Haukur - 01.02.1902, Blaðsíða 4

Haukur - 01.02.1902, Blaðsíða 4
4 AUGLÝSINGABLAÐ HATJKS EDISON FONOGRAFER samt ÁKTA COLUMBIA GRAFOFONER i parti och minut tillresp.fa- brikers egna priseroch vukor. Kr. 114: — 76: — Edison Home Edison Standard Columbia “A-T“ 80: — D:o “Q-Q“, ny modell 26: — D:o “Q“ 20: — Columbia & Edison Grand“ 275: — £dison & Columbia mu- sikrullar liksom sven- ska s&ng- och musik originalrullar pr st. 2: — I):o pr duss. 20: — Blanka P-ruliar pr st. 0: 75 “Grand“-rullar för operagra- fofonen, stort urval, nytt program, svenska sáng- & musikstycken pr st. Kr. 6: — D:o pr duss. Kr. 60: — Text till svenska s&n- gerna Kr. 0: 50 Conditioner: Efterkrafsliqvid. Vid remissa med ordern 5 proc. kassarabatt. Ny ill. priskurant 1901 mot 10 öres porto. AND. SK0G, Magasinsgatan 17, GÖTEBORG. EDIS ON fónógraffar og ekta Kolumbía- g raffofónar i stórkaupum og smákaupum roeð verði og kjörum sj&lfra ▼orksmiðjanna. Kr. a. Edison Home ...........114 „ Kdison Standard .... 76 „ Kolumbia „A-Tu . . . . 80 „ Kolumbia „Q-Qu ný gerð 26 „ Kolumbia „Qu.......... 20 „ Kolumbia og Edison „Grandw 275 „ Edison og Kolumbi hólk- ar með hljöðfæraslætti, sem og sænskir frum- gerðir hólkar með söng og hljððfrcraslætti, st. 2 „ Sömu hðlkar, tylftin á . 20„ Sljettir P.-hðlkar, st. á . „ 75 „Grandu-/fðlkar fyrir tðn- leikagraffófðninn, mik- ið úrval, nýtt prðgram, sænsk 8öng- og hljðð- færalög, stykkið á . . 6 „ Sömu hðlkar, tylftiu á . 60 „ Texti við sænsku söngvana „ 50 SÖLUSKILMÁLAR: Full borg un við eftirkröfu. Við fyrir- fram borgun 5 0/o afsláttur Nýr verðlisti með myndnm, 1901, gegn 10 au. 1 burðargjald. And. Skog. Magasinsgatan 17, Göteborg. í næsta blaði „Hauks hins unga“ byrjar sagan: Gesturinri á Ingjaldstióli, sem gerist hjer á landi, og er með mörgum mynd- um. Innan skamms byrjar og önnur sígæt saga, er sjálfsagt mun þykja bera af flestmn sögum, er áður hafa sjezt á íslenzku. ÚTSÖLUMENN að heimilisblaðinu „Haukur hinn ungi“, er selja 5—19 eintök og standa skil á andvirðinu á rjettum gjalddaga, fá 20% í sölulaun, og þeir, sem seija 20 eintök eða fleiri og borga skilvislega, fá 25 % í sölulaun. Útsölumenn gefi sig fram sem allra fyrst. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Nú geta aliir fengið skegg! Hið heimsfræga rússneska „Skeggbalsam“ knýr fram liið fegursta alskegg eða yfirskegg, s hár á höfuðið. Litar ekki. Ósaknæmt. Trygging fyrir endurborgun andvirðisins, ef „ sem og balsamið11 kemur ekki að liði fylgir með. Sje þetta ekki satt, borga jeg kaupandanum 500 krónur Verð á I. styrkleika 3 kr. 75 au., II. styrkleika 5 kr. 75 au., III. styrkleika (sem hrífur á 2—3 vik- um) 8 kr. 75 au. Sendist til allra staða á Islandi — ásamt notkuuar-leiðarvísi og tryggingarskír- teini á öllum tungumálum Norðurálfunnar — ge.gn iyriframborgun frá einka-umboðssalanum: Owe NieSsen, Lundsgade 7, Kdbenhavn. 169. Slái menn sjer saman um nokkrar dósir, sendast þær kostnaðarlaust; annars verða menn að senda 50 aura aukreitis. Með því að ekki er hægt að senda vörur til íslands gegn eftirkröfu, er þessi vara að eins send gegn iyrirframborgun. OOÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOðOOOðO VOTTORÐ. Eftir að jeg í mörg ár hafði þjáðst af magaveiki, og árangurslaust leitað margra lækna í tilefni af þeim veikindum mínum, ásetti jeg mjer fyrir rúmu ári að reyna hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír frá Valdemar Petersen í Friðrikshöfn, og er jeg hafði eytt fjórum flöskum af honum, varð jeg var við mikinn bata, og með stöðugri notkun þessa ágæta meðals, hefr jeg getað gengið að vinnu minni þjáningarlaust; en það finn jeg, að jeg get ekki verið án þess heilsubitters, sem gaf mjer heilsu mína aftur. 524 Kaslhvammi, pr. Husavík í Þingeyjarsýslu. Sigtryggur Kristjánsson. K mi-iífs''Olixíi’Iiiu fæst hjá fle tum kaup- íiif.niiiim á Isiandi. Til fie>s að vera vissir um, að fá hinn ekta Kiua lífs elixir, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins ef’ir himi skrásefta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Lanmaík. xxxxxxxxxxxxxxxxxxx 9099009909009900009 kemur í næsta mánuði. Til gamle og unge IVlænd anbefales þaa det bedste det nylig i betydelig udvidet Udgave udkomnc Skrift af Med.-Raad Dr. Miiller om et c7orstyrrQÍ cog S cxuaí-Sifstam og om dets radikale Ilelbredelse. Pris incl. Forsendelse i Konvolut 1 Kr. i Primaerker. ('urt Hohor. Braunschweig. Vinnustofa, á góðum stað i bænum, ekki minni en 10x10 álmL ásamt búð eða 2 herbergjum, sem mega vera lítil, Þ° ekki minni en 4%—5 álnir á hvorn veg, og áföst við vinnustofuna, óskast til leigu frá 14. maí nsestk. — Ritstj. vísar á.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.