Tíminn - 16.03.1918, Side 4
52
TÍMINN
variuer, Peipus, Pskov-vötnin til
Livensof. Lögreglulið Þjóðverja hef-
ir eftirlit í þessum löndum til
bráðabirgða. Rússar skulu algerlega
hverfa á burt úr Finnlandi og
Álandseyjum og skuldbinda sig til
þess að vinna eigi gegn finsku
stjórninni. Víggirðingar Álandseyja
skulu látnar ónotaðar, en Þjóðverj-
ar, Rússar, Finnar og Svíar skulu
siðar koma sér saman ura það
hvernig með eyjarnar skuli farið.
Báðir málsaðiljar viðurkenna full-
komið sjáifstæði Persíu og Afg-
hanistan.
Hermönnum, sem teknir hafa
verið höndum í ófriðnum, skal
gefið heimfararieyfi. Báðir máls-
aðiljar falla algerlega frá öllum
kröfum um hernaðar-skaðabætur.
Stjórnmálasambandi með út-
sendum ræðismönnum skal þegar
komið á aftur. Sérstakir viðskifta-
og verzlunarsamningar skulu gerðir
með Rússum og hverju Miðríkj-
anna. Sömuleiðis skulu ríkin, hvort
um sig, koma sér saman um við-
urkenning á lögum hvers annars,
bæði þeim er snerta ríkisheild og
einstaklingsrétt.
Friðarsamningarnir eru gerðir i
5 eintökum og mismunandi eftir
því hver þjóðin á í hlut og ganga
í gildi undir eins og þeir eru und-
irskrifaðir.
Wolifs-fréttastofa bætir því við,
að þegar sé fengið samkomulag
um sams konar viðskiftasamninga
og Miðríkin gerðu við Ukraine.
Þegar fréttirnar um friðarsamn-
ingana komu til Berlín, var horgin
öll fánum skreytt.
Þýzku blöðin álíta að friðar-
samningar þessir séu einhver hinn
merkasti atburður í veraldarsög-
unni og eins dæmi, þar sem að
undan Rússum gangi 50 miljónir
manna og Rússland skerðist um
1.400,000 ferkílómetra.
Amaryllis.
kempa hann væri og hversu
mörg afreksverk hann helði unn-
ið svo sem við eftirfarir að lög-
brjótum.
Mér til mikillar gremju veitti
eg því eftirtekt, að Amaryllis
hlustaði með helst til mikilli at-
hygli á skrum þessa náunga og
ekki var heldur laust við að hún
rendi hýru auga til hins skraut-
lega einkennisbúnings. Hve
þroskuð og tigin sem konan er,
verður hún altaf veik fyrir gliti
hermannabúninga og lætur að
einhverju ginnast af þeim, líkt og
smáfuglar láta gabbast af spegli
veiðimannsins. Foringinn veilti
líka fljótt eftirtekt aðdáun stúlk-
unnar, og hvattur af hinni óþving-
uðu framkomu Amaryllis, sem
hann mun hafa skilið á þá leið
að hún væri að gefa sér undir
fótinn, hóf hann nú slíka ásókn,
eins og hér væri um aðför að
lögbrjótum að ræða.
Faðir hennar varð einkis var,
en ég sem var næmur fyrir öllu
sem við-kom Amarjdlis, ég sem
réði mér naumast fyrir gremju
Fregn frá Petrograd hermir það,
að verkamanna-, hermanna- og
bændaráðið ætli að boða til sér-
stakrar ráðstefnu í Moskva hinn
12 mars og er álitið efasamt, að
sú ráðstefna muni viðurkenna
friðarsamningana.
Þess er getið í síðustu skeytum
að Rúmenar hafi sarnið frið við
Miðríkin.
Á vesturvígstöðvunum hafa báðir
málsaðiljar hinn mesta undirbún-
ing. Væntir hver um sig sóknar,
og búast til varnar. Hafa nokkrar
orustur staðir þar undanfarna daga,
án vinninga.
Fréttir.
Tíðin hefir verið mjög umhleyp-
ingasöm þessa viku, sífeldir storm-
ar, og mun aldrei hafa gefið á sjó
þessa viku. Þýða hefir verið flesta
dagana.
Skipaferðir. Geysir kom frá
Austtjörðum 9. þ. m. og fór í
dag lil útlanda. — Lagarfoss fór
í gær austur og norður um land.
Kalkfélagið í Reykjavík, sem
hefir trygt sér námuland í Esjunni,
þar sem kalkið var unnið fyrir 30
árum, hefir nú látið rannsaka
námuna og sú rannsókn gefið
góðan árangur, Hefir það komið
sér upp ýmsum áhöldum til rekst-
ursins, og er nú ákveðið að færa
út kvíarnar og byggja þráðbraut
frá námunni, til ílutnings á kalk-
inu, niður gil það sem aðalnáman
er í, og reisa hús fyrir neðan nám-
una fyrir verkafólk og efni, til þess
að geta byrjað reglulega kalkvinzlu
í sumar. í því skyni gengst stjórnin
yfir því að hann skyldi trufla
hinar ljúfu samvistir okkar, ég,
sem i einu orði var nú að verða
yfir mig afbrýðisamur, ég var
ekki í neinum vafa um það sem
fi-am fór, ég gat lesið út úr ná-
unganum hvað hann var að fara.
En ég veitti líka öðru eftirtekt.
Amaryllis var svo hugfangin af
frásögum þessa nýa kunningja
síns, að mér gaf hún engan gaum
alt kvöldið.
Nóttina eftir sofnaði eg ekki
væran blund.
Undirtoringinn bjóst auðsjáan-
lega til umsáturs. Undir því yfir-
skini að hann biði eftir fyrirskip-
unum um ferðir sir.ar, settist
hann nú upp lijá hr. Anastasios
með hinni mestu frekju, og var
ekki svo að sjá að hann mundi
taka sig upp fyrst um sinn.
Nágranna mínum kom þetta
kynlega fyrir og fór hann nú að
gruna hvað náunganum gengi til,
og mér til mikillar hugarhægðar
veitti eg þvi eftirtekt að hann
var nú farinn að hafa auga með
aðkomumanni liálfu meir en fyr.
fyrir nýju hlutaútboði, samtals 20
þús. króna.
Skipsstrand. Hinn 12. þ. m.
strandaði stórt gufuskip á boðun-
um fyrir innan Gróttu, norðan Sel-
tjarnarness. Skipið er danskt og
heitir »Köbenhavn«, og var á ieið
frá Philadelphiu í Bandaríkjunum
til Liverpool á Englandi, og var
hlaðið smurningsolíu. Hafði hrept
versta veður í hafi, mist björgunar-
bátana og vildi skipstjóri því ekki
leggja inn á hafnbannssvæðið og
sneri hingað. Björgunarskipið ,Geir‘‘
náði skipinu af skerinu og kom
því inn að Viðey, og er nú unnið
að aðgerð þess.
Badíumlækningarnar. H.f. »Völ-
undur« hefir gefið 1000 kr. í sjóð
til radíumlækninganna, til minn-
ingar um Hjört sál. Hjartarson tré-
smið.
Dýraverndunarfélagið hefir keypt
eignina Tungu við Reykjavík. Mun
tilgangurinn einkum vera sá að geta
hýst hesta ferðamanna. Er þess gott
að minnast, að fljótt kemur að gagni
gjöf Tryggva sál. Gunnarssonar.
Settir. Þorsteinn Þorsteinsson
lögfræðingur, frá Arnbjargarlæk, er
settur sýslumaður og bæjarfógeti á
Seyðisfirði. — Steindór Gunnlaugs-
son lögfræðingur, frá Kiðjabergi,
er settur sýslumaður i Skagafjarð-
arsýslu.
Skrifstofustjóri ’á atvinnumála-
skrifstofunni er skipaður Oddur
Hermannsson aðstoðarmaður, frá
1. apríl.
/
Valdimar Briein vígslubiskup
hefir fengið lausn frá embætti.
Losna þá þrjú embætti í senn:
prestsstaðan á Stóra-Núpi, prófasts-
staðan í Árnessprófastsdæmi og
Og annaðhvort hafði faðirinn að-
varað dóttur sína, ellegar hún
hefir sjálf með venjulegri kven-
legri skarpskygni sem sjaldan
lætur blekkjast nema helst í
fyrstu, séð hvað undir bjó. En
hvað um það, hún breytti nú
til, varð gjörólik því sem hún
átti að sér, í stað þess að vera
blátt áfram og einlæg í viðmóti,
varð hún köld og fá í viðmóti
við foringjann og jafnvel lét hún
á þvi bera hve mjög hún liti
niður á hann. Það var nauðsynin
sem gjörði það að verkum að
hún lagði niður fas og látæði
sveitastúlkunnar og tók á sig alt
láthragð hefðkonunnar. Og þú
mátt trúa þvi að hið síðara fór
henni engu miður en hið fyrra.
í minum augum varð hún blátt
áfram drotningarleg, þegar hún
lyfti höfðinu þóttalega og lagði
fastar saman várirnar, frammi
fyrir undirforingjanum sem enn
hélt áfram sinni nærgöngulu
árleitni.
Alt benti þó til að hann væri
að engu óánægður með árangur-
vígslubiskupsstaðan i hinu forna
Skálholtsstifti.
Færeysk þilskip nokkur eru
komin hingað til fiskveiða.
Botnvörpungar. Það mun afráð-
ið að þrír af botnvörpungunum í
Reykjavík stundi veiðar á vertíð-
inni: Njörður, Rán og Jón Forseti.
Hafnarfjarðarbotnvörpungarnirfara
og að líkindum á veiðar.
Bruni. Hinn 17. jan. brann bað-
stofa með íjósi undir palli á Brett-
ingsslöðum i Laxárdal í S.-Þing-
eyjarsýslu. Næstu bæjarhús skemd-
ust allmikið. Allmikið brann af
innanhússmunum, en nokkru var
þó bjargað. Alt óváti-ygt.
Nýtt fossamál. Fossanefndin
hefir nú fengið til meðferðar nýtt
fossamál. Eiga þar hlut að máli
samvinnufélögin dönsku, sem
myndu æskja hlutdeildar íslenzku
samvinnufélaganna, um áburðar-
framleiðslu við Lagarfoss eystra.
Málið er ekki enn komið nema
stutt á veg, og því ofsnemt um að
ræða. — Karl Sigvaldason bóndi í
Syðri-Vík í Vopnafirði er umboðs-
maður félaganna.
Prestskosning hefir farið fram
á fsaíirði, og var settur preslur þar,
séra Sigurgeir Sigurðsson, eini um-
sækjandinn. Voru greidd 690 atkv.,
fékk umsækjandinn 660, 25 voru
ómerkt (mótatkvæði), en 5 ógild.
Kosningin var lögmæt og umsækj-
andi þvi rétt kjörinn.
Dáin. Bergljót Jónsdóttir, móðir
Sigurðar Kristjánssonar bóksala,
andaðist hér í bænum 13. þ. m.
Ritstjóri:
Tryg'g'vi Þórkallsson
Laufási. Sími 91.
Prentsmiðjan Gutenberg.
inn, en þar eð hann fór nú að
verða vonlaus um að »Kastalinn«
gæfist upp góðfúslega, virtist hann
bíða eftir hentugu tækifæri til þess
að gera úrslita-áhlaupið. Og tæki-
færið lét ekki standa á sér. Einn
daginn þegar eg kom sagði Amar-
yllis, ósköp raunaleg.
»Og nú er horfin önnur hæn-
an, sú fallega hvíta með alla tólf
ungana sína«.
»Drapst hún?«
»Nei, tóan hefir náð í hana.
Það er leitl hvað þetta kemur oft
lyrir. Við verðum að hætta að
liafa hæns«.
»Heiðraða júngfrú«, lirópaði for-
inginn og blandaði sér nú í sam-
talið, »eg læt alt lögreglueftirlit
bíða en hef þegar atför að lágfótu. í
kvöld heiti eg yður hinni fyrstu«,
og hann rétti upp henda til á-
lierzlu eins og hann ynni að
þessu eið við sjálfan himininn.
Amaryllis þakkaði auðvitað
þessa velvild, án þess þó að koma
sér til þess að gera það með nokk-
urri sérlegri einlægni, hún hélt
því fram að þetta svaraði ekki