Haukur - 01.05.1911, Side 11
H A U KU R
inginn aftur. En nú
er ófögnuður þessi
loksins á enda. Ind-
versku ópíumsverk-
smiðjurnar verða
Iagðar niður, og á
landflaemum þeim,
sem verið hafa al-
rauð af valmúablóm-
nm, verður nú tekið
að rækta maís, hrís-
grjón og aðrar nyt-
semdarjurtir.
Höfuð Crom-
wells. Stórblað eitt
á Englandi gerði einu
sinni í vor alla les-
endur sína dauðskelk-
aða. Á fremstu blað-
sfðu var sem sje mynd af gömlu og skrælnuðu mannshöfði,
er fyllti blaðsíðuna og glotti draugalega framan í lesendurna,
svo að skein í berar tennurnar. Og í gegnum hausinn hafði
verið rekin stöng með
hvössum broddi. Les-
endurnir stóðu á önd-
inni, er þeir sáu þessa
ógeðslegu sjón. Hvað
. átti blaðið við með .
þessu? Það skal jeg
segja ykkur. Þetta
var hvorki meira nje
minna, en sögulegur
menjagripur, nokkurs
konar helgur dómur —
það var höfuð Olivers
. Cromwell. Hinn .
strangi hreintrúarmað-
ur, sem aldrei heyrðist
blóta, herstjórinn, sem
ljet taka konunginn af
lífi, stjórnvitringurinn,
sem átti mestan þátt-
inn í því, að gera Eng-
land að stórveldi, —
íjekk ekki frið í gröf
sinni. Eftir að Stuart-
ainir komust aftur til
valda, var lík Crom-
wells grafið upp, og
dregið á böðulskerr-
unni til gálgans við
^yburn. Og þar var það hengt upp. Síðan var svo höfuðið
böggvið af líkinu og fest upp á stöng. Þetta var hefnd Stu-
artanna yfir hinum
ldtna mótstöðumanni
■ Þeirra, þótt lúaleg .
Víer>- Sagan segir,
a® nótt eina hafihöf
oðið fokið ofan, og
lent við fætur varð
Jfianns nokkurs, er
það, og vafði um
t>a* kápu sinni, og
afhenti það síðan .
'ettingjum Cromwells.
ftir það fara engar
s°gur af höfðinu, þar
í'1 Það nú kemurallt
einu úr kafinu hjá
enskum presti einum,
«g er sagt að það
n verið varðveitt í
11 hans síðan 1812.
með því að öll
Einkennileg Kristsmynd (í birtu).
Dvergur gerir samning.
Fljúgandi lögregla. Á sunnanverðu Frakklandi hafa
verið óeirðir miklar í vetur og ( vor, eins og lesendur Hauks
munu hafa sjeð í frjettablöðunum. Það voru kampavínshjer-
uðin, sem uppreistina
hófu. Þykir þeim ýms
önnur hjeruð, sem ekki
hafa rjett til þess að
nefna vín sín kampa-
vín, spilla atvinnu sinni
með því að búa til og
selja vín með sama
nafni. Eru þau stjórn-
inni afarreið fyrir það,
að hún skuli ekki hafa
komið í veg fyrir slíkt
með lögum. Herlið
var þegar ( vor sent
til þess að reyna að
bæla niður uppreistina,
en það hefir gengið
illa, og var það þó út-
búið með öll nýjustu
. hjálpartæki. T. d. .
voru fljúgandi lögreglu-
menn sendir út yfir
vínyrkjuhjeruðin, til
þess að njósna um all-
ar hreyfingar uppreist-
armannanna. Á mynd-
inni sjest ein slík flug-
vjel. Á bak við sjást
vínbrekkurnar ( fjarska. Einkennileg Kristsmynd (i skuggsýnu).
Einkennileg Kristsmynd. Maður einn á Englandi
á einkennilega Kristsmynd. Það er æfar-gamalt olíumálverk,
er breytir útlití öllu
eftir því hvort bjart
er eða skuggsýnt. Á
daginn sýnist Krists-
myndin ljós að bera
við gráan vatnsflöt-
inn. En þegar skugg-
sýnt er, sýnist hún
hjúpuð myrkri, helgi-
röðull kemur í ljós
yfir höfði hennar, og
skuggi af krossi sjest
að bera við vatnið.
Enginn getur gefið
neina skýringu á þv(,
hvernig á þessu ein-
kennilega fyrirbrigði
stendur.
Fljúgandi lögregla.
V; Í
vitneskja um þetta er
byggð á munnmælum
• í ættinni, en ekki á
sögulegum gögnum,
og með því að 250
ár eru liðið síðan lík
Cromwels var' grafið
upp og limlest (það
var 1661), þá erauð-
vitað ekkert hægt að
segja um það með
vissu, hvort þetta er
í raun og veru höfuð
hins mikla stjórnmála-
manns og ágæta
hershöfðingja. Sjálf-
sagt fæst aldrei vissa
um það, en seint
munu Englendingar
gleyma sögunni um
höfuð Cromwells.
117
— 118 -