Tíminn - 16.03.1918, Qupperneq 2
50
TIMINN
Indriða Einarsson að fjármálaráð-
herra, þá held eg að dýrtíðarmál-
in komist í bærilegt horf. — Bjarni
okkar (sem annars er ágætur að
þýða) mun vera fyrirhugað at-
vinnumálaráðherraefni. Einhver ó-
kosin stærð kynni að verða ráða-
neytisforseti. En því er stjórnin að
láta undan oflátungunum? Hún
vex ekki í augum okkar við það
— okkar sem erum óblindaðir
kjósendur út um óbrjálaðar sveitir.
Mér mundi nú verða svarað því,
frá heygarðshorni oflátunganna, að
landsstjórnin sé búin að vinna sér
til ólífis með hátterni sínu við lands-
sjóðsverzlunina. — Sá maður sem
einn hefir ítarlega ritað um það
mál, Jón Þorláksson í Lögréttu,
virðist rita sanngjarnlega um ann-
marka þeirrar verzlunar. Og ekki
telur hann stjórnina réttdræpa fyrir
það starf. Eg ætla nú ekki að
hætta mér út á þann hála ís, að
rita um það mál. En drepa vil eg
á það eitt, sem almenningi er full
kunnugt, að kaupmenn og útgerð
eða stjórn eimskipafélagsins okkar,
mundi ekki hafa birgt almenning
lands vors að nauðsynjum, ef þeir
kraftar hefðu verið einir um þá
hitu. Reykjavíkur kaupmenn hafa
altaf sölsað undir sig megin farm-
rými eimskipanna okkar, síðan þau
tókust Vesturheimsferðirnar á hend-
ur. Eg á við skip hlutafélagsins.
Drottinvald kaupmannanna yfir
þessum skipum kom nú í ljós,
svo að blindum er bersýnilegt,
þegar Lagarfoss var haldið 9 sól-
arhringa í Rvík., þegar hann hörf-
aði frá ísnum við Horn. Þá var
rifið upp úr skipinu í Rvík, það
sem kaupmennirnir áttu niðri í
kjalsogi, skipið tept og af þessu at-
hæfi hlýst það, að Norðurland
læsist í helgreipum hafíssins í mat-
vöruskorti og hungur vofir yfir
hálfu landinu — af því að skipið
gekk ekki, — fékk ekki að ganga
Endurminningar um Þ. Erlingsson.
landshöfðingi hefði á þessu atriði.
Sagði Rorsteinn frá því i Bjarka,
að Skafti hefði flutt þessa frétt í
Austra um »ríkisráðsíleyginn«. »Og
svo fór ritstjórinn til Reykjavíkur«,
bætti hann við. Og sagði svo ekki
meira um það efni. »Eg verð að
gefa yður »compliment« fyrir þess-
ar skammir«, sagði Skafti; »þær
voru svo hárfinar og kurteisar«.
Ætíð var Þorsteinn Erlingsson
boðinn og búinn að taka málstað
þeirra er ervitt áttu, og lítilmagnar
voru, af hverjum orsökum sem
það var. Það var éitt sinn að
drengir nokkrir á Seyðisfirði urðu
fjölþreifir um búðarglugga og lentu
í höndum lögreglunnar. Við Þor-
stein Erlingsson áttum tal um þetta.
Mér var sárt um suma drengina,
þekti aðstandendur þeirra að góðu.
Sérstaklega um einn drenginn, sem
ætíð hirti hestana mína á Seyðis-
firði, og hafði reynzt mér í því
efni tryggur og ráðvandur. Hafði
eg orð á þvi við Rorstein að mig
furðaði að þessi drengur skyldi
lenda í þessu, eg hafði talið hann
gott mannsefni, og þess verðan að
hiklaust kringum landið. Það er
og kunnugt mörgum manni, að
stórkaupmenn geta ekki haft áhuga
á þvf að koma vörum út um alla
afkima landsins. Og þeir eiga ekki
skipakost til þess. Verzlun t. d.,
sem starfað hefir marga manns-
aldra á Norður- og Austurlandi og
jafnan birgt sína viðskiftamenn að
nauðsynjum — hún hefir þessi
missiri staðið uppi ráðþrota að
kalla. Stjórnin okkar hlaut að tak-
ast bjargráðin á hendur, að sumu
leyti a. m. k. En mundi það ekki
örðugt, að draga takmarkalínuna?
Oflátungar þjóðfélagsins hafa há-
marksuerðið svokallaða fyrir tak-
markalínu í þessu máli.
Með því var þó ekki séð fyrir
birgðum, þar sem nauðsyn krafði
t. d. á afskektum stöðum, útkjálka
og fámennis.
Þetta mál er meira vandamál
en svo, að heima eigi eða geti átt
undir tungurótum oílátunga, sem
aldrei hafa fundið til ábyrgðar
þungans, sem starfandi drenglund
ber fyrir brjósti og hefir á herð-
um sér.
Eg ætla að drepa á að eins eitt
atriði, sem þessir piltar hafa haft á
lofti. Þeir segja: Hvað vit var íþví að
festa miljónir króna í vörum, afar-
dýrum, e/ styrjöldinni linnir og
verðfall gerist á vörum?
En ef ófriðurinn heldur áfram
hvað þá? Og ef útflutningsbann
hefði dunið yfir hlutlaus lönd eins
og við borð hefir legið í Banda-
ríkjunum — mundi þá vera vel að
verið, ef stjórnin hefði setið yfir
tómum mjölkýlum? Þessir ógæfu
tímar þjóðanna krefjast þess, að
landstjórnirnar hafi vöðin fyrir
neðan sig. Þær mega ekki gera það
að gamni sínu, að leggja á tæp-
asta vaðið.
Eg drap á það áðan, að stjórn-
in þætti vera óvarkár í fjármála-
efnum — svo væri að orði kveðið
komast til meiri menningar og
frama en fátæktin leyfði honum.
Eg man enn glögt svipinn sem kom
á Þorstein. Hann varð svo óvana-
lega alvarlegur. Það var, mér ligg-
ur við að segja, eins og einhver
heilög gremja væri máluð á svip
hans. »Hann er ekkert verri mað-
ur en þú og eg, drengurinn sá«,
sagði Þorsteinn. »Við erum báðir
heiðarlegir menn, Jón! Hvorugur
okkar myndi viljandi taka fimm
aura sem við vissum að annar
maður ætti. En það má hamingjan
vita, hefðum við verið á hans
aldri, í hans sporum, umsetnir og
freistaðir af óllu því versta í stráka-
sollinum hér, hvort við hefðum
staðist stauminn. Eg þekki betur
en þú andrúmsloftið andlega hérna,
þó hér séu margir ágætis menn
og konur«. Svo þagnaði hann um
stund og bætti síðan við: »W.
Stead skrifaði bókina: »Ef Kristur
kæmi til Chicago?« Eg held sömu
snillings-hendurnar þyrftu að skrifa
aðra: »Ef Kristur kæmi til Seyðis-
fjarðar«. Það kom þarna svo glögt
fram tilfinning hans um það að
í herbúðum andstæðinga hennar.
Reyndar hefir þessi ásökun verið
á lofti gegn öllum stjórnum vorum,
síðan Magnús landshöfðingi lét af
landsstjórnarstarfi. Og sannast að
segja hafa allir ráðherrarnir verið
of örir á fé — eða þá þeir sem
áhrif hafa haft á ráðherrana. Stein-
arnir tala um þetta kringum alt
land — t. d. bryggjur og brim-
brjótar, sem stungið hafa nösunum
niður í sjóinn. Þeir hafa allir fjölg-
að embættum i landi voru — þessu
landi sem opinberir stafsmenn eru
svo margir á, að það úir og grúir
af þeirri sveit. Og svo mikill lengd-
ar vöxtur er í fingrum flestra þess-
ara manna, sem gómunum er ó-
hætt að togna, fyrir skærum lög-
reglunnar. En þau skæri eru sjald-
an dregin né brýnd og ekki ryð-
skafin. Ef einhver skyldi vilja, að
eg nefndi dæmi þess, að opinber-
um starfsmönnum hafi verið fjölg-
að, skal eg benda á manngrúann
við alþingi og landsbankann og
Qárausturinn til þeirra. Sá austur
og sú mannfjölgun verður ekki tal-
in núverandi stjórn til synda.
Ekki gaf hún út bókina, sem full
er af hnippingum milli ráðherra
(E. A.) og bankastjóra (B. Kr.).
Sú þvæla kostaði landssjóð að sögn
4000,00 kr. Þá var það, sem Þór-
hallur biskup sagði þá miklu
fyndni: að hann sæi eftir þeim
mikla og góða pappír! Hann gat
þá naumast komið út sinu ágæta
Kirkjublaði vegna pappírseklu.
Annars sýndi sú bók, að banka-
ritarinn i landsbankanum er meira
en lítið ritfær. Og hún sýndi það
að verkfræðingur landsins (einn)
hafði samvisku til þess að taka 80,00
kr. handa sér og tveim mönnum fyr-
ir það mikla starf að: lita á fyrir-
hugað bankastæði. Það mun hafa
verið klukkustundarganga í hægð-
um sínum. Oft má á litlu marka
drengskapinn þeirra, sem vinna
mannfélagið væri oft samsýkt glæpa-
manninum, orsök í falli ógæfu-
mannsins. Og jafnframt tilfinningin:
»Hver yðar vill kasta fyrsta stein-
inum«.
Jafnan tók Þorsteinn þvi vel ef
eitthvað var fundið að ritstörfum
hans. Mörgum er þektu Þ. Erl. urðu
það vonbrigði að blaðamenska
hans varð ekki áhrifameiri en hún
var. Þorst. var allra manna fróð-
astur um lands mál og lands hagi,
viðsýnn og vel mentaður og það
var bæði gagn og gaman að ræða
við hann um stjórnmál og mann-
félagsmál, skáldskap og margt ann-
að. Út úr þessum umræðum barst
einusinni í tal, bæði í gamni og
alvöru, milli okkar um blaða-
mensku hans. Eg sagði þá við
hann eitthvað á þá leið, að þegar
hann væri að tala við mig og aðra
um landsmál, væri hann svo fróð-
ui7 og víðsýnn að unun væri að.
En þegar hann færi að skrifa um
sama efni í blaðið, væri það oft
svo veiga lítið. Eg sagði þetta svo
góðlega sem eg kunni, því mér
var hlýtt til Þorsteins og* unni
fyrir landið og aðgæslu þeirra, sem
fjárráðin hafa.
Stjórnin sem nú situr að völdum
bjó fjárlögin í hendur síðasta al-
þingi svo sæmilega, að þeirn var
vel stilt í hóf. Ekki ætlaði hún
að ausa fé vestur í Breiðafjörð
fyrir loftkastala í Flatey. Þing-
mennirnir okkar, yfirleitt, eru miklu
verri en stjórnin. Alþingi vort er
orðið átakanlega fátækt af vits-
munamönnum, en auðugt af oílát-
ungseðli. En þegar þetta tvent fer
saman í einni persónu, er þjóðar-
arháski fyrir stafni og andleg ó-
áran innanborðs í þjóðarskúlunni.
Þótt eg beri nú blak af stjórn-
inni lítilsháltar, er ekki svo að
skilja, að eg falli henni til fóta.
Hitt er það, að eg trúi ekki þeirri
blekbyttu-mórillu, sem flæðir nú
út yfir stjórnina, að hún, mórillan
sú, sé gerð af hreinum liium. Eg
veit það, hvað sem blöðin segja, að
þessir tímar eru þeir lang erfiðustu
og vandamestu fyrir landsstjórn,
sem komið hafa síðan vér fengum
innlenda stjórn. Hverjir sem setið
hefðu í ráðherrasessi, myndu hafa
hagað sér i ýmsum efnum svo að
orkað hefði tvímælis.
I næsta kafla ætla eg að finna í
fjörunni oflátunga þá, sem geyja
og spangóla að rithöfundunum.
Maimljón. Maður féll útbyrðis
11. þ. m. af vélbátnum »Draupni«
frá Hafnarfirði. Var það stýrimað-
urinn á bátnum og hét Sigurður
Kr. Þorvarðsson. Urðu skipverjar
ekki varir við slysið fyr en um
seinan. — Annað slys vildi til um
næstsíðustu helgi vestur á Hvamms-
firði. Jósef Kristjánsson, bónda í
Snóksdal, var á ferð þar vestra og
ætlaði að ganga fjörðinn, er talið
víst að hann hafi farið ofan um
vök.
honum sæmdar og gengis í hví-
vetna. Þorsteinn brosti, en var eins
og hálf þungt um svar. »Þetta eru
nú skammir, Jón«! sagði hann.
»En því er nú ver að þær eru að
miklu sannar og altaf fmnur mað-
ur iiú þegar skammirnar eru af
góðum hug sagðar. En gáðu nú að
ástæðunum! Þú veizt hvernig heils-
an mín er, hefir heyrt lióstann og
séð blóðuppganginn, sem þreytir
mig á morgnanna. Og þegar eg
kem á fætur er eg lengi að jafna
mig. Og svo koma blessaðir gest-
irnir allan daginn. Þið komið
margir kærir kunningjar og þar ut-
an ýmsir í ýmsum erindum, sumir
að biðja einhverrar smábónar og
sumir bara til að »rövla« um ein-
hverja vitleysu. En eg verð að gæta
gestrisnis skyldunnar og allra bón
langar mig að gera, t'f þeir eiga
bágt. Svona liður dagurinn, og
kvöldið kemur og oft hefir ekkert
orðið úr verki. Þá verð eg að fara
að skrifa í blaðið andlega og lík-
amlega þreyttur og því verða rit-
gerðirnareinsogkvæðin.þegarskáld-
gyðjan er tekin nauðungartaki«.
i