst fataefni, unnið í Noregi úr íslenzkri ull, mjög haldgott og ódýrt eftir gæðum. Það borgar sig að kaupa ]>að. nnnnnu*uu*uuM*nuuuu VITA V0FA kvað vera væntanleg. 0****«**tt*******tt*0 ################### frá byrjun, I.—VII. ár, fæst hjá undirrituðum með 6 króna afslætti. — Síðasta tækifærið, að ná í hana frá upphafi. ww w w w w w w SfoinJiringa sraíðar V,yúvu ArMason á ísa- £ firði enn sem fyrri. ooooooooooooooooooo Jeg undirrituð hefi í mörg ár þjáðst af móður- sýki, hjartveiki og þar af leiðandi taugaveiklun. Jeg hefi leitað margra lækna, en alveg að árangurslausu. Loksins hugkvæmdist mjer, að reyna Kína-lífs-elixír, og þegar jeg hafði að eins eytt úr tveim flöskum, fann jeg að mjer tók óðum að batna. Þúfu í Ölfusu. 563 ÓLAFÍA GUÐMUNDSDÓTTIR. Kí ii a Ufs-el ixí r hm fæst hjá flesfcum kaup- mönnum á íslandi. Tli Þæs að vera visgir um, að fá hinn ekta Kina lífe-elixír, eru kaupendHr boðnir að lifea vei eítir því, að standi á ilijskuunm í grænu lakki, og eins eftir Mliu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. Gullkorn fyrir auglýsendur. Auglýsingin er hestur, sem maður beitir fyrir vagn fyrirtækjanna. Auglýsingin er sálin í sjerhverju fyrirtæki. Ef þjer haldið, að þjer eigið ekki að auglýsa, vegna þess, að þjer hafið ekki efni á því, þá skjátlast yður stórlega. Þjer hafið einmitt ekki efni á þvi, að láta það vera. Það, sem sáð er í dag, má ekki ætlast til, að hægt sje að uppskera þegar á morgun. Sjai ó ! SRiljiÓ ! Þeir, sem elnu slnnl hafaauglýstí Angiysingablaði Hauks, auglýsa belzt í því.

x

Haukur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.