Haukur - 01.02.1902, Blaðsíða 1

Haukur - 01.02.1902, Blaðsíða 1
Auglýsingablað Hauks. *17iéaufia6laé við fieimilis6/aóió „éCauRur Rinn ungi". Útgefandi: Stefán Bunólfsson, Reykjavík, Pósth ússtræti 17. Aldarprentsm. Febr. 1902. úCcimila-sfirá kaupsýslumanna, iðnaðarmanna o. fl. í Reykjavík. (Adressekalender) (Adressen-Nachweis). Bakarar. lngólfur Sigurðsson, Laugaveg 7. J. E. Jensen, Austurstræti 17. Bókbindarar. Arinbjörn Sveinbjarnarson, Laugaveg 41. Bókband og bóka-útsala Þingholtsstræti 3. Sigurður Jónsson, Skólastræti 5. Bóksalar: Sigfús Eymundsson, Lækjargötu 2. Gfullsmiðir: Björn Símonarson, Vallarstræti 4, selur ódýrt úr og klukkur. Erlendur Magnússon, Pingholtsstræti 5. Magnús Hannesson, Bankastræti 12. Olafur Sveinsson, Austurstræti 5. Saumavjelar bvergi eins ódýrar af sömu gerð. ADs konar ski'autgripir úr gulli og silfri. Stærsta úrval í Beykjavík. Hvergi eins lágt verð. Hárskerar: Arni Jíikulásson, Pósthússtræti 14. Járnsmiðir: Bjaruhjeðinn Jónsson & Friðberg Stefánsson, Aðalstræti 6 (inng. »m portið.) Helgi Magnússon, Bankastræti 6. Kristján Kristjánsson, Bankastræti. 12. Kristófer Sigurðsson, Skólavörðustíg. Sigurður Guunarsson, Laugaveg. Olafur Pórðarson, Þingholtstræti 4. Porsteinn Tómasson, Lækjargötu 10. Kaupinenn: Björn Þórðarson, Aðalstræti 6. Sigurður Björnssön, Laugaveg 27. Klæðskerar: truðmundur Sigurðsson, Bankastræti 14. ¦H. Andersen & S0n, Aðalstræti lfi. »einh. Anderson, Austurstræti 3. Ljósmyndarar: Magnús Ólafsson, Pósthússtræti 16. Sigfús Eymundsson, Lækjargöu 2 . Pjátursiniðir: ¦Pjetur Jónsson, Vesturgötu 22. Skósmiðir: Bencdikt Stefánsson, Vesturgötu 5 B. Egill Eyiólfsson, Laugaveg 31. Hróbjartur Pjetursson, Grjótagötu 4. Lárus G. Lúðvíksson, Ingólfsstræti 3. Avsllt nægar birgðir af útlendum skófatnaði. Magnús Guðmundsson, Klapparstíg 2. M- Á. Mathiescn, Bröttugötu 5. Moriz W. Biering, Laugaveg 5. Steinsmiðir: Albert Jónsson, Laugaveg 19. Magnús G. Guðnason, Laugaveg 48. býr til legstoina og steintröppur. ^ögnvaldur Þorsteinsson, Efri Vegamótum víð Laugaveg. Söðlasmiðir. Audrjes Bjarnason, Laugaveg 11. Trjesmiðir: Eyvindur Árnasoni Laufásveg 4, selur myndir og myndaramma, kort og BÍlkitau, margar tegundir. Úrsmiðir: Eyólfur Þorkelsson, Austurstræti 6, selur úr og klukkur og öll rafáhöld með bczta verði. Guðjón Sigurðsson, Austurstræti 14 (á móti bankanum]. Magnús Benjamínsson, Veltusund 3. Viðgerða-menn Markús PorsteinsBon, Laugaveg 47, gerir við saumavjelar og Orgel-Harmonium. Ættfræðingar: Jósafat Jónasson, Lestrasal alþýðu, kl. 7—10 siðd. Verzlun dóns dCclgasonar, 12. Laugaveg 12. Selur epli, Apelsínur og Lauk, Edik, Saft súra og sæta. Enn fremur flestallar nauðsynjavörur til heim- ihsþarfa, svo sem: Bankabyggsmjöl, Haframjöl og Kartöflumjöl o. m. fl. • • • Sama verzlun tekur íslenzkai vörur, einkum smjör, liangikjöt, harðfisk og góða ull, sem borgun, og eru slíkar vörur hvergi betur borgaðar. Hvergi betra að verzla en á Laugaveg 12. dCínalífsQÍiæírinn. Samkvæmt tilmælum hr. Valdemars Petersens i Kaupmannahöfn, þess er býr til Khialífselixírinn, skal almenningi hjer með gert kunnugt, að orsökin til þess, að hann getur enn þá selt hinn ekta Kínalífs- elixr með sama verði, eins og áður en tollurinn var lagður á hann, eða flöskuna á að eins Kr. 1,50, er sú, að áður en toll-lögin komu i gildi, sendi hann ákaflega miklar birgðir af Elixírum upp til Fáskrúðs- fjarðar, og afgreiðir síðan allar pantanir, er honum berast, frá forðabúri sínu á Fáskrúðsfirði, í stað þess að senda hann frá Kaupmannahöfn. Hann hefir þann- ig losnað við að greiða toll af öllum þeim Kínalífs- elixir, sem seldur hefir verið hjer á iandi hin síðustu ár, og sömuleiðis af þeim, sem seldur verður hjer á landi fyrst um sinn, og selur harm hann þess vegna með sama verði og áður, til þess að aimenningur geti eignazt hann með sem hægustu móti. Hann skorar á alla kaupendur Kínalífselixírs að láta sig vita, ef nokkur kaupmaður sje svo ósvífinn, að selja Kiiialifs- elixírlnn með hærra verði, heldur en kr. 1,50 flösk- una, með þvi- að slíkt sje með öllu óleyfilegt. Enn fremur óskar hann þess getið, að Kínalífs- elixíriiin sje og verði framvegis jafn góður og kröftugur,

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.