Haukur - 01.03.1910, Page 10

Haukur - 01.03.1910, Page 10
H A U K U R ánægju með hann, og á- sökunar um ýmisleg of- beldisverk. Hann er al- gerlega gjaldþrota, og svo hefir kreppt að hon- um nú á síðkastið, að hann hefir neyðst til að selja reiðhestinn sinn, mesta gæðing, sem hann hefir lafað á lengst allra gripa sinna. Hann er sagður svo snauður, að hann vanti oft fje til frí- merkjakaupa, hvað þá annars stærra, og híbýli hans eru svo ill og sóða- leg, að enginn konung- borinn maður kvað búa í jafn illum vistarverum. Um Alexander bróður hans heyrist nú ekkert talað. Dp. Crippen er enskur læknir, er bjó í Hilldrop Cres- cent, rjett hjá Lundúnum. Konan hans hvarf skyndilega í sumar, og sagði læknirinn, að hún hefði strokið að heiman með söngmanni einum, er hún hefði haft ást á. Síðar sagði hann þó einhverjum, að hún hefði ekki strokið, heldur væri hún dáin og grafin. Þetta þótti hálf ískyggilegt, og kom þá til orða að hefja lögreglurannsókn, en áður en úr því yrði, hvarf Crippen, og með honum stúlka ein, skrifari hans, Ethel Le Neve að nafni. Var þá gerð húsrannsókn hjá lækninum, og fundust þá ( kjallaranum sundurlimaðir partar af líkama, en íkið hafði verið brytjað þannig, að öll bein höfðu verið tekin burt, svo og allt það, er sýnt gæti kynferði líks- ins. Þóttust menn þá vissir um að þetta væri lík frú Crippen, og að maðurinn hennar hefði framið morðið. Var þá farið að leita læknis- ins og frillu hans, og háum verðlaunum heitið þeim, sem gæti handsamað þau. Og nú áttu þau að hafa sjezt í öllum áttum, svo að enginn vissi hverju trúa skyldi. Loks sannfærð- ist skipstjórinn á skipinu »Montrose«, er þá var á leið til Kanada, um það, • f Henning Matzen, prófessor. að hJúin væru á skiPinu- dulbúin sem prestur og sonur hans. Hann sendi þegar loftskeyti til Ameríku, og bað lögreglumenn vera til taks að handsama þau, er þangað kæmi, og var það svo gert. Þau voru síðan flutt til Englands, og stendur málið gegn þeim enn þá yfir. Þau harðneitá öllu. En nú þykir það fullsannað, að líkpartarnir sjeu af líki frú Crippen, og var hann því um síðustu mánaðamót dæmdur sekur um fytirhugað morð. Hegning þó enn óákveðin, og talið sennilegt að stúlkan sleppi. Henning Hlatzen andaðist 18. júl( síðastl. Hann var fæddur 1840, og var talinn einhver lærðasti lagamaður Dana og prófessor við háskólann í Khöfn í rjettarsögu og danskri ríkisrjettar- og einkarjettarfræði hafði hann verið í full 40 ár, og því kunnur lögfræðingum öllum hjer á landi. Hann var nýlega giftur Helgu, dóttur Bryde stórkaupmanns, er áður hafði verið gift Jóni konsúl Vídalín. Miðdepill hins þýzka ríkis. í Bæheimi er blettur einn, sem talinn er að vera miðdepill Norðurálfunnar. Nú hefir Þjóðverjum verið borið það á brýn, að þeir segi um allt nýtt: »So ein Dings muss ich auch haben«, (svona verð jeg l(ka að fá mjer). Ef til vill eru Þjóðverjar hafðir fyrir rangri sök, með því að segja þetta um þá, en margt virðist þó staðfesta þessi ummæli. Þýzkur landfræðingur, Matced að nafni, hefir t. d. nýlega gert nákvæmar mælingar, til þess Miðdepill pýzka ríkisins. að finna miðdepil hins þýzka ríkis, og þar hafa Þjóðverjar látið reisa stein mikinn með viðeigandi áletrun. Myndirnar sýna stein þennan. Fyrri myndin er af steininum sjálfum, en síðari myndin af stað þeim, sem hann stendur á í bænum Spremberg í Lausitz. Miðdepill pýzka ríkisins. StjórnarbyIting ■ Portugal. Eins og menn muna var Karl I. Portugalskonungur myrtur ásamt krónprinsinum, Ludvig Filip, 1. febr. 1908, og tók þá yngri sonur hans, Manuel II. við völdum, þá barn að aldri, fæddur 1898. — Snemma í þessum mánuði gerðu lýðveldismenn uppreist í Lissabon, og lauk henni svo, að Manuel konungur flúði ásamt móður sinni til Spánar, en lýðveldi var stofnað. Heitir sá Theophilo Braga, og er bókmenntasögufræðingur mikill og skáld, sem varð forseti lýðveldisins til bráðabyrgða.— Konung- ur hefir þó lýst yfir því, að hann hafi alls ekki lagt niður völdin enn þá, nje afsalað sjer neinum þeim rjettindum, sem sjer sjeu tryggð með stjórnarskránni. Roald Amundsen. Eftir að sfðasta blað kom út, kom símfregn um það, að nú væri Roald Amundsen farinn að leita Suðurheimskautsins. Hann er þó ekki hættur við Norður- heimskautið, heldur ætlar hann að fara fyrst svo langt suðttr á bóginn, sem hann kemst, helzt alla leið til heimskautsins, en snú svo við, og fara norður Kyrrahaf, og leita Norðurheim- skautsins þaðan. Hann býst við að verða 3—4 ár í förinm- Loftför frá París til Lundúna. Nýtt loftfar, sem enska stórblaðið »Daily Mail« hefir látið smíða á Frakklandi, fór 16. þ. m. frá París til Lundúna á 6 klukkust. Það er n*r 400 kílómetrar, eða hjer um bil alveg sama vegalengd, eins og frá Reykjavík til Seyðisfjarðar. Alphonse Clement heitir sá, sem smíðað hefir loftf. þetta, og hafði hann 6 menn með sjer í förinnt- Konumorðinginn dr. Crippen. — 43 — — 44

x

Haukur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.