Haukur - 01.03.1910, Síða 9
Gasstöð Reykja-
víkup var bygð í sumar.
Hún stendur austast íbæn-
Unb við Rauðarárlæk, norð-
anvert við Hverfisgötu.
henni er mjög vei
Sengið í aiia staði, húsin
sjerlega vönduð steinhús,
°í> útbúnaður allur af nýj-
ustu og beztu gerð. Gas-
stöðvarhúsin sjálf,sem sýrid
eru á myndinni, hafa kost-
um 45,000 kr., en auk „ _ ,. ..
í>ess fylgir henni íbúðar- GaSStoð Reykjav.kur.
hus stöðvarstjóra, sem kostað hefir með öllum þægindum um en innri veggir
r2,000 kr. Gasgeymirinn, sem sjest til hægri handar á mynd-
>nnt, gasæðarnar frá honum út um bæinn, gasofnarnir o. s. frv.
bafakostaðum 312,000 kr.,ogkostnaðurvið innlagninggasæða
* búsin í bænum, nemur nú orðið um 15,000 kr. í Gas-
stöðinni eru 3 gasofnar, og geta þeir framleitt 3,500 tenings-
’t'etra af gasi á sólarhring hverium, eða 137—138 tenings-
*netra á hverri klukkustund. A gasstöðinni vinna nú 4 menn:
stoðvarstjóri, þýzkur, gasmeistari og 2 kyndarar, allir íslenzkir.
ingarnefnd, kosin af alþingi: Guð-
mundur Björnsson, Jón Jakobsson,
Tryggvi Gunnarsson. Teikningin
gerð af: Magdahl Nielsen bygg-
ingameistara. Verkið framkvæmt
af: Fjelaginu „Völundur". Um-
sjónarmaður við bygginguna: F.
Kjörboe byggingameistari. Bóka-
vörður landsbókasafnsins settur:
Jón JakobsSon. Skjalavörður lands-
skjalasafnsins: Jón Þorkelsson.
Ætlast er til, að aukið sje við bygg-
inguna eftir þörfum síðar“*
Húsið er allt úr steini,
og svo byggt, að veggir
allir eru tvöfaldir, ytri veggir
úrgrásteini ióþuml.þykkir,
9 þuml. þykkir úr sandsteypusteini. Bilið
milli veggjanna er 3 þuml. Reykháfarnir er og tvöfaldir.
Járnbitar eru í loftum með svokölluðum Montierútbúnaði í
millibilum. Stigar allir eru steinsteyptir, og tröppurnar múraðar
á aðra hlið 8 þuml. inn í
múrveggina. Alt er húsið
frá kjallaragólfi og upp að
efra lofti gersamlega eld-
traust, 19—20 álnir á hæð.
Miðstöðvahitun er í hús-
inu. Það er hvítmálað utan
eins og myndin sýnir.
I húsinu eru nú geymd
þessi söfn: Landsbóka-
safnið, landsskjalasafnið,
náttúrugripasafnið og forn-
gripasafnið. Lestrarsalur
landsbókasafnsins var opn-
aður til almennra afnota
28. marz 1909.
Landsbókasafnshúsið í Reykjavík.
er þýzkt firma, Carl Francke í Bremen, sem hefir
annazt um að koma stöðinni upp.
Gasstöðinn tók til starfa í síðasll. júlfmánuði, og hefir
hún nú lokið að öllu við gasveitu í 210 hús, en 30 hús bætast
v*ð næstu daga. Hún hefur sett upp samtals um 2,500 gas-
^arnpa og um 260 gassuðuáhöld, og auk þess götuljóskerin,
rum 200 að tölu. — Gaseyðslan er nú sem stendur um 700
teningsmetrar á dag, en vex um hjer um
Venizelos, Krítar-
foringi, sem kallaður hefir
verið, er nú orðinn for-
sætisráðherra á Grikklandi.
Venizelos, forsætisráðherra Grikkja.
bil
4° teningsmetra á degi hverjum.
hefir gasstöðin framleitt til þessa
d»gs full 35,000 teningsmetra af gasi.
^úmið leyfir ekki að lýsa gasgerðinni
að þessu sinni, og verður það þvf
að bfða.
Landsbókasafnshúsið stendur
d Arnarhóli, norðan við Hverfisgötu,
°g snýr inngangur móti suðri. Horn-
s,te‘nn hússins var lagður 23. sept. 1906.
^ mnri hlið hornsteinsins er höggvið,
að hann sje lagður á árstíðardag Snorra
^turlusonar, ogeinkunnarorðin: sMennt
er máttur«. Undir hornsteininn var
aSt skjal í blýhylki, og þetta ritað á:
»,Hús þetta er byggt handa landsbókasafni og
n sskjalasafni Islands, samkvaemt lögum um stofn-
n ^yggingarsjóðs og bygging, opinberra bygginga,
faðfestuni 20. dag októbermánaðar rgos, og er
°rnsteinninn lagður á dánarafmæli Snorra Sturiu-
nar 23 sept. rgoó, á fyrsta ríkisstjórnarári Friðriks
^onungs hins VIII. Ráðherra: H. Hafstein. Land-
j, ."i' Hlemens Jónsson. Forsetar alþingís: Eirikur
lCm' Jótíus Hafstein, Magnús Stephenscn. Bygg-
Gjorgje krónprins i Serbiu.
og vænta menn alls góðs af hon-
um. Hann hefir reynt að sefa hugi Kríteyinga, og lætur sjer
mjög annt um að koma í veg fyrir allt, er til ófriðar geti leitt
milli Tyrkja og Grikkja. Eru menn því farnir að vona, að
öll viðureign þeirra endi á friðsamlegan hátt.
Gjopgje kpónppins í Scpbíu.
Óvinsældir Pjeturs Karageorgevitsch
Serbíukonungs, — þess, er tekinn var
til konungs þar eftir morð Alexanders
konungs og Drögu drotningar hans (11.
júní 1903) — fara sí og æ vaxandi.
Blöð ýms, sem til þessa hafa dregið
hans taum, hafa nú snúizt gegn hon-
um, og kenna honum um það, hve fjár-
mál og iðnaður er kominn í mikil 6-
efni þar í landi, og sömuleiðis saka þau
hann óbeinlínis um fjöldann allan af
glæpum, sem drýgðir hafa verið f Ser-
bíu nú f seinni tfð, og hefir óstjórn
þar í landi aldrei verið hóflausari en
einmitt nú. Fylgismenn Gjorgjes (Ge-
orgs) krónprins ýta undir æsingarnar,
því að þeim er umhugað um að steypa
Pjetri konungi af stóli. Gjorgje prins
er þó ekki neitt sjerlega álitlegt kon-
ungsefni, og f fyrra var látið heita svo
sem hann hefði afsalað sjer öllu tilkalli
til rfkiserfða f hendur Alexander bróður
sínum, vegna megnrar og almennrar ó-
— 41
— 42 —