Haukur - 01.06.1912, Side 9

Haukur - 01.06.1912, Side 9
(s IJR ÖLLUM ÁTTUM C^- -5) :B €c: Pí>; Joschihito Japanskeisari og Sadaiko drottning hans. Verkfailsmannafundur áTowAr-Hill. — iifst til vinstri Ben Tillet. Keisaraskiftin í Japan. Eins og lesendur Hauks hafa sjálfsagt sjeð getið um í frjettablöðunum, andaðist ^futsuhito Japanskeisari 29. júlf síðastl. Hann var tæplega sextugur, fæddur 3. nóv. 1852, og tók við ríkjum í febrúar j8ó7 að föður sfnum, Osahito keisara, Iátnum. Allir vita, hvílfkum stakkaskiftum Japan hefir tekið á stjórnarárum hans. ^egar hann tók við völdum, mátti segja bað sama um Japan, Sem sagt hefir verið um Kína, að það væri í öllu margar aIdir á eftir Vesturlandaþjóðunum, en nú, er hann fellur frá, er það orðið eitt af menningarlöndunum, eitt af forvígislönd-" og stórveldum heimsins. Svo gagngerðum stakkaskiftum ^efir engin þjóð f heimi tekið á jafn skömmum tíma. Hjer er ekki rúm til að minnast frekara á stjórnarafrek hans. Lfk keisarans var smurt, og látið standa uppi í sex vikur, því að fyr er ekki á- litið að andi hans geti ver- ið kominn til hinna himn- esku bústaða. Daginn eftir að Mutsuhito keisari and- aðist, tók einkasonur hans Joschi- hito Harun- omiya við völdum. Vann hann eið að stjórn- arskránni í návist allra ráðherranna, og fylgdu því hinar venju- legu kreddur. A götunum í Tokio krupu — 89 — hundruð þúsunda manna á knje, og báðu fyrir sál hins látna keisara, og lífi og láni hins nýja keisara. Og fjöldi manna framdi „harakíri" þ. e. ristu sjálfa sig á hol, til þess að geta orðið anda látna keisarans samferða til annars heims, og til þess að geta gengið fram fyrir guðina og beðið fyrir nýja keisaranum. Nýi keisarinn er tekinn við völdunum, og nú bíða Japanar þess, hvort það muni hafa f för með sjer meiri breytingar f stjórn landsins, umboðsstjórn, siðum og háttum. 00

x

Haukur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.