Tíminn - 05.10.1918, Blaðsíða 2
206
TIMINN
ísafoldar í þeirri baráítu var B.
Kr. bankastjóri. Svo var ástin og
umönnunin þá mikil fyrir Lands-
bankanum.
það var því einu að þakka að
vald ísafoldar var ekki nógu
mikið, að Landsbankinn fékk að
lifa. Landsbankinn er til enn þann
dag í dag, þrátt fyrir banatilrœði
ísafoldar.
Næsta »hjálpin sem ísafold veitti
Landsbankanum var í té látin
þegar flokkurinn komst í meiri
hluta. Það var hinn ofsafengni
brottrekstur Trj’ggva Gunnarsson-
ar bankastjóra og gæslustjóranna
og ummælin sem þvi fylgdu um
fjárhagsástand bankans. Settur var
inn í staðinn þáverandi harðsnún-
asti og óvinsælasti maður flokks-
ins. Hann fylti bankann af ein-
dregnum og þurfandi fylgismönn-
um flokksins. Bankinn var gerður
að pólitiskri uppeldisstofnun ísa-
foldarliðsins.
Árangurinn kom brátt í ljós.
Heiftareldurinn logaði í bankan-
um. Nýju mönnunum kom þar
ekki saman. Nú skildust leiðar
ísafoldar og B. Kr. og sumir sem
B. Kr. hafði komið í bankann
af ísafoldarliðinu fylgdu ísafold.
Bankastjórinn stofnaði til rétt-
arhalds og yfirheyrslu yfir sin-
um eigin starfsmönnum. Öll sam-
vinna starfsmanna fór út um þúf-
ur. Má nærri geta hvernig fór um
virðing og gengi Landsbankans í
þessum deilum.
Síðasti þátturinn er sá þegar
ísafoldarmaður verður aftur ráð-
herra. Þá hefst bardaginn milli
ráðherrans (E. A.) og bankastjór-
ans (B. Kr.). Þótt þeim hefðu
verið veitt verðlaun til að niður-
lægja bankann hefðu þeir ekki
getað gert það betur.
Smiðshöggið var lagt á með út-
gáfu »bláu bókarinnar«. Með henni
voru opinberlega og að stjórnar-
'■> Ritfregn.
---- (Nl.)
»í árásum sínum á samvinnufé-
lögin fyrir veltufjárskort þeirra,
hefir P. láðst að gæta tveggja at-
riða. Fyrst það, að framleiðsla
bænda, sém venjulega er sízt minni
að krónutali en úttekt þeirra, kem-
ur í reikninganá á viðskiftaárinu:
Ullin á vorin, smjör á sumrin, en
kjöt og gærur á haustin. Þurfa
jafnvel eignalausu félögin því
ekki að fá að láni veltufé nema
fyrir nokkrum hluta af erlendum
vörum, og það að eins part úr
árinu.
Hitt atriðið er það, að kaupfé-
lögin eru altaf að safna sér veltu-
fé, og fara þeir sjóðir sivaxandi.
Mætti P. gjarnan minnast á yfir-
litsreikning kaupfélags Eyfirðinga,
sem Tíminn birti í fyrra i Garðars-
deilunni. Á eitthvað 10 árum voru
skuldlausar eignir félagsmanna i
félaginu orðnar 425 þúsund krón-
nr. Hvað segir P. um þá eign?
Finst honum sem ómök eyfirzkra
ráðstöfun gefnar út fyrstu handar
sannanir um ástandið í bankanum.
Öll ummæli ráðherra voru af-
setningarforsendur. Og útgáfa bók-
arinnar var réttmæt, hefði ráðherra
afsett B. Kr. og komið á umbótum
í bankanum.
En ísafoldarráðherrann brast
þrek til þess. Þessvegna gerði út-
gáfa bókarinnar bankanum stór-
tjón og eingöngu stórtjón.
Svo er ísafoldarsaga í Lands-
bankamálinu síðan úm aldamót.
Hún hefir leikið hlutverk Marðar
Valgarðssonar. Þegar henni tókst
ekki að drepa bankann með lög-
um, tók hún til annara ráða.
Slíkt brennimark hvilir ekki á
neinu íslenzku blaði, sem þetta á
ísafold. Sá bleltur verður aldrei
afmáður.
Og nú ber hún það á Sigurð
Jónsson að hann °g framsókn-
arflokkurinn séu að eyðileggja
Landsbankann.
II. V
Skal þá að þeirri hlið málsins
vikið, og þó einungis stuttlega,
hvað nú síðast hefir gerst um
Landsbankann, siðan þeir dagar
eru liðnir að ísafold og hennar lið
réði þar nokkru um.
Og skal það þá fyrst tekið fram
að það eru ekki einungis Sigurður
Jóusson og Framsóknarflokkurinn
sem verið hafa þar að verki, held-
ur líka ýmsir beztu menn úr
heimastjórnar- og sjálfstæðisflokkn-
um.
Að þvi hefir verið kept að koma
á friði og góðri samvinnu í bank-
anum og gera hann þannig starf-
hæfan og þá um leið að láta þá
möguleika vera fyrir hendi að af-
greiðslan gæti orðið góð, bankihn
aukist að virðing og íjármagni,
orðið fær um að gegna þeim
skyldum sem honum ber, enda
veittu þeir menn bankanum for-
kaupfélagsmanna hafi runnið í
sandinn, þar sem þau hafa skapað
þessa miklu eign, að frátöldum öll-
um öðrum hagnaði? Og getur hon-
um skilist, að væri hann banka-
stjóri, myndu fáir gestir hérlendir
óska skifta við bankann, sem
meiri rétt hefðu á skjótum og
góðum málalokum en félag mörg
hundruð vel efnalega sjálfstæðra
manna með svo álitlega sameigin-
lega eign í bakhöndinni.
P. gætir þess ekki, að veltufé fé-
laganna er ekki einungis hinir
fpstu sjóðir, varasjóður og stofn-
sjóður, heldur og inneignir fé-
lagsmanna, sem algerlega er
sambært viðsparifé banka. í ein-
um hreppi í Þingeyjarsýslu voru
slíkar inneignir nýlega alt að því
100 þúsund krónur. Og í einni
deild i pöntunarfélaginu á Sval-
barðseyri voru innieignir nú í vet-
ur sem leið tæp 30 þúsund krón-
ur. Til jafnaðar 1000 krónur á
hvern deildarmann. Og i þessa átl
er framþróunin um alt land. Spari-
sjóðsstarfsemin er tengd við fjölda-
mörg samvinnufélög um allan heim.
stöðu sem gætu og vildu láta hann
gera það.
Um þetta stóð bardaginn á þing-
inu í fyrra. Það varð í rauninni
bardagi við B. Kr. fulltrúa hins
gamla ástands sem aðgerðir ísa-
foldar höfðu skapað í bankanum.
Og eins og kunnugt er endaði sá
leikur með fullkomnum ósigri
B. Kr.
Um síðustu áramót var Magnús
Sigurðsson skipaður bankastjóri.
Hafði áður verið setlur og það á
þeim tíma er B. Kr. sat i ráð-
herrasessi. Hið mikla sem Magn-
úsi Sigurðssyni hefir lekist að
vinna síðan, er að friða bankann
inn á við og rétta með því virð-
ing bankans út á við.
Og nú, um leið og B. Kr. hefir
sagt af sér, fæst í hans stað ann-
ar maður, Ludvig Kaaber konsúll,
sem tvímælalaust inun af öllum
þorra manna álitast einhver allra
líklegasti maður til þess, ásamt
með Magnúsi Sigurðssyni, að halda
áfram viðréisnarstarfinu í Lands-
bankanum.
Með þessu er grundvöllurinn
lagður undir það, að Landsbank-
inn geti orðið það sem hann á
að verða.
Þetta er búið að gera við Lands-
bankann af hálfu Sigurðar Jóns-
sonar ráðherra, með stuðningi
íramsóknarflokksins og beztu
manna úr heimastjórnar og sjálf-
stæðisflokkunum.
Framtíðin mun sýna hvort eigi
muni takast að ná því marki sem
að er kept, að gera bankann fylli-
lega eins og hann á að vera, að
höfðu banka allrar þjóðarinnar, þar
sem báðir höfuðatvinnuvegir þjóð
arinnav eiga athvarf, hvor eftir
sínum þörfum.
Vott um það að liér eflir muni
landbúnaðurinn ekki þurfa að sitja
á hakanum eins ^g hingað til,
vegna hinnar miklu ótrúar B. Kr.
Dæmi til að upp úr sjóðum þess-
um spretta sjálfstæðir bankar, sem
fyrst og fremst fullnægja þörfum
samvinnumanna. Tækist P. að fá
islenzku bankana til að leggja
viðskiftabann á kaupfélögin, myndi
það leiða til þess, að félagsmenn
drægju innieignir sínar úr bönkun-
um og stofnuðu samvinnubanka
fyrir alt landið. Hugsanlegt er
einnig að þeir neyttu réltar sins,
sem borgarar og kjósendur, að
skipa þingið svo, að það léti ekki
þjóðbankastjórninni haldast uppi
árum saman að kúga án saka
sjálfstæðasla og framgjarnasta
hluta þjóðarinnar, ef svo ólíklega
vildi til að forráðamenn þeirrar
stofnunnar lentu inn á þá glap-
stigu, sem P. vísar þeim á.
Niðurstaðan af þessum áthug-
unum er þá sú, að P. heíir að
öllu leyti rangt fyrir sér um veltu-
fjárþröng og vanskilahættu kaup-
félaganna. Sjóðeignir þeirra jara
vaxandi. Sparisjóðsinnlög eru mjög
mikil. Efnahagur einstaklinganna
í stöðugri framför. Að eins litill
hluti af ulántrasti félagsmanna er
á honum, — má þegar sjá af
stofnun fyrsta útibúsins í sveit, sem
komið var á þvert móti vilja hans.
Um framtíðina skal annars ekki
spáð. En óhikað skal það lagt
undir dóm hvers góðs íslendings
hverjir séu og hverjir hafi verið
hinir sönnu vinir Landsbankans.
Og hverjir hafi verið að vinna
þjóðinni gagn og hverjir ógagm
með afskiftum sinum af honum.
II.
Svo sem kunnugt er, varð fram-
úrskarandi harðdiægni Sameinaða-
fél. danska, til að opna augu ís-
lendinga fyrir því, liver hætta væri
búin landinu ef samgöngur við út-
lönd væru eingöngu komnar undir
náð útlendra gróðahringa. Öll is-
lenzk blöð og allar stéltir hér á
landi voru sammála um stofnun
Eimskipafélags íslands. Hlutum
var safnað um alt land, og meðaí
íslendinga í Vesturheimi. Þálttak-
an var afar almenn. Efnaðir menn
og fátæklingar lögðu fram eftir á-
stæðum, ekki sízt hinir síðarnefndu.
Grundvallar hugsun sú, sem sam-
einaði hlutaeigendur var það, að
með þessu væru þeir að inna af
hendi einskonar landvörn, frelsa
ættjörðina úr kúgarahöndum. Af
umræðum, sem fram fóru um
málið, verður hvergi séð, að lil-
gangurinn með félagsstofnuninn
væri sá, að fá háa vexli af hluta-
fénu. Ef svo hefði verið myndu
forgöngumennirnir hafa snúið sér
til gróðamannanna einna saman.
Þ%ært á móti var búist við að fé-
lagið greiddi litinn arð af hluta-
fénu a. m. k. lengi fram eftir.
Ekkert var líklegra en að Samein-
bundinn í verzlun þeirra, og þvi
síður sem framleiðsla félagsmanna
borgar venjulega megnið af aðfluttu
vörunni fyrir lok hvers viðskifta-
árs. Mestur hluti af lánstrausti
samvinnumanna er óbundinn í
raun og veru, þrátt fyrir sam-
ábyrgðina. Og það væri samboðið
framsýnum fjáruiálamönnum, að
lyfta sveitum með þvi að veita heppi-
leg lán til nauðsynlegra atvinnu-
bóta, eins og útvegnum hefir verið
lyft á undanförnum árum. Því
meiri áslæða til að trúa samvinnu-
mönnum fyrjr veltufé til jarðræktar
o. fl. atvinnubóta, sem þeir sj7na
meiri dáð í verzlunarframkvæmd-
um sinum, og mentast af hollu og
drengilegu samstarfi. *
Þá er að drepa á fjármál kaup-
manna. P. heldur svo mjög fram
gildi þeirra, að honum Þykja betri
1 — 2 meðalkaupmenn, en 100 sam-
vinnumenn, þegar um góð fjárskil.
við lánsstofnun er að ræða.
Hvaðan slafar veltufé kaup-
manna? Flestir íslenzkir kaupmenn
hafa byrjað etndlausir. Sumir þeir
voldugustu, einkum meðal stór-
1