Tíminn - 28.04.1917, Page 4

Tíminn - 28.04.1917, Page 4
28 T í M I N N dagurinn kann að flytja. Og að loknu stríðinu verður kinn mikli dómsdagur Norðurálfunnar. Geta þá kugsast þau atvik, að ræðis- maður Frakka á íslandi geti lagt nokkur þau orð til málanna, sem til mikillar sæmdar séu þeirri riddaralegu þjóð, er liann liefir kingað sent, og til mikils gagns smáþjóð þeirri er kann gistir. J. Xoisskortur -- Xolanám. Kolaskorturinn kyrsetur kotn- vörpunga á liöfnum inni svo að eigi komast á veiðar, kann neyðir námsfólkið ur skólunum löngu fyr en ætlað er, kann Iokar opinker- um söfnum fyrir almenningi, tekur fyrir gasframleiðslu og — siðan kvarta allir um kolaleysið í keima- kúsum. Landssljórn, kæjarstjórn og kaup- sýslumenn liafa þó gert alt sitt til þess að ná kingað kolum frá Eng- landi, en þeim kefir ekki tekist að fullnægja þörfunum. Kemur /sér nú að sól og sumar fer í könd, þvi að með þvi að spara þann eldivið sem t?l er, munu menn ekki þurfa að kvíða kráæti næsta misserið. Kolaverðið liefir nú ferfaldast á nokkurum árum, en það kefir orðið til þess að menn kafa tekið upp mó meir en áður. Og er það vel ráðið af kæjar- stjórn Reykjavíkur að ætla að út- vega kingað móvélar. Gæti það orðið til þess að mórinn yrði nota- sælla eldsneyti en verið kefir king- að til. En á mónum einum má eigi kyggja. Verður eigi komist af án kola. Hinsvegar skyldi enginn treysta kolaflulningi frá útlöndum fyrsta sprettinn. Nú eru allar líkur til þess, og jafnvel sannanir fyrir því, að i landinu sjálfu sé til eidsneyti, sem gengur næst kolum að ígildi — íslenzku kolin. Kola þessara lietir viða orðið vart, við Hreðavatn í Borgarfirði, í Slálfjalli í Barðastrandarsýslu, við Bolungarvík í ísafjarðarsj'slu, á Tjörnesi í Suður-Þingeyjarsýslu og í Norðfjarðarkorni í Suður-Múla- sýslu, og ef til vill víðar. Það þarf nú að gera gangskör að því að ná þessu eldsneýti, og leggja svo mikla ákerzlu á það, að i liausl vrðu birgðirnar svo miklar að nægðu með mó og öðru elds- neyti næsta vetur lianda þjóðinni, ef eigi rætist þá úr um siglingar svo ábyggilegt megi heita í millitíð. Ætti okkur ekki að veitast þetta ókleift þegar litið er til þess, að Færeyingar eru þegar byrjaðir á kolanámi hjá sér með ágætum á- rangri. Sagt að þar vinnist svo vel, að 10 smálestir til jafnaðar komi á manninn á mánuði. Selja þeir hverja smálest á 60 kr. (kr. 9,60 skippundið) á næsta lendingarstað við námuna, en gjalda hinsvegar mjög há vinnulaun þeim sem í námunni vinna, alt að 20 kr. á dag, segir sagan. Hafa Færeyingar ákveðið að byrgja sjálfa sig að kolum áður en selt yrði til annara landa, en óvarlegl að hugsa til kolakaupa þaðan, því að Dönum kvað trygð- ur forkaupsréttur þegar til útflutn- ings kemur. Verðum við því að búa að okk- ar eigin kolum, og landsstjórnin að beitast fyrir aðgerðum í því efni. Hefir Tíminn átt tal um það við atvinnumálaráðherrann, og hann sagt stjórnina alla velviljaða þvi máli. Mun því mega vænta skjótra aðgerða, og virðist keldur eigi af því veita. Þórsmálin. íslenzk blaðamenska kefir enn einn sinni gefið sjálfri sér venjuleg meðmæli með yfirhylmingu um Þórs-svikin. í öllum öðrum löndum mundi það mál kafa verið rætt ítarlega í klöðunum, og sökudólg- arnir orðið fyrir körðum dómi al- menningsálitsins. Hér hefir verið tekið svo mjúkum höndum á lög- brjótunum, að eitt blaðið (Mkl.) nefndi ekki einusinni nafn skipsins, þegar það nej'ddist til að minnast á smyglunina. Þetta minnir á orð núverandi forsætisráðkerra, Jóns Magnússonar. A fjölmennum fundi lýsti hann því yfir s. 1. liaust, að blöðin œttu mikla sök á bannlaga- brotunum. Pau gerðu sama og ekk- ert til að stgðja lögreglusljórnina við banngœzluna. Með kærulausri þögn um uppvís brot héldu þau óbeinlínis verndarliendi yfir smygl- urunum. í stutlu máli er Þórsmálið svona: Þegar siglingateppan hófst 1. febr. s. 1. var »Þór« i Khöfn. Um síðir fekk hann með vissurn skilyrðum leyfi Breta til að halda til íslands, án þess, að koma við í breskri höfn. Skyldi slcipið sigla »íómf«, kvorki flytja farþegja póst eða vörur. Þór kom fyrst að landi á Seyðisfirði, en annaðhvort hefir Jóhannes bæjarfógli ekki fram- kvæmt lögboðna rannsókn, eða verið i meiralagi ófundvís. Á Akur- eyri varð bæjarfógtinn var við að smyglað var vfni i land úr skipinu, og gerði silt til að hinir seku yrðu uppvísir. Þegar Þór kom til Rvíkur hafði Sig. Eggerz gert ráðstafanir til að ransaka skipið. En er lög- regluþjónn ætlaði upp í bát, sem var á leið út í Þór, hratt einn bátsmanna bátnum frá landi, og komst hann eigi út. Sá sem þannig beitti ofbeldi við lögregluna var Jóel skipstjóri, sá sem venjulega stýrir Þór. Litlu siðar hvarf Þór á burlu, eftir að Jóei hafði náð tali at skipverjum, og vissu menn ó- gerla kvar skipið hafðist við næstu dægur. En þegar skipið kom aftur til Rvíkur, reyndist það að vera »lómt« eins og tilskilið var. Sig. Eggerz yfirheyrði skipshöfnina, en enginn þóttist vila til að áfengi hefði verið í skipinu. Samliliða þessu liéldu þeir uppi rannsóknum bæjarfógetarnir í Rvík og Hafnar- firði. Kom þá brátt í Ijós, að Þór kafði lent nokkrum smálestum a/ áfengi í Viðey og Gufunesi. Með- gekk skipstjóri nú brotið, og þótt- ist einn vera sekur. Sektin sem Jóel skipstjóri lilaut f)rrir ofbeldi við lögregluna, var 200 krónur. Dómur kefir ekki verið kveðinn upp i aðalmálinu enn; líklega beðið eftir tollskránum frá Höfn, ef ske kynni að vitnaðist um, hverjir áttu varninginn. En eins og bannlögin eru úr garði gerð, er ómögulegt að sekla Þór i nokkru hlutfalli við krotið. Eina verulega refsingin sem smyglararnir verða fyrir er missir áfengisins. Enginn vaíi er á, að ef það liefði komist í réttar kendur, þ. e. i leyniknæp- urnar, mundi það liafa selst fyrir tugi þúsunda. Að fjölmörgu leyli er ÞórsmáJið merkilegt. Það sýnir að sumir af kelztu gróðainönnum þessa lands leggja sig niður við auðvirðilegustu fjársöfnunina, smj'glun. í öðru lagi sýnir atferli Jóels skipsljóra frá- munaiegt virðingarleysi fyrir lög- um landsins og stéttinni sem þeirra gætir. Má kalla að skörin færist upp í bekkinn, þegar yfirgangs- seggirnir láta sér ekki nægja að brjóta lögin og þræta fyrir afbrot- in undir eiðstilboð, lieldur enda með því að leggja hendur á sjálfa lögregluna, í von um að komast undan réttmætri liegningu. En svikin hafa koniist upp. Það kefir sannast, að jafnvel kér á ís- landi er ekki hægt, alveg að ósekju, að traðka landslögin. Og sú trú smyglaranna, að enginn lögreglu- stjóri þyrði að kafa hendur í hári þeirra, hefir krugðist eftirminnilega. Aukin reynsla i sömu átt mundi áreiðanlega færa þessu brotkælta fólki heim sanninn um, að það á Ián og líf, eins og aðrir dauðlegir menn, undir því að skjólgarður sá sem þjóðfélagið mtmdar um einstaklinginn sé ekki rofinn að ósekju. .7. J. F'réttir. Tíðin er’ mikið 'að slillasl og sumarblær að færast á hana, þó er hálf-andkalt þá dagana sém ekki nýtur sólar. Jón biskup Helgason var vígður kér í dómkirkjunni á sunnudaginn var af Valdimar Briem vígslubiskup. Er þelta fyrsta vígsla vígslubiskup- anna, en fjórða innlenda biskups- vígslan. Voru um 20 prestvígðir menn viðstaddir og atliöfnin liin hátíðlegasta. Afli er góður bæði kér við Fló- ann og eins auslanfjalls. Var ó- hemju fiskur sagður kominn á grunn laugardaginn fyrir páska, svo *ð t. d. 800 veiddust í tiu net til jafnaðar í Þorláksköfn. En er veðr- inu slotaði fekst ekki bein úr sjó. Gera ofviðrin eftir þessu ekki eiu- göngu skaða á landi og á sjó, heldur jafnvel, og það ekki hvað minsta tjónið, — i sjó. Siglingar. Varðskipið Valur- inn er á leiðinni hingað frá út- löndum, lagði af slað frá Seyðis- firði í gær og kemur sunnan um land. Mun hann kafa póslílutning meðferðis. Væntanlega er skipinu ætlað að taka upp venjulegar strandvarnir. Are kominn til Englands. Gull- foss á Ákureyri, hefir verið hepp- inn með veður. ísland fer til Ameríku nú um helgina á vegum landsstjórnarinnar. Lagarfoss er á heimleið, fór af stað um miðja vikuna. Kolanám. Bóndinn á Fjósum i Svartárdal í Húnavatnssýslu hefir fundið kol i landareign sinni. Hefir hann sjálfur unnið kolin til heim- ilisnota oglej’ft nágrönnunum kola- nám í þeirri von, að þau balni og aukist er innar kemur í jörð. Hafa þeir félagar bygt skýli yfir námu- opið, útvegað sér ofn og kappkynda hann, svo að eigi skuli frosl hamla viununni. Eru kolin þarna sögð dágóð. MorgunblaðiÓ er nú búið að skoða öryggisráðslafanir stjórnar- innar um sölu erlendrar matvöru í krók og kring og lýsir því yíir í blaðinu í dag að alt sé eins og eigi að vera, rangsleitnin gangnvart kaupmönnunum í þeim efnum ekkert annað en misskilningur. En ef landsstjórnin gæli útvegað kaupmönnum nægan skipakost, þá væri fengin góð undirstaða undir góða samvinnu. Ekki mátti það minna kosta! Seldnr ríkishluti. Danir seldu Bandaríkjum N. A. Vesturlieimseyj- ar fyrir mikið fé, en þó er eins og þeir hálfsjái eftir þeirri sölu, enda Danaveldi þar með liðið undir lok utan álfunnar nema hvað Grænland snertir. Dr. Valtýr Guðmundsson ráð- leggur Dönum, ef þeir vilji verja þessu fé sínu vel, þá skuli þeir leggja svo sem 20 miljónir króna í járnbrautir á íslandi. Á nú að fara að leita fyrir sér á borði úr því að ekki gel*k betur að tryggja »sambandið« í orði en raun varð á. Hótunin. Hr. Garðar Gísíason keíir í hótunum um það að draga fram »myndir úr lífinu«, sem 16 ára reynsla hafi gefið honum af starfsemi kaupfélaganna. Ojæja! Er það sjaldan að hótanir eru svo lánsainar að mæta hreinum og beinum áskorunum um það að láta ekki sitja við orðin tóm. Iíaup- félagsmönnum er það áhugamál að hann segi sem glegst af við- skiftum sínum og kaupfélaganna. Til þess eru vítin, að varast þau! Ritstjóri: (1 u (V) raml ur Magu ú sso n. Ilótel ísland 27. Sínii 367. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.