Haukur - 01.09.1902, Blaðsíða 3

Haukur - 01.09.1902, Blaðsíða 3
AÍJGLYSINGABLAÐ HAUKS. 3 ir ýmsra lækna, er jeg hefi leif-að. En síðast liðinn vetur fór jeg svo að nota hinn heimsfræga Kína-lífs- elixír herra YaIdemars Petersens í Kaupmanna- höfn, sem hr. kaupmaður Halldór Jónsson í Vík í Mýrdal hefir útsölu á, og er mjer sönn ánægja, að geta vottað það, að nú, eftir að hafa brúkað 7 flösk- ur af þessum ágæta bitter, finn jeg stóran mun til bóta á heilsu minni, og með áframhaldandi brúkun Kína-lifs eiixii sius, vona ieg að fá fulla heilsu aftur. Feðgum (Staðarholti), 25. apríl 1902. Magnús Jónsson. Kína-lifs-clixírism fæst hjá flestum kaupmönn- uni ;i íslnudi. Til þt-ss að vera vissir um, að fa hitm ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því. að v-p- standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. ooooooooooooooooooo „J€ s R a n,“ barnablað með myndum, flytur sögur og ýmsan fróð- leik við barna hæfi. Árgangurinnn, 24 blöð og Jóla- lilað, skrautprentað, að auki, kostar í Rvík 1 Kr., út um land Kr. 1, 20. „Æskan“ er bezta barnablað, ættu því ailit' for- eldrar að kaupa hana og halda lietmi saman. Börnin beirra munu verða þeim þakklát fyrir það. Afgreiðslumaður „Æskunnar," Sigurður Jónsson, kennari, Vesturgötu 21, tekur á móti pöntunum og áfgreiðir þær, kvittar fyrir borgun o. s. frv. Munið, að 6. árg. blaðsins byrjar 1. þ. m. Pantið það því sem fyrst. 0000000030000000000 Kennsla. Jeg undirrituð kenni börnum ýmsar námsgreinar, bæði til munns og handa. Einnig kenni jeg fuilorðnum stúlkum ýmsar hannyrðir. En fremur kenni jeg ung- lingum og fullorðnum Clislut, og mega þeir, er vilja, botga þá kennsiu með smíðum eftir þvi sem um semur. Reykjavík, Þingholtsstræti 8. cJarþrúður Jljarnaóðttir Áýja skáldsagan UPPI VIÐ FOSSA eftir Þorgils gjallanda, fæst eftir næstu helgi hjá bókbindara Siguréi Sónssyni, Qcoö-ó Qinpía rfilayió beldur TOMIÍÖLU á næsfkomandi hausti og skorará áila góða menn og konur, sem unna bindindismálinu heilla, að styrkja þessa tombóiu með gjöfum og fjár- framlögum. Ágóðanum verður varið til hljóðfæris- kaupa. Gjöfum veitum vjer undirritaðir móttöku. Reykjavík 16/7 1902. (Borgþór jfósefsson, „ÖrYnjólfur íorlúksson, ^Jens 3- Œ(Qage, jjón jSjarnason, ]ón ^ósenkran^. «gi»HfwwffTiiwiritTiTiirawmB88g^aaBWK5BMBaBiM8a cJCió síarRasta og Bczta slitfataefni fæst k e y i> t í b ú ft Sigfúsar Eymundssonar Jyrir yott voró. OOOQQOOQOOQOQQQQOOO Ómissandi á hverju ísl. heimili. Verið er að gefa út: Matth. Jochumson : Ljóðmæli I—IV. Safn af ljóðmælum skáldsins, frá yngri og eldri árum. Mjög mikið af þeim er áður óprentað. Ætlazt er til að safn þetta komi út í 4 bindum; hvert bindi um 300 bls. að stærð. Myndir af skáldinu og æfi- ágrip skáldsins er ætlazt til að fylgi safninu. Fyrsta bindið kemur út í haust 1902, og fram- vegis eitt bindi á ári hverju. Hvert bindi selt innbundið í einkarskrautlegu bandi, gull- og lit-þryktu, og kostar: Fyrir áskrifendur: kr. 3,00. í iausasölu kr. 3,50. Verð þetta er nærri því helmingi lægra en kvæða- bækur vanalega seijast hjer á landi. Það er sett svo lágt t.il þess, að sem allraflestir geti eignazt safn af Ijóðmælum „lárviðarskáldsins". jjpajp Vcrft J)ctta mun þó vcrfta liækkað aft mun, undir cius og' útgáfunni er lokift. Pantið því kvæðasafnið sem fyrst hjá næsta bók- sala! Prentsmiðja Seyðisfjarðar, 24. júlí 1902. ÍDavió (Bstlunó. nnnnnnmnnnnnnnnnnn SlóRasqfn alþyóu 1902. Skáldsagan Eirikur Hausson, II. og Pættir úr Islcudiugasögu, 2. lictti. Tvær afbragðsgóðar bækur fyrir einar 2 krónur. Fást hjá ARINB. SVEINBJARNARSYNI. ! il ganue og unge iviænd anbefales paa det bedste det nylig i betydelig udvidet Udgave udkomne Skrift af Med.-Raad Dr. Mfiller om et SForsiyrret Æorva~ oy S exuai-Systam og om detB radikale Helbredelse. Pris inol. Forsendefse i Konvolut 1 Kr. i Frirnærker. L'urt Hobcr, Brauoschwcig. ■'maamamBBszsammmm

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.