Haukur - 01.06.1912, Page 5

Haukur - 01.06.1912, Page 5
HAURUR. 5. k a p í t u 1 i. Morðingi tekinn. Maður sá, sem fyrir lítilli stundu hafði farið kom nú inn aftur, og með honum annar mað- Ur. hár og herðabreiður og röggsamlegur að sjá. »Nei«, mælti sá, er farið hafði, við þann sem ^eð honum kom; »það var skrítið, að við skyld- hittast hjerna, Borel! Komdu inn og fáðu Þjer eitt vínglas með mjer«. Breddubeitir benti á þennan nýja gest og hvíslaði að Rúdólf og Sólskríkj unni: »Takið eftir, nú ber eitthvað til tíðinda ... þetta er lögregluþjónn!« Mennirnir tveir, Sem áður hefir verið íninnzt á, maðurinn tneð grísku húfuna, Sem hvað eftir annað hafði spurt um Skóla- Jneistarann, og fjelagi tians, litu fljótlega hvor til annars, stóðu uPp úr sætum sínum, ~°§ laumuðust í áttina til dyranna. En lög- regluþjónarnir rjeðust ■óðara á þá. Það varð harður Þardagi. Hurðinni Var hrint upp. Fleiri iogregluþjónar komu Jnn, og úti fyrir blik- ^ðu byssur vopnaðra lögreglumanna. Kola- naaðurinn, sem vjer höfum áður getið um, notaði tækifærið þegar vósturnar stóðu sem hæst, kom að þrösk- nldinum og lagði, þeg- ar Rúdólf varð af til- viljun litið til dyr- anna, hægri vísifing- skyni. En Rúdólf gaf honum glögga og ákveðna bendingu um að liafa sig á burt, og hjelt áfram að taka cftir því, sem ^ar að gerast í kránni. Maðurinn með grísku húfuna öskraði af bræði, ng hann varðist svo hraustlega, að þrír inenn áttu fMlt í fangi með að ráða við liann. Fjelagi hans veitti ekkert viðnám, heldur gafsl tegar upp, og ljet góðfúslega setja á sig handjárnin. Krárkerlingin var vön þvi, að vera sjónarvott- Ur að öðrum eins atburðum og þessum. Hún sat Því róleg við borðið sitt, eins og ekkert væri um aö vera, og hafði hendurnar í svuntuvösunum. »Hvað hafa þessir menn nú gert fyrir sjer, hseri herra Borel?« spurði hún lögreglumann einn er hún þekkti. »Þeir myrtu i gær gamla konu.í Saint-Christ- ophe-götunni, og rændu Öllu sem þeir fundu íje- mætt í herbergi hennar«, svaraði lögreglumaðurinn. »Hún var með lifsmarki, þegar komið var að henni, og sagði hún þá, að sjer hefði tekizt að híta i höndina á öðrum morðingjanum. Það var farið að litast um eftir þeim. Fjelagi minn kom hjerna inn áðan, og sannfærðist um að þeir væru hjer, og nú höfum við tekið þá«. »Til allrar hamingju voru þeir búnir að borga vínið, sem þeir fengu«, mælti krárkerlingin. »Viljið þjer ekki fá yður eitthvað, herra Borel? Eitt glas af víni eða kryddbrennivíni?« »Nei, þakka yður fyrir, móðir Ponissa. Jeg verð að sjá um, að þessir þrjótar komist á óhultan stað. Annar þeirra ver sig enn af mesta kappi«. Leikurinn barst út um dyrnar. Morðinginn með grísku húfuna brauzt um á hæli og hnakka. Hann ljet eins og vit- stola maður, og þegar lögreglumennirnir ætl- uðu að setja hann inn í vagn, sem beið á götunni, veitti hann svo mikla mótspju’nu, að þeir urðu að taka á öllu afli, til þess að draga hann inn í vagninn. Fjelagi hans var máttlaus og skjálf- andi af hræðslu, og lögreglumennirnir fleygðu honum eins og trjedrumbi inn í vagninn. Borel lögreglu- maður bafði haft gæt- ur á föngunum, með- an verið var að koma þeim inn í vagninn, en nú sneri hann sjer aftur að krárkerling- unni og mælti í hálfum hljóðum: »Heyrið þjer, móðir Ponissa; varið þjer yður á honum Rauðarmi. Hann er illgjarn þorpari, og honum getur auðveldlega dottið í hug, að reyna að gera yður hneisu«. »Hann Rauðarmur! Það eru margar vikur síðan liann hefir sjezt á þessum slóðum, lierra Borel«. »Auðvitað, því að hann á ætíð heima í mörg- um stöðum í senn, eins og þjer vitið. Þegar hann sjest ekki, þá veit það ætíð á eitthvað. Gætið þess vel, að taka ekki til geymslu af honum neinn böggul, kassa eða yfir höfuð nokkurn hlut, því að það væri blátt áfram hylming«. »Verið þjer öldungis rólegur, hei-ra Borel«, svaraði krárkerlingin; »jeg er jafn hrædd við Rauð- Urinn á vörina, auð- sæilega í viðvörunar- Morðinginn með grísku húfuna brauzt um á liæli og hnakka. — 81 — — 82 —

x

Haukur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.