Haukur - 01.05.1911, Qupperneq 10
HAUKUR.
Og ópíum Jað, sem
þar er framleitt, er
meira að segja sterk-
ara, heldur en aðrar
ópíumstegundir, og
það er það ópíum,
sem einkum er natað
í þarfir læknisfræð-
innar. A Indlandi er
jurt þessi aftur á móti
eingöngu ræktuð í
því skyni, að reka
stórverzlun með eitrið.
Skömmu eftir að
blómin eru fallin, eru
skornir smáskurðir í
. hálfþroskaða fræ- .
hnúðana, og seytlar
þá úr þeim mjólkur-
litur safi. Safi þessi
storknar að mestu á
einni nóttu, og verður að brúnleitu hrúðri,
af með hnffi. Þetta er ópíum. Það
og búnar til úr þvf smá kúlur eða mótað á annan hátt. Það
er talið svo til, að hjer um bil 2 millígrömm af ópíum fáist
úr hverju blómi, og
þegar þess er gætt,
að fyrirfarandi ár hafa
verið flutt að meðal-
tali allt að 8,000,000
kflógrömm á ári frá
Indlandi til Kína, þá
verður það Ijóst, að
hjer er ekki um smá-
ræðis atvinnuveg að
ræða. Opíum er að
. mörgu leyti ágætt .
læknislyf, einkum til
þess að deyfa kvalir,
og mörgum mannin-
um hefir það hjálpað
yfir sjúkdóm og þján-
íngar. Sje ópíums
neytt daglega, spillir
það bæði sál og iík-
ama meira, heldur en
nokkurt annað meðal, sem menn þekkja. A Tyrklandi er
það mjög almennur löstur, að jeta ópíum. Þar eru menn,
sem jeta jafnvel 10 grömm á dag. Nokkuri stundu eftir að
þeir neyta þess, fara áhrif þess að gera vart við sig. það
sfgur á þá nokkurs
konar mók, og þeim
finnst þeir vera sæl-
astir allra manna,
og heimurinn ein-
tómt yndi, fegurð
og fögnuður. Og
. þessi víma getur .
staðið yfir í 5—6
klukkustundir. En
þegar”þeir vakna,
þþá-[er það önnur
hliðjhe'irnsins, sem
að þeim
veit.
Kfnverjar
kjósa
heldur að
reykja
ópfum.
Reykinga-
maðurinn
hallar sjer aftur á bak á legubekknum, lætur
ópíumspilluna í pípu, heldur henni yfir loga, og
sogar reykinn hvað eftir annað ofan í lungun.
Að skammri stundu liðinni hnígur hann í nokkurs
konar dvala, og rakn-
ar oft ekki við fyr en
daginn eftir. Og þá
líður honum ákaflega
illa, bæði á sál og
líkama, og til þess
að ráða bót á þvf,
neyðist hann til að
fá sjer í pípuna aftur.
Og áður en hann
veit af, er hann orð-
inn þræll þessarar
óttalegu ástríðu, og
getur ekki hætt að
reykja ópíum þótt
hann hafi alian vilja
á því. Og það er
almenn trú manna
þar, að ef ópíums-
reykingamaður hætti
allt í einu, þá deyi
og er þá skafin hann eftir nokkra daga. En ópíumsnautnin á sjer víðar stað,
er svo hnoðað saman heldur en á meðal Kínverja og Tyrkja. Hún er þvf miður
Opíumsverksmiðja á Indlandi.
Indverjar hnoða og hreinsa óunnið ópíum.
Valmúa.
Höfuð Cromwells.
töluvert almenn meðal hvítra manna lfka, einkum í Norður-
Ameríku og á Englandi. í I.undúnaborg eru enn f dag
ópfumskrár, engu
betri en á Austur-
löndum. Þekking
rnanna á ópíum og
áhrifum þess er æfar-
gömul. Valmúan var
t. d. ræktuð i Litlu-
Asfu á dögum
Hómers. Theophrast
þekkir ópíum (meko-
nion) og Dioskorides
og Plinius lýsa til-
búningi þess. Persar
voru í fornöld ópf-
umsnautnarmenn
miklir. Á mektar-
árum Arabanna, þeg-
ar Islam „herjaði
með eldi og sverði",
þá fluttist löstur þessí
meðjþeim til annara
þjóðflokka. Það var ekki fyr en á 17. öldinni, sem Kínverjar
komust á það, að reykja ópíum, en Iösturinn'varð fljótt al-
mennur mjög, og rændi þjóðina þrótti og þreki. Ópfums-
framleiðslan fullnægði hvergi nærri eftirspurninni. Þá var
það, sem Austur-
Indía-verzlunarfje-
laginu datt það sví-
virðilega ráð í hug,
að fara að rækta
ópíums-jurtina á
Indlandi, og flytja
ópíum til Kína sem
verzlunarvöru. Og
innfiutningurinn óx
ár frá ári til stór-
tjóns og niðurdreps
fyrir Kínverja. En
árið 1820
tók stjórn-
in í Kína
rögg á
sig, og gaf
út bann
gegn inn-
flutningi
ópíums.
Afleiðingarnar urðu þær, að hákristilega menn-
ingarþjóðin, Englendingar, sögðu Kínverjum stríð
á hendur, og eftir geysilegar blóðsúthellingar tókst
þeim loks að neyða Kínverja til þess, að leyfa innflutn-
Ópiums-reykingamaður.
115 —
— 116 —