Haukur - 01.06.1912, Side 11

Haukur - 01.06.1912, Side 11
II A U K U II. Grimmdarverk i Perú. Það eru hroðalegar sögur, sem berast úr lýðveld- >nu Perú í Suður-Ameríku. íbúar í Perú eru nál. 4x/3 miljón, og eru 12 af hundr- aði hvítir menn, rúml. 22 af hur.draði hynblendingar (rauðblendingar), 2af hundr. Svertingjar og rúml. V/t. af hundr. Kín- verjar og Japanar, en 62 af hundraði Indí- *>nar. Fyrir allmörgum árum var stofnað íjelag þar í landi, til þess að vinna tog- 'eður úr skógunum þar uppi í landinu. í Þelaginu eru ýmsir mikils metnir Englend- ingar. Verkstjórarnir allir eru hvítir menn, en verkamenn þess Indíanar — Putumayo- Indíanar eru þeir kallaðir. Kvisazt hafði, að Indíanar sættu illri meðferð af verk- sfjorunum, en þær sögur voru ávallt þagg- aðar niður. En loks sendi enska stjórnin TOann þangað, Roger Casement að nafni, þess að grennslast eftir, hvað hæft væri * þessum sögum. Nú er hann kominn aftur, 0g hefir gefið stjórninni skýrslu um Ur sína. Á síðastl. 12 árum segir hann að 30,000 Putumayo- Indíanar hafi verið drepnir þar í landi, og oft á grimmdarleg- asta hátt. Ef einhver þeirra getur ekki skilað tilteknum Þunga af togleðri að kvöldi þá er hann barinn, unz hann Gata í Peking. ðettur dauður niður. Ef þeir deyja ekki af höggunum, en sýkjast eftir þau, þá eru þeir skotnir. Stundum er hellt yfir Pá terpentínu, og þeir brenndir lifandi. Og stundum gera Verkstjórarnir það blátt áfrám að gamni sínu, að drepa þessa aumingja. Sem dæmi þess segir Roger Casement meðal Strætavirki í Peking. Faðir vatnanna. Áin Mississippi, sem ásamt Mis- souri er stærsta á heimsins, flóði I sumar yfir bakka sína. En það er engin nýjung. Hún gerir það oft. í hjeruðum þeim, sem hún flæðir yfir, geisar „gula ólgusóttin" ætíð á eftir. Mississippi er aðalþjóðbraut Bandaríkj- anna, alla leið til hafs. Flutningar eru afarmiklir eftir henni, og verða þó sálfsagt meiri, þegar búið er að opna Panama- skurðinn. Þegar Amerlkumaður er spurð- ur, hve löng áin sje, svarar hann venju- lega, að allir íbúar Norðurálfunnar gætu hæglega lifað f Mississippidalnum. Og satt er það, að dalur þessi er einn af frjó- sömustu blettum jarðarinnar. Leðjan, sem áin skilur eftir, þegar hún flæðir yfir bakk- ana, frjóvgar jarðveginn. I Mississippi- dalnum vaxa 95% af öllu hveiti Banda- ríkjanna, 80% af höfrunum, 75% af baðrn- ullinni og ó5°/o af tóbakinu. Þetta eru býsna ólíkar plöntutegundir, og er það eðlilegt, því að Mississippi rennur frá norðri til suðurs, og upptökin eru í hjeraði, sem hálft árið er þakið ísi og snjó, en ósinn suður i hitabelti. x/3 hluti af allri Norður- Ameríku er í raun og veru upplendi ár- innar. Á síðari árum hafa rnenn meira að segja með skipaskurðum verið að setja hana I samband við vötnin i Kanada. Ofantil er Mississippi lítil, og 432 kílóm. frá upptökunum fer hún fyrst að verða fær flatbotnuðum gufuskipum, og það er hún alla leið ofan að Anthony-fossinum. En frá honurn til hafs er hún alstað- ar fær stærðar hafskipum, og er sú vegalengd 3160 kíló- a’tnars: „Nokkrir Indíanar voru upp á Þaki á húsi, sem þeir voru að smíða handa e‘num verkstjóra fjelagsins. Nokkrir lags- ^tæður hans tóku þá upp á því að gamni sfnu, að skjóta á þá með skammbyssum f^num, og mennirnir hröpuðu niður af hús- 'nu hver eftir annan, dauðir eða dauðvona. ^egar 25 Indíanar höfðu verið drepnir í Þíssum leik, fór böðlunum að Ieiðast þessi skemmtun, og til tilbreytingar tóku þeir n°kkrar gamlar konur, ráku þær út í bát, lletu bátinn reka fyrir straumi, en stóðu sjálfir á landi og drápu þær með byssu- ^otum". Englendingar þeir, sem í fjelag- ’nn eru, fullyrða, að þeir hafi enga hug- ^ynd haft um þessi níðingsverk. Putu- niayo-Indíanamir standa á mjög lágu jnenningarstigi, en lítillæti þeirra, meir,- l*8ð og góðlyndi hvað vera alveg dæma- aust. Myndin hjer að framan sýnir Putu- n'ayo Indíana, dreng, rnann og konu. Kon- an hefir vafið pálmalaufum um fótleggina. Um borð á „Carpathia“ eftir „Titanic“-slysið. - 93 - — 94 —

x

Haukur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.