Alþýðublaðið - 21.10.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1939, Blaðsíða 1
Skemmtun Alþýðuflokksfélags- ins í kvöld kl. 8,30 í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu, RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSS0N AÐIÐ ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐWLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 21. OKT. 1939. 243. TÖLUBLAÐ í kvðld kl. 8,30 hefst skémmtun Al- \ þýðuflokksfélagsins \ í Alþýðuhúsinu. Finnskar loftvarnabyssur við landamærí Rússlands. Tanner fer til Moskva með Paasiklvi eftir ðsk hans. ;-¦- ; :--------------------------------------------_-----------------------» ........ '. Þeir fara af stað frá Helsingfors í kvðld I DAG Næturlæknir er Grírniur Magn- ússon, Hringbraut 202, sími 3974. Næíurvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stoðin Geysir.. Sfmi 1633. OTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregn- ír. 20,20 Leikrit: „Vikufrestur", útvarpsleikrit eftir Kristmann Guðmundsson (Brynjólfur Jó- hannesson o. fl.J. 21,20 Útvarps- tríói'ð: Novelletten, eftir Gade. 21,40 Danslög. 21,50 Fréttir. 24,00 Dagskrárlok. i "! P; ?E» Ilf) WflTi ^M WIM Á MORGUN: Helgidagslæknir er Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugávegs- og Ingólfsapóteki. MESSUR A MORGUN: 1 dómikirkjunni kl. 11, séra Fr. 'H- Kl. .5 séra B. J. I frikirkjunni kl- 2, barnaguðsþjonusta, séra Á. S. (missiraskipti). f Landakots- kirkju, lágmessa kl. 6V2 árd., há- messa kl. 9 árd. og bænahald me'6 predikun kl. 6 síðd. 1 Hafn- arfjarðarkirkju kl. 2, séra G. P. — Barnaguðsþjönustiír í biænhús- inu við Suðurgötu, í Skerjaf jarð- arskóla og í Laugarnesskóla kl. 10 árdegis. Lúörasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. 3 á inorgun, ©f v«ður leyfir. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. "C'RA Hélsingfors er sím- ¦*• að, að hinn þekkti for- ingi finnska Alþýðuflokks- ins, Vainö Tanner, sem er forseti samvinnúfélagasam- bandsins „Elanto" og síðan 1937 f jármáiaráðherra í ráðu neyti Cajanders, muni fara með Paasikivi til Mpskva í kvöld til að vera viðstaddur samningatilraunirnar þar. Það er eftir ákveðinni ósk Paasikivis, að Tanner tekst þessa ferð á hendur með hon- um. Samningaménnirnir munu fara af stað frá Helsingfors í kvöld. Geysimikið starf hefir verið unnið í Finnlandi til eflingar landvörnunum, án þ'éss þó að um allsherjar hérútboð hafi verið að ræða; Hefir finnska stjórnin kvatt mikið varalið til æfinga og er við því búin, að kveðja fleiri árganga til vopna. í Finnlandi hefir verið skipu- lögð loftvarnaþjónusta um allt landið, og hafa námsskeið verið haldin með almenningi í ýms- um störfum, er þar að lúta. í opinberu'm byggingum í Hels- ingfors hafa verið byggðir gas- og sprengjuheldir kjallarar. Tilskipun hefir verið gefin út um það, að ef alvarleg hætta steðjar að, skuli stjórninni heimilt að taka eignarnámi öku- tæki og hesta, eftir því, sem þörf krefur. Ef til ófriðar kemur, hefir þingið samþykkt heimild handa stjórninni til þess að setja hvern verkfæran fnann frá 16 Bandalag Tyrkja, Breta og Frakka mesti stjórnmálavið burðurinn síðan stríðið hóf st ----------------? Opin leið fyrir bandamenii inn í Svarta** haf, ef á RAmenin skyldi verða ráðiast. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. X> ANDALAGSSÁTTMÁLI Breta, Frakka og Tyrkja er ¦*-' nú aðalumræðuefni blaðanna um allan heim, og er það einróma álit þeirra, þegar þýzku og rússnesku blöðun- um sleppir, að þessi sáttmálagerð sé mesti stjórnmálavið- burðurinn í heiminum síðan stríðið hófst. Það þykir augljóst, að aðstaða Englands og Frakklands í stríðinu hafi styrkzt stórkostlega við sáttmálann. Þau eiga nú opna leið fyrir flota sinn og herflutninga í gegnum Dardanella- sund og Bosporus inn í Svartahaf, ef á Rúmeníu skyldi verða ráðizt annaðhvort af Þýzkalandi eða Sovét-Rússlandi eða þeim báðum í sameiningu, og sú staðreynd er yfirleitt talin gera það mjög ólíklegt, að til slíkrar árásar komi, jafnvel þótt sáttmálinn hafi það ákvæði inni að halda, að Tyrklandi beri ekki skylda til þess að berjast á móti Sovét-Rússlandi. Þá er og talið, að aðstaða ítalíu til þátttöku í stríðinu gegn Englandi og Frakklandi hafi versnað svo mjög við sáttmálann, þar eð Tyrkland myndi þá veita þeim lið, að litlar líkur séu til þess, að ftalía hætti á það að hverfa frá hlutleysi sínu. Inonu forseti Tyrklands, eftir- maður Mustapha Kemals. Nýít verkilýðsféla i AlDýðnsambandiðc Verfealýðs- og sjómanna- félag Sanðgerðis stoln- að i gærkveM. VERKALtÐS- og sjómawna- félag var stofnað I Saiwi- gerði i gærkveldi að tilhtato.- Jöns Sigurðssonar, ei'indreka Al- þýðusambands Islands.. Heitir fé- lagið „Verkalýðs- og sjómaruDtt félag m Sandgerðis. Stoínendu • voru 30 verkameiui og sjðmein, én framhaldsstofnfundur verður haidinn innan skamms. Lög voru samþykkt fyrir fé- lagið og stjárn kosin. Kosningu hlutu: Elías Guðmundsson, for- maður, Björgvin Guðmundsson, ritari, Einarína Magnúsdðttir, gjaldkeit i fH ||( Á stofnfundinum mættu tvefa.1 úr stjórn Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavikur, og^ tveir úr 1 stjórn „Verkalýðs- og sjó- mannafélags Gerðahrepps". Samþykkt var á fundinum að sækja um upptöku í Alpýðusam-' band íslands nú þegar. Verkamaður slasaðist tit Bandalag Tyrkja við Breta og Frakka virðist hafa komið þýzku stjórninni mjög á óvart, en það er nú talið víst, að hún hafi staðið að baki tilraunum sovétstjórnarinnar til þess að fá Tyrki til að bregðast Bretum og Frökkum og loka sundunum inn í Svartahaf fyrir flotum þeirra. Franz von Papen, hinn slyngi samningamaður þýzku nazista- stjórnarinnar, sem undirbjó vináttusáttmála Hitlers og Stal- ihs og eftir það hafði verið sendur til Ankara til að afstýra bandalagi Tyrkja, Breta og Frakka, hefir beðið. ósigur, og er nú kominn til Berlín til þess að gefa Hitler skýrslu. Yfirleitt voru miklar viðræð- ur milli stjórnmálamanna í Berlín í gærkveldi. Hitler, von Ribbentrop og aðrir helztu leið- togar nazista og fáðherrar höfðu setið allan daginn í gær á ráðstefnum til þess að ræða um tyrknesk-brezk franska sáttmálann og hver áhrif hann myndi haf a. Að þeim viðræðum loknum fór fram viðræða Hit- lers og von Papens. Islenzkur féiagsskapur um strlðstrjfgglngar sjimanna. --------------------4—;---------------- Mjög verulegur gjaldeyrissparnaður, ef tillögur nefndarinnar ná fram að ganga. bana i blf reiðarslpí I gær RÍKISSTJÓRNIN skipaði 9. þ. m. þriggja manna nefnd,, til þess að athuga möguleikana á því, að koma stríðstryggingum íslenzkra skipshafna á innlendar hendur. í nefndina voru skipaðir Jón Blöndal cand. polit., Brynjólfur Stefánsson forstjóri og Ásgeir Þor- steinsson forstjóri. Nefndin hefir starfað sleitu- laUstvsíðan, og hefir hún nú skil- að áliti sínu ril rikisstjðrnarinnar. Nefndin leggur til, að stofnað verði vátryggingarfélag, er nefn- ist „Stríðstrygging íslenzkra sjo- manna", með pátttðku ríkissjððs, tryggingarfélaga, þ. e. Trygging- arstofnunar ríkisins, Sjóvátrygg- til 70 ára í hver þau störf, sem krafizt kynni að verða. ingarféiags Islands og Brunabðta- félags íslands, og eigenda skip- anna, bæðí togara og flutninga- skipa. . Gert er ráð fyrir, að áhættuféð, sem félaginu yrði tryggt, verði um 600 púsund krðnur. Há- marksupphæðÍT peirrar áhættu, sem félagið má taka að sér, eru 225 púsund krónur á skip í dán- artryggingar, en örorkutrygging- in er tekin að fullu. Verður því hægt að tryggía alla menn á fiskiflotanum að fullu, en nokk- urn hluta af áhættunni á stærri skipurium verður að endurtryggja erlendis. Sá hluti áhættunnar mun þó ekki fara fram úr 20% af állri áhættunni og sparast pannig 4/5 hlutar af peim gjald- eyri, sem með pyrfti, ef allar pessar tryggingar væru erlendis. Iðgjöldin fyrir dauðatryggingu Frh. á 4. síðu. Q. UÐMUNDUR GÍSLA- ^" SON verkamaður Fram- nesvegi 25 A lézt í gærkveldi kl. 8% af völdum bifreiðar- slyss. ^ Tveimur og hálfum tíma áð- ur, eða kl. 6, var Guðmundur beitinn að fara vestur Hafnar- stræti á móts við Hótel Heklu, og ók hann hjólbörum á undan sér. í sömu svifum ók yörubif- reiðin RE 177, bifreiðarstjóri Björn Guðmundsson, á hann og klemmdi hann við vesturhorn Hótel Heklu, svo að hann slas- aðist til bana. Guðmundur var rétt áður þarna megin á aðal- götunni, hann mun hafa ætlað að forða sér upp á gangstéttina og jafnvel inn í sundið milli Hótel Heklu og hússins nr. 18, Áreksturinn var svo harður, að bifréiðin festist, og varð mann- fjöldi að losa bana áður en það tókst að ná í Guðmund. Guðmundi var þegar í stað ekið í Landsspítalann og strax tekinn til rannsóknar af lækn- unum Eggerti Steinþórssyni og Ólafi Þ. Þorsteinssyni. Guð- mundur var með rænu er hann kom í spítalann og gat hann sagt nafn sitt og heimili, en hann gat sama og enga grein gert sér fyrir því, hvernig slys- ið hefði atvikast. Við rannsókn- ina kom í ljós, að Guðmundur var með opið brot á öðru læri, hann var skaddaður á höfði, án þess þó að höfuðkúpan væri brotin. Þá mun hann hafa skaddast mikiðí innvoftis. Og kl. um BV2 lézt hann. Bifreiðarstjórinn, — Björn Guðmundsson, Njálsgötu 56, er einn af elstu og þrautreynd- ustu bifreiðarstjórum í bænum — og hann hefir aldrei fyrr orðið fyíir slysi. Hann tók bíl- stjórapróf árið 1919 og er því einn af elztu bifreiðastjórum bæjarins. Hann hefir skýrt lög- reglunni þannig frá slysinu: „Mættur kveðst á greindum tíma hafa ekið bifreið sinni R 177 austur Hafnarstræti. Segir hann, að strætisvagn hafi þá staðið á götunni framan við' verzlun Helga Magnússonar & Co. og kveðst hann hafa verið ao komast á móts við strætis- vagninn, þegar hann var tekinn af stað. Segir hann, að þegar vagninn var tekinn af stað, hafi honum verið beygt nokkuð þvert inn á götuna vegna þess, að ónnur bifreið hafi staðið á gótunni rétt fyrir framan harm. Kveðst mættur af þessum -á stæðum hafa orðið að beygja alveg út á hægri kant götunnar, til þess að forðast árekstur á stxætísvagninn, en á sama tíma var fullorðinn maður, sem ók hjólbörum á undan sér, aö koma þar vestur götuna, og var maður þessi yzt á sínum kanti götunnar. Kvaðst mættur ekki hafa veitt manni þessum athygli fyrr en hann var kominn mjög nálægt bifreiðinni og. var þaö á sama tíma, sem mættur vék fyrir strætisvagninum. Segir mættur, að sér hafi brúgðið m3ög> þegar hann sá, hva'ð stutt var á milli mannsins og bifreiðarinnar, og kveðst mætt- ur við það hafa tapað sér svo, að hann hafi misst hæfni til aS stjórna, eins vel og annars hefði verið hægt. Kveðst mættur því ekki geta lýst, hvernig það atvikaðist, aö bifreiðin rann upp á gangstétt- ina við - Hótel Heklu, og klemmdist þá maðurinn, sem var með hiólbörumar á milli framenda bifreiðarinnar annars Frh. a 4. stðu 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.