Haukur - 01.10.1901, Page 2

Haukur - 01.10.1901, Page 2
Gróð haustull hvergi betur borguð, en á Laugaveg 12. 2 AUGLÝSINGABLAÐ HAUKS VOTTORÐ. í rúm 8 ár heflr konan mín þjáðst mjög af brjóstveiki, taugaveiklun og slæmri rneltingu, og hafði hún þess vegna reynt ýmisJeg meðul, en árangurs- laust. Jeg tók því að reyna hinn heimsfræga Kína-lífs- elixír hr. Vaidemars Petersens í Friðrikshöfn hjá J. R. B. Lefoli á Eyrarbakka. Og þegar hún hafði brúkað tvær flöskur, tók henni að batna, meltingin skánaði og taugarnar styrktust. Jeg get því af eigin reynzlu mælt með bitter þessum og er viss um, að ef hún heldur áfram að brúka þetta ágæta meðal, nær hún með tímanum fullri heilsu. Kollabæ í Fljótshlíð 762 LOFTUR LOFTSSON. sonar í Við undirritaðir sem höfum þekkt konu L. Lofts- mörg ár, og sjeð hana þjást af ofannefndum veikindum, getum upp á æru og samvizku vitnað, að það er fullkomlega sannleikanum samkvæmt, sem sagt er í ofanrituðu vottorði hinum heimsfræga Kína- lífs-elixír til meðmæla. Bárður Sigurðsson, Porgeir Guðnason, fyrverandi bóndi bóndi á Kollabæ. á Stöðlakoti. Kína-lífs-elixírlnn fæst hjá flestum kaupmönn- um á íslandi án nokkurar verðhækkunar, þrátt fyrir tollinn, svo að verðið á hverri flösku er eins og áður að eins 1. kr. 50 au. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel eftir þvi, að standi á flöskunum í grænu lakki, oS eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og flrma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. N ýjasta barnagnllið með fjölda- mörgum myndum. Fallegasta stafrófskverið. Stgr. Thorsteinsson: Dönsk orðabók Robínson Krúsóe Bókasafn alþýðu. Fæst hjá: JlrinB. SvainSjarnarsyni bókbindara. xxxxxxxxxxxxxxxxxxx Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedste det nylig i betydelig udvidet Ddgave udkomne Skrift af Med.-Raad Dr. Möller om et cTorstyrr&f cTlerve^ og SeæuaUSysíem og om dets radikale Helbredefse. Pris mcl. Forsendelse i Konvolut 1 Kr. i Frimærker. €urt Ruber, Braunsehwelg. IXXXXXXXXXXXXXXXXXXI &aRi6 ejtirl Þeir, sem skulda mjer fyrir skemmti- og fræði- ritið „HAUKUR", eru vinsamlega áminntir um, að borga mjer það n ú þegar. Verð „Hauks“ var svo lágt, að kaupendur hans munar lítið um að greiða það, en fyrir útgefandann er allt undir því komið, að staðið sje í skilum við hann. $fefón ^unólfazoiþ. nnnnnnnuumnmnnnnnnnnnnnnnnnunnnnnnnnn VERZLUN 12 LAUG-AYEG 12 Selur ýmsar nauðsynjavörur til heimilisþarfa. Tii leiðbeiningar skal hjer nefna: Rúgmjöi, Bankabygg, Hrísgrjón, Sagógrjón, Semoulegrjón, Haframjöl, Kartöflumjöl, hveiti (margar tegundir frá 11—18 au.) Mais og Hænsnabygg, Kringlur, Skonrok, Kafflbrauð, Tvíbökur. Thekex, Piparkökur, Matarkex, Margar tegundir af Osti, þar á meðal egta Schw. Kaffi (ágætt), Kandís (rauðan), Melis (góðan), Puðursykur, Strausykur, Syltetöj, Rúsinur, Döðlur, Fíkjur, Kurender, Sveskjur, Kardimommer, Gerpúlver, Cítrón, Canel, heill og st. Pipar, Colm. Stívelsi í x/4 kössum, Taublákka, Grænsápa, príma sort, Stangasápa fl. teg. Handsápa af öllum sortum f'rá 5 au. til 60 st. £ Til klæðnaðar fæst: Ágætlega sterkt og fallegt Cheviot. Brjóstsykur. alit úrvalssortir, þar á meðal Malt Confect, Sykurmyndir, Chocolade, Cacao, bezta sort í bænum, The ágætt 2 kr. til 1,15 Reyktóbak, Munntóbak og Rjól, Reykjarpípur, margar sortir bæði dýrar og ódýrar Cigarettu- Tóbak, Pappír og Maskinur Vindlarnir ágætu, frá 8—15 st., sem hver getur valið Ýmislegt fleira, sem oflangt er hjer upp að telja, svo sem Leirtau, Leikföng fyrir börn, af mörgum sortum. Litmyndir Lukkuóska-kort, [3 Úrkeðjur, Steinhringar, | Pappírshnífar, Vasahnífar, Ávaxtahnífar gl Rakhnífar (hárbeittir) Starfshnifar, Skaraxir, Handaxir, Skrár, Laniir, Skrúfur, Vinklar, Heflar, Tomiuustokkar. Drengjaföt tilbúin, Hattar, Húfur, SJifsi, Hanzkar, Svuntur, Sokkar, fyrir fullorna og börn og margt og margt fleira. Hákarl kemut hráðum og — lvarhflskuT.

x

Haukur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.