Haukur - 01.06.1912, Qupperneq 3

Haukur - 01.06.1912, Qupperneq 3
H A U K U R . 'ar jeg rekinn burt. Jeg reyndi þá að fá vinnu ía hinum reglulegu slátrurum. Mig hefir allt af angað til að komast í þess konar stöðu. En það 'ar ekki því að lieilsa. Þeir hristu höfuðið og 1 u á mig smáum augum, eins og iðnaðarmaður- 11111 á ólærða hagleiksmanninn. Svo þegar jeg var 0rðinn full ra sextán ára, og hnífstunguæðið var lanð að renna af mjer, þá leitaði jeg mjer atvinnu atlnars staðar. En jeg gat lengi vel enga atvinnu eilgið, og oft varð jeg að svelta. Loksins fjekk vinnu í grjótnámunum í Montrouge. I’ar var •|eS bara í tvö ár, því að jeg varð leiður á því að e,ka akneyti á þjóðvegunum, og draga grjót fyrir e,t111 franka um daginn. Og af því að jeg varstór °§ sterkur, þá ljet jeg taka mig í herþjónustu. Jeg lar spurður að nafni og aldri, og hvar vitnisburð- arhrjef mín væru. Nafn mitt? Albínóinn. Aldur? lt*ð á skeggið á mjer. Vitnisburðarbrjefm? Hjer þ vitnisburður meistara míns í grjótnámunum. eir álitu, að jeg gæti orðið duglegur hermaður, °§ tóku mig í lierinn«. »Og ef þá hefði verið ófriðartími, þá hefði ai'lniennska þín, hugrekki, og tilhneiging þín til Ueita hnífnum, sjálfsagt orðið til þess, að þú elðir verið gerður að herforingja«. »Já, það hefði átt við mig! Það lrefði verið ^klítið meira í munni fyrir mig, að stinga Eng- endinga eða Þjóðverja, lieldur en að stinga veslings lr,ðarbikkjurnar. En það var einmitt ólánið, að ha var enginn ófriður, en nógur heragi. Lærling- .r reynir að berja meistara sinn; gerir ekkert til; sle hann burðaminni, er hann sjálfur barinn; sje atllr aftur á móti sterkari, þá ber hann. Hann 81 i'ekinn burt, máske settur i varðhald; það er Uiif og sumt. í hernum gengur það öðruvísi. mn sinni sló undirforinginn í mig, til þess að le§ yrði íljólari að gegna. Hann hafði fullan rjett hess, því að jeg var að slæpast iðjulaus. Mjer Sarnaði þetta, og jeg sýndi mótþróa. Hann stjak- ar við mjer, og jeg stjaka aftur við honum. Hann ™ur í blússukragann minn, og jeg gef honum kt^nnndir með hnefanum. Það var ráðizt á mig, 8tl þá varð jeg hamslaus af bræði. Blóðið steig til höfuðsins, og alll varð rautt fyrir augun- U,lt á mjer. Jeg lijelt á hnífnum mínum í liend- ,lllli. því að þetta var í eldhúsinu, og svo------- tek jeg {jj aQ stínga — — slinga, alveg eins og ‘,e§ar jeg hafði bikkjurnar fyrir framan mig. Jeg ^,aP undirforingjann, og særði tvo dáta! — — að var meiri slátrunin! Þessum þrem mönnum ,afði jeg veilt samtals ellefu linífstungur — ellefu mfstungur! Blóðið rann í lækjum um gólfið, eins 1 sláturbúð!« Þreddubeitir laut höfði áhyggjufullur á svip- lllu’ °g þagði litla stund. »Hvað ertu að hugsa um, Breddubeitir?« sPúi'ði Rúdólf, er hafði haft nákvæmar gætur á SviP hans. »Ekki neitt, alls ekkert«, svaraði Breddubeitir uPpstökkur. íJví næst hjelt liann áfram sögu sinni, og a,ð þá jafn kæruleysislegur og áður; »Uoksins tókst þeim að handsama mig. Þeir fóru með mig fyrir rjettinn, og jeg var dæmdur til dauða«. »Þú hefir þá komizt undan, eða hvað?« »Nei, en dómnum var breytt; þeir dæmdu mig í fimmtán ára galeiðu þrælkun, í stað þess að taka mig af lífi. Jeg gleymdi að segja yður frá því, að einu sinni þegar herdeild okkar sat í Melun, þá bjargaði jeg tveimur fjelögum mínum, sem ætluðu að drekkja sjer í Signu. Og í annað skifti — já, þjer hlægið máske og segið að jeg sje noklturs konar Iáðs og lagardýr, og bjargvættur bæði karla og kvenna — í annað skifti, þegar við sát- um í Rúðuborg, þá gaus þar upp eldur í einum borgarhlutanum, en þar eru öll hús úr timbri, reglulegir kofar, og fuðruðu því upp eins og eld- spýtur. Jeg var kallaður ásamt fleirum til að slökkva eldinn. Við komum á brunastaðinn. Það var kallað til mín og sagt, að í einu húsinu væri gömul kona uppi í herberginu sínu, sem ekki kæmist ofan vegna eldsins. Jeg hljóp þangað. En hvert þó i sjóðandi! Það var ljóti hitinn.......... það minnti mig á kalkofnana á fyrri árum. Loks- ins heppnaðist mjer að finna konugarminn og bjarga henni. Talsmaður minn gat nú komið því svo fyrir, að hegningu minni var breytt. í stað þess að færa mig á höggpallinn, var jeg látinn sleppa með fimmtán ára galeiðuþrælkun. Þegar jeg heyrði að ekki átti að drepa mig, þá var það mitt fyrsta verk, að ráðast á talsmann minn til þess að kyrkja hann. Þjer skiljið það víst, meistari?« »Þú varst gramur yfir því, að hafa fengið væg- ari hegningu?« »Já, þá, sem leika með hnífinn, á að fara með til böðulsins; það er ekki nema rjett og sanngjarnt. Þjófana á að binda. Hver sitt hlutskifti.-------En að neyða mann til að lifa, þegar hann hefir myrt aðra! Jeg segi yður það satt, að dómararnir þekkja ekki áhrif þau, sem slíkt hefir á mann fyrst í stað«. »Þú hefir víst samvizkubit, Breddubeitir?« »Samvizkubit? Nei, jeg hefi tekið út mína hegningu«, svaraði Breddubeitir kærulej’sislega. »En á liinn bóginn leið varla nokkur nótt svo, að jeg hefði ekki martröð vegna dátanna og undir- foringjans, sem jeg drap. Og þeir voru ekki einir í draumum mínum«, bætti Breddubeitir við með hálfgerðri skelfingu. »Það stóðu hópar, hundruð eða jafnvel þúsundir af mönnum inni í eins konar sláturbyrgi, og biðu þess, að röðin kæmi að þeim, alveg eins og afsláttarhestarnir, sem jeg drap í Montfaucon. Þá varð allt rautt fyrir augunum á mjer, og jeg tólc að beita hnífnum og stinga þessa menn, alveg eins og jeg hafði áður stungið af- sláttarbikkjurnar. En því fleiri dáta, sem jeg stakk til bana, því fleiri bættust við í staðinn. Og deyj- andi horfðu þeir á mig með svo blíðu og biðj andi augnaráði, að jeg bölvaði sjálfum mjer fyrir að hafa drepið þá. En samt sem áður gat jeg ekki lálið það vera. Og það er ekki þar með bú- ið. Jeg hefi aldrei átt neinn bróður; enmjerfannst sem allir þessir menn, sem jeg myrti, væru bræður minir . . . . og það bræðnr, sem jeg vildi feginn — 77 — — 78 —

x

Haukur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.