Tíminn - 20.07.1918, Blaðsíða 4
164
TÍMINN
frumkvæðið, kæmi salan til greina
þaðan og kingað. —
Það er enginn vaíi á þvi, að
þessi framkoma verður mjög til
þess að spilla hinu góða samkomu-
lagi milli íslendinga vestan hafs
og austan. Það er illa farið. En
óhætt er að tjá Vestur-íslending-
um það, að þessi aðferð hefir
mælst mjög illa fyrir hjá mörgum
hér heima. —
Margir eru að verða smeikir
um að svo fari, að mesti þjóðleg-
heitablærinn hverti af Eimskipa-
félaginu. Það muni draga að því
smátt og smátt, að hlutabréfin
lendi í höndum fárra stóreigna-
manna. Þarf ekki mikið að breyt-
ast til þess að fáir stóreignamenn
geti ráðið lögum og lofum á fund-
um féiagsins. Verður látið við það
sitja í bili að benda á þessa hættu.
Fréítir.
Tíðin hefir verið hagstæð sunn-
anlands þessa viku, hægviðri, úr-
komulítið og hlýindi. Grasvexti fer
þó mjög lítið fram. Á Norðurlandi
hafa verið kuldar og rigningar og
jafn vel kvartað undan að bændur
hafi ekki getað þurkað ull sína.
Yélbátur íslenzkur, sem var á
leið hingað frá Dantnörku, var
skotin í kaf af þýzkum kafbát.
Skipverjar björguðust til Færeyja.
Skipaferðir. Lagarfoss er á
heimleið frá Vesturheimi. — Botn-
ía kemur um helgina frá Danmörku.
— Borg kom að norðan á mið-
vikudag og mun eiga að fara aust-
ur um land og til Englands upp
úr helginni. Gert ráð fyrir að aúst-
anþingmenn taki sér far með henni.
— Fálkinn fór aðfaranótt föstu-
Amaryllis
sér hana aftur með mínum
»skýringum«.
Eg veit ekki hvernig á því
stóð, en nóttina næstu sótti eg í
mig hugrekki í einskonar vímu
af rósaylminum sem lagði af litlu
bókinni hennar og tók að skrifa
hinar umbeðnu skýringar. Og
hvenig gátu þessar skýringar orð-
ið annað en lýsing á tilfinningum
mínum? Eg man hvernig eg
byrjaði:
Þér viljið fá skýringar. Hvers-
vegna látið þér yður ekki nægja
grun og tilgátur, hvers vegna
viljið þér vita vissu yðar? Hvers
vegna takið þér brennandi há-
degishitann fram yfir yndislegu
rökkurstundirnar? Sól sannleik-
ans getur verið kveljandi, hvers
vegna umflýið þér ekki geisla
hennar? Og hvað er það svo sem
eg á að gefa yður skýringar um?
Því næst reyndi eg að lýsa sem
ítarlegast tilíinningum þeim sem
náð höfðu valdi yfir mér, jafn-
hliða áhrifunum frá náttúrufeg-
urðinni sem umlukti okkur. Eg
óskaði einkis né bað, þótt ótrú-
dags, með honum fóru dönsku
sendimennirnir. — V í ð i r kom frá
Englandi á fimtudag og hafði selt
afla sinn fyrir 6800 sterlingpund.
Þingmenn eru flestir farnir úr
bænum.
Áukaþing er ráðgert að verði
í haust, jafn vel í septembermán-
uði, og á að leggja samþykki á
samninginn við Dani. Gert ráð
fyrir að þjóðaratkvæði fari svo
snemma fram að samningurinn
geti gengið í gildi 1. des. Þá er
stjórnarskrárbreyting nauðsynleg á
reglulegu þingi næsta sumar.
Sóttir. Símskeyti lierma að
kólera geysi 1 Petrograd og hafi
borist til Stokkhólms. — Inflúenza
geysar í Kaupmannaliöfn. Var á
orði að hún myndi komin til
Reykjavíkur, en ósatt mun það
enn.
Samninganetndin danska hefir
haft ærið að starfa þann tíma sem
hún hefir dvalist hér. Tími vanst
þó til að sýna henni nokkurn
sóma. Fóru þeir smáferðir á bif-
reiðum á ýmsa staði nærri bænum
og enn fremur eina ferð til Þing-
valla og aðra austur fyrir fja.ll,
austur að Sogsfossum. — Borg-
bjerg fulitrúi jafnaðarmanna í
nefndinni og ritstjóri aðal blaðs
þeirra í Danmörku hélt ræðu á
fundi Alþýðuflokksins á miðviku-
dagskvöldið. Fanst mönnum mikið
til um, enda er hann einhver
mesti ræðuskörungur Dana.
Með Botníu sem fer væntanlega
aftur til Danmerkur i næstu viku
tekur sér far Sigfús Blöndal bóka-
vörður sem hefir dvalist hér í vetur
við samning íslenzk-danskrar orða-
bókar. Mun það verk nú nálega
fullbúið. Sigfúsi var haldi kveðju-
legt megi virðast, sagði að eins
að eg væri ákveðinn í því að fara
þaðan, til þess að gefa henni aft-
ur þá ró og það næði sem eg
hefði orðið til þess að trufla um
stundarsakir, líkt og steinninn
lygna vatnið þegar honum væri
kastað í það — og sérðu af þessu
að eg talaði í líkingum öðru
hvoru.
Niðurlagið var á þessa leið:
Einnar bónar bið eg yður —
það skal vera hin síðasta. Ef til-
finningar yðar skyldu vera vel-
viljaðri gagnvart mér, en eg geri
ráð fyrir að þær séu, þá leynið
þeim fyrir mér, látið sem
yður sé. sama um mig, svo að
góðvild yðar hafi ekki áhrif á á-
kvörðun þá sem eg hefi þegar
tekið — og þykir mér ólíklegt að
okkur þurfi að iðra þessa. En
séu þér hinsvegar kaldar og
kendarlausar þar sem eg er ann-
arsvegar og þessi tilmæli mín
særa yður, og þótt þér með
sjálfri yður sakfellið mig fyrir
þessa breytni míns, þá bið eg
yður einnig að leyna þvi, gera
samsæti á fimtudagskvöld og gekst
fyrir því Reykjavíkurdeild norræna
stúdentasambandsins. — Gunnar
skáld Gunnarsson tekur sér og far
utan með Botníu. Er hann nýkom-
inn aftur til bæjarins austan af
Vopnafirði landveg alla leið.
Silfurbrúðkanp héldu þau Árni
Á. Þorkelsson hreppstjóri á Geita-
skarði og kona hans Hildur
Sveinsdóttir, hinn 2. f. m. Voru
þar staddir gestir nær hundraði,
langt að og skamt og hið mesta
fjör á ferðum. Er heimili þeirra
hjóna alkunnugt um rausn og
myndarskap.
Nýja vél getur að líta nú niður
á hafnaruppfyllingu og hefir kom-
ið með einhverju Ameríku-skipi.
Á að nota hana við vegagerðir, til
þess að troða og þétta vegina og
er mikil framför að. Reykjavíkur-
bæ hefir átt aðra slíka vél um hríð
en landssjóður á þessa. — En
hvað líður skurðgröfunni?
Samanburður. Stórstúkuþingið
sem haldið var um daginn var vel
sótt eftir því sem samgöngur og
aðstaða var. Var áhugi mikill í
fulltrúum og vonir þeirra hinar
beztu um áframhaldandi góðan
framgang áhugamálsins. Er nú
stórstúkan styrklaus af hálfu hins
opinbera, en engu að síður hefir
hagur hennar aldrei verið eins
blómlegur og nú. Skuldar hún nú
ekkert, en á töluvert í sjóði og eru
það mest frjáls framlög félags-
manna. — Til samanburðar má
geta þess að auglýstur var skömu
síðar aðalfundur andbanninga-
félagsins og það í mörgum blöð-
um. En einhvernvegin tókst svo
til að ekki varð fundarfært. Sögðu
svo fróðir menn að aldrei var full
tylft í einu á fundarstað. — Kom-
ið hafði verið á fundi nokkru síðar.
það af meðaumkun — hafa þol-
inmæði og láta að minsta kosti
ekki afskiftaleysi eða kaldlyndi
blanda galli í þær fáu stundir
sem eg á óverið með yður. Hjarta
mitt sendur í skuld við yður fyr-
ir alla þá sælu sem það fer nú á
mis. Yður á það að þakka þann
skilning og þá ást á náttúrunni,
sem eg var með öllu sneiddur
áður, yður á það að þakka ást-
ina á friðsömu og afskektu lifi.
Yður á það að þakka fyrir allar
þær kendir sem gróa í slíku lifi,
trygglyndið og jafnlyndið, þessi
ódáinslyf mannanna á reynslu-
stundunum. Þar sem fegurðar
yðar varð vart, þar sem yndis-
þokki yðar og ástúð kom við
sögu, þar þrífst einungis það sem
drengilegt er og háleitt. — óska
yður jafnmarga sælla ára, eins
og eg hefi átt mörg sæl augnblik
hér í návist yðar.
Eg hafði fastákveðið að fá
henni þessa skriflegu játningu.
óvissan hefir að vísu sínar góðu
hliðar, en þegar til lengdar lætur
verður hún manni að þíslarvætti.
Dagur,
frá byrjun, fæst hjá Birni
Björnssyni, Laugavegi 18,
sími 286. Árgangurinn 2 kr.
Áfengisbrot hafa allmörg kom-
ist upp upp á síðkastið. Skipstjór-
inn á skonnortunni Ruthby var
nýlega sektaður um 500 lcr. Hafði
gefið upp vissar birgðir af áfengi
sem var innsiglað. En svo fór að
fara orð af að meira mundi verið
hafa og jafnvel eitthvað flutt yfir
í annað skip, og aftur til baka.
Var þá gerð leit og fanst áfengi
utan innsigla. — Á öðru skipi
Zahn fanst og áfengi fram yfir
það sem skipstjóri hafði gefið upp.
Meðal annars margar flöskur und-
ir skonroki og aðrar hjá stýri-
manni. Skipstjóri var sektaður um
200 kr.
Fossanefndin kvað fara með
Botniu næst og ætla sér einkum til
Noregs og Svíþjóðar. Mun ekki
vera lengi í ferðinni þar eð störf-
um á að vera lokið fyrir næsta
þing.
Leíðréttingar. í greininni
»Framfarir« í síðasta tbl., 4. dálki,
9. línu að neðan hefir misprentast
leigubústaðir fyrir leiguherbergi. —
í greininni »Töðubrestur« í sama
tbl. hefir og misprentast þar sem
sagt er frá sildarkaupum kaupfj.
Borgfirðinga. Það voru 3 þús. en
ekki 30 þús, tn. af síld. — í grein
Egils Sigurjónssonar í næstsíðasta
blaði, í upphafi síðustu málsgrein-
ar hefir orðið »ekfcf« fallið úr.
Ritstjóri:
Tryggyi Þórliallsson
Laufási. Sími 91.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Eg varð að fá einhvern enda á
þetta. En þegar eg ætlaði að fá
henni blaðið ásamt bókinni henn-
ar með uppskriftinni sá eg mig
alt í einu um hönd. Mér kom
þetta þá alt svo fyrir, að eg væri
að gera mig hlægilegan, þetta
væri mér ekki samboðið og yrði
á engan hátt til þess að bæta eða
skýra afstöðu mína. Amaryllis
varð vör við þetta og bað mig
eins vel og hún gat að láta sig
fá blaðið, en eg sat við minn
keip. Að lokum sagði hún með
þykkju í rómnum:
»Látum það þá svo vera; eg
sé eftir því að hafa auðmýkt mig
til þess að biðja yður með þeim
jhætti sem eg hefi aldrei áður
beðið nokkurn mann«.
Þetta átti sér stað á veggsvöl-
unum kvöld eitt, meðan faðir
hennar sat inni af ótta við svalt
kvöldloftið. Um leið og hún slepti
siðustu orðunum fór hún inn og
settist hjá honum, og augnbliki
síðar gekk hún til svefnherberg-
is sins án þess að bjóða góða
nótt.