Haukur - 01.05.1911, Side 9
ÚR ÖLLTJM ÁTTTJM.
Krýning Georgs
V. Bretakon-
ungs fór fram 22.
júní, eins og minnzt
hefir verið á í frjetta-
blöðunum. Var þá
meira um dýrðir á
Englandi, heldur en
nokkurn tíma áður
í manna minnum.
Krýningar-athöfnin
fór fram í West-
minster Abbedy.
Myndin sýnir hið
hátíðlega augnablik,
þegar erkibiskup
Kantaraborgar er
að setja kórónuna
á höfuð konungin-
um. Stóllinn, sem
konungurinn situr í, er 700 ára gamall, og dýrgripur mesti.
Krýning Georgs V.
kaupa, og á tima
neyðarinnar varð
Ibsen að selja upp-
lagið fyrir sama
sem ekkert. Til-
raun þessi var fyrsta
. fótmálið á hinni .
miklu og fögru rit-
höfundarbraut, sem
með timanum gerði
Ibsen að miljóna-
mæringi. Það hefir
legið við borð, að
selja lyfjabúðina,
til þess að rífa hana,
en með samskotum
um land allt varð
þó komið í veg fyr-
ir það. Og nú hefir
lyfjabúðinni gömlu
verið breytt í must-
eri til minja um skáldkonunginn Henrik Ibsen.
Gömul krýningarbiblía.
Gömul krýningarbiblia. Einhver allra dýrasti dýr-
Sripurinn í brezka bóka- og nryndasafninu mikla, „British"
Museum", er biblía sú, sem hjer er sýnd mynd af. Hún er
frá árinu 1100. Þegar Henrik I. konungur, sonur Vilhjálms
S1gurvegara, var krýndur, árið 1100, lagði
hann höndina á þessa biblíu, meðan
hann vann krýningareiðinn. Eftir það
var biblía þessi ætíð notuð við krýning-
ar eftirmanna hans, þar til María hin
blóðuga (María I.) tók við völdum.
Taðir hennar, Henrik VIII., konumorð-
'Oginn alræmdi, var sá síðasti, sem vann
krýningareiðinn með höndina á Jiessari
biblíu, árið 1509. — Annars er það ekki
hieð öllu rjett, að kalla bókina biblíu,
TOeð því að í henni er ekki annað en á-
Srip af guðspjöllunum fjórum, og eru þau á latnesku. Bókin
er vel skrifuð, — prentlistin fannst ekki fyr en 350 árum síð-
ar, svo sem kunnugt er, —■
blöðin eru úr ágætu bók-
felli, og bindið úr leðri.
fftan á spjaldinu er Krists-
htynd úr málmi.
Ibsenshusið 1 Grimstað.
Snilldar.stökk. Foringjarnir í ítalska riddaraliðinu
eru ánnálaðir fyrir það, hve góðir reiðmenn þeir eru. Mynd-
in er gott sýnishorn af því. Einn fyrirliðanna lætur hestinn
sinn stökkva yfir moigunverðarborðið, og fjelagar hans sitja
rólegir, eins og ekkert sje um að vera.
Ópíum. Eitt af allra algengustu og
fallegustu skrautblómunum, sem ræktuð
eru í görðum hjer á landi, er valmúan.
Stóru, eldrauðu blómin hennar eru reglu-
legt augnayndi, og til sannrar prýði í
hverju blómabeði. Og það er einmitt í
slíkum beðum, sem blóm þetta á heima.
. En á Indlandi, Litlu-Asíu og — til .
skamms tíma — í Kína, eru akratnir al-
þaktir þessu blómi. Þar er það ræktað sem nytjajurt, eða
rjettara sagt, skaðsemdar-jurt — þaf stendur blóm þetta sem
blóðrauður smánarblettur
Ibsenshúsið ■ Grím-
stað. Það er norskt þjóð-
ar-minnismerki, sem þessi
tttynd er af, sem sje gamla
lyfsöluhúsið í Grímstað í
Noregi, í þessu húsi lifði
norska skáldið heimsfræga,
Henrik Ibsen, við sult og
seyru, þegar hann með
^iklunr harmkvælum ung-
aði ót fyrstu skáldskapar-
rilraun sinni, leikritinu
"Catilina". Hann las það
UPP fyrir nokkrum vinum
sfnum, og þeir voru stór-
hrifnir af því. En bóksal-
arnir voru ekki eins hrifnir,
°ST að lokum rjeð hann af
að gefa það út sjálfur. En
Það var Ijelegur gróða-
hnykkur. Enginn vildi
Snilldar-stökk.
á mannkyninu. En, sem
betur fer, er nú byrjuð al-
varleg viðléitni á því, að
afmá þennan blett. Les-
endur „Hauks" hafa sjálf-
sagt áður sjeð í frjettablöð-
unum minnzt á samning
þann, sem nýlega er gerð-
. ur milli Kína og Eng- .
lands, samning, sem kem-
ur algerlega í veg fyrir
allan innflutning á ópíum
fra Indlandi til Kína.
Indland hefir með samn-
ingi þessum allt í einu
misst ákaflega arðsama,
en æði óheiðarlega at-
vinnugrein. — Opíums-
framleiðsla getur hvergi
. orðið að ráði, nema í .
tempraða beltinu og hita-
beltinu, þar sem stórrign-
ingar geta ekki eyðilagt
uppskeruna. Samt sem
áður er valmúan einnig
. ræktuð til ópíumsfram- .
leiðslu víða í Mið-Evrópu.
113 —
— 114 —